Þjóðviljinn - 02.12.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 02.12.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 2. desember 1959' Q í dag er miðvikudagur 2. desember — 336. dagur ársins — Bibiana — Tungl í hásuðri kl. 14.38 — Ár- degisháfiæði kl. 6.26 — Síð -Jegisháí'Iæði kl. 18.50. Slökkvistöðin: - Lögreglustöðin: Sími" - Sími 11166. Næturvarzla vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Reykjavíkur Apó- teki. Sími 1-17-60. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ 1 DAG: Við vinnuna. Útvarpssaga barnanna. Þingfréttir •— Tónleikar. Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 21.00 Tvísöngur: Carteri og di Stefano syngja tvo ást- ardúetta úr óperunum Per’uveiðararnir eftir Bizet og Faust eft’r Gounod. 21.20 F'ramha’dsleikritið— Umhverfis jörðina á 80 dögum. 22.10.1.eikhúspistill (Sveinn Finarsson). 22.30 Djassþáttur á vegum Jazsklúbbs Rvíkur. 23.10 Dagskrárlok. 17. Kosning 3ja manna í flug- ráð og jafnmargra vara- manna. 18. Kosning landskjörstjórnar, • • 5 manna og jafnmargra varamanna í hverju kjör- . dæ'mi. 20. Koshing stjórnar bygging- arsjóðs, 5 manna, og 2ja erdurskoðenda reikninga sjóðsins. 21. Kosning Þingvallanefndar (3ja alþingismanna). Efri deildar Alþing’s miðviku- daginn 2. des. 1959, að lokn- um fundi í Sameinuðu Alþingi. 1. Bráðab’rgðabreyting og framlenging nokkurra laga, frv. 2. umr. Neðri deildar Alþingis miðviku daginn 2. des. 1959, að loknum fundi í Same’nuðu Alþingi. 1. Bráðabirgðafjárgreiðslur 1960, frv. 1. umr. iiíhíh ii ■ •iíiíí IÍ Eijm'iipaielag íslands h.f. Dgttifces fór frá Boulonge 30. f.m. t'l Hull, Rotterdam og Hamborga". Fjallfoss fór frá Antwerpen 30. f.m. til Rotter- darn, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá ísafirði í gær til Akraness og frá Reykja- vík 3. j.'m. til New York. GuII- foss fór ?rá Reykjavík 27. f.m. til Hamborgar og Kaupmanna- Iiafnar. Lagarfoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gær til Vest- nannaevja og þaðan til New York. Rcykjafoss er í Rvík. Se’foss fór frá Siglufirði 29. f.m. til Lysekil, Kaupmanna- hafnar og Rostock. Tröllafoss far frá New York 3. þ.m. til Revkiavíkui. Tungufoss fór frá Sig!ucirði 30. þ.m. til Dal- víkur, .Hríseyjar, Svalbarðseyr- rr, Aki”-eyrar og Húsávíkur. I angjökull ei í Rvík. Kitty Danielsen fór frá; Hclsingfors í gær til Reykjavíkur. til New York kl. 20.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaup- mannaháfnar og HamþprgaK, ki." 8.45.' • Kv’enfélag Laugar- nessóknar heldur fund í kvöld (2. desem- | ber kl. 8.30) í kirkjukjallaran- 1 um. Skemmtiatriði og kaffi- drykkja. — (Ath. breyttan fundartíma). DAGSKRÁ ALÞINGIS miðvikudaginn 2. desember ’59 klukkau 1.30 miðdegis Sameinað Alþingi: 1. Fyrirspurnir: a. Lántaka í Bandaríkjunum. -— Ein umr. b. Vörukaupalán í Banda- ríkjunum. 2. Flugsamgöngur við Siglu- fjörð, þáltill. 3. Jarðboranir í Krýsuvík og á Reykjanesi, þáltill. 4. Hagnýting farsk’paflotans, þáltill. 5. Verksmiðja sjávarafurða á Siglufirði, þáltill. 