Þjóðviljinn - 17.11.1959, Qupperneq 11
Þriðjudagur 17. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11
;i ■ - .
m I 11/-.J *# '
H. E. BATES:
?*•«$•• 4 píiíK*'í<Ca w.i
RAUÐA
SLÉTTAN
„Minntu mig á að gefa þér öskju af nýju lyfi“, sagði
Harris. „Það er leynivopn enn sem komið er. Fékk það
frá Calcutta í gær. Það bætir skapið“.
„Þú sérð fyrir öllu“, sagði Forrester. „Ekki vænti ég
þú getir gefið mér resept upp á tvo bjórkassa? Til dæm-
is ískalda11.
Beizkjan í rödd Forresters gerði það að verkum að
læknirinn þagnaði. Hann beygði enn út á uxatroðninginn
og eftir svo sem mílufjórðung voru troðningurinn og
vegurinn runnir saman í eitt. Leiðin framundan var
bein og skuggalaus, glitraði miskunnarlaust á opinni
sléttunni.
Um leið og þeir komu út úr skugga síðustu trjánna
lyfti Forrester höndunum. Það var til að verjast þungu,
lamandi höggi sólarinnar. Án þess að vita hvað hann
var að gera og áður en læknirinn gat litið á hann, dró
hann bátinn niður að augum. Það fróaði vitund. Og and-
artaki síðar birtist honum sólbökuð sléttan út úr skínandi
rykmóðunni. Hann sá sléttuna með öðrum augum en
áður. Hann tók í fyrsta sinn eftir víðáttu hennar. Veg-
urinn lá yfir hana eins og dökk brunaslóð. Og eftir
nokkra stund birtust járnbrautarteinar, tvær glitrandi
línur sem hurfu út í endalausan fjarskann. Það sást
ekki nokkurt lifandi lauf eða grein í þokukenndri fjar-
lægðinni miíli jeppans og óljósra fjallanna.
En eftir nokkur þögul andartök, sá hann að honum
skjátlaðist. í næsta nágrenni voru kræklótt tré. Litlaus
fyrst í glitrandi mistrinu og formlaus, en urðu síðan skýr-
ari, grárri og loks grænni þegar jeppinn nálgaðist. Þegar
vegurinn, sem ekki var lengur annað en rák í rykið,
kom að þeim, stóðu þau þarna eins og samsafn beina-
grinda, græn í toppinn. Svo breyttist rykið neðst í jarð-
veg og hávaxin bananatré skinu þarna mjúg og silkigræn.
Loks sá hann grilla í þorpið: þurra, brúnleita pálma-
lundi, grindur og kofa úr bambus og þökin lögð málm-
blöðum eins og girðingarnar.
Læknirinn ók að fyrstu pálmagirðingunni og nam stað-
ar. Um leið kom framundan girðingunni, hópur lítilla,
ljósbrúnna stráka, hlæjandi og hrópandi, eins og þeir
hefðu beðið þarna allan daginn. Læknirinn varð ákafur,
stóð upp í jeppanum og talaði hratt, bæði á ensku og
burmversku.
„Sjúklingar mínir!“ sagði hann. Forrester brosti til
hans.
,;Margir kristnir strákar!“ sagði læknirinn. Drengirnír
fóru að klifrast upp á jeppann. Þeir settust upp á húdd-
ið og aurbrettin og hvar sem þeir náðu taki. Læknirinn
var kátur og fagnandi. Forrester leit við og brosti við
Vegurinn mjókkaði og var í skugga banana- cg pálma-
trjáa. Lítil timburhús á lágum stólpum fóru að koma
í Ijós bak við bambusgrindur. í skugganum fór Forrester
að líða skár efti-r miskunnarlausan sólarhitann á slétt-
unni. Læknirinn ók jeppanum áfram eftir þröngum, ryk-
ugum stígnum, þar til húsin á báða vegu voru orðin
dálítið stærri, svalirnar rúmbetri og pálmablöðin á þök-
unum nýrri og hreinni.
Hann stanzaði framanvið eitt þessara húsa og steig
snöggt á hemlana, svo að litlu drengirnir duttu hlægjandi
niður í rvkið á nýjaleik. Buxur minnsta snáðans duttu
alveg niðurum hann. Og andartak stóð hann þarna og
hló framan í Forrester, vin<?iarnlegum möndluaugum,
með buxurnar á hælunum og brúnn og mjúkur maginn
titraði af hlátri.
