Þjóðviljinn - 02.12.1959, Síða 8
£.) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. desember 1959
KðDLEIKHÚSID
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
EDWARD SONUR MINN
Sýning fimmtudag kl. 20.
EAðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn íyrir sýningardag
Hafsiarbíó
Síml 16444
Mannlausi bærinn
(Quantez)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
CinemaScope-litmynd
Fred MacMurray
Dorothy Malone.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■imi 1-14-75
Þau hittust í
Las Vegas
(Meet Me in Las Vegas)
Bráðskemmtileg bandarísk
dans- og söngvamynd í litum
og CinemaScope.
Dan Dailey,
Cyd Charisse.
ennfremur syngja í myndinni
Lena Ilorner, Frankie
Laine o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI 22-140
Nótt, sem aldrei
gleymist
(Titanic slysið)
Ný mynd frá J. Arthur Rank,
um eitt átakanlegasta sjóslys
er um getur í sögunni, er
1502 menn fórust með glæsi-
Segasta skipi þeirra tíma,
Titanic.
Þessi mynd er gerð eftir ná-
kvæmum sannsögulegum upp-
lýsingum og lýsir þessu örlaga-
rika slysi eins og það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Kenneth More.
Sýnd kl. 5, 7,15, og 9,30.
Kvikmyndahúsgestir athugið
vinsamlega breyttan sýning-
artíma.
! Ansturbæjarbíó
SÍMI 11-384
ARI ANE
(Love in the Aftenoon)
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin
ný, amerísk kvikmynd. —
Þessi kvikmynd hefur alls stað-
ar verið sýnd við metaðsókn.
Audrey Hepburn,
Gary Cooper,
Maurice Chevaiier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Leikfélag
Kópavogs
MÚSAGILDRAN
eftir Agötu Christie
Spennandi sakamálaleikrit í
tveim þáttum
16. sýning annað kvöld kl. 8.30
í Kópavogsbíói
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
í dag
Sími 19185
Pantanir sækist 15 mín fyri-r
sýningu
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Ofurást
XFedra)
Óvenjuleg spönsk mynd,
byggð á hinni gömlu grísku
harmsögn „Fedra“.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bilastæði. — Strætis-
vagnaferðir frá Lækjartorgi
kl. 8.40 og til baka kl. 11.05.
SÍMI 50-184
Ævintýri í
langferðabíl
(You can’t run away from it)
Bráðskemmtileg og snilld-
arvel gerð ný amerísk' gaman-
mynd í litum og
CINEMASCOPE
með úrvalsleikurunum
June Allyson
Jack Lemmon
Sýnd kl. 7 og 9
Aðalfuodur
Kna'iispyrnmlómarafé-
lag Beyltjavíkur
heldur aðalfund sinn,
þriðjudaginn 8. des., kl.
20.30 í Breiðfirðinga-
búð (uppi).
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund .......... 45.70
Bandaríkjadollar ....... 16.32
Kanadadollar ........... 16.82
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norsk króna (100) .... 228.50
Sænsk króna (100) .... 315.50
Finnskt mark (100) .. 5.10
Franskur franki (1000) 33.06
Svissneskur franki (100) 376.00
Gyllini (100) ........ 432.40
Tékknesk króna (100) 226.67
Líra (1000) ........... 26.02
Deleríum búbónis
56. sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 1-31-91
Stjörnubíó
SÍMI 18-936
Ut úr myrkri
Frábær ný norsk stórmynd um
mishmeppnað hjónaband og
sálsjúka eiginkonu og baráttu
til að öðlast lífshamingjuna á
ný.
Urda Arneberg
Pál Bucher Skjönberg
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Ojafn leikur
Hörkuspennandi og við-
burðarík kvikmynd með
Victor Mature
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
rp r ri/i rr
Iripolibio
Allt getur skeð í
Feneyjum
'(Sait- on Jamis)
Geysispennandi og óvenju-
leg, ný, frönsk-ítölsk leynilög-
reglumynd í litum og
CINEMASCOPE.
Francoise Arnoul
O. E. Hasse
Cliristian Marquand
Danskur texti
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Carnival í
New Orleans
(Mardi Gras)
Glæsileg, ný, amerísk músík-
og gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Pat Boone,
Christine Carere,
Tommy Sands,
Sheree North,
Gary Crosby.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HafnarfjarSarbíó
SÍMI 50-249
Hjónabandið lifi
Ný. bráðskemmtileg og
sprenghlægileg þýzk gaman-
mynd.
Dieter Borsehe
Georg Thomalla
Danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9
ÖTMEÍSÍ
ÞJÓÐVIUANN
Ég mæli með ROAMER, vinsælasta vatns-
bétta úri sem Svisslendingar búa til.“
Aðeins fáanlegt í beztu úra- og skartgripa-
verzlunum.
Xveir meistarar —
tveir vinir
heimsmeistarinn í hnefaleikum
— Ingemar Johansson og
heimsþekkta, svissneska úrið
ROAMER.
,,Ég kaus Roamer, því að ég
vildi aðeins reyna úr af
beztu gerð.
Ég nota Roamer, ég ann Rom-
er, ég róma Roamer, því að
Roamer fullnægir tvímælalaust
beztu kröfum.
Á öllum íþróttaferli mínum
hefur það reynst mér traustur
vinur.
★ 100% vatnsþétt
★ einstakiega enclingargott
★ hæfir glæsimennsku
★ óbrigðult gangöryggi
★ varahlutabirgðir og viðgerðir
í öllum löndum lieims.
Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar.
ROAMER er lokað með sérstökum útbúnaði, sem
raargsinnis hefur verið fengið einkaleyfi fyrir.
ALIT A SAMA STAÐ
CHAMPlON KRAFTKERTIN
EGILL VILHJALMSSÖN hi.
Laugaveg 118 — Sími 22240
Fáanleg í allar
aerðir bifreiða.
Öruggari ræsing,
meira afl og allt að
10% eldsnevtis-
snarnaður.
Champíonkerti
fyrir
bifreiðar,
traktora,
bátavélar
og aðrar
benzínvélar
HVERFISGÖTU 116 - V. HÆÐ
Skrifstofán er opin: mánud. þriðjud. og- miðvikud.
kl. 'Aðr'á daga kl. 18-23. Félagshéimilið er
opið Tmuntudaga, föstudaga, iaugardagá og
sunnudaga kl, 18-23. — SímÍ 1-63-73.