Þjóðviljinn - 17.11.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 17.11.1959, Qupperneq 3
Þriðjudagur 17. nóvember 1959 •— ÞJÓÐfVILJINN — (3 IB Flýðu sumir bæi sína vegna kulda' Gera þarf ráSsfafanir fil að Laxár- virkjunin sföðvisf ekki vegna krapa í Þingeyjarsýslu uröu sumir aö flýja bæi sína vegna kulda, þegar Laxárvirkjunin stöövaöist um daginn. leituðu þeir til nágranna sem hita bæi sína meö ööru en rafmagni. Einn bónda vantaöi 40 ær eftir bylinn — fann 37 í sama skaflinum, allar dauöar nema tvær. I eftirfarandi fréttabréfi frá| vegna kulda og fóru á næstu bæi. sem höfðu upphitun óháða rafmagni. Ýmsir örðugleikar urðu líka við matargerð, því allstaðar var búið að fjarlægja gömlu tækin og jafnvel selja, fréttamanni Þjóðviljans í Reykjadal er Iýst nánar erfið- leikum vegna hríðar og raf- anagnsleysis. tír Réylcjadal 13/11 1959 Að morgni sunnudags 8. þ. m. gekk hér í norðan hvass- viðri með hrið og á mánudag hélst sama veður. Á þriðju- •dag var batnandi veður, en þó vonsku él. Setti niður mikinn «njó, með stórfenni. Tepptust ■allir vegir,- en á miðvikudag var rutt af veginum til Húsa- víkur svo mjólkurflutningar hófust aftur á fimmtudag. Ailt fullorðið sauðfé lá úti fyrir hríðina. ,0g þó menn brygðu við strax í byrjun hrið arinnar að vitja fjárins, vant- aði víðast eitthvað. Eftir hríð- ina hafa menn verið að tína saman það, sem vantaði. Hafa sumir fengið allt, en víða vant- ar frá einni og upp í 10 kind- nr; er hætt við að það sé í fönn. Einn bóndi hér varð fyrir stórfelldu tjóni; hann vantaði yfir 40 ær eftir hríðina, 37 af þeim fundust í eama skaflinum og allar dauðar utan einar þrjár, sem voru með lífsmarki, €n ein þeirra drapst fljótlega. Er þetta mjög alvarlegt áfall fyrir bóndann því hann er ekki f jármargur. Krapastíflan kom í ósa Lax- ár þar sem hún fellur úr Mý- vatni, í hríðinni, svo rennslið þvarr það mikið að allar vé’ar í rafvirkjuninni stöðvuðust þegar á súnnudagskvöld, og vantar mikið á að fullt rennsli sé orðið í ánni ,og rafmagn því skammtað. en algert raf- magnsleysi var frá sunnudags- kvöldi til fimmtiríagsmorguns. Mikil óþægindi urðu að þessu rafmagnsleysi, sérstak- lega þar sem þaó er notað á éinhvérn f hatt ‘vi'ð ! "liþpþitun húsá. Flúðu k'tíiiiiir bæ'í siná' svo notast varð við léleg tæki, eða jafnvel leita til næstu bæja ef þar var betur ástatt. Mjög algengt er að svona stíflur komi í ána í slíkum hríðum, en þessi mun einhver sú mesta. Ætti þetta að herða á því, að kapp verði lagt á það næsta sumar að ljúka því verki, sem hafið er við ósana, og vonast er eftir að ráði bót á þessum vandkvæðum. Fr. r. Hafa hlotið erlenda styrki til náms við ýnisa háskóla Eins og aö undanförnu hafa á þessu ári allmargir ís- lendingar hlotiö erlenda styrki til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa utanlands. ein'kum gerð. Hér fer á eftir yfirlit um þær styr.kveitingar, sem menntamálaráðuneytið hefur haft einhvers konar milligöngu um, m.a. í sambandi við aug- lýsing styrkjanna og tillögur um val styrkþega. Styrkirnir hafa verið boðnir fram af j stjórn. stjórnarvöldum viðkomandi landa, nema annars sé getið. siglingar