Við húsið óx stórt, skuggsælt tré og þegar Forrester
leit upp sá hann að það var albakið sömu litlu hvítu
blómunum, sem ilmuðu dauft, ekki þungt og kæfandi
eins og trén í borginni. Hann steig út úr jeppanum og
stóð unp við grindurnar. Tréð var svalt. eins og stórt,
grænt bjarg: skugginn var þéttur og næstum rakur. Hann
fann hvernig þessi skuggi umlukti h',v,n. gr-^nn og sval-
andi. Raddir drengianna virtust al1f i pinu svalandi
líka og í fyrsta skipti þennan dag stóð honum á sama
um hitann, svitann og sólarbirtuna.
Meðan hann stóð þarna og beið eftir Harris sem var
að taka upp tvö svört leðurhylki með lyfjum, sá hann
konu ganga yfir svæðið framan við húsið. Það var föl-
leit Burmakona um fertugt. Hún var látlaus í fasi, búin
dökkrauðu pilsi og blússu, næstum evrópskri í sniði,
daufmdri, hárri í hálsinn, og þykkt, svart hár hennar
var tékið saman í hngkkanum í þungan hnút. Hún vagg-
aði lítið í göngulagi með feimnislegum yndisþokka og
á berum fótunum hafði hún flatbotnaða, brúna skó.
Þegar hún kom nær, fór hún að brosa, og fölt, frítt and-
litið varð lífmeira því nær sem hún kom, og loks rétti
hún fram höndina.
„Já, ójá“, sagði læknirinn. „Þetta er Dorothy“. .
Konan rétti fram höndina og Forrester tók í hana
brosandi.
„Forrester. Flugforingi. Flugmaður,“ sagði læknirinn.
Hann var á leið inn um hliðið á girðingunni með lyfja-
kassana,
,Dorothy er frá Rangoon".
„Gleður mig að kynnast yður“, sagði Forrester.
„Og það gleður mig að kynnast yður“, sagði hún.
„Þarna sérðu!“ sagði læknirinn. „Talar fyrsta flokks
ensku! Dásamlega ensku! Þú mundir ekki trúa því“.
Hann sneri sér til í rykinu og reyndi að veifa kössun-
um sigrihrósandi.
Forrester hélt hliðinu opnu, svo að konan gæti gengið
gegnum það. Hún gerði það þegjandi og beið meðan hann
lokaði því. Hann lokaði hliðinu á eftir henni, lokaði
brúnu, brosandi strákana úti, og gekk síðan með henni
yfir snyrtilegt svæðið upp að húsinu.
„Ég var í háskólanum í Rangoon“, sagði hún.
„Jæja“, sagði hann.
„Systir mín líka. Syátir mín tók háskólapróf“.
Læknirinn setti lyfjakassana á þrepin upp að pallin-
um. Hann þurrkaði andlit sitt og hjálminn að innan með
vasaklút sínum. Forrester stóð hjá konunni og beið.
„Gerið svo vel að fá yður sæti á pallinum“, sagði hún.
Ófrjósemi
Framhald af 5. síðu
bata, heldur skaða eins og áð-
ur segir.
Um 100 vitni koma fram í
málinu og 5 sérfræðingar að
auki. Kvenlæknirinn hefur
fengið tvo af færustu mála-
færslumönnum Póllands sem
verjendur. Annar þsirra var
verjandi stórglæpamannsins
Kochs, sem nýlega hlaut
dauðadóm.
Berlínarbréf
Framhald af 7. síðu.
ku líka vera með afbrigðum
duglegur. Svo sem sjá má.
En fátt er svo með öllu
illt. Samráðherra Oberlanders,
Schröder, fyrreerandi SA-
maður, (fyrir þá sem hafa
gleymt því: SA er skamm-
stöfun á stormsveitum Hitl-
ers, sem áttu drjúgan þátt
í að koma honum til valda),
hefur farið þess á ieit við
samba.ndsdómstól nokkurn í
Vesturberlín (Bundesverwalt-
una:c'orericht), að VVN-fé-
lagss>apurinn verði bannáð-
ur. Sá illí ( félagsska-ur reki
dulbúna kommúmstastgrf-
semi Og ver^nr þá væntan-
lega ekkert til að trufla æru-
verða borgara Vesturþýzka-
lands í framkvætnd ráðherra-
starfa sinna. Okkur íslend-
ingum ber að taka þessum
. tíðindum með miklum fögn-
uði, því nái þetta fram að
ganga, fær hinn ágæti banda-
maður okkar í baráttunni
gegn kommúnistahættunni,
Oberlánder. ótruflaður að
sinna hugsjón sinni um vernd
hins vestræna frelsis.
