Þjóðviljinn - 12.12.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.12.1959, Síða 3
Laugardagur 12. desember 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Frá suiullaug æfingastöðvarinnar í Reykjavík. feri o P aia æiingameí t\ Á síð'asta starfsári Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra vaf. alls veitt 8571 æfingameöferö í æfingastöö félagsins liér í Reykjavík, en 1586 á sumardvalarheimilinu aö Varmalandi. Tap á rekstri. æfingastöðvar- innar nám 4(30. !>ús. kr. og sum- ardvalarheirriilisins ' 39 bús. kr. Var íekjum • félagsiris varið til að mætá þessum. halla. Hrein eign . var .30'. sept. s.l. rúmar 3 millj. kr. Stofnun til rannsókna á • vinnuhæfrii öryrkja Frá þessu var skýrt á aðal- furidi Styrktarfelags lamaðra og fatlaðra, sgm ,. . háldinn . var sl. surinudag. I skýrslu sinni drap formað- ur félagsins, Svavar Pálsson, á nauðsyn þess að koma á fót stoínun til rannsókna á vinnu- hæfni fatlaðra og lamaðra og skrifstofu. sem taki að sér út- vegun atvinnu og aðra -f-yrir- greiðslu, sem falin sé sérmennt- uðu starfsjiði. Slíkar stofnanir eru nú starfræktar hjá öðrum þjóðum til ómetanlegs gagns f.yr- ir alla öryrkja og er það nú við- urkennt sem hin eina raunhæfa leið til lausnar á öryrkjavanda- málum pg leið til .eins fullkom- innar endurliæíingar og tök eru Skipað í sf öðiir a Sigurður Ingasön póstfulltrúi hefur verið skipaður deildar- etjóri við tollpóststofuna í Reykjavík frá næstu áramót- um. Þá hefur Bjarni Linnet póstful’trúi verið skipaður stöðvarstjóri pósts- og síma á Egi’sstöðum frá 1. febr. n.k. á að við verði komið, sagði Svav- ar. Framkvæmdastjóri félagsins, Sveinbjörn Finrisson. gat, þess að um 40' börn hefðq dvaiið á sum- ardvalarheimilinu að Varma- landi í júlí og ágúst sl. og not- ið þar útiveru. æfinga og sunds daglega. I aðalstjórn Styrktarféiagsins voru kjörnir Svavar Pálsson for- maður. Andrés Þormar ritari, Aðalbjörn Gunnlaugsson g'jald- keri. Umbœtur á rekstri bifreáSe- verkstœðannei nauðsyniegur — segir norski vélaverkíræðingurinn J. Meyer Norskur vélaverkfræðingur, Johan Meyer aö nafni, hef- ur dvalizt hér á landi nokkrar undanfarnar vikur og gert athuganir á starfsskilyröum bifreiöaverkstæöa á vegum Iönaðarmálastofnunar íslands. Verkfræðingurinn hefur m.a. tekið til athugunar menntun og starfsreynslu forstöðumanna og viðgerðarmanna, og fjár- hagsgrundvöli og húsakynni verkstæðanna og útbúnað. Þá hefur hann haldið námskeið fyrir' viðgerðarmenn í sam- vinnu við Félag bifvélavirkja, svo og námskeið fyrir verk- stjóra og