og skipaút- stúd- Pólland: Þrándur Thoroddsen, ent, hlaut styrk til náms i kvikmyndagerð og kvikmynda- Bandaríkin: Þrír ungir vísindamenn hafa eins og áður hefur verið skýrt frá, hlotið styrki til rann- sóknastarfa í Bandaríkjunum frá National Aeademy of Sciences. Eru það þeir Guð- mundur E_ Sigvaldason, dr. rer. nat., er leggur stund á jarð- efnafræði og bergfræði, og Gunnar Sigurðsson. verkfræð- ingur, er vinnur að rannsókn- um í sambandi við mannvirkja- gerð í vatni, og Einar I Sig- geirsson, M. Sc., er virinur að rannsókn nytjajurta. Danmörk: Sigfús H. Andrésson, cand. Dansparið Jón Valgeir og Edda Sclievin.g munu sýna dans á skemmtunum Deep river boys, sem hefjast í Austurbæjarbíói annað kvöld. Meðal dansa þeirra er hinn nýi dans Cha-cha-clia. Á skemmtunum þessum kemur einnig fram hljómsveit Svavars Gests og dægurlagasöngvarinn Sigurdór. Ráðst jórnarríkin: Nokkrir íslenzkir námsmenn hafa á undanförnum árum fengið skólavist í rússneskum háskólum. Skólavistinni hafa oft fylgt þarlendir námsstyrk- 'ir. Á þessu hausti hafa eftir- taldir stúdentar fengið skóla- vist og námsstyrk í Ráðstjórn- arríkjunum; Líney Skúladótt- ir, til náms í rússnesku og rússneskum bókmenntum við Leningradhásskóla, og Magnús Jónsson til náms við kvik- myndagerðarskólann í Moskvu. Sambandslýðvelðið Þýzkal.: Haukur Helgason, viðskipta- fræðingur, hlaut styrk til náms í hagfræði, Bjarni Kristmunds- son. stúdent, til verkfræðináms í Karlsruhe, Gísli Baldvin mag., hefur hlotið styrk úr j Björnsson til náms í auglýs- „Generallöjtnant Erik Withs j jngateiknun við Listaháskól- Nordiske Fond“. Vinnur hann ann í Stuttgart og Sigurður- að rannsókn heimilda í Kaup- Björnsson, söngvari, til söng- mannahöfn um íslenzka verzl- náms við tónlistarháskólann í unarsögu á tímabilinu 1787 — Framhald á 10 siðu 1855 olJiúífcnirigíbíH __________' íXJ—:*• ahfr:.;-- Tannlœknadeild Háskólans flytur í ný húsakynni Fyrsta deildin sem tekur til starfa í hinni nýju viðbyggingu Landspítalans í byrjun þessarar viku flytur tannlæknadeild Háskól- ans í ný húsakynni í nýju viöbyggingu Landspítalans. Er fyrsti hluti þeirrar byggingar þar meö tekinn í notk- un, en 6 ár eru nú síðan hafizt var handa um að reisa hana. Hverfir í happdræiti Alþýðu- bandalagsins í Beyhja- neskjördæmi? í gær var dregið í happdrætti héraðshefndar Alþýðubandalags- ins í Revkjaneskjördæmi hjá bæjarfógétanum í Kópavogi. Upp komu þessi númer: Fyrsti vinn- ingur á nr., 12364,, annar á 8787, þriðji á ,7921, fjórði á 8814, fimmti á 89, sjöfti á 88, sjöundi á 404, áttundi á 19042, níundi á 2124, tíundi á-325,’ ellefti á 9414, tólfti á 4730, þrettándi á 4914, fjórtáiydi á 9108, fimmtándi 9363, sextándi á ,15240, sautjándi á 781,7 Qg átj'ándi á 5918. Upplýsingar um vinningana eru í símum 13150 og 10479. (Birt án ábyrgðar). iagBlóÍ (litovciuli! Finnland; óinuM : -mun Hrafn Hallgrímsson, stúd- ent, hlaut styrk til náms i húsagerðarlist við Tæ’knihá- skólann í Helsinki. Frakkland: Gústa I. Sigurðardóttir, stúd- ent, hlaut styrk til frönsku- náms við háskólann í Mont- pellier. Italía: Jón Sigurbjörnsson, leikari, hlaut styrk