Þjóðviljinn - 17.11.1959, Side 6
6) — ÞJÓÖVILJINN — Þriðjndagur 17'. nóvember 1959 -
lÖÐVILIINN
JLttttíauai. ðíiíueimuKarrioSfcur alÞJOu - ðOslallstaflokkurinn. - RitaLjOrar.
Ma*nÚB Kj&rtan8Non Slgurður Ouðmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón
SJ&rnason. Blaóameiin. Asmundur SlgurjonsNon. Eysteinn Þorv&idsson
OuSmundur Vlgfússon.. ívar H Jónsson. Magnús Torfi Ólaísson. 8lgur5ur
T. FriðÞJófsson. Auglýsingastjórl: Ouögelr Magnusson - Rltstjórn af*
BUglý8lnv»r prentsmiðJa: Skólavörðustla 19 - Slml 17-500 <B
linur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuðl. - Lausasðluverð kr 3
PrentsmlðJa ÞJóðvllj&nb
Til þess var samvinnuhreyf-
ingin ekki stofnuð
FTIíminn heldúr enn áfram að
reyna að bera í bætifláka
fyrir olíuhneykslin stórfelldu.
‘Aðferð blaðsins er sú i fyrra-
. _cíag að halda því fram að ekki
megi blanda lögbrotum ein-
stakra manna saman við störf
Framsóknarflokksins og Sam-
þands ísl. samvinnufélaga:
„Fyrir lögunum ber hver mað-
ur persónulega ábyrgð á gerð-
um sínum. og sá flokkur sem
hann kann að vera í verður
ekki dreginn inn í bað mál, þar
sem nokkurt réttlæti ríkir. Að
svo miklu leyti sem rannsókn
kann að leiða misferli í ljós
í þessu máli sem öðrum. hljóta
viðkomandi einstaklingar dóm
sinn fyrir það en ekki sá flokk-
ur sem þeir fylgja að málum“
o.s.frv. o.s.frv.
if|essi sjónarmið kunna að eig,t
* nokkurn rétt á sér þegar
um er að ræða einkafyrirtæki.
og eru þó sífelld lögbrot og
svik heildsala og annarra
gróðamanna eftirminnileg dæmi
um það kerfi sem auðhyggju-
ílokkarnir vilja halda uppi. En
svik Olíufélagsins h.f. og Hins
íslenzka steinolíuhlutafélags eru
einnig sérstaks eðlis. Þessi fé-
lög eru stofnuð fyrir fjármuní
Sambands íslenzkra samvinnu-
íélaga, allra íslenzkra^ sam-
vinnumanna, og samkvæmt því
átti verkefni þeirra að vera að
efla hugsjónir samvinnustefn-
únnar, tryggja hagsmuni neyt-
énda og binda endi á svik og
pretti annarlegrar fjárplógs-
starfsemi á þessum vettvangi.
Þess vegna er s.tarfsemi þessara
félaga' einn þátfur. í kerfi sam-
311 . ;v , :v ■ :><■ ~irniu ! i ),: , «
vianuhreyfingannriar a.Isl^ndij
og þar með einnig í nánustu
téngslum við Framsóknarflokk-
inn sjálfan, en hann státar ó-
sjaldan af því að vera stjórn-
málasamtök samvinnumanna og
hefur enda SÍS að bakhjarli.
Þetta er ástæðan til þess að ó-
hjákvæmilegt er að SÍS og
Fr'’msóknarflokkurinn beri
ful'a ábyrgð á öllum gerðum
þessara olíufélaga.
A Hir vita hvernig siðabót þess-
rra oliufélaga hefur gef-
izt- þau hafa síðasta áratuginn
vakið á sér sérstaka athygli fyr-
ir okur og lögbrot og verið
mikilvirkust allra
sviksam-
iegu athæfi. Þau notuðu gengis-
breytinguna 1950 til svo stór-
felldrar ræningjastarfsemi, að
c.ómstólarnir neyddu þau til að
endúrgreiða og borga í sektir
hartnær tvær milljónir króna.
