Þjóðviljinn - 05.11.1959, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur S. nóvember 1959
þlðÐVIUINN
Útveíandl: Samelnlngarflokkur alþýBu - Sóslalistaflokkurlnn. - Rltatjórar:
Masnús KJartansson (áb.), Sigurður GuBmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
BJarnason. — BlaBamenn: Ásmundur Slgurjónsson. Eystelnn Þorvaldsson.
GuBmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólaísson. SlgurBur
V. FriBbJófsson. — Auglýslngastjóri: Guðgelr Magnússon. — RltstJórn af-
sreiÐsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavftrðustíg 19. — Slml 17-500 í»
Unur). — Áskrlftarverð kr. 30 & mánuðl - Lausasöluverð kr. 2
PrentsmiðJa ÞJóðviljans.
Burt með hernámið!
Uppljóstranir þær sem fram
hafa komið um ástandið á
Kefiavíkurflugvelli að undan-
förau, smyglið, lögbrotin og
faKanirnar, eru ekki aðeins
eftirminnilegur vottur um sið-
spil'ingu og glæpamennsku,
he'c’ur varpa þær skæru Ijósi
á lrirnámið sjálft, eðli þess og
tílgang. Tilgangur hernámsins
er nefnilega fóiginn í sjálfum
íjár'Tæfrunum og braskinu;
þé'r þættir eru eina „réttlæt-
ing" bess að ísland er enn
hernumið, hersetan er hags-
munamál fjárplógsmanna bæði
í Bandaríkjunum og á íslandi.
/\ll þjóðin hlýtur að hafa tek-
ið eft.ir því að nú um
rnarrfra ára skeið hafa jafnvel
fyrirsvarsmenn hernámsflokk-
anna ekki dirfzt að taka sér í
rnunn hin fögru orð um hug-
sjónir. frelsi, öryggi og vernd.
Seinustu slitur þessara misnot-
uðu orða flugu út í veður og
vind, þegar Bretar réðust á
ckkur án þess að „varnarliðið"
hrevfði legg eða lið. Jafnvel
íoru'tumenn hernámsflokkanna
eiga þsnn snefil af blygðunar-
semi að þeir myndu ekki geta
komið út úr sér iengur þeim
ræðum sem íluttar voru fyrir
tæoum áratug; þeir vita sem
er að allt slíkt tal myndi nú
aðcins vekja fyrirlitningu þeirra
sen fyrir yrðu.
T7-0 það er ekki aðeins svo að
" állt talið um nauðsyn her-
nánsins fyrir íslendinga sé
or'ií'að hjómi og spottsefni,
einTig þær röksemdir, að her-
ná i íslands sé nauðsyn fyrir
Br idarikinU) hafa fallið fyrir
dó'.úi reynslu og þróunar.
Ei'i'íg herfræðilega séð eru
stc'var á borð við Keflavíkur-
ííujvöll orðnar úreitar og tii-
ga. fslausar. Með tiikomu lang-
< r ;-;ra flugskeyta hafa öll
he naðarviðhorf gerbreytzt, og
í i ' Uöð á íslandi getur á eng-
cn ■’átt hamlað því að kjarn-
c ' i prengju yrði ' skotið til
NcYork eða annarra stór-
ho Bandaríkjanna, ef skelf-
iar nýrrar styrjaidar skyili yf-
ir. Þess vegna eru hin raun-
ve’ ulegu rök fyrir hernámi ís-
iar.ds, rök bandarískra hers-
ins, éinnig fallin.
I
|7n hvers vegna er þá haldið
ál'ram að hafa herstöðvar
og harnámsliðið á íslandi? Auk
tregðulögmálsins er meginá-
stæðan sú að fjárplógsmenn,
bæði í Bandarikjunum og á
íslandi, hagnast á því. Allir ís-
ienzku hernámsflokkarnir,
Belgar á undanhaldi íyrír
frelsiskröfum Kongómanna
rriil skamms tíma gortuðu
stjórnarherrar og fjár-
málamenn í Brussel og emb-
ættismenn þeirra og verk-
stjórar í Kongó af því að
Belgar væru einu mennirnir
hafi fundið réttu leiðina til
að viðhalda um ótakmarkaðan
tíma stjórn fámenns hóps
Evrópumanna yfir margfalt
fjölmennari Afríkuþjóð, I ár
hefur Belgiska Kongó logað
Sjálfstæðisflokkurinn, Fram-
sóknarflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn; hafa stofnað sér-
stök félög til þess að græða á
hernáminu. Þessi félög hafa
fært gróðabraskmönnum þess-
ara flokka stórfelldar fjárfúlg-
ur, og hluti af þeim hefur
runnið til flokkanna sjálfra og
starfsemi þeirra. Þetta er eina
ástæðan til þess að þessir
flokkar viija halda við smán
og niðurlægingu hersins.
