Þjóðviljinn - 12.11.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.11.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — '(3 Aðalfundur Kennarafélags Vesffjarða: Of lág laun valda kennaraskortinum Krefst skjétra úrbóta — Sveinn Gunnlaugsson kjörinn heiðursfélagi Kennarafélag Vestfjaröa hélt aöalfund sinn í síöasta Jaínframt beinir fundurinn mánuði. Fundurinn taldi aö aðalástæöan fyrir sívaxandi beirri eindregnu áskorun til kennaraskorti sé sú aö laun kennara séu „alltof lág og alls ekki í neinu samræmi viö námskostnaö þeirra og iaunakjör hliöstæöra stétta í þjóðfélaginu“. Skoraöi fundurinn á yfirstjórn fræöslumálanna, Alþingi og ríkis- stjórn að bæta launakjör kennaranna. Aðalfundinn sóttu 20 kennarar, ennfremur Þórleifur Bjarnason námsstjóri, og tveir kennarar úr Reykjavík, sem báðir fluttu er- indi á fundinum. Þessir menn voru Magnús Magnússon kenn- ari, sem flutti fróðlegan fyrir- lestur um kennslu vangefinna barna, og Gestur Þorgrímsson kennari, sem ræddi um og sýndi margvíslega notkun kvikmynda og skuggamynda i kennslustund- um. Siðari • fundardaginn flutti Magnús erindi fyrir almenning í Skátaheimilinu Fjallaði er- indiði um uppeldi vangefinna og afbrigðiiegra barna svo og um ýmsar . andlegar og líkamlegar orsakir þess, • að börn verða af- brigðileg og vangefin. Sveinn Gunnlaugsson heiðursfélagl Einn af stofnendum Kennara- féiags Vestfjarða, Sveinn Gunn- laugsson skólastjóri á Flateyri, var mættur á fundinum, og| hef- ur hann setið alia fundi félags- ins frá stofnun þess. Sveinn lét af skólastjórastarfi sínu í sum- ar fyrir aldurs sakir. í fundarlok ávarpaði Þorleif- ur námsstjóri Svein Gunnlaugs- son, hinn síunga og eídlega á- hugömartn, og flutti honum þakk- ir fyrir langt og rrtikið starf. Fundarmenn risu úr sætum og tóku undir með lófataki. Siðan var sarnþykkt að gera Svein að heiðursfélagal ' í stjórn Kennárafélags Vest- fjarða vorú kosnir: Jón H. Guðmundsson, skóla- ‘stjóri á ísafirði, formaður; Guðm. lngi Kristjánsson kennari i Ön- undarfirði, ritari, og Björn Jó- hannesson skólastjóri í Bolunga- vík, gjaldkeri. launakjör hliðstæðra stétta í þjóðfélaginu. Fundurinn leyfir sér því að skora mjög ákveðið á yfirstjórn fræðslumálanna, Alþingi og' rík- isstjórn að vinda bráðan bug að því að bæta laúnakjör barna- kennara verulega frá því sem nú er, svo að afstýrt verði þeim aðsteðjandi vandamálum og hættum, sem kennaraskortinum fylgja. Höfundarréttur og segulbönd Höfundarréttardeild UNESCO menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, hefur nýlega tekið að safna skýrslum varðandi höf- undaréttarlega meðferð segul- 'bandstækja með ýmsum þjóð- um og hafið rannsókn á. end- urbótum löggjafar um þessa meðferð sérstaklega Er það einkum höfundarréttarfræðing- urin Franca Klaver, sem starf- ar hjá UNESCO að málum þessum. Auk þess vinna spánskj lögfræðingurinn Don Juan Molas Valverde, Barce- lona, og ítalski höfundarréttar- fræðingurinn Valerio de Sanct- is í Róm að málum þessum. | Rækilegar skýrslur um störf I þessara manna í þessum efnum ; verða birtar áður en langt um i líður. kennarasamtakanna og þá alveg sérstaklega til stjórnar Sambands íslenzkra barnakennara að vinna markvisst að bættum launakjör- um stéttarinnar. Iíennslubók í Cha-cha-cha Ut er 'kominn bæklingur, er nefnist „Kennslubók ’í Cha-cha- cha“ og er hann saminn af Heiðari Ástvaldssyni danskenn- ara. Eins og nafnið ber með sér er hér um að ræða kennslu- bók í dansinum cha-oha-cha, en hann mun nú meðal vin- sælustu samkvæmisdansa um heim allan I bæklingi þessum er dans- inum lýst og hann útskýrður fyrir nemendum svo sem unnt er. Einnig eru nokkrar mynd- ir til skýringar. Þrjú íslenzk skip seldu á erlendum markaði í gær Þrjú íslenzk togskip seldu afla sinn erlendis í gærmorg- un. Bv. Sléttbakur frá Akur- eyrj seldi 166 lestir fyrir 12. 533 sterlingspund í Grimsby og Margrét, 250 lesta togskip frá Siglufirði, seldi 70 lestir í Grimsby fyrir 5.719 sterlings- pund. Þá seldi bv. Röðull frá Hafnarfirði í Cuxhaven í morg- un, 125 lestir fyrir 108.793 mörk. T i 1 s ö 1 u 3ja herbergja íbúð í Vesturbænum. — Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8 — fyrir 17. nóv. Bælið launakjörin Fundurinn ræddi mörg mál og gerði eftirfarandi ályktanir: 17- aðalfundur .Kennarafélags Vestfjarða, baldinn á ísafirði dagana 10. og. 11. október 1959, telur, að ein helzta ástæðan íyrir þeim alvarlega og sivax- andi skorti á mönnum með kenn- srapróf, sérstaklega við barna- ,og unglingaskóla. sé sú, að laun þessara kennara séu alltof lág .oe..alls.,.ekki í neinu- samræmi .við.