til söngnáms. Júgóslavía: Þórður B. Sigfússon, stúd- ent, hlaut styrk til að nema stærðfræði við háskóíann í a Belgrad. Noregur; Rúdólf Pálsson, viðskipta- fræðingur, hlaut styrk til að kynna sér norskt atvinnulíf, I*Jͻ֣ 'I org dóttir skemmtir á Röðli Hallbjörg Bjarnadóttir verður nokkra daga enn hér á landi áð- ur en hún fer vestur til Banda- ríkjanna. Næstu kvöld skemmtir hún á Röðli og verður alltaf með nýja skemmtiskrá á hverju kvöldi. Fréttamönnum var á laugar- dág boðið að skoða hin nýju húsakynni tannlækndeildarinn- ar. Eru þau miklum mun rýmri og þægilegri, en deildin hefur áður átt við að búa, en hún heíur verið til húsa á efstu hæð í háskólabyggingunni. í gamla húsnæðinu var aðeins rúm fyrir sex stóla en í því nýja verða þeir tvöfalt fleiri eða tólf og öll önnur skilyrði hafa einnig stórbatnað. Hér er þó. ekki um a8 ræða' frárirtíðar- húsnséM fýP!i; áéitóiiiá', ^þyí að í þessum húsakynnum á í framtíðinni að vera slysavarð- stofa fyrir Landspítalann. í ráði er hins vegar að byggja sérstakt hús fyrir læknadeild- ina í heild og fær tannlækna- dei’din þá að sjálfsögðu þar inni, taldi prófessor Jón Sig- álmunni verður lokið næst en í henni verður m.a. barnaspít- alinn, Áætlað er að sú álma verði búin til notkunnar eftir tvö ár. Allt er nýja húsið 3750 rúmmetrar að stærð eða um það bil tvöfalt stærra en gamla húsið. Mun sjúkrarúma- fjöldi spítalans tvöfaldast er það verður tekið í notkun auk þess eem öll aðstaða stórbatn- ar að öðru leyti til læknis- otarfa á sjúkrahúsinu. Er sann- arlega þörf á að nýbyggirigin komizt, geipi.fyj:.st(,íi notljip, því að mjög mikil þrengsli eru nú á spítalanum eins og kunnugt er. Taunlæknanáinið lengt. Prófessor Jón Sigtryggsson, sem er forstöðumaður tann- læknadeildarinnar skýrði svo SkipaSur héraðs- læknir Á fundi ríkisráðs í Reykjavík i gær skipaði forseti íslands Högna BjörnsSön héraðslækni í Siglufjarðarhéraði ,frá 1. október 1960 að telja, samkvæmt tillögu heilbrigðisrnálaráðherra. Auk þess voru staðfestar ýms- ar afgreiðslux. er, farið höfðu fram utan fundar. tryggsson, að líklegasti staður , fyrir það hús væri á horni fra> að nu ÞeSar rymkazt hefði um deildina, hefði reglugerð hentiar einnig verið endurskoð- uð til samræmis við það sem nú tíðkast á hinum Norður- ■öndunum. Verður námið í ríkisspítalanna, skýrði svo frá (jeii^jnni nú lengt um eitt ár að sex ár væru nú hðin »iðan ega j 6 í stað 5. Jafnframt byrjað var á nýju Landspítala- vergur fjglgað þeim sem tekn- byggingunni, hefur verið varið ir verða inn ; han& árlega) en til hennar á þeim tíma samtals aðsókn hefnr verið meiri en 26 milljónum króna. Rejnt lhægf :hefUr Verið að sinna. verður að ljúka byggingunm í Verða nú teknir 6 nýir stúd- áföngum og er ætlunin, að »-,nfar árjega ; sfað 4ra áður. tengiálman við gömlu bjgging- Tannlæknadeildin er nú 14 una verði fullbúin til notkunar ára gömuh fðk fij sfarfa árið í lok næsta árs. í henrn verða 4945 Hafa alls 32 tannlæknar rannsóknarstofur o. fl. Véstur- Framhald á 10. aiðu. Eiríksgötu og Hringbrautar. Nýja byggingin Georg Lúðvíksson forstjóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.