Þjóðviljinn - 14.11.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. nóvember 1959
□ í ; dag“ • er JaugardaguTÍnn
14. nóvember — 318. dag-
ur ársins — Friðrelcur
biskup — 4. vika vetrar
— Ardegisháflæði kl. 4.42
— Síðdegishúflæði kl.
16.53.
Næturvarzla
vikiina 14. —i 20. nóvember er
í Laugavegsapóteki, eími
2-40-46.
Síysavrðstofan
í HeiJsuverndarstriðinni er op
to a. ad sóIarhringir-71 Lækna
vðrður L.R. (fyrir vitjanir) ej
á sama stað frá kl. 18—8. —
Síuii 15-0-30.
Cðgreglastöðin: — Sími 11166.
Blökkvistöðin: — Sími 11100.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
1 hljómsrveitar Islands í
Þjóðleikhúsinu 10. þ.mi
St jórnandi: Dr. Róbert
A. Ottósson. a) Forleik-
ur að „Töfraflautunni“
eftir Mozart. c) Fjórir
slavneskir dansar op.
72 eftir Dvorák.
21.00 „Vogun vinnur — vogun
tapar“. — Sveinn Ás-
geisson hagfræðingur
stjórnar þættinum.
22.05 Danslög til kl. 23.30.
s
Krossgátan
13 00 Óska^ög sjúklinga.
14.00 Raddir frá Norðurlönd-
um: Thormod Skagestad
les frumort ljóð.
14.20 Laugardagslögin.
71.00 Bridgeþáttur (Eiríkur. '
Baldvinsson).
17.20 Skákþáttur: Guðmund-
ur Arnlaugsson).
18.00 Tcmstundaþáttur barna
og unglinga (J. Pálss.).
18 30 Útvarpssaga barnanna.
18.55 Frægir söngvarar: Lotte
Lemann syngur lög eftir
Mozart, Schumann,
... Hugo Wolf, Brahms og
Richard Strauss.
20.20 Leikrit Leikfélags Rvík-
ur: All;r synir mínir.
22.10 Framhald leikritsins -—
Allir synir mínir.
23.00 Ðanslög — 01.00 Dag-
':ei: skrárlok.
. Útvarpið d morgun:
9.30 Vikan framundan: Kynn-
á dagskrárefni útvarps-
ins. .
9.30 Fréttir og morguntón-
le;kar: a) „Jesú, þú ert
gleði mín“ kantata eftir
Joh. Sebastian Bach.
b) ,,FIugeldasvítan“ eft-
, ir Hándel. c) Sellókon-
sert nr. 1 í a-moll op. 33
ef.tir Saint-Saáns. d) Til-
brigði um ungverskt
þjóðlag, „Páfuglinn" eft-
ir Zoltán KoMály.
11.Öó Messa í Neskirkju í
-Reykjavík.
13.15jErindaflokkur útvarps-
rr :3ns um kjarnorku í þágu
tækni og vísinda; III.
Notkun geislavirkra efna
í lænkisfræði (Kolbeinn
Kristófersson læknir).
14,00 Miðdegistónleikar:
a) „Mazeppa". sinfóniskt
lir'ð eftir Liszt. b) For-
. , le’kur að óp. „Vilhjálm-
íir' Tell' ‘eftir Rossini.
Lárétt; 1 tímarit 6 kelda 7
samstæð;r 9 dúr 10 atviksorð
11 ílát 12 blettur 14 rómversk
tala . 15 rómversk tala 17 á-
vöxturinn. '■■
Lóðróft: 1 fíigl ' 2 samfenging 3
lengdkreiniiig 4 éinhver 5 aldr-
aður 8 eldstæði 9 flýtir 13
spumarorð 15 skammstöfun 16
greinir.
I
Fiugfélag Islands h.f.
Milliiandaflug: Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá
Kaupmannahöfn og Glasgow.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer
til Oslóar. Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 8.30 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 15.40 á morgun.
Innanlandsflug: I dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Saga er væntanleg frá Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 19 í
dag. Fer til New York kl.
20.30.
Leiguvélin er væntanleg frá
New York kl. 7.15 í fyrramál-
ið. Fer til Osló, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8.45.
Kvenfélag Kópavogs
hefur bazar næsta sunnudag í
Barnaskólanum að Digranes-
vegi til ágóða fyrir líknarsjóð
Áslaugar Maack. Félagskonur
og aðrir velunnarar sjóðsins
eru vinsamlega beðin að komá
munum til nefndarkvenna. —
Auglýst í búðunum. — Stjórnm
grjp
!ll!lllllllllll>llllli!llll!