«. náoaskGStnað - þeirra, , eða - SfljBá- i ■ i Æskulýðssíðari Framhald af 4. síðu. "Ji . umræður um almenn félags- mál. Tóku margir til máls og var einkum rætt um starf- spmi félagsins á komandi starfstímabili. Kom fram í umræðunum einlægur- vilji fé- . laganna til þess að vera nú betur samtaka en nokkru sinni fycr og gera vetrar- X starf ÆFR enn- fjölbreyttara , og þróttmeira en áður. B.S.S.R. — Sími 2-38-73. Bókabúð KRON Nýkomið: Mikið úrval aí dönskum bókum hentugum til jólagjafa. Aðeins örfa eintök af hverri. Bókabúð Bankastræti 2. Nýkomið m.a.: Gala-naglalakk, nýjustu tízku- litir. Lashbrite-augnaskuggar og ur og brúnn (ektalitur). Zashbrite-augnaskuggar og augnabrúnalitir (blýantar). Lashbrite-augnaháralitur. Nestle pin — cure set. Við viljum vekja athygli á því, að við höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar þær snyrtivörur, sem fáanlegar eru fyrir hérra. Fjölbrcytt úrval af snyrtivörum fyrir dömur sg herra. SNYRTIVÖRUDEILDIN. Vesturgötu 3, sími 16460. Peking-óperan í Reykjavík Framhald af 1. síðu. hefði upp á að bjóða; Sum atriðin, sem nú yrðu sýnd, væru hin sömu og um árið, þegar fyrri flokkurinn var í heimsókn, önnur væru ný. Þjóðleikhúsinu er það sér- stök ánægja að fá þessa góðu gesti hingað altur, sagði Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, og é,g vænti þess að heimsóknin verðj ekki síður ánægjuleg áhorfendum, sem eiga þess kost að sjá sýningar hinna kínversku aufúsugesta. Niang skilur við sál sína“, heldur einnig æsileg og fjörug leikrit, eins og t.d „Töfra- perlan frá regnbogabrúnni“, ,,Hetjufórn“, og „Gistihúsið á vegamótunum"; ennfremur yndislegar ballett-óperur, eins og „Dómari eldguðsins", „Kúa^ smalinn“, „Haustljóð" o.s.frv, Með leiksýningum þessum, sagði fararstjórinn, er leik- urum Peking-óperuleikhúss- ins kært að bjóða útlendum vinum sínum nokkur marg- lit blóm frá Kína. Frá Kiangsú-liéraði Chien Ching-jen, fararstjóri Kínverjanna og forstöðumaður Peking-óperunnar í Nanking, skýrði frá því, að leikararnir í förinni væru aðallega frá Peking-óperuleikflokki Kiang- sú-ihéraðs, en au'k þeirra væru með í förinni fjölhæfir ein- staklingar frá Pekimg. Hafa ■margir þessara leikara aflað sér mikils álits meðal kín- verskra leikhúsgesta. Chien Ghing-jen sagði enn- fremur: Peking-óperan telst til hinna frekar fornlegu af uin 300 óperuformum í Kína Hún er algerlega kínversk að eðli og á sér langa þróunarsögu. M.vndar hún samstillta, list- ræna heild með því að hnýta saraan með lægni söng, hlióð- færaslátt, upplestur, dans, kín- verskg hnefaleika og skvlming- ar, auk leiksviðsskreytinga. Marglit blóni frá K>na Peking-óperan kann. eins og allar aðrar héraðsónerur í Ivína, sagðj Chien ChHg-.ien að sýna mrnneðli og atburði á ýktan hátt. Þetta ljær henni mátt til að hrífa áhorfendur. Leidd af stefnu bókmennta og lista -—• „Látið hundrað blóm þróast og framleiða ný með þroska hinna gömlu“ — hefur kínversk list fram'eitt mörg ný blóm, en varðveitt um le'ð sína ágætu þjóðlegu erfða- veniu. Þess vegna eni á leik- s'krá vorr; ekki aðeins Ijfðr.'r>u leikrit, eins og t.d. „Chien Á sýningarferð um Evrópu Chien Ching-jen forstjórí kynnti fyrir blaðamönnum helztu leikendurna í flokknum, en þeir eru. Konur: Chou Yun- Hsia, Liu Chin-Hhin, Shen Hsiao-mej og Liu Hsiu-jung. Karlar: Chou Yun-liang, Wang Chen-kun, Wang Chin-sheng, Chin Shao-rhen, Chao Yun-ho Yan Hsiao-Cliing, Chang Shih- lan, Chang Crun-hsiao og Shu Hung-fa. 1 flokknum eru alls 58, leik- arar, hljómlistarmenn, leik- sviðsmenn og fararstjórar. Flokkurinn hefur undanfarna | niánuði verið á sýningarferð um Evrópu, einkuin liin norð- I lægari lönd. Lagði hann upp í förina frá Kína í júlí-mánuðl ' sl. og hefur síðan sýnf m.a. í Austurríki, Danmörku, Finn- iandi, Noregi og Sviþjóð. Héð- er ferðinnj heitið á miðv.- : daginn aftur til Kaupmanna- hafnar, þar sem Kínverjarnir munu lialda eina sýningu, en s!ð>n verður haldið heiin til Kína. Skrifstofu- stúlka óskast SÖGIN hi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.