IBerlín. 1.11. 1959,
Þór Vigfússon.
þessum hópi brúnna andlita með möndlulaga augu. „Flug
ocv «umaðua!“ j»ptó lækmáninn.x^cbaðaðijilít ibáð.uipahandlfi|ggji-!:icj. j „Þskka/fyriþiVasagði Forrester.
inlsijðlam »eins>A^6ilhaiah»JÍVfllí| t^ði#j.iágJí ÆPiýlirá-ríiédngirHsntfámlKJjíig.Þiáðuernll stólárötþarha innar og ég skal sækja ykkur
að skellihlæja og Forrester hló líka. eitthvað kalt að drekka“
„Indælir drengir“, sagði læknirinn. „Merkilegt rann-
sóknarefni! Hér vildi ég vera um kyrrt. Sem ég er lif-
andi, Forrester, þá elska ég þetta land. Ég elska þetta
fólk“.
Hann settist allt í einu, setti jeppann í gang og ók
sítrónusafinn er
af stað. Hin óvænta hreyfing varð til þess að flestir
drengjanna sem sátu á aurbrettunum og húddinu duttu
niður á rykugan véginn. Allir drengirnir fóru að hrópa
á lækninn.til. að fá hann til að stanza, en Harris ók
áfram þottist ekkert heyra. Drengirnir héldu áfram að
hrópa, í galsa og fögnuði. Allt í einu greip læknirinn um
höfuðið eins og hann hefði munað eftir einhverju skelfi-
legu og stöðvaði jeppann svo skyndilega að þefr drengir,
sem ekki höfðu dottið af í fyrstu, féllu niður í rykið á
veginum.
„Geri þetta viljandi“, sagði læknirinn. „í hvert einasta
skipti!“ Svitinn rann niður með hjálminum hans, rétt
eins og hann væri fullur af Vatni. Augu hans voru
gljáandi og rök. Fyrir aftan hann voru strákarnir að
þaktir gulu ryki og þeir hlógu og hrópuðu.
klifrast upp á jeppann aftur, brúnir kroppar þeirra voru
„Ótrúlegt' hvað þeim þykir gaman að því“, sagði Harr-
is. „Ótrúlegt!" . j.-i
„Sítrónusafa?“ sagði læknirinn.
„Sítrónusafa — hvað sem þið viljið“.
„Þökk fyrir, sítrónusafa. Forrester,
dásamlegur“.
Andartaki lengur stóð konan og beið, hélt að sér hönd-
um fyrir neðan grannt mittið, sneri síðan við; og gekk yf-
ir skuggsælan pallinn. að húsdyrunum.
„Og hvar er Anna?“ kallaði lækhirinn.
Hún sneri sér við hjá dyrunúm til að svara honum.
„Og heldurðu að þið hafið ávexti handa mér?“
„Já, já. Við höfum ávexti handa þér“, sagði hún. „Nóg
af þeim“.
Hún fór inn í húsið áður en læknirinn gat sagt fleira.
Hann settist í einn létta bambusstólinn aftast á pall-
inum, þar sem skugginn var dekkri og dýphi. „Fús til
. ý. apaii&.yóur íjaup-. á-;KaiÍÍi áaaxgra. yerziana-
I ilöÉ Áöffl ootí
3»
Armenningar.
Fimleikaæfingar hjá telpna-
flokkum og frúarflokki verða
framveeis sem hér segir:
Telonoflokkar 9—11 ára mið-
vikudag kl. 7—8 síðd. Ung-
lingafl. telpna 12—14 ára
mánudaga kl. 7—8 og mið-
vikudaga kl. 8—9 síðdegis.
Frúarflokkur mánudaga, kl.
0—io og fimmtudaga kl’. 8—*■
•«fl. ^ennarl er.Val-
b.org Sigurðardóttir íþ.rótta-
kennari.
Mætið vel og réttstundis.
Stjórn Ármanns,
Aðalfundur Knattspyrnufé-
lagsins Þróttar verðurj haldinn1
22. nóv. .’59 í Framsóknar-
húsinu (uppi) o$ hefst kl. 14*
Venjuleg áðalfundafstörf.
Stlórnin.
TU
m -