Þjóðviljinn - 05.11.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.11.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. nóvember 1959 Bóðleikhiísid BLOÐBRULLAUP Sýning föstudag klukkan 20 Bannað börnum innan 16 ára TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Bíml 1-14-75 V esturfararnir '(Westward Ho, the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný CinemaScope-litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný fréttamynd rn r rl/1 r/ lnpolimo SÍMI 1-11-82 T ízkukóngurinn (Fernandel the Dresamaker) Afbragðsgóð, ný, frönsk gam- anmynd með hinum ógleyman- lega Fernandel í aðalhlutverk- inu og fegurstu sýningarstúlk- um Parísar. Fernandel, Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. AUKAMYND: Hinn heimsfrægi Ballett U.S.A. sem sýnir í Þjóðleikhúsinu | Stjörnubíó SÍMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvik- mynd í litum og CinemaScope, tekin í Indlandi af snillingn- um Arne Sueksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Lokaðar dyr (Huis Clos) jíhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvikmynd, byggO á samnefndu leikriti «ftir Jean-Paul Sartre. — Danskur texti Arletty Gaby Sylvia Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Tígris-flugsveitin Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Tónaregn Bráðskemmtileg ný þýzk söngva- og músikmynd Aðalhlutverk leikur hin nýja stj arna Bibi Johns Sýnd kl. 7 og 9 SÍMI 13191 Sex persónur leita höfundar eftir Luigi Pirandelló Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Þýðandi: Sverrir Thoroddsen 2. sýning föstudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91 SÍMI 22-140 Hitabylgjan (Hot Spell) Afburðavel leikin ný amerísk mynd, er fjaílar um mannleg vandamál af mikilli list. Aðalhlutverk: Shirley Booth, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Fögur er hliðin. íslenzk lit- mynd. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 SÍMI 50-184 ATTILA ítölsk stórmynd í eðlilegum litum Aðalhlutverk Anthony Quinn Sophia Loren Sýnd kl. 7 og 9 Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi Sumar í Napóli Hin hrífandi fagra og skemmti- lega þýzka mynd, er gerist á fegurstu stöðum á ítalíu Aðalhlutverk leika: Tenórsöngvarinn Rudolf Schock og Christin Kaufmann Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 Iíópavogsbíó Sími 19185 Músagildran eftir Agötu Christie Leiksýning kl. 8,30 Hafnarbíó Siml 16444 Gullf jallið (The Yellou Montain) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Lex Barker, Mala Power. Bönnuð inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúdentafélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 7. nóvember 1959 kl. 3 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Gjöf til Víðir- hólskirkju Prófastinum í N-Þingeyjar- prófastdæmi, sr. Páli Þorleifs- syni, Skinnastað', hefir borizt 10 þús. króna gjöf til Víðirhóls- kirkju frá hjónunum Guðrúnu Jónasdóttur og Guðmundi Jóns- syni, útgerðarm. Hrafnkelsstöð- um, Garðahreppi. Gjöfin er til minningar um 70 ára giftingar- afmæli foreldra Guðrúnar Jón- asdóttur, Jónasar Frímanns Kristjánssonar og Jakobínu Ást- ríðar Gunnarsdóttur, er bjuggu á Fagradal á Hólsfjöllum, en þau giftust 20. sept 1889. Gjöf- inni fylgdi sú ósk, að henni yrði varið til fegrunar og skreyting- ar á kirkjunni. Minjasafninu færð góð gjöf Á fundi bæjarráðs Reykjavík- ur í fyrradag skýrði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri frá því, að Geir Zoéga forstjóri hefði þá um daginn fært minjasafni Reykjavíkur fyrir hönd afkom- enda Helgu og Geirs Zoéga út- gerðarmanns af gjöf uppdrátt af Reykjavík 1876, málaðan af Benedikti Gröndal. Akureyrartogarar Akureyrartogararnir Kaldbak- ur og Svalbakur hafa nýlega landað afla sínum nyrðra. Kald- bakur landaði fyrir nokkrum dögum 194 lestum og Svalbakur 234 lestum. Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir -Agöthu Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning í kvöld klukkan 8.30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. — Sími 19185. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. — Strætis- vagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8,00 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. TÍZKUMBIUIETTENN í LÍDÖ Sýning íöstudag 6. nóvember og sunnudag 8. nóvember. — Uppselt. — Næstu sýningar auglýstar síðar. Tízkukabarettinn. Auglýsing um stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkosning í félaginu að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13 þann 25. nóv. næstkomandi til kl. 12 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 22 þann 20. nóv. næstkomandi í skrifstofu félags- ins. Framboðslistum þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 5. nóv. 1959. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. Systrafélagið ALFA Sunnudaginn 8. nóvember heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazah í Vonarstræti 4 — Félaigsheimili verzlunarmanna. Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h. Á boðstólum verður mikið af hlýjum ullarfatnaði harna og einnig margir munir, hentugir til jólagjafa. ALLIR VELKOMNIR. Stjórnin. Endurnýið gömlu sængurnar Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Dúnsængur (æðadúnn, gæsadúnn og hálfdúnn) —■ Koddar af ýmsum stærðum. DÚN- 00 FIÐURHREINSUNIN, Kirkjuteigi 29 — Sími 3-33-01. Sendisveinn óshast ÞJðÐVILJINN Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 (Engin 7 sýning) KHAKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.