lVrákvæmlega sömu aðilar eru
að verki í Bandaríkjunum
sjálíum. Því hefur áður verið
lýst hér í blaðinu hvernig her-
væðingin er orðin svo ríkur
þáttur í efnahagskerfi Banda- i
ríkjanna að auðkóngarnir telja
sig ekki með nokkru móti geta
afsaiað sér henni, jafnvel ekki
þeim þáttum sem hernaðarþró- j
unini hefur gert gersamlega úr-
elta. Sama máli gegnir með her- ^
stöðvarnar utan Bandarikjanna.
Voldugir auðhringar hafa hag
af því að halda þeim herstöðv- |
um við. annast framkvæmdir á I
þeim og rekstur alian, jafnvel ,
I
þótt ..gagnsemi’1 sumra her-
stöðvanna sé engin orðin frá
herfræðilegu sjónarmiði. Og yf-
irmenn hersveitanna sem á
stöðvum þessum dveljast nota
þá aðstöðu óspart til að mata
krókinn. Samband hinna band-
arísku og íslenzku hermangara
hefur birzt glöggt í hneykslis-
máli olíufélaganna, en þar lögð-
ust íslenzk hermangsfélög,
bandarískur auðhringur og yf-
irmenn hernámsliðsins á eitt til
þess að geta framkvæmt lög-
brot og svik í gróðaskyni.
¥jað er þetta eitt sem veldur
því að ísland er enn her-
numið; og það er þetta sem Is-
ienzkum almenningi ber að hug-
leiða þegar hernámið ber á
góma. Þessar staðreyndir og
þau hneykslismál sem þegar
hgfa sannazt ættu að nægja tll
að vekja þann storm sem feiktl
hinum erlendu óþrifum af ís-
iandi. Enda þótt ráðamenn her-
námsfiokkanna hafi hag a!
hernáminu og vilji þess vegna
halda því, hefur allt venjulegt
fólk í flokkunum andstyggð á
hersetunni og þeirri allsherjar
spillingu sem henni fylgir.
Fólk í þessum flokkum sætti
sig við niðuriæginguna meðan
það ímyndaði sér að hún væri
„ill nauðsvn“; en eftir að
„nauðsynin" er gersamlega
horfin og hið ilia drottnar eitt,
á enginn ærlegur maður, hvar
í flokki sem hann stendur, að
una hernáminu stundu lengur.
Enn þann dag .í dag eru Kongómenn kallaðir saraan á fornan
hátt með því aft berja trébumbur, sem bera tíðindi um frum-
skóginn með ótrúlegum liraða.
sem kynnu að stjórna nýlendu
í Afríku. Þeir bentu á kyrrð-
ina í Belgísku Kongó og báru
liana saman við ólguna í
brezku og frönsku nýiendun-
um í kring. Að þeirra dómi
sannaði muuuriiin ágæti beig-
iskrar nýlendustefnu, sem var
fólgin í því að veita Afríku-
mönnum verkmenntun og
nokkra hiutdeild í óhemjumikl-
um afrakstri auðlinda lands-
ins, en meina þeim aðgang
að æðri menntun, og halda
öllum stjórnmálahræringum
niðri með harðri hendi. I
hálfa öld, eftir að hneyksii
á heimsmælikvarða hafði knú-
Ið Belgíustjórn til að taka í
BÍnar hendur þrælaríkið sem
Leópold II. Belgíukonungur
og gróðabrallsfélagar hans
höfðu komið sér upp í hjarta
Afríku, mátti segja að allt
léki í lyndi fyrir belgisku
nýlenduherrunum. Gróði af
plantekrum, demantanámum,
málmnámum og ekki sízt úr-
annámum rann I stríðum
straumum í vasa Muthafa í
Brussel og 'kumpána þeirra í
New York, London, París og
Amsterdam. Evrópskir, amer-
Iskir og arabiskir þrælaveið-
arar og böðlar Leópolds H.
hðfðu þjarmað svo að Kongó-
búum að fámennur en vel
búinn nýlenduher átti alls-
kostar við þá.