Dóinkirkjan
Messa kl. 11 f.h. Séra Jón
Auðuns. Messa kl. 5 s.d. Séra
Óskar J. Þorláksson. Barna-
samkoma í Tjarnarbíói kl. 11
f.h. Séra Óskar J. Þorláksson.
V.K.F. Framsókn
45 ára afmælisfagnaður félags-
ins er í Iðnó n.k. laugardag
kl. 7.30. Til skemmtunar:
Sameiginlegt borðhald. Gam-
anþáttur: Karl Guðmundsson.
Söngur: Hanna Bjarnadóttir.
Gamanvísur: Sólrún Ingvars-
dóttir. Dans.
Hjónabönd
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Nanna Frið-
geirsdóttir, hjúkrunarnemi og
Hjörtur Gunnarsson, cand. fil.
kennari við Iðnskólann í Hafn-
arfirði. — í dag verða gefin
saman i hjónabar.d ungfrú
Svava Ágústsdóttir og Hrafn-
kell Ársælsson.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í dag að vestan úr hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
kl. 14 í dag vestur um land
til Akureyrar. Þyrill ér í
Reykjavík. Skaftfellingur fór
frá Reykjayík í gær til Vest-
mannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands
Dettifoss fór frá Isafirði í gær
til Norður- og Austurlaruds-
hafna og þaðan til Liverpool.
Fjallfoss fór frá New York 6.
þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá New York 12. þ.m. til
Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 12. þ.m. frá
Hamborg. Lagarfoss fer frá
Hull á morgun til Reykjavík-
ur. Reykjafoss er í Hamborg.
Selfoss er í Reykjavík. Trölla-
foss fór frá Reykjavík kl. 22
í gær til New York. Tungufoss
fór frá Gautaborg 11. þ.m. til
Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er á Borðeyri. Fer
þaðan til Akureyrar. Arnarfell
fór í gær frá Rostock áleiðis
til Norðurlandshafna. Jökulfell
er í New York. Fer þaðan
væntanlega þann 16. áleiðis til
íslards. Dísarfell er á Siglu-
firði. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell er
á Seyðisfirði. Hamraíe'll fór 7.
þ.m. frá Reykjavík áleiðis til
Palermo og Batúm.
Námskeið fyrir afgreiðslufólk
Framhald af 3. siðu.
ir stuttur útdráttur úr ræðu
hans:
1 byrjun þessarar aldar, ár-
ið 1905, var Verzlunarskóli ís-
lands stofnaður, svo sem kunn-
ugt er, fyrir atbeina nokk-
urra forystumanna kaupsýslu-
stéttarinnar í þá daga. Þrátt
fyrir ýmsan andbýr hefur skól-
inn eflzt og þróazt, úr tvegga
ára skóla í þriggja ára skóla,
úr þriggja ára skóla í fjög-
urra ára skó’a og loks í verzl-
unarmenntaskóla að nokkru
ieyti, er lærdómDleild var
stofnuð við skólann.
Nemendur þeir, sem nú Ijúka
burtfararprófi, öðru nafni
verzlunarprófi úr fjórða bekk,
snúa sér flestir að skrifstofu-
störfum. Tiltö’ulega fáir þeirra
vilja vinna afgreiðslustörf,
enda er jafnan mik’l eftirspurn
eftir verzlunarprófsfólki til
ýmiss konar skrifstofuvinnu.
Meðal annars af þessum sök-
um hefur á undanförnum árum
verið tilf’nnan’egur skortur á
nfgréiðslufólki, sem Iilotið
hefði nauðsyiilegá undirbún-
ingsmenntun. Forráðamönnum
Verzlunarskóla íslands hefur
fyrir löngu orð:ð það Ijóst, að
hér var á ferðinni vandamál,
sem þeir hlutu að láta sig
miklu skipta.
Er ég fór utan árið 1955 til
að kynna mér verzlunarmennt-
un í nágrannalöndum vorum,
sannfærðist ég af því, sem ég
sá og heyrði í þeirri ferð, að
heppilegasta leiðin til úrbóta
í þessum efnum væri sú að
koma á fót sérstakri deild við
Verzlunarskóla íslands, sem
eingöngu hefði það hlutverk að
mennta og þjálfa ungt fólk,
sem hygðist leggja fyrir sig
afgreiðslustörf. Verkaskipting
er þegar orðin svo margbrotin
í viðskiptalífinu, að óskiptum
verzlunarskóla er með öl.lu ó-
kleift að undirbúa fólk fyrir
allar greinar þess.
Vegna þrengsla í skólahús-
inu við Grurdarstíg var ekki
unnt að koma slíkum nám-
skeiðum á fót þegar í stað.
