Þjóðviljinn - 14.11.1959, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 14.11.1959, Qupperneq 7
Laugaxdagur 14. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 - Mímvershir listamenn nð i jalelabahi Þessi myud er tekin að tjaldabaki af kín- verskum listamönnum frá Peking-óperunni að búa sig undir ieiksýningu Frá vinstri Liu Chin-hsin og Chu líung-fa, sem greiðir skegg sitt áður en hann kemur frain á sviðinu sem gamli ferjumaðurinn. He'ti á vöruíegundum. Ein stétt manna hefur öðr- um fremur áhrif á málfar og daglégt tal fólks, þegar frá eru skildir uppalendur, for- eldrar og- kennarar. Það er verzlunarstéttin, -þeir menn sem flyt.ia inn vörur, kynna Tþær meðal almennings og dreifa þeim undir nafni sem ■aimenningur lærir þegar í stað og ber sér á tungu æ síð- -an meðan varan helzt á markaðnum Sá sem flvtur inn nýjar tegundir varnings, verður að veiip, honum heit.i er nothæft pé í íslenzku máli. Það er í siálfu sér eðlilegt siónarmið l-pu^mannsins að vilja gefa hlutunum heiti er geri bá som aðgengileg- asta í auq-um. fóiks. Kaup- menuskusiónarmiðið á þó að víkia fvrir nauðsyn tung- nnw hpo-.v n,'1T1 prefst orða aim hhiti pð-> luTgtök sem eiga eftir að lengi í umferð eða notkun í landinu. og gangast í munni almennings um iangan. aldur. Heitj sem er gott frá siónarmiði móður- málsins verður að vera ’fýrsta krafa hvers heiðarlegs- ís- lenzks mnflytiz.nda éða- verzl- unaimanns. þegar hann velur hei.ti varningi sínum. sem lia-i selur svo almenningi. Augivsingaheiti sem gæti dregið að sér ögn fleiri fávtsa kaupendur má ekki koma fyrr en í aunarri röð. Islenzkir iðnrekendur ættu og að siá sóma sinn í því að framleiða ek;n íslenzkan iðnvarning urdir eriendum heitum, ef ís- lpr-kt orð er til. Þó kemur þr'faldlega fyrir að nauðsyn- legt er að nota erlent vöru- heiti, og þá þarf jafnan að færa það til íslenzks vegar með því að breyta hljóðasam- böndum þess og setja á það íslenzkar endingar, svo að það falli inn í hljóðkerfi og beygingakerfi málsins. Eg s'kal nefna hér nokkur dæmi þess. Á s;ðari árum hafa verið fundin u^p gerviefni alls konar. Eitt hið algengara þeirra er nælon. Þetta orð nota allir sem tala um þetta efni, en þó er raunar til önn- ur mynd þess, nýyrðið „næl“, sem er hvorugkyns og er því í þágufalli ,,úr næli“. En látum nú svo heita að orð- myndin „nælon“ sé fullhæf í íslenzku, þótt hin sé raunar skemmtilegri. Margir íslenzkir verzlunarmenn (ekki allir) stafsetja þetta orð á enska vísu, „nylon", og ætiast samt til að það sé borið fram nælon, í stað þess að eftir ís- lenzkum framburðarreglum á að bera, orðmyndina nylon fram ,,nilon“. Stafurinn y er sem sé aldrei borinn fram sem æ í íslenzku. Okkur Is- lendinga varðar ekkert. um þáð, þó að þetta orð sé staf- sett með y-i í ensku; þetta er orð sem við tökum upp í móðurmál okkar og þá eig- um við að stafsetja það eftir reglum þess, en ekki annarra tnngrta. Þetta er stafsetning- arhhð orðsins; hin hliðin er be.vging þess. Varla held ég annað komi til greina en hafa þetta tökuorð hvoruskyns, og sesja , það nælonið", enda hefur notendum orðsins ekki doft:ð annað í liug. Þá á þágu- fallið að vera „næloni“, net úr næloni, blússa úr næloni, þetta er nælon og svo fram- vegis, en ekki „úr nælon“; það er álika og ef sagt er „k'ippa mynd út úr blað“. Á sömu lund skyldi farið með orðið plast. Enska end- ingin -ic á ekkert erindi með þessu alþjóðlega orði, þegar við tökum það upp í íslenzku, heldur er bezt að stytta orðið og segja og rita plast, enda gera margir það, bæðj verzl- anir og almenningur. Eg hygg meira að segja að það fari í vöxt. Þágufall orðsins verður einnig að vera með i-i; „vara úr plasti, leikföng úr plasti, þettar"er plast, eitthvert plast- efni, plastpoki11 o.s.frv. Blaðamál. Síðastliðinn miðvikudag var Þióðviljinn að gera gys að Tímanum fyrir orðalag á frétt um stúlkubarn eitt sem komst ekki heim til sín sökum drvkkjuláta utan við heimili sitt, en orðalag Tímans um bennan atburð var klaufalegt. Blaðíð sagði: >,Var týnd í bóli virikonu sinnar, en blóðhund- ur Flugbjörgunarsveitarinnar fann hana.