TVTú er komið annað hljóð í
’ strokkinn í Brussel og ný-
lenduhöfuðborginni LéopoM-
ville. Belgiskir ráðamenn eru
hættir að stæra sig af að þeir
í átökum milli innborinna
manna sem 'krefjast sjálfstæð-
is og hers og lögreglu ný-
lendustjórnarinnar. Fyrst
sauð uppúr í Léopoldville í
janúar Eftir að nýlendu-
stjórnin bannaðj Afríkumönn-
um að halda fundi og hand-
tók forustumenn þeirra, bloss
uðu upp bardagar sem stóðu
dögum saman með miklu
mannfalli og gífurlegu eigna-
tjóni. Belgiska stjórnin sá
þann kost vænstan að heita
Kongómönnum stjórnarbót.
Þeir skyldu fá að kjósa sér
bæja- og sveitastjórnir í des-
ember í ár, og á næsta ári
skyldi svo sett á stofn þjóð-
þing. de Schryver, nýlendu-
málaráðherra lýsti yfir, að
Kongó skyldi fá sjálfstjórn
áður en fjögur ár væru liðin.
T/ongómenn eru ekki á því
að bíða svo lengi. Um
landið þvert og endilangt
hafa sprottið upp stjórnmála-
samtök sem hafa fátt annað
sameiginlegt en kröfu um
sjálfstæði þegar i stað. Eftir
algert bann nýlenduyfirvald-
anna við stjórnmálastarfsemi
var ekki hægt að búast við
skipulegu stjórnmáialífi, og
nýlendustjórnin hefur séð sér
leik á borði að reyna að deila
og drottna með því að ala á
gömlum ættflokkaríg og erj-
um. Þetta hefur sumstaðar
haft í för með sér blóðsút-
hellingar, til dæmis í Lulua-
bourg, þar sem menn af ætt-
flokkununa Lulua og Baluha
bárust á banaspjót í október.
Siðustu daga hafa her og lög-
regla nýlendustjórnarinnar
brytjað Afríkumenn niður
hundruðum saman í borginni
Stanleyville. Átökin þar hóf-
ust, þegar reynt var að
hleypa upp með lögregluvaldi
stjórnmálafundi sem ný-
lenduyfirvöldin höfðu leyft.
A ðalræðumaður á þessum
fundi var Patriee Lum-
umha, sem nú hefur verið
handtekinn. Hann er foringi
Þjóðernishreyfingar Kongó,
eða að rninnsta kosti eins af
þrem flokksbrotiim. Flokks-
brot Lumumba hélt einmitt
þing í Stanleyville, þegar til
átakanna kom, en annað
flokksbrot sat samtímis ■ á
fundi í Elizabethville. í því eru
kaþólskir Kongómenn, en trú-
arbrögð og stjórnmál eru
samtvinnuð á ýmsan hátt þar
í landi. Lengi vel máttu
Kongómenn engin samtök
mynda önnur en trúflokka,
og þeir urðu margir hálf-
gildings stjórnmálasamtölc
löngu áður en bannið við
stjórnmálastarfsemi var af-
numið. I trúflokkunum bland-
ast kristindómur og heiðin-
dómur margvíslega saman.
Lumumba, sem Belgir nefna
Svarta-Trotskí vegna mál-
snilldar hans, var um skeið
prestur eins trúflokksins, og
sama máli gegnir um Jóseph
Kasavubu, foringja Abako,
öflugasta stjórnmálaflokks
Kongómanna í höfuðborginni
og héruðunum næst mynni
Kongófljóts. Hann er talinn
gæddur sízt minni foringja-
hæfileikum en Lumumba.
Belgíska nýlendustjórnin
revndi í fyrstu að kenna
Kasavubu um bardagana í
Leopoldville í vetur og
hrennt' hann í fangelsi, en
háverandi nvlendumálaráð-
herra í Brussel lét leysa hann
úr haldi.
IVTú hefur de Schryver ný-
’ lendumálaráðherra tekið
það til bragðs að kalla sam-
an ráðstefnu í Brussel á
næstunni með foringjum
Kasavubu ávarpar
landa sína
Kongómanna. Þar er um
verulega tilslökun að ræða
af Belga hálfu, því að hing-
að til hafa þeir alltaf talið
sig liafa vald.til að skammta
Kongómönnum rétt án þess að
spyrja þá sjáifa ráða. I Belg-
íu eru tvö sjónarmið uppi um
stefnuna -í málum Kongó.
Ríkisstjórn borgaraflokkanna
sér að ekki er unnt að '.virða:
sjálfstæðiskröfur Afríku-.
manna að véttugi, en hún
reynir að streitast á móti,
ganga eins skammt í réttar-
Framhald á 11. síðu.