6. Fiskveiðasjóður íslands, þá'till. 7. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í • menntamálaráð. • • 8. Kosríing fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórn vísindasjóðs. 9. Kosning fjögurra manna og jaínmargra varamanna í á- feng’svarnaráð. 10. Kosning fjögurra manna og. jafnmargra varam. í stjórn atvinnuleysistrygg- ingarsjóðs. 11. Kosning fimm manna í út- varpsráð og jafnmargra varamanna. 12. Kosn’.ng tryggingaráðs, 5 manna og jafnmargra vara- manna. 13. Kosning 3ja yfirskoðunar- manna ríkisreikninganna . 1959. 14. Kosning stjórnar fiskimála sjóðs, 5 manna og jafn- Forseti Islands sæmdi s.l. margra varamanna. föstudag þau Maríu P. Maack 15. Kosning verðlaunanefndar yfirhjúkrunarkonu og séra Gjafar Jóns S’gurðssonar. Svein Víking fyrrv. bisltupsrit- 16. Kosning 3ja eftirlitsmanna ara rfddarakrossi hinnar ísl. með opinberum sjóðum. fálkaorðu. Fvrirlcstiir í Hí um A. Mairaux Franski sendjkennarinn við háskólann, ungfrú Madeleine Gagnaire, heldur fyrirlestur um frauska rithöfundinn Ard- ré Malraux klukkan 6.15 síð- degis n.k. föstudag í I. kennslu- stofu háiskólans. Malroux er núverandi menntamálaráðherra Frakk’ands og lcunnur rithöf- undur. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og er öllum heimill aðgangur. TRÚLOFUN: Þann 27. f.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Björg Guð- jónsdóttir, Húsmæðraskóla R- víkur og Kristján E. Þórðar- son, Hofsvallagötu 15 Reykja- vík. é föstudeiginn Á föstudaginn lieldur Æsku- lýðsfylkingin í Kópavogi skemmtun í íélagsheimili Iiópa vogs. Skemmtiatriði verða fjöl- breytt, dansað til kl. 1 eftir miðnætti og le;kur liljómsveit hússins fyrir dansinum. Skemmtunin hefst kl. 9 og er fólk eindregið hvatt til að fjö’menna á þessa síðustu skemmtun ÆFK fyr;r jól. Skemmtinefnd ÆFR. miipi lll !! i lil! iiiSSSi lllll riugfélag Islands h.f. íl’llifándaflug: Millilandaflug- vélin GuIIfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í rnorgu'i. Flugvélin er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgúh. ínnáh'arr'i ;fJug: 1 dag er áætl- pö að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaei’jh. Á morgun er áætl- rð að. fljúga til Akureyrar, Bílduda’c,, Egilsstaða, ísafjarð- pvr Kcpaskev’s, Patreksfjarðar, Vcstmánnaeyja og Þórshafnar. T affeið’r li f. er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer St jórnmálaiiámskeið: — Á morgun klukkan 9 hefst fyrsta stjórnmálanámske'ðið á vegum ÆFR. Verða tekin fyrir grundvallaratriði marxismans og algengustu dægurmál. Nám- skeið þetta verður tvö kvöld í viku, mánudaga og fimmtu- daga. Þátttakendur gefi s:g fram á skrifstofu ÆFR eða í síma 17513. takendur mæti stundvíslega. Nefndin. Föndurnámskcið'ð heldur á- fram á ,morgun klukkan 20.30. Fleiri stúlkur geta bætzt í hóp- inn. Málfundahópurinn. Næsti fund- ur verður í kvöld klukkan 9. — Leiðbeinandi verður Guð- mundur J. Guðmundsson. Þátt- Samtíðin. desemberblaðið er komið út Sigurður Skúlason skrifar for- ustugrein, er hann nefnir: Oss vantar menn. Frcyja skrifar fjölbxeytta