Þjóðviljinn - 17.11.1959, Side 12
Aflóga stöðvarbílum banda-
rískum raðað á þilfar
Fjallfoss.
Nýr béfur fii
SandgerSis
í gær kom nýr fiskibátur til
Sandgcrðis og heitir hann Jón
Gunnlaugsson, eigandi er Mið-
nes h.f.
Báturinn er 70 brúttólestir,
smíðaður úr eik í Þýzkalandi;
þilfar úr furu. Ganghraði í
reynsluför var 11, 5 sjómílur en'
meðalhraði á heimleið 10 mílur,
en báturinn fékk vont veður.
Skipstjóri verður Kristinn Magn-
ússon og sigldi hann bátnum
heim.
Frakkar munu sprengja kjarna-
sprengju hvað sem öðru líður I
Munu gera tilraun sína í Sahara þótt
samkomulag takist milli kjarnorkuveldanna
Tveir „Fossar" hlaðnir fólksbílum
Ríkisstjórn Alþýöuflokksins sem Sjálfstæðisflokkurinn j bílar; af þeim eru yfir 100 frá
myndaði á s.l. vetri ætlar ekki að láta sittl eftir liggja því fyrir 1950, flestir frá ár-
í bílainnflutningi áður en hún gefur upp öndina. Nú um
helgina fluttu tveir ,;Fossar“ fólksbíla til landsins.
Rikisstjórna afturhaldsflokk-
anna mun lengi minnst fyrir
það, að á sama tíma og eng-
inn togari var fluttur til lands-
ins og skipastóllinn minnkaði
fluttu þær inn 5000 bíla.
Þegar Fjallfoss kom frá
Bandaríkjunum um helgina
var þilfarið þakið fólksbílum.
Þetta eru aflóga leigubílar
sem þykja ekki lengur nothæf-
ir í bílstöðvum í Bamiaríkjun-
um. Mun hann hafa flutt um
40 slíka bíla til landsins.
Á eftir honum kom evo ann-
ar „Foss“, sem einnig flutti
fólksbíla, nýja fólksbíla frá
Evrópu. — Til þessa er gjald-
eyri þjóðarinnar varið. Þetta
eru ,.atvinnutækin“ sem Al-
þýðuflokksstjórnin flytur inn.
Þetta gerist á sama tíma og
atvinnubílstjórum er neitað
um endurnýjun á bílum sín-
um. Vörubílar eru fyrst og
Harður bifreiða-
árekstur í fyrri-
nStt hjá Nesti
I fyrrinótt varð mjög harður
árekstur milli tveggja fóiksbif-
reiða á Suðurlandsbrautinni
hjá Nesti við Eiliðaár. 1 bif-
reiðunum voru 11 manns og
hlutu flestir einhver meiðsii, en
enginn mun hafa slasazt alvar-
lega. ÍBáðar bifreiðirnar stór-
skemmdust o,g varð að flytja
þær burt með kranabíl.
Áreksturinn varð, þegar
önnur bifreiðin ætlaði að fara
fram úr lítilli bifreið, er ók
á undan henni. 1 sama mund
kom þriðja bifreiðin á móti
hinum tveim og varð árekstri
ekki forðað, enda ísing á veg-
inum og mikil hálka. Bifreið-
irnar, sem í árekstrinum
lentu, voru báðar leigubifreið-
ar, en hvorug þeirra var þó í
leiguakstri að þessu sinni, enda
bifreiðastjórarnir báðir nokk-
uð við skál og höfðu fengið
aðra ódrukkna til þess að aka
fyrir sig.
fremst notaðir í þágu fram-
leiðsluatvinnuveganna ,'en eng-
inn vörubílstjóri mun hafa
fengið leyfi fyrir nýjum bíl
síðan á árinu 1958 og á sl. 4
árum hefur Þróttur fengið 13
bílleyfi ,en á stöðinni eru 260
Landhelgismálið
Framhald af 1. síðu.
hefur aðeins þeim ríkjum verið
boðið sem eru andvíg íslending-
um í landhelgismálinu. Það hlýt-
ur þó að vekja sérstaka athygli
að Bandaríkin eiga þarna full-
trúa. Þau hafa jafnan borið
kápuna á báðum öxlum og þótzt
vilja miðla málum milli fslend-
inga og Breta. Nú verður ekki
lengur um viilzt hvar þau standa.
i
Vildu halda hcnni leyndri
Formælandi brezka utanríkis-
ráðuneytisins neitaði í gærkvöld
að svara spurningum um það
hvers vegna sumum ríkjum hefði
yerið boðið til ráðstefnunnar, en
öðrum ekki.
Loks var sagt í Reutersfrétt-
inni að brezkir embættismenn
ídlji ekkert um ráðstefnuna
segja og þeir muni hafa gert
sér vonir um að fréttir um hana
spyrðust ekki út.
í frétt Reuters af ráðstefnunni
er sagt að hana sitji lögfræði-
legir ráðunautar rikisstjórna
þátttökuríkjanna og verði við-
fangsefni þeirra að undirbúa
meðferð þeirra tveggj'a mála sem
ekki náðist samkomulag um á
fyrri haflagaráðstefnunni í Genf
vorið 1958, þ. e. stærð landhelgi
og stærð fiskveiðilögsögu. Ráð-
stefnunni á að Ijúka á morgun.
