Þjóðviljinn - 12.12.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 12. desember 1959
□ 1 dag er laugardagurinn 12.
des. — 346. dagur ársins
— Epimachus — FíeddUr
Skúli Magnússon land-
fógeti 1711 — Tungl I há-
suðri kl. 22.44 — Árdeg-
isháflœði kl. 3.42 — Síð-
degisháflæði kl. 16.01.
Slysavarðstofan
i Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.00 Raddir frá Norðurlönd-
unum: Norrænir há-
skóiastúdentar segja frá
dvöl sinni hérlendis.
14.20 Laugardagslögin.
17.00 Bridgeþáttur (Eirikur
Ba'dvinsson).
17.20 Skákþáttur (GuðmunJ-
ur Arnlaugsson).
18.00 Tómstundaþáttur harna
og unglinga. J. Pálsson.
18.30 tJtvarpssaga barnanna.
18.55 Frægir söngvarar: Kir-
ston Flagstad syngur
iagaflokkinn „Haug-
tussa“ eftir Grieg við
kvæði Arne Garborgs.
Kvæðin verða lesin í ísl.
þýðingu Bjarna frá
Vogi.
19.35 T'ikvnningar.
20.30 Leikrit: „Loginn helgi“
eftir Sommerset Maug-
ham, í þýðingu Kar’s
Guðmundssonar leikara.
Leikstjóri I. Waage.
22.10 Danslög. — 24.00 Dag-
skráriok.
Mun'ð iólasöfnun Mæðra
styrksnefndar.
Munið bág'-taddar mæður og
börn. Jóiasöfnun Mæðra-
styrksnefndar.
IHutaveltunefnd
kvennadeildar Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík þakkar af
heilum hug félagskonum, kaup-
mönnura, fyrirtækjum og öll-
um þeim, sem lögðu svo drengi-
lega lið við hlutaveltuna og
óskar þeim gleðilegra jóla.
Jólabh.ð Sjójnannablaðsins
l'í kings hefur borizt. Af efni
þess má nefna: Jólin nálgast,
kvæði Stefáns frá Hvítad^l, Or-
ustan við Salamis, Heimsókn í
Bremen eftir Henry Hálfdans-
son, Landnám í eyðimörk, Mesti
kafbátaskélfir allra tíma eftir
Guðmund Jensson. Nútímafólk
syngur ekki eftir Bertrand
Russel, ísbrjoturinn Lenín, Ör-
yggið á . sjónum, Heimshöfin
sjö, Flotvörpur, Þegar maður
er barn eftir Sæmund Dúason,
Mannúðarhjal eftir Sigurjón
Einarsson o.m.fl.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Rvík. Arnar-
fell væntan'egt til Hamborgar
14, þ.m, fer þaðan til Malrnö,
Klaipeda, Rostock, K-hafnar.
Kristiansarl og Is'ands. Jökul-
fell fór 9. þ.m. frá Reykjavík
áleiðis til Riga. Dísarfell fór í
gær frá Reyðarfirði til Húna-
ílóa. L't'afell fer í dag frá Ak-
ureyri til Rvíkur. Helgafell
væntanlegt til Helsingfors á
morgun. Hamrafell fer væntan-
lega í dag frá Batúm áleiðis
til Rvíkur.
Eimskip:
Dettifoss kom til Hamborgar
9. þm. fer þaðan til Rvíkur.
Fjallfoss kom til Rvíkur kl.
22 í gærkvöld frá Hull. Skipið
kemur að bryggju ki. 8 í dag.
Goðafoss fór frá Rvík 3. þm.
til N.Y. Gullfoss fór frá Leith
á hádegi í gær til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 3. þm. til N.Y. Reykja-
foss fór frá Norðfirði í gær-
kvöld til Hamborgar og Rott-
erdam. Selfoss fór frá K-höfn
10. þm. til Rostock, Riga, Abo,
Ilelsinki og Leningrad. Trölla-
foss fór frá N.Y. 3. þm. til
Rvíkur. Tungufoss fór frá Fá-
okrúðsfirði 9. þm. til Gauta-
borgar, Ahus, Ka'mar, Gdyn'a
og K-hafnar. Herjólfur fór frá
Leith 9.12. til Vestmannaeyja
og Rvíkur.
JÓLASÖFNUN
Mæðrastyrksnefndar, Laufás-
vegi 3 er opin 2—6 daglega.
Móttaka og afhending fatnaðai
að Túngötu 2.
I.oftle’ðir h.f.:
Hekia er væntanleg frá K-höfn
og Osló kl. 19 í dag. Fer til
N.Y. kl. 20.30. Leiguflugvéljh
er væntanleg frá N.Y. kl. 7.15
í fyrramálið. Fer til Gauta-
borgar, K-hafnar og Kamborg-
ar kl. 8.45.
