Þjóðviljinn - 14.11.1959, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14.. nóvember 1959
þlÚÐVIUINN
Dtseiaudi. SameinuiBartlofcfcur alþýðn - öosial'.atafloklcurlnn. - Rltstjörar.
Víairnös KJartansflon »áb ). Sigurður Ouðmundsson - Préttarltstjórl: Jón
áJarnason. - Biaðamenn; Ásmundur ölgurJOnsson. Eystelnn Porvaldsson
auðmundur Vlgfusson,. Ivar H. Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson. ölgu.rðui
r F’riðUiófsson Auglýslngastjórl: Ouðgelr Magnússon - RltstJórn af-
tre’ð®1, lUglýflinawT or^ntflmlBia* SkólBVórðustío 1P 8im) 17-500 <9
línur). — Áskrlftarverð kr. 30 4 mónuðl. - Lausasöluverð kr V
Prentsmlðja ÞJÓðvlljanfc
--1--— ■ ■■■ ; - ---rr=^rrrr^-m=====s==ák
Liðsauki íhaldsins
Qkyldj nokkur íslenzkur al-
^ b.ýðumaður trúa því, að
st.iórnmálamenn Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðis-
flokknum sitji nú á rökstól-
um dag eftir dag til að reyna
að finna leiðir til að bæta kjör
alþýðunnar, efla atvinnuveg-
inr með stórfeiidri nýsköpun,
leita nýrra leiða í djarfhuga
sóki ,'s’enzku þjóðarinnar til
bættra lífskiara og glæsilegra
menningarlífs? Þeir • eru
ka-'aski til, en ailir sem þekk.ja
feril þessara flokka frá því
þeir fundu hvor annan, vita
að það er ekki þetta sem tef-
ur samkomulagið milli þeirra
sem telja sig nú sjálfkjörna
til að stjórna landinu, heldur
hitt með hverju móti sam-
stjórn þessara flokka fái kom-
ið fram afturhaldsáformum í-
ha'dsins um stórfelda gengis-
lækkun, kaupbindingu og
kiar^s’cerðingu a’býðufólks.
Um bað mun dei’t, hvort-rík-
isstjóm beirra. sem hlyti að
verða mjög veik stjórn, eigi
að þora að leesria strax til
frarakvæmda á ’haldsáætlun-
inni, eða gevma hana í ár eða
svo, oo- reyna þá að innhyrða
Framsókn ti’ hess að fá
næCTpn ,stvrk“ í stjórnina og
gera þá stórárás á lífskjörin.
Oameiginlega undirbúa allir
^ bessjr brír flokkar slíkar
ámsir með heim linnulausa
áróðri að hækkun vinnulauna
sé orsök alls vanda í efna-
hpo'slífi þjóðarinar. Þessu er
, haldið fram gegn betri vitund,
en tilgangur áróðursins er sá
að reyna að hræða verkamenn
frá því að beita samtökum
til að liækka laun sín. Stjórn-
má’amenniryir sem í ræðu og
rrti kenna hækkun launa um
d'-óftíðaraukninguna og efna-
hpgsvandræðin vita það full-
ve’ að kannmáttnr launanna
er'Tnlnni nú en 1947. og hef-
ur ' því Ikaupeialdsbarátta
verkamannaa verið fyrst og
fretnst varnerbarátta þenn-
an tíma. Stórkostleg aukning
afvasta og ör tækniþróun
h'"ca á þessu tímabili skapað
þí'Aínni stóraukin verðmæti,
e-> hau hafa að minnstu leyti
fprið til þess að bæta hlut
v^'-’-amannsins, heldur orðið
t--i f,OSs ag frera hina ríku
e ' ’ n’cari oa f’ölga auðbrösk-
og milliónurum. Áróður
S'';csi-æðisflokksins og Ai-
h ' v ’fIokksins. meira að segia
f kosningarnar, beihdist
a* i’áðstöfunum, sem líklegar
eVM til að aulca þetta þ.jóð-
fé’pe's’ega ranglæti og koma
á r+órfel!dari kjaraskerðingu
en fvrsta sameiginlega skref
þeésara flokka, ka'vyánið í
v'íf’nr hafði í för með sér.
fxp"n slíkri stjórnarstefnu og
kiai-askerðingu á fólkið í
yer'calýðsfélögunum, hvar í
flokkj sem það stendur, ekki
nema eina leið, leið kaup-
gjaldsbaráttunnar, með verk-
fallsréttinn að vopni.
