Þjóðviljinn - 14.11.1959, Page 9
4) — ÓSKASTUNDIN
Klippmyndasamkeppninni
lýkur bráðum
stór — drengirnir
voru bara ekki allir
heppnir, aðeins einn
hæfði, Þeir vildu allir
eigna sér kúluna,
hitti. Vilt: þú, kæri sjón-
arvottur, ekki vera svo
vænn að dæma í málinu.
Fjórða Skottu-
bókin komin
Um mánaðamótin lýkur
klippmyndasamkeppn-
inni og verðlaunin verða
veitt. Þátttaka hefur ver-
ið mjög góð og margar
skemmtilegar myndir og
mynztur hafa borist. Við
vonum að flestar þeirra
eigi eftir að skreyta blað-
Ið okkar, þótt þær hafi
ekki hlotið verðlaun.
Myndin í dag er ein af
fjórum myndum, sem
Þóra Jónsdóttir, Steina-
borg á Berufjarðarströnd
sendi okkur. Okkur þætti
gaman, að hún skrifaði
okkur og-segði hvar hún
lærði að gera svo fallegar
klippmyndir.
Pípuhattar og hrekkjalómar
Það er komin ný
Skottu-bók, sem heitir
Skotta fer á stúfana. Áð-
ur eru, komnar út Skotta
í heimavist, Skotta
skvettir sér upp og
Skotta hættir lífinu. Bæk-
urnar um Skottu eru fjör-
ugar og skemmtilegar,
prýðilegar fyrir stelpur á
aldrinum 10 til 15 ára.
Skotta og stúlkurnar í
Fjögralaufasmáranum
hafa stofnað leynifélag,
en það gengur á ýmsu.
Karinu og Önnulísu kem-
ur ekki sem bezt saman.
Þær keppa um hylli
Skottu, sem enn er vin-
Þá er nú blessaður
snjórinn kominn, og eng-
inn óhultur, ekki einu
sinni virðulegir borgarar
með pípuhatta, hrekkja-
lómar eru í leyni við
hvert húshorn og stund-
um fylgja óprúttin orð
kúlunum.
Líttu á þessa prúðu,
gömlu herra sem eru á
leiðinni í Ljónaklúbbinn
— en freistingin var líka
sælasta stelpan í heima-
vistarskólanum.
Leynifélagið lendir í
stríði við þá kumpána
Órabelg og Stritara, en
við viljum ekki segja
nánar frá því, það skul-
uð þið lesa um.
Málfríður Einarsdóttir
hefur þýtt þessa Skottu-
bók eins og hinar.
Ritstjóri Vilborq Dagbjartsdóttir — Útgefandi Þjóðviljinn
Þetta er ekki róluvöllur hér í Reykjavík, myndin er alla leið aust-
an frá Kína. Litlu Kínverjarnir leika sér í rennibraut og vega-
salt rétt eins og börnin hér. Myndin er eftir tréskurðarmynd
kínverska listamannsins Ku Yuan, og heitir Ung'ir sprotar,
Fyrsta október 1959 var 10 ára afmæli kínverska lýðveldisins og
þessir „ungu sprotar" hafa dafnað og vaxið með hinu unga
lýðveldi.
......- - ■■ ... ....................................■■■.
Ný samkeppnl
JÓLAMYND
Þar sem klippmynda- þeim sem eingin verð-
samkeppninni er að laun hlutu annað tæki-
Ijúka viljum við gefa færi. Við efnum til sam-
keppni um beztu myndina
með orðunum „Gleðileg
•jól“. Sá sem teiknar
myndina er verður á for-
síðu jólablaðsins mun fá
Framh. á 2. síðu.
Laugardagur 14. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9
pp ■ í Þ R 6 5 s R , - -
Ksiafttspvrnnlélogið Þróttur
minnlst tíu úrcs cxfmælls í dag
Knattspyrnufélagið Þróttur
er 10 ára á þessu ári. Stofn-
dagurinn er 5. ágúst. Stofnend-
urnir voru 37 að tölu. Stofn-
svæði Þróttar var fyrst og
í kvöld fara fram leikir í I.
flokki karla og eins í yngri
flokkunum og verða margir
þeirra skemmtilegir og óviss
úrslit. En leikirnir eru þessir:
2. fl. kv. A. Víkingur—Valur
2. fl. kv. A. KR—Fram
3. fl. k. Aa Valur—KR
2. fl. k Ab Fram—KR
1. fl. k. A ER—ÍR
1. fl k A Fram—Valur
1. fl. k. B Víking—Fram
Á morgun kenpa í meistara-
flokki kvenna Ármann og Val-
ar, og munu Ármannsstúlk,-
urnar vinna þann leik, en Vals-
stúl'kurnar eru í framför og
frammistaða þeirra við KR um
fyrri helgi var athyglisverð.
