Þjóðviljinn - 17.11.1959, Qupperneq 7
Þriðjudagur 17. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN —: . (7
Margt ■ e-r ' skrafað í stór-
borginni og sumt hátt. Nú
eru menn að skammast út í
Oberlánder. Er maðurinn ekki
í lr.gi? Ekki er annað að sjá
í fijótu bragði, hann er æru-
verður borgari og ráðherra ;
vestui’fþýzku stjórninni. Þar
fæst hann við málefni þeirra
Þ>jóðverja, sem reknir voru
beim til Þýzkalands frá ná-
grannalöndunum, eftir síðustu
lieimsstyrjöid. Og ekki skyldi
maður ætla annað en ráðherr-
arnir í vesturþýzku stjórninni
séu æruverðir borgarar
En alltaf eru til öfund-
sjúkir menn, eða hvað get-
ur annars fengið menn til að
skammast opinberlega út í
Oberlander fyrir að láta
schuss fiir deutsche' Einheit).
Hann er um margt álíka mik-
ið á eftir t.'manum og hinn
félagsskapurinn. Þessi félög
hafa undanfarið verið að ó-
náða Oberlánder og halda því
fram að fortíð hans sæmi
ekki æruverðum borgara. Þau
styðjast við opinber skjöl og
vitni. Þar sem skjalasafn
nazistastjórnarinnrr le”ti fyr-
ir austan Saxelfi í stríðslok,
það sem ekki hafði tekizt að
eyðileggja, ræður Oberlánder
því ekki, hvað af þessum
skjölum kemur fram í dags-
Ijósið. Nú sýna téð félög með
þessum skjölum sínum, að
Oberlánder tók þátt í uop-
reisnartilraun Hitlers 9. nóv.
1923, sem mistókst, svo sem
1 dOj. iÍ!;^ *
„ h 4 r
a * r Set. ía. *j>ríl
íi, i} i, • í.l j
« ««r »t« V.iJ tr. &*X
s.wttaait.j),, t|»t ít. »* % toýfm+tr
«4t tít «wt, wt ft*» iltíit&amtt, e* í
• ■itn-tltuar .«wi t*r„ Jo :
i.Uxor fir »»»»« 5 .3» ■.«*«»*»*»* mm m&
<t*t í«rv4»r,*t»*t rnTttain. ííim.
oKtslatttiœt <ti* iiUUsMt. œ s. k«***v«r 1#?> *i
•'•œ. >»»<«:* *»>»« folUl<.\r‘ ' • . ;.r h»i r,í . a»
*»*e*W*t:tli»fc*r wt *í«t
•••«*»» i.oliti*ob» SiKllwiá *'i Ci0.ur<.. ur iM Wttt*
. a-.ios l,*uxi,ahm 0*tct,, .» ist 1*
C t w.tti i ll.'isW, Ilt.it í .. ~4;. í . 8u«rg ',ÍT*«r
*»r Ttítvt*. r.r
mt «v«*.Kct» *lrt««liiíc, j *>, -1 < r> íí ;«;■*>, v*r**l t
.* <-** tM n‘jr:: ' «••; .t- ctln,...
Skjöl frá nazislafúnabili Oberlánders: Til vlnstri eru tveir kafiar úr bréfi, þar sem rætt er
um þátttöku Oberlánders í uppreisnarilrauninni í Múnchen 1923 og lýst hrifningu lians á
þeirri hugmynd. Til hæ.gri er bréf frá Oberlánder til yfirmanns síns, Canaris, þar sem liann
hic v(>stræn*< í'relsi. Nú r:ð-
veitsr lionum upplýsingar um ýmsar „aðstæður“.
Bjórstofuuppþotið í Miinclien 9. nóv. 1923. Myndin er af
brúnstökkum Hitlers, SA-sveitunum, á leið til uppþotsins.
■Oberlánder tók einnig þátt í þessu fyrsta misheppnaða upp-
þoti Hitlers.
•drepa nokkra Pólverja og kunnugt er. Þegar Hitler var
Gyðinga í síðasta stríði? - kominn til valda, fékk Ober-
Maður hefði haldið, að slíkt lánder starf við sitt hæfi,
fortíðargrufl ætti ekki heima nefnilega við að undirbúa út-
í pólitíkinni í dag, sérílagi víkkun Stór-Þýzkalands aust-
þar sem Oberlánder stendur ur á bóginn. Annríki hans
fram-
nu i fremstu röð þeirra jdkst eftir
.... ... !.. ' :
1939 var hann í herdeild
þeirri, sem aðsetur hafði í
Breslau Á umráðasvæði
hennar var útvarpsstöðin
Gleiwitz. Á þessa útvarpsstöð
gerðu Þjóðverjar árás, dul-
búnir í pólska einkennisbún-
inga. Það var tilefnið til að
ráðast á Pólland. Nú vilja
þessir þrjózku menn, sem of-
sóttir voru gf nazistum, vita,
hvaða þátt Oberlánder átti
í þessari árás. Ekki nóg með
það. Þegar Þjóðverjar réðust
á Sovétríkin 1941, var Ober-
lánder einn af æðstu mönnum
i herfylkinu ,.Næturgalinn“,
sem lagði undir sig borgina
Lwow. Þar bjó fjöldi Pól-
vérja, sömuleiðis Gyðingar.
Herfylki þetta stóð sig mjög
vel eftir að það náði borg-
inni á sitt vald og drap slatta
af Pólverjum og Gyðingum,
þar á meðal allmarga pró-
fessora og aðra vísindamenn.