etta vita forsprakkar í-
haldsins og Al.þýðuflokks-
ins og því blanda þeir stöð-
ugt í áróður sinn hugmynd-
inni um breytingar á vinnu-
lögg.jöfinnþ og er ekki að efa
að þeim breytingum er ætlað
að gera verkalýðsfélögunum
óhægara að leita réttar síns
með verkfallsvopninu. Þetta
hefur a’.ltaf verið stefna í-
haldsins, en lærdómsríkt er
að sjá • stjórnmálamenn Al-
þýðuflokksins gleypa hana
hráa eins og svo margan
annan íhaldsvísdóm í seinni
tíð. í ræðu fyrir kosningarnar
minnti Eðvarð Sigurðsson á
þessa staðreynd, og sagði þá
m.a.: „Fyrir tuttugu árum
var Alþýðuflokkurinn tölu-
vert betri, þá dró hann ráð-
herra sinn út úr ríkisstjórn-
inn; þegar skerða átti samn-
ingsfrelsi verkalýðsfélaganna,
og þá var hann á móti geng-
islækkun. Þá sagði formaður
flokksins þessa ágætu setn-
ingu: ,,Á meðan félagslegt
réttlæti ríkir ekki, fæst eng-
inn friður innan þjóðfélags-
ins. Og sá friður á h^’dur
ekki að fást, fyrr en það rétt-
læti er tryggt." I dag geng-
ur Alþýðuflokkurinn fram
fyrir skjöldu hjá atvinnurek-
endum í að skerða samnings-
frels’ð. Nú boðar hann geng-
isfellingu og Ianga samninga.11
að er eins og margir Al-
íþýðuflokksmenn séu nú
fyrst að átta sig á því, að
fullyrðingarnar um þjónustu-
semi forystumanna flokksins
við Sjálfstæðisflokkinn og við
íhaldsstefnu er ekki neinn ill-
viljaður áróður andstæðinga
flokksins. heldur óhugnanleg-
ur veruleiki er blasir við
hverjum sem sjá vill stað-
re.yndirnar í íslenzkum stjórn-
málum. Morgunblaðið, mál-
gagn svartasta afturhalds og
auðvalds landsins, ræðir það
dag eftir dag sem siálfsagð-
an hlut, að stefnur Sjálfstæð-
isflckksins og Alþýðuflokks-
ins séu orðnar svo áiþekkar,
að eðlilegast sé og sjálfsagt
að þessir flokkar komi sér
saman um stjórn landsins.^
Engum kemur til hugar að
Morgunblaðið sé með þessu
að túlka fráhvarf Sjálfstæð-
isflokksins frá afturhalds-
stefnu O'g íhaldi, heldur er
hér verið að hlakka yfir því
að Alþýðuflokkurinn, flokkur
stofnaður af fátækri alþýðu
til að berjast fyrir rétti henn-
rr og hagsmunum, sé nú svo
gersamlega afvegaleiddur frá
þeirri braut sem honum var
upphaflega ætlað að ganga,
að afturhald landsins geti nú
reiknað með að hann gangi
erinda þess og ljáj því þing-
fylgið sem Sjálfstæðisflokk-
Franco gerir sér háar vonir
um að komast í A-bandalagið
Treystir á stoðning Bandaríkjanna og V.-Þýzkalands
l^kki er lengra síðan en í
h’tteðfyrra að það gekk
fjöllunum hærra í Madrid, að
Franco væri í þann veginn að
leggja niður völd. Efnahags-
vandræði voru þá mikil á
Spáni, og sagan sagði að
ráðunautar Francos í hópi
auðmanna, herforingja og
kirkjuhöfðingja teldu að
inn vantar til að mynda rík-
isstjórn og framkvæma aftur-
haldsstefnu sína.
T^ftir er að vita hvort flokks-
menn og fyigismenn Al-
þýðuflokksins, sem er það al-
vörumál að flokkur þeirra
haldi áfram að vera verka-
lýðsflokkur og vinstri flokk-
ur, fylgja foringjum sínum
endanlega inn í íhaldsdilkinn,
eða kjósa að halda áfram
þeirri stefnu sem Alþýðu-
flokknum var mörkuð í upp-
hafi.
Franco (annar f.v.) og Hitler (lcngst til hægri).
HPuttugu ár eru liðin síðan
•*• Francisco Franco komst
til valda á Spáni með aðstoð
Þýzkalands H’t’ers og Italiu
Mussolinis. Aðatoðarmenn’rn-
ir eru fyrir löngu úr sögunni,
en Franco heldur enn um
stjórnartaumana í Madrid.