En þar erum við með
Sarria daginn sem Atlanzbanda-
lagið gengst fyrir þessari ráð-
stefnu svörnustu fjandmanna
okkar í landhelgismálinu í Lond-
on, hófst þingmannafundur sama
bandalags í Washington — og
þar voru þrír fslendingar í góðu
yfirlæti — þeir Þórarinn Þór-
arinsson, Benedikt Gröndal og
Jðhann Hafsteln.
unum 1946—1947. — Vörubíl-
etjórar henda því á milli sín
að með sama endurnýjunar-
hraða ætlist stjórnarvöldin tií
þess að vörubíllinn endist í 50
ár-
Indverjar vilja
ekki viðræður að
svo stöddu
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lanls, skýrði indverska þing-
inu frá því í gær að stjórn
hans myndi ekki taka boði Sjú
Enlæs, forsætisráðherra Kína,
um viðræður vegna landamæra-
deilu ríkjanna, a.m.k, ekki að
svo stöddu.
Frakkar hafa ekki í hyggju
að hætta við fyrirhugaðar til-
raunir sínar með kjarnavopn í
Saharaeyðimörkinni, enda þótt
samkomulag takist milli kjarn-
orkuveldanna þriggja, Sovétríkj-
annaý Bandaríkjanna og Bret-
land, um algera stöðvun slíkra
tilrauna.
Selwyn Lloyd, utanríkisráð-
herra Breta, skýrði frá þessu
í brezka þinginu í gær, þegar
hann gerði grein fyrir viðræð-
um sínum' við ráðamenn Frakka.
Franska vikublaðið L’Express
skýrði frá því nú fyrir helgina
að í þessum mánuði hefðu
Frakkar framleitt það mikið af
plútóníum, sem notað er í
kjarnorkusprengjur, eða um 30
kíló, að þeir gætu hafið smiði
þeirra tveggja sprengna sem ætl-
að er að nota við tilraunirnar.
Smíðin mun hins vegar taka
nokkra mánuði og það verður því
að líkindum ekki hægt að gera
tilraunirnar fyrr en í marz.
Hins vegar hefur miðað mjög
áleiðis síðustu dagana í viðræð-
um kjarnorkuveldanna í Genf
um stöðvun kjarnasprenginga og
mun þannig orðið samkomulag
um eftirlit með slíkum spreng-
ingum neðanjarðar, en það hefur
verið eitt erfiðasta atriðið í við-
ræðunum.
Ræningjar krefjast fríðinda „í
nafni mannúðarinnar”!
Kaupmannahafnarblaið Aktu-
elt (áður Social-Demokraten)
birti fyrir skömmu þá frétt frá
Grimsby, að brezkir togarasjó-
ÞlÓÐVIUINN
Þriðjudagur 17. nóvember 1959 — 24. árgangur — 252. tölublað
Ríkisstjórnin hefur ekki út-
vegað eyri til húsnæðismála
Allar tekjur húsnæðismálastofnunarinnar byggð-
ar á lagasetningu vinstri stjórnarinnar
Morgunblaðið víkur í Stak- vegna lagasetningar vinstri
steinum í fyrradag að hús- stjórnarinnar. Þær tekjur
næðismálunum og segir að námu fyrstu níu mánuði
mikill munur sé á afstöðu ársins nær 40 milljónum
vinstri stjórnarinnar og króna. Sú upphæð er engan
Sjálfstæðisfl. til þeirra mála. veginn nægileg, og því hef-
Það er rétt, munurinn er ur húsnæðismálastjórn, sam-
mjög stórfelldur. Næstum kvæmt tillögu fulltrúa Al-
því ár er nú liðið síðan þýðubandalagsins, skörað
vinstri stjórnin fór frá, og einróma á ríkisstjórnina að
þann tíma hefur Sjálfstæðis- tryggja aukið fjármagn hæði
flokkurinn ráðið stefnunni eftir innlendum leiðum og
með aðstoð húskarla sinna með því að taka 50 millj,
í - ráðherrastólunum. Og kr. erlent lán til félagslegr-
reynslan hefur orðið sú að ar byggingarstarfsemi. Rík-
á þessu ári hafa stjórnar- isstjórnin hefur ekki einu
völdin ekki útvegað einn s;nni anzað þessari áskorun,
eyri til húsnæðismála - hvað þá að hún hafi aflað
ekki einn einasta eyn Allar
úthlutanir húsnæðismála- nokkura «ár' Sllkur er a'
stjórnar hafa verið teknar huS' íhaldsins og húskarla
af tekjum sem fengust þess.
menn á norðanverðu Atlanzhafi
eigi nú erfiða ævi.
Það háir þeim mjög, segir i
fréttinni, að íslendingar hafa
bannað brezkum togurum að
leita vars í íslenzkum höfnum,
og undirbúi togarasjómenn nú
beiðni til íslenzku ríkisstjórnar-
innar um að aflétta þessu banni
áður en það hafi dauðaslys í för
með sér.
Ritari félags yfirmanna á tog-
urum í Grimsby, Dennis Welch,
hefur skýrt fréttaritara Reuters
svo fráj að samtökin hafi snúið
sér til brezku ríkisstjórnarinnar
með heiðni jum að hýn fari
þess mjög eindregiö á leit við
íslcnzku ríkisstjórnina að hún
leyfi brezkum togurum að sigla
til íslenzkra hafna og aftur það-
an út á mið. Welch þessi sagði:
„Menn okkar eru í lífshættu
hvert andartak. Hið eina scm
við biðjum um í nafni mannúðar-
innar er rétturinn til þess að
leita vars“.
Hándeltónleikar í
Dómkirkjunni
Ríkisútvarpið hefur tónleika í
Dómkirkjunni í kvöld í tilefni at
200. árstíð þýzka tónskáldsins
Handels.
Dr. Páll ísólfsson talar um tón-
skáldið og verk hans. Flutt
verða nokkur tqnverk Hándels.
Flytjendur eru dr. Páll ísólfs-
son, Jón Sen, Kristinn Hallsson
og hljómsveit Ríkisútvarpsins
undir stjórn Hans Antolitc.h. —
Tónleikarnir hefjast kl. 9 í kvöld.