Sumir sluppu samt lifandi og
kjafta núna frá. Þetta segja
andstöðumenn Oberlánders að
hafi verið forkastanlegt at-
hæfi. Um þetta leyti skrif-
aði Oberlánder: „Þýzkun
Austurhéraðanna verður alla
ih nálgaðist. HaustiðU ^ana.o-áð véry • fýllkomin
: ,r: j irt :;e | n
ur á að snúá bökum saman,
jiví að hættan er mikil, en
vera ekkj að f.jasa um fyrri
mistö'k e'ða bernskubrek ein-
stakra varnarmanna frelsis-
ins.
Þettn. skilja þii/i miður ekki
allir. Sumir eru m.a.s. þráir
°g þrjózkir. Svo er um fé-
lagsskap nokkurn, sem nefnir'
sig (Samband þeirra, sem of-
sóttir vom af nazistum“ (á
þýzku: Vereinigung der Ver-
fólgt.en des Naziregimes,
skammstafað VVN), Þetta
er starfandi félagsskapur í
þáðpYn hlutum Þýzkalands.
Eélagsskapur þessi hefur það
aðaleinkenni að fylgjast ekki
með timanum. Hann er enn
að ' ta;a uxn nazismann og
hvnð hann hafi verið vondur.
nokkuð sem löngu er liðið.
SÖmuleiðis er félagsskapur í
Austurþýzkalandi, „Nefnd
fyrir þýzka einingu", (Aus-
Þannig voru jarðneskar leifar fasistaforingjans Stepans Banil-
era bornar til grafar í Múnclien, en „hanainein“ lians var
cyankalieitrun. „Nánustu vinir“ hans, sem báru hann til
gratar, kröfðustu þess, að þeir yrðu gerðir óþekkjanlegir á
myndum. Samvizkan hefur sýnilega ónáðað þá. Ekki er vitað,
hvort Oberlánder bar vitorðsmann sinn og glæpanaut til grafar.
. . . Það er óhæft, að ó-
kunnugt blóð fái til lengdar
að verða þess heiðui’s aðajót-
andi að rækta þýzka jörð.
Dr. Theodor Oberlánder
Hin nýju Austursvæði verða
þá fyrst þýzk í þjóðarlegu
tilliti. . . Þegar búsett herra-
þjóð ræktnr ’jörðmh óg þarf
ekki að deila henni með fólki
af ókunnu blóði.“ Ennfremur
segir Oberlánder: „. . . Harka
gegn Póllandi í eitt skipti
fyrir öll er betri en smá-
barátta, sem stendur í kyn-
slóðir". (í tímaritinu ,,Þýzk-
ir bændur“, Deutsches Bau-
erntum, 4.—5. hefti 1940).
Oberlánder sagði á blaða-
raannafundi í Bonn 30. sept.
s.l.. að í herfylkinu „Nætur-
gnlínn" hefði hann verið sér-
fræðingur í því, hvernig um-
gangast ætti menn af öðru
þióðerni. Og hann hafði prin-
sípp, „harka í eitt skipti er
betri en löng smábarátta“.
Nú sér Oberlánder eins og
áður er sagt um málefni
þeirra manna, sem reknir
voru heim til Þýzkalands að
stríðinu loknu. Margir þeirra
áttu álitlegar jarðeignir í ná-
grannalöndunum, sem teknar
voru af þeim um leið og þeir
voru reknir. Þessa menn
dauðlangar aftur í jarðirnar
og vilja eiginlega gera allt
til að ná aftur á þeim eign-
arhaldi. Sem stendur, eða
ráttara sagt enn sem komið
er, takmarkast athafnir þess-
ara manna við að halda fundi,
þar sem þeir segja heimin-
um að þeir vilji jarðirnar sín-
ar aftur Þýzkaland eigi að
fá það, sem Þýzkalandi ber.
Starf Oberlánder er í því
fólgið að aðstoða þessa menn
við að halda fundina sína.
Og svo náttúrlega að undir-
búa þá stund, þegar þessar
kröfur verða að veruleika.
Við þetta eru þrjózku fé-
lögin að trufla Oberlánder.
Þau heimtuðu að hann yrði
rekinn úr ráðherrastóli og
kallaður fyrir rétt. Og viti
menn, ákveðið var að rann-
saka málið, til að hæet væri
að sýna öllum umheimi fram
á heiðarleika Oberlánders Þá
gerðist það að maður datt
í stiga og dó. Sá hét Band-
era oer hafði verið formfö fyr-
ir deild einni í herfylkinu
..Nætvr<?alinn“, þegar vegur
Ohprlánders var þar hvað
méstúr. Hann þekktí vel til
férlls Oþerlanders í Lwow.
F.n manngrevið gat nát.túr-
legalesra ekki saet frá því,
fvrst hann datt í stiganum.
Uann hafði líka tekið zvan-
knlí áður en hann datt, svo
að árangurinn var tryggður
þpgar í iw^hafi. Sumir segja,
að maðurinu hafi verið myrt-
nr til að hann gæti ekki kjaft-
að frá,. en mér er sourn:
liver hefði áti að mvrða
mauninn? Am.k fivnnr lög-
reglan í Vpsturþýzkalandi
engan morðingiá.
Og ekkert truflar Ober-
lánder í framkvæmd ráð-
herrastarfs sins. Hann undir-
býr bað vel osr vandlega, að
mistökio frá 1941 endurtaki
sig ekki, nefnileaa hau mis-
tök að „hýrVno A”sturhérað-
anna varð ekki fullkomin. Það
væri slæmt að missa slíkan
mann úr rikisstjórninni. Hann
Framhald á 11. síðu.