Þjóðviljinn - 02.12.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. desember 1959
Yerkamenn
kaupa mest
Framhald af 6. síðu
ur virðast halda að áldur eða
stærð ráði verðinu.
Þórbergur efstur
— Hvaða bækur hefurðu
selt fyrir tiltölulega hæst
verð?
Tiltölulega langdýrast af
öllum bókum sem ég hef selt
var smákver sem maður gat
stungið í vasa sinn, aðeins
30 bls. Það voru Hálfir skó-
sólar og Spaks manns spjarir
eftir Þórberg Þórðarson. Þetta
eintak var áritað! af Þórbergi
sjálfum og selt á 800 kr. —
og það er orðið nokkuð dýrt.
Tæpast hefur gróðavonin
knúið þig til að byrja forn-
bókaverzlun ?
— Nei, ég byrjaði á þessu
af því ég hafði ekki heilsu til
að stunda erfiðisvinnu.
— Varstu ekki sjálfur líka
safnari?
— Jú, en ég er hættur því
—hef ekki efni á því.
Það hefur einhver komið
inn og farið að leita 'í bóka-
stöflunum, Stefán verður að
fara að sinna „sölu i\ennsku“
Það ei< margt girnilegt inni i
kompunni hans, þ.á.m. skræð-
ur sem ekki sjásf nema sára-
sjaldan — en þið getið séð
þær í Ingólfsstræti 8 þessa
viku. — J.B.
„Hvíti refurinn"
Framhald af 12. síðu
að leita inn í hraunið á öðrum
stað. Var einn þeirra félaga
þar fyrir, og breytti þá dýrið
um stefnu, en lenti þá beint í
skotmáli annars leitarmanns,
sem skaut það á stuttu færi.
Afkvæmi hunds
og tófu ?
Eins og áður er sagt kom í
Ijós, að hér var um hundtík að
ræða, enda þótt hún hegðaði sér
í alia staði eins og refur og
svipi að ýmsu leyti til refs; er
t.d. sérlega lágfætt og skottið
mjög loðið en stutt. Það sem þó
er sérkennilegast við dýrið, er,
að það hefur vindhár á skrokk
eins og refir hafa, og augun
eru einkennilega skásett. Dýrið
er aðeins gulleitt á skrokkinn,
en hvítir refir eru mjallhvítir
um þetta leyti ár. Veiðistjóri
kvað ekki útilokað, að hér væri
um kynblending af hundi og
tófu að ræða, og verftur það að
sjálfsögðu rannsakað, hvort um
slíkt getur verið að ræða. Alla
vegana er Ijóst, að engum í
grenndinni er kunnugt um upp-
runa dýrsins.
Bæli hafa fundizt eftir dýrið
uppi á hólum og í giótum þarna
í hrauninu, og virðist það hafa
hagað sér eins og tófa í öllum
iifnaðarháttum.
Og nú fá náttúrfufræðingarn-
ir okkar að spreyta sig á því,
hvort það er af kyni hunda
eða refa — eða e.t.v. stefni-
vargur!
Auglýsið í
Þioðviljanum
HYR HEIMILISLEXIKON
GYLDENDÁLSOPSLAGSBOG
Undirr. óskar, að sér verði sendur endur-
gjaldslaust bæ'klingur um Gyldendals op-
slagsbog.
Nafn ..................................
Heimili ....................................
Pósthús ...................................
5 hindi —
2.700 bls.
500 heilsíðumyndir aí merk-
um stöðum og atburðum —
1000 litmyndir aí plöntum
og dýrum —- 250 heilsíðu-
myndir aí listaverkum —
250 litprentum landabréí,
auk íjölda annarra mynda.
I vönduðu
Innb. bandi
Gegn afb. kr. 1.780,00 kr. 2.140,00
Gegn stgr. kr. 1.425,00 kr. 1.700,00
BÓKABÚÐNOBÐBA
Haínarstræti 4 — Sími 14281
VIMINGASKRÁ
IIAPPDRÆTTIS ÞJðÐVILJANS
• • i. Volkswagenbíll að 9. — — 1.000,00
• • verðmætj 90.000,00 10. — — 1.000,00
• • 2. Vörur eftir 11. — — 1.000,00
• • eigin vali 5.000,00 12. — — 1.000,00
• • 3. .—- — 5.000,00 13. — — 1.000,00
íeins É • 4. 2.000,00 14. — — 1.000,06
• • • • 5. 6. — — 2.000,00 2.000,00 15. — 16. — — 1.000,00 — 1.000,00
• 7. __ 2.000,00 17. — — 1.000.00
krónur • • • • • 8. 2.000,00 18. — — 1.000,00 Alls kr. 120.000,00
miðirni • • • • • • Bregið 23.
Ðrætti ekki frestað
KAUPIÐ MEBA STRAX - GERIÐ SKIL
Fegnríar
drottning
Fyrir stúlkur 21
árs og yngri.
Hér er lýst lííi
stúlku, sem stendur
í verzlun, og hvernig
henni tekst, gegn
mótmælum kærast-
ans að verða íegurð-
ardrottning í landi
sínu. Hið mikla
ævintýri heíst þó
fyrst í alvöru í
New York, Holly-
wood og á Langa-
sandi. )
Þessi bók er allt í
senn: sönn lýsing á
lífi verzlunarstúlku
í dag, raunsæ lýs-
ing á fegurðarsam-
keppni, með öllum I
þeim æsingi sem
slíkri keppni fylgir |.
heima og vestan-
hafs, og æsi-
spennandi ástarsaga*
Tungílaugin
Höfundur: Jules
Verne, (samdi m.a.
„Umhverfis jörðina
á 80 dögum".) efn-
ið: ferð til tunglsins
og þýðingin gerð af
ísaki Jónssyni,
skólastjóra.
Þessi lýsing nægir
til þess að gera þessa
„kjörbók Isafoldar"
að kjörbók allra
stráka 16 ára og i
yngri.