Hins vegar er þörfin fyrir sér-
stakt námskeið fyrir af-
greiðslufólk orðin svo brýn, að
ekki er unnt að bíða þess leng-
ur, að húsaskortur skóians
rýmkist.
Hefur verið horfið að því ráði
að fá húsnæði í húsi Verzlun-
armannafélags Reykjavíkur
við Vonarstræti fyrir nám-
ske'ð í afgreiðs’ustörfum.
Fyrirhugað er, að námskeið
þetta ítarfi sem sérstök deild
við Verzlunarskóla íslands, er
eingöngu verði helgað þjálfun
og inenntun je'rra, sem af-
greiðslustörf vinna eða ætla
að Ieggja þau fyrir sig. Mun
námskeið þetta hefjast upp úr
næstu áramótum og standa að
þessu sinni í fjóra mánuði.
Eftirfarandi námsgre'nar
verða kenndar: íslenzka, reikn-
ingur, bókfærsla, afgreiðsla,
sölufræð', sölumennsku, vöru-
fræði, auglýsingar, gluggasýn-
íngar og ritun auglýsinga
(skiltaskrift).
Sérstök áherz’a verður lögð
á þjálfun í afgreiðslustörfum
og á leiðbeiningar í samskipt-
um við viðskíptavini. Æfinga-
búð með öllum lielztu tækj-
um verður sett á laggirnar í
sambandi við námskeiðið.
Þróun viðskiptalífsins hefur,
sem kunnugt er, verið mjög
ör á undanförnum árum. Stór-
stígar breytingar hafa orðið á
skipulagi og starfsháttum smá-
sö’uverzlana. Afgreiðslufólk
hefur því á skömmum tíma
þurft að samhæfast nýjum að-
stæðum. Væri vissulega ó-
sanngjarnt að ætlast til, að
þessi stétt ein allra gæti kom-
izt, af með brjóstvítið eitt án
nokkurrar undirbúningsmennt-
unar og leiðbeininga. Er eng-
inn vafi á, að ýmsar þær mis-
fellur, sem bent hefur verið á
í afgreiðsluháttum og fram-
komu afgreiðslufólks, stafa
beinlínis af skorti á tilsögn og
þjálfun“.
Messur á morgun
Háteigsprestakall: Messa í há-
tíðasal Sjómannaskólans kl.
2 eftir hádegi. Barnasam-
koma á sama stað kl. 10.30
árd. — Séra Jón Þorvarðss.
Langlioltsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 síð-
degis. — Sóra Árelíus Niels-
eon.
STARF Æ.F. R.
Leiklistarunncndur ÆFR
Leikhópur Fylkingarinnar er
að hefja vetrarstarfið. Þeir
sem hafa tilkynnt sig til þátt-
töku eru beðnir að mæta í fé-
lagsheimili ÆFR kl. 2 e.h. á
morgun, sunnudag.
Félagar! Komið í skrifstof-
una og borgið félagsgjöldin.
Stúlkur í ÆFR
í ráði er að hefja fönduraám-
skeið á vegum félagsins í vet-
ur. Mjög fær kennari - hefur
verið fenginn til leiðbeiningar.
Þær stúlkur, sem áhuga hafa á
þessu gefi sig fram á skrif-
stofu ÆFR sem fyrst.
■ ' . . c) Tvær aríur úr „Rak-
aranum í Sevilla" eftir
Rossini. d) „Schehera-
.T.rytyy:. -zpde“. sinfónískt ljóð
: - ^ÍtJV ' R'mski-Korsakoff.
"'Í5..T9:5v?ó ' vi'jið þið vita:
T6:lpræðslutími fyrir
hlustendur.
15.15; Tónleikar í útvarpssal:
. Lúð.rasveit Reykjavíkur
leikur.
15 30 Kaffitíminn:
__JQ 15 Á bókamarkaðnum
~.frtri -'TV'TI'iji Þ. Gislaspn v.útr
. rf.ip Stjcri).
" .•^EB’0.rÖIjómþIötusafnið (Gunn-
or Guðmundsson).
20.20 Frá tónleikum Sinfóníu-
Barbara beið ekki boðahna lieldur klæddi sig í skyndt
og náði sér í mótorbát. Baker og Pablo voru einnig
lagðir af stað. ,,Hvað hyggstu eiginlega fyrir?“ spurði
Pablo. „Hafðu engar áhyggjur,“ svaraði Baker. „Við
skulum sækja bölvaðan svikarann út í skipið og þegar
við komum með hann aflur til eyjarinnar skaltu sjá,
hvort við fáum hann ekki til þess að kafa!“ Þeir
voru nú komnir út að s'kipi Þórðar og kölluðu um
borð, en í sama bil sáu þeir til ferða mótorsbátsins
og báru kennsl á Barböru um toorð í honum.