Dómur i því máli var þó ekki
einu sinni fallinn þegar þau
tóku upp þá lögbrotaiðju á
Keflavíkurflugvelli sem nú er
verið að rannsaka og virðist
ætla að verða stærsta og um-
fangsmesta fjársvikamál í sögu
þjóðarinnar. Öll er þessi iðja
framkvæmd af félögum sem
samvinnuhreyfingin á að mikl-
um meirihluta og af mönnum
sem valdir hafa verið til hinna
mestu trúnaðarstarfa í verzlun-
arkerfi samvinnumanna.
léað er því uppvís fölsun eða
■* versta tegund sjálfsblekk-
ingar þegar Tíminn ætlar að af-
saka lögbrotin með því að all-
ir menn séu breyskir og menn
geti misstigið sig hvar í flokki
sem þeir standi. Hér er um
miklu alvarlegra mál að ræða
en persónulegar veilur ein-
hverra einstaklinga. Með því
að stofna olíufélögin, hermangs-
félögin og fleiri hlutafélög fyr-
ir fjármuni samvinnumanna var
verið að leiða samvinnuhreyf-
inguna íslenzku inn á stór-
hættulegar villugötur, gera
hana samdauna einkafjármagn-
inu og að keppinaut þess um
skjóttekinn gróða án tillits til
■siðgæðis og laga. Með þeirii
iðju var verið að urða sjálfan
tilgang samvinnuhreyfingarinn-
ar og ryðja hugsjónum hennar
úr vegi. Hversu samgróið Tíma-
liðið er orðið þessari iðju sést
af afsökunum- þess og einnig
af þeirri lærdómsríku „rök-
semd“ sem oft hefur sézt í
Tímanum, að æðstu menn
olíufélaganna og sumir for-
stjórar þeirra séu úr Sjálfstæð-
isflokknum, flokki auðvalds og
einkagi-óða. Hefði það, þótt
. skynsamjifig.ifrarnk.yíemd; áf’ ein-
stökum kaupfélögum að af-
henda kaupmönnum úrslitavöld
í forustunni?
Pigi samvinnuhreyfingin á fs-
landi að eiga sér jákvæða
framtíð verður hún að læra af
hinni óskemmtilegu reynslu sem
nú hefur fengizt, en ekki svæfa
sig með afsökunum og undan-
slætti eins og Tíminn gerir nú
daglega. Ráðið er það að sam-
vinnuhreyfingin verður þegar í
stað að binda endi á þá ósvinnu
að fjármunir hennar séu notað-
ir til olíusvika og hermangs.
Ráðamenn samvinnuhreyfingar-
innar verða að muna það að
þau samtök voru ekki til þess
stofnuð að safna gróða. lögleg-
um og ólöglegum, heldur til
þess að tryggja heiðarlega
verzlun í þágu allrar alþýðu
Gleymist það meginatriði munu
essin í SÍS frekar minna á
svik en samvinnuhugsjónir.
fíínverskir tðírar
Sýningar Pekingóperunnar
Það var fyrir réttum fjór- ýmsum löndum, um úrslitin
um árum að við kynntumst veit enginn.
í fyrsta sinn ómótstæðilegum Ófáir þeirra sem áður kynnt
töfrum Pekingóperunnar ■— ust Pekingóperunni hafa
ópera er raunar rangt nafn komið á sýningar hinna nýju
eða villandi, > hér er um að gesta og þótt gott að dvelja
ræða fullkomna sameiningu á ný í hinum kynlega undra-
allra þeirra listgreina sem heimi; ánægjulegri endur-
sýndar eru á leiksviði. Nú fundi getur hvergi. Allt er
hefur giæsilegur kinverskur með sama sniildarbrag og áð-
leikflokkur sótt okkur heim ur, leikur og litfagrir búning-
að nýju, og eru listamenn- ar, og sýnd sum þeirra verka
irnir flestir úr Kiangsu-fylki, sem mestan fögnuð vöktu
en Pekingóperan er iðkuð í forðum. Möguieikar á sam-
öllum landshlutum Kína; og anburði virðast ncgir og mim
það fór sem áður að færri þó ógerlegt öðrum en kín-
sáu en vildu, áhugi íslenzkra verskum áhorfendum að gera
leikgesta reyndist samur við upp á milli leikflokkanna
sig, fögnuður þeirra og að- tveggja, svo alhliða og ævin-
dáun. Þótt hin fjarlenda, týraleg er kunnátta og tækni
forna og ramþjóðlega list sé listamannanna og raunar ó-
og hljóti að verða okkur ó- þekkt í hinum vestræna
skiljanleg eða torskilin í heimi. Eg hlýt að minnast
flestu, tal, söngur, hljómlist með söknuði þeirra tveggja
og margslungið táknmál bún- leikkvenna er hrifu mig mest
inga og hreyfinga, er hún fyrrum með yndisþokka sín-
algild og sammannleg þrátt um og auðugum leikgáfum,
fyrir allt, hrífur ckkur og en maður er liominn í manns
gleður, ratar beint til hjart- stað og sönn ánægja að kynn-
ans. Við höfum margt heyrt ast margvislegri snilli hinna
og lesið um þjóðina miklu i nýju igesta, vígfimi og hetju-
austri og félagsleg og tækni- skap karlmannanna-, skopi
leg stórvirki hennar á sið- þeirra og glettni, og yndis-
ustu árum, en innsýn í sál leika og svifléttum dansi
hinna skartbúnu lei'kkvenna.