“ — Eg er ekki sannfærður um að allir sem lpsa þetta finni hvað er klaufalegt við orðalagið, og hsð er því þess virði að velta því ögn fyrir sér. Telpan svaf hjá vinkonu simi þessa nótt — í hennar bóli sem sé. Það er því rétt. En þegar sögnin að týnast er notuð, er hún almennrar merkingar, þannig að hlutur- inn sem týndist hlýtur að vera margfalt minni en stað- urinn sem hann týn:st í. Eg get týnt bók innan um hmigu af bókum, en bókin er ekki týnd í vasa mínum, þótt ég finni hana ekki fyrr en þar. Vasinn er fundarstaðurinn, en bókin hlyti að vera næsta lít- il og vasinn ógnarsfór, ef hún gæti týnzt þar. Á sama hátt hefði verið heopilesra að segia um telpuna að hún hefði fundizt í bóli vinkonu sinnar. Látum þetta nægja að sinni. „Er fólki bara ekki farið að líða of vel?” Morgunblaðið boðar steínu stjórnarinnar í efnahagsmálum Morgunblaöið cg Alþýðublaöið forðast mjög að ræða aðgerðir þær í efnahagsmálum sem stjórn- arflokkarnir eru nú að semja um. Þó bregður út af þesssu í Morgunblaðinu í gær; þar er komizt svo aö orði í grein um kosningaúrslitin: „í efnahagsmálum eru ekki til nein töfra- lyf, sem læknað geta sjúkdóminn á stuttum tíma og sá.rsaukalaust. Nei, þjóðin hefur lif- að um efni fram, bað er allt og sumt!!! „Hver einstaklingur, þjóðarheildin, hefur eytt meiru en til var. Og ráðið er aðeins eitt. Áð taka það allt af fólkinu aftur, sem það hef- ur fengið umfram ba.ð sem hæfilegt var ... „Er fólki bara ekki farið að líða of vel? Hafa menn ekki gott af því að leggja svolítið að sér um tíma, oa vita hvort ánægjan verð- ur þá ekki meiri á eftir." Þetta er mjög skýr kenning. Nú á „að taka það allt af fólkinu aftur“ sem það hefur áunnið sér meö kjarabaráttu sinni og stjórnmálabaráttu — framyfir það sem ,,hæfilegt“ er handa alþýðu manna að mati auðmannanna í Sjálfstæðisflokkn- um. Fólki er „farið að líða of vel“, og meginverk- efni næstu stjórnar á að vera aö leiörétta það. Krafa Alþýðuflokksins: Emil verði áfram forsætisráðherra Ólafur Thors „ætti að draga sig í hlé"! Sú krafa er borin fram í Alþýðublaðinu í gær að Em- il Jónsson en ekki Ólafur Thors verði forsætisráðherra hinnar nýju ríkisstjórnar. Þessi krafa er borin fram í grein sem er undirrituð ,,V- St.“, en hún er auðsjáanlega birt með mikilli velþóknun „Ætti að draga sig í hlé“ „Svik við þjóðina“ verði hann ekki forsætisráðherra. ritstjórnarinnar. I greminni segir m.a. svo: „Nú er verið að reyna að mynda nýja ríkisstjórn. Um það, hvernig það tekst, @kal engu spáð. En mörg aðkall- andi verk liggja fyrir þingi og stjórn. Væri ekki úr vegi að vel væri vandað til h:nnar nýju stjórnar og ekki flanað að neinu. En eitt vi'di ég segja fyrir mitt leyti sem ó- flokksbundinn borgari, að ég te’ili mjög sanngjarnt gagn- vart reynslu undanfarinna ára að gefa Ólafi Thors og Hermanni frí frá forustu liinnar nviu rík:sstiórnar. — Þeim heúir mistekizt forust- an og ættu að draga sig í hlé ...... Nýafstaðnar kosn- ingar hafa sýnt að þjóðin kann að meta stjcrnarforustu Emils Jónssonar enda hefur hann margt gott aert þann stutta tíma pem st.iórnin hans hefur setið að völdum og þsð spá:r góðu ef hann fær ?ð halda um stiórns.rtaurnana ó- truflaður af pni’Urip'a.röflum. Þess v,'P->a te1 ért hað svik við bióðim ef F.m;' .Tónesrui verður ekkí búin stjórnarfor- ustan áfram“. Það mun vera hugsað sem sérstök hnúta til Ólafs að leggja hann og Hermann Jónasson að jöfnu!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.