Hann veitti Möndulveldunum
lið framanaf he'msstyrjöld-
inni síðari. en daufheyrðist
við öllum bænum skoðana-
bræðra sinna í Ber’ín og Róm
um að fara opinberlega í
stríðið með þe:m. Þegar halla
tók undan fæti fyrir fasista-
ríkjunum, tók Franco að
vingast við Bandaríkin og
Bretlard, með þeim árangri
að ekkert varð úr sameigin-
legurn aðgerðum sigurvegar-
anna gegn þessari eftirlegu-
kind fasismans í suðvestur-
horni Evrópu. Skömmu eftir
að A-bandalagið var myndað
tókst hernaðarsamvinna með
fjárhirzlur Vesturveldanna
myndu opnast Spánverjum
upp á gátt, ef Franco viki
fyrir konungi. Langt er síð-
an Franco mælti svo fyrir.
að konungsdæmi skyldi end-
urreist á Spáni eft’r sinn
dag. eu allar srrír um að
hann kunni að draga sig í
hlé ?.f sjálfsdáðum hafa
h’ngað til reynzt falsspár
Fasistastjórnin klóraði s'g
fram úr verstu efnahags-
kreppunni með bandarískum
lánum og gjöfum, og nú
segja fréttamenn í Madr'd að
enginn geri sér lengur í hug-
arlund að einræðisherrann
þoki af sjálfsdáðum úr valda-
sessi í náinni framtíð.
Bardaríkin. Þegar Eisenhow-
er Bandaríkjaforseti var á
ferð í London í haust, kcm
þangað Fernando Castiella,
utanríkisráðherra Francos, til
að hitta hann. Nú stendur:
ný Evrcpuferð Eisenhowers
fyr'r dyrum, og í þetta skipti
æt’.ar hann að sækja Franco
heim í Madrid. Eisenhower
verður fyrsti þjóðhöfðingi
V-'sturve’danna sem heiðrar
spánska fasistafor'ngjánn 1
með heimsókn. Þarna verð-
ur ekki fyrst og fremst' um
kurteisisheimsókn áð ræðá.1
Bandaríkjastjórn he.,’ur á
undanförnum árum veitt
stjórn Francós efnahagsað-
stoð sem ' nemur rífum millj-
arð’ dollara, og þar við bæt-
ist um hálfur miiljarður doll-
ara í hernaðaraðstoð. Do’l-
araflóðið hefur þó kom’ð
spönskum almenningi að litl-
um notum, vankunnátta og
fjármálasp:lling hafa gleypt ■
bróðurpartinn. Flestir at-
vinnuvegir á Spáni eru því
enn í ólestri, og Franco vill
fá meiri dollara til að freista
að rétta þá við.
■%7onir Franeos um bæn-
’ heyrslu lijá Eisenhower
stafa fyrst og fremst af því
að bandaríska herstjórnin
hefur augastað á spönsku
landi undir eldflaugastöðvar.
Bandarísku hershöfðingjarnir
hafa þegar fengið að koma
sér upp flotastöð og. flug-
stöðvum fyrir kjarnorku-,
sprengjuflugvé’ar á Spáni,
og vilja nú auk þess bæta sér
upp missi flugstöðva í Mar-
okkó með því að afla sér eld-
flaugastöðva á Pyreneaskaga.
Franco virðist álíta, að
Bandaríkjastjórn sé þetta svo
mlkið kappsmál að hún muni
ekki aðeins greiða fyrir væna
fúlgu í reiðufé, heldur sé nú
einnig kom’ð tækifæri til að
fá hana til að beita sér fyrir
því að hlið A-bandalagsins
Framhald á 1° síðu.
Franco (t.v.) og bandaríski sendiherrann í Madrid.
forusturíki þess, Bandaríkj-
unum, og spönsku fasista-
stjórninni. Sú samvinna hef-
ur orðið því nánari sem
lengra hefur liðið, og nú er
svo komið að einræðisherr-
ann í Madrid telur sig hafa
tök á að komast formlega inn
í A-bandalagið, sem á að
heita að stofnað hafi verið
„til varnar frelsi og lýðræði".
fýjVert á móti hefur Franco
öll spjót úti til að skorða
stjórn sína sem fastast, sér-
staklega með því að ná upp-
töku í félagsskap „hinna
frjálsu þjóða“. Eins og jafn-
an áður leggur hann mest
upp úr því að vingast við