KR mun líka vinna auðveldan
sigur yfir hinum umgu Víkings-
tetúlkum. Fyrsti leikurinn í I
fremst Grímsstaðaholtið, eitt
elzta hverfi höfuðborgarinnar
svo og Skerjafjörðurinn. Á
•liðnum áratug hefur svo fé-
laginu bætzt ýmsir góðir liðs-
karlaflokkj milli Víkings og
Þróttar getur orðið jafn og
tvísýnn. Víkingar náðu jafn-
tefli við Val um siðustu helgi,
Þróttarar eru mjög misjafnir,
og vantar enn festu og jafn-
vægi. Eftir leik þeirra við KR
ætti þetta að vera þeim léttur
leikur, en frammisaðan við
KR, sýnir liið óstöðuga gengi
liðsins.
Leikurinn milli ÍR og Fram
getur orðið jafn og spennandi,
og eftir leikjum félaganna
hinigað til er erfitt að spá um
úrslit.
Sennilegt er að KR vinni
leikinn við Val. Þó getur le'k-
urinn orðið tvísýnn því KR
hefur sýnt misjafnari leiki en
undanfarin ár.
menn úr öðrum bæjarhverfum,
en alls munu félagar Þróttar
nú vera nokkuð á fimmta
hundrað.
Aðalhvatamenn að stofpun
Þróttar voru þeir, Halldór Sig-
urðsson og Eyjólfur Jónsson
sundkapni, einn kunnasti í-
þróttamaður þjóðarinnar nú.
Fyrsta stjórnin var þannig
skipuð: Halldór Sigurðsson for-
maður, Eyjólfur Jónsson, Emil
Emils, Haukur Tómasson, Ari
Jónsson og Jón Guðmundsson
og var hann fyrsti formaður
hnadknattleilksdeildar félagsins.
Þegar á fyrstu árunum kom
félagið sér upp knattspyrnuliði
í öllum flokkum, hóf einnig
handknattleikinn til vegs og
gengis og hefur getið sér góð-
an orðstí í keppni á þeim vett-
vangi. Þá kom félaigið einnig
uop tafl- og brigde deildum til
eflingar félagslífinu að vetri
og hafði forystu um bridge—
keppni milli knattspyrnufélag-
anna í bænum.
Árið 1958 vann Þróttur sig
uno í I. deild og lék í þeirri
deild árið 1959.
í boði Þróttar hafa komið
hingað út erlendir knattspyrnu-
flokkar m.a. frá Luxemborg og
yngri flokkar frá Danmörku.
Þá hafa kapplið Þróttar, bæði
yngri og eldri flokkar, farið ut-
an, til Luxemborgar, Danmerk-
ur, Noregs, Svíþjóðar og Pól-
lands. I Luxembongarferðinni
kom flokkurinn við í Þýzka-
landi og lék þar.
Þá hafa flokkar frá Þrótti,
bæði handknattleiks- og knatt-
spyrnuflokkar yngri og eldri,
farið margar ferðir innan lands
má í því sambandi nefna ferðir
til Akureyrar tvívegis, með
milli 40—50 manns í bæði
skiftin, til Vestmannaeyja og
Isafjarðar auk ýmsra annarra
ferða til nálægari staða við
höfuðborgina, svo sem Akra-
ness, Keflavíkur, Hafnarfjarð-
ar.
iMeðal þeirra sem unnið hafa
að þjálfun innan Þróttar, má
nefna, Baldur Ólafsson, (Will-
iam Shirreffs) sem var fyrsti
þjálfari félagsins og æfði bæði
I., n. og IV. flokk auk þess
sem hann hefur leikið með fé-
laginu bæði í I., fl. og sfiðar ;'i
Meistaraflokki. En sá sem án
efa hefur lagt þyngst lóð á
metaskálarnar, hvað þjálfun
leikmanna Þróttar viðvikur, á
þessum fyrstu 10 árum félags-
ins og það með þeim árangri
að Þrótti skilaðj alla leið uppí
I. deild, var Frímann Helgason,
en hann var þjálfari félagsins
um 4 ára skeið. Auk þess sé u
Frímann var hinn ágætasti leið-
beinandi um alhliða þjálfun
leikmanna, var hann heilla-
drjúgur ráðgjafi um margskon-
ar félagsleg atriði. Á sl. ári var
HaHdór Halldórsson h;nn lands-
kunni knattspyrnumaður, þjálf-
Framhald a 10. siðu
Stjórn Þróttar 1959. Fremri röð: Haraldur Snorrason, Magnús
Pétursson, Óskar Pétursson og Hulda Emils Aftari röð: Bjarni
Bjarnason, Halldór Sigurðsson, Guðjón Oddss. og Björn Árnas,
Reykjavíkurmótið í handknattleik:
Margir skemmtilegir leik-
ir um helffina