Og þó að form óperunnar sé
stílfastara en við eigum að
venjast skynjum við glöggt
sjálfstæða túlkun leikendanna,
þeir megna að gefa hlutverk-
unum sinn e'gin svip þrátt
fyrir fastmótuð gervj og hefð-
'bundinn leik.
, Leikskráin er fjölbreytt að
kínverskum»sið og flutt átta
verk alls, f •ýyir eða fimm
á kvöldi, Fyrsta sýningin
hófst á „Ölvuðu blómarós-
inni“, hinum fræga söngleik
og leikdansi. Að þessu sinni
er Shen Hsiao-mei hin von-
svikna ástkona keisarans sem
Chou Yun-liang í „Tígris- reynjr ag drekkja sorg sinni
dýrshellinum“. Qg örvæntingu í víni, snjöll
söngkona og tilkomumikil
hennar og innstu veru veitir leikkona, en Chu Hung-fa
listin ein. Kvöldstund í leik- hinn kankvísi og kátbroslegi
húsi líður skjótt og getur þó þjónn hennar og vörður, einn
miklu orkað, sýningar Peking- af fremstu og skemmtilegustu
ónerunnar hafa framar öllu leikurum flokksins. Plann
. öðru kennt okkur, minnstu
„þjóð hei,i^is,; að gkiij/^|yji}yerj9tfau.
og rneta.
„Óperan kinverska er ó-
viðjafnanleg, undursamleg og
óumræðanleg“, skrifaði ég ár-
ið 1955 og reyndi þó af van-
efnum og veikum mætti að
lýsa helztu einkennum hennar
og uppruna, sú tilraun verður
ekki endurtekin í þetta sinn.
Á hitt má enn minna, að
leikferðir Kínverja um. Evr-
ópu hin s’ðustu ár hafa vakið
einstæða athygli og hrifningu
og ekki sízt orðið hvatning
þeim mönnum sem fastast þrá
að leysa leiklist Vesttirlanda
úr viðjum veruleikastælinga
opt natúralisma, mönnum sem
láta sig dreyma um uppruna-
legt leikhús og fr jálst þar
sem ríkj algert jafnvægi orðs
og hreyfinga, tóna og lita,
söngs og dans, sviðs og
manns. En hin vestræna hefð
er voldug ,og sterk engu síð-
ur en arfleifðin austræna.
Baráttan er hafin og háð í „Ölvaða blómarósin“: Shen Hsiao-mei. j
Sverðdans
túikar einnig eftinminnilega
hlutverk nágrannakonunnar í
„Armbandi úr jaða“, en ó-
gleymanlegastur er hann í
forkunnlegu gervi bátsmanns-
ins gamla í „Haustfljóti", og
lýsir glettni og stríðni hins
góðsama s:ðskeggjaða gár-
unga svo ljóst og mannlega
að ekki verður kosið á betra.
„Armband úr jaða“ og
„Haustfljót" eru falleg vgrk
og skáld’eg og í rauninni
auðskilin liverjum manni. það
er mikill fertgur að fá að
kynnast þe'm að nýju. Liu
Hsiu-jung heitir hin fríða- og
indæla leikkona sem fer með
hiutverk ungir stúlknarina í
báðum Jeikum, túlkun henn-
ar er inni-’eg, hugþekk ■ og
auðug að hárfínum blæbr’gð-
um hvort sem hún lýsir ást-
arþrá, ctta cg óþreyju stúlk-
unnar fögru í bátnum eða
kvenlegri feimni, sakleysi og
barnslegri gleði- sveita-stúlk-
unnar sem gefur -hænsnunum
sínum og saumar fyrir dyr-
um úti og fær biðil í fyrsta
sinn.
En sá leikendanna allra
sem mesta hnfningu vakti er
Chou Yun-liang, mikill áhrifa-
maður á sviði, búinn ótrú-
legri stökkfimi, hnitmiðaðri
tækni og upprunaiegum
þróttí, enda liylltu sérstak-
lega af áborfendum. í hinum
Prarnhald á 10 síðu.