Og fróðlega kvenna- þæ-tti,.; Þá er geimfararsaga: Tíminn og konan, og gaman- saga eftir Rögnvald Erlings- son, austfirzkan bónda, er hann nefnir: Laumufarþeginn. Guðmurclur Arn’augsson skrif- ar skákþátt og Árni E. Jóns- son bridgeþátt. Ennfremur eru draumaráðningar, afmælisspá- dómar fyrir desembermánuð, vinsælir danslagatextar o.fl. Nýr bátur Framhajd, af 1. síðu "lega Mémrritiíégar. Fjórir samskonar bátar á þessu ári Sem fyrr segir er Eyjaberg VE 130 fyrsti 95 lesta báturinn af allmörgum samskonar, sem smíðaðir eru úr stáli fyrir ís- lendinga í Austur-Þýzkalandi. Fimm bátanna munu verða til- búnir eða afhentir eigendum á þessu ári og fara tveir þeirra til Vestmannaeyja. auk Eyja- bergs, og tveir til ísafjarðar. Bátarnir eru allir smíðaðir eftir teikningu Hjálmars Bárðarso.nar skipaskoðunarstjóra í skipa- smíðastöðinni í Brandenburg í Þýzka lýðveldinu. Aðalaflvél Eyjabergs er 400 hestafla Mannheim-vél, en hjálp- arvélin er 25 hestafla. Lárétt: 1 hylki 6 kjassa 7 frumefni 9 tveir eins 10 riss 11 dauði 12 skammst 14 frum- efni 15 skartgripur 17 úrkoma. Lóðrétt: 1 óröskur 2 keyri 3 gras 4 svar 5 harðfisk 8 meiðsli 9 matur 13 kelda 15 gkamm- stöfun 16 frumefni. Ráðnin.g á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 andvari 6 áin 7 rá 9 sn 10 asi 11 ána 12 na 14 æð 15 inn 17 Siggeir. Lóðrétt: 1 Akranes 2 dá 3 vin 5 iðnaður 8 Ása 9 snæ 13 ung 15 ig '16 ne. björguðsi stjórn Erianders Kommúnistar yörðp stjórn Erlanders í Svíjrjóð fajli þegar frumvarp hennar um 4% veltu- skatt kom til atkvæðagreiðslu í sameinuðu þingi. Var frum- varpið samþykkt með 185 at- kvæðum gegn 178, en kommún- istar sátu hjá. Þingið felldi hins vegar frumvarp stjórnar- innar um hækkun á benzín- skatti. Segni í London, Adenauer í París I gær hófust 'í Lon.don tveggja daga viðræður Segni forsætisráðherra og Pella utan- ríkisráðherra Ítalíu við Mac- millan forsætisráðherra og Lloyd utanríkisráðherra Breta. Adenauer forsætisráðherra og von Brentano utanríkisráð- herra V-Þýzkalands komu í gær til Parisar til viðræðna við franska ráðamenn. Mcllroy hefnr látið af embættá Eisenhower Bandar'íkjafor- seti veitti í gær Neil McElroy lausn úr embætti landvarnaráð- herra og skipaði í staðinn Thomas S. Gates sem verið hef ur aðstoðarlandvarnaráðherra. McElroy hefur gegnt embætt- inu síðan 1957, en tekur tnú aftur við stjórn sápuhringsins iProctor and Gamble. „Jæja, er Harper kominn aftur“, segir Brian hörku- lega., þegar þau eru sezt inn í dagstofuna. ,,En það er ekki til neins fyrir hann, Margot skal hann aldrci fá og raunar. . . .Er þessi þokkalegi vinur hans líka með honum?“ ,,Já, Ted Williams, blaðamaður við ,,Edinborgarpóstinn“ er líka kominn.“ Andlit Brians verður þungbúið. — Anna matreiðslukona spyr Margot, hvað nú sé um að vera. „Dick er kom: inn tii borgarinnar", andvarpar Margot, „og ég fæ áreiðanlega ekki að sjá ,hann aftur“. „Færð ekki?“, segir Anna. „Eg skil ekki að þú sem ert orðin 25 ára látir fara þannig með þig.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.