Flugfélag Islands.
MiMiIpaidaflug: Hrímfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl.
16.10 í dag frá K-höfn og
G'.asgow. Gullfaxi fer til Osló-
ar, K-hafnar og Hamborgar
kl. 8.30 í - dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 15.40 á
morgun.
Innanlandsflug: I dag er áætl-
að að fljúga t.il Akureyrar,
/
Blönduóss, Egitsstaða, Isa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur og Vestmannaeyja.
I’Iafíamannafélag
fslarids
Fimímr á morgun (sunnudag)
kl. 2 á Hótel Borg. Áríðandi að
félagsmenn fjö'menni og mæti
stundvíslega.
® riBREÍÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Dómldrkjan:
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5. Séra Óskar
J. Þorláksson. Barnasam-
koma í Tjarnarbíói kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Eústaðaprestakall:
Messa í Háagerðisskóla kl.
5. Barnasamkoma kl. 10.30
á sama stað. Séra Gunnar
Árnason.
Laugarneskirk ja:
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15. Séra Garðar
Svavarsson.
Næturvarzia vikuna 12. til 18.
des. er í Vesturbæjarapóteki
Sunsiudagavarzia er í Vestur-
bæjarapóteki.
Fró ílú 'mætrafélagi
Reykjavíkur:
Jólafundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 14. desem-
ber kl. 8.30 í Sjáifstæðishús-
inu. Margt fróðlegt til sýn’s
og skemmtunar. Á fundinum
Saumavéla-
viðgerðir
I
Fljót afgreiðsla
SYLGJA, Laufásvegi II).
Sími 1-26-56.
Heimasími 33-988
Itirkja óháða safnaðarins
Messa k1. 2 e.h. Séra Bjarni
Jónsson vfgsiubiskup. Séra
Emil Björnsson.
Langholtsprestakall. Messa í
Langholtskirkju kl. 4 síðd.
Séra Árelíus Nie’sson.
Háte' gsprestakal I. Barnasam-
koma í hstíðasal Sjómánna-
skó'ans kl. 10 árd. — Séra
Jón Þorvarðsson.
Esperantistar
eru minntir á minningarfund-
inn vegna aldarafmælis Zamen-
hofs á morgun (sunnudag) kl.
14, í kennslustofu Austurbæj-
arbarnaskólans.
O F u 11
mæta tve'r liúsmæðrakennarar
ásamt hinum skemmti'ega
blcmaskreytingarmanni Ringen
berg. Allar konur veikomnar
meðan húsrúm leyfir.
frá Bæfarsíma IsvkfavíIiRr
Af gefnu tilefni skal vakin athygli á, að
símanotendum er óheimilt að ráðstafa sím-
um sínum til annara aðila, nema með
sérstöku leyfi bæjarsímans.
Brot gegn þessu varðar missi símans fyr-
irvaralaust, shr. XI. kafla 7. lið í almenn-
um skilmálum fyrir talsímanotendur lands-
símans, bls. 304 í símaskránni.
Bæfarsími Reyhjavíkur
Vináttutegngsl fslands og Rúmeníu hakla
Ijósmyhdasýnmgu og bazar
í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 í dag kl. 14—21
og á morgun kl. 19—21.
Kvikmyndasýningar verða kl. 21 bæði kvöldin.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
STJÓRNIN.
Æskulýðssíðan
Vegna þrengsla í blaðinu
kemur Æskuiýðssíðan ekki út
fyrr en eftir hátíðar.
Ritnefnd.
ferð í dag kl. 7 e.h. B’élagar
fjöimennið og tilkynnið þátt-
töku sem fyrst. Margt verður
til skemmtunar. — Plvað skeð-
ur kl. 12?
Skálaíerð — Skálaferð
Lagt verður af stað í skemmti-
FÉLAGSKEIMILIÐ:
Framreiðsla í kvöld: Bjarni
Zcphóníasson.
Dick hefur lagt bílnum sínum undír trjánum. „Þakka
þér fyrir Arma“, segir hann lágt. „Eg bíð hér, á
meðan þú nærð í Margot“. ,,En farið þið varlega,
það er enn þá ljcs í stofunni". Anna hieypúr að eld-
húsdyrunum, sem Margot er þegar búin að opna.
„Gættu v^l að þér“, aðvarar hún enn einu sinni.“
mm
mkswx
Frændi og frænka eru enn á fótum. Þú veizt hvað
skeður, ef þau komast að þessu“. Já, Amalía frænka
er enn á fótum og stendur við dyrnar á hleri. Auð-
vitað er Harper kominn aftur! Margot hefur þó ver.
ið harðbannað að sjá hann! Jæja, þau skulu svei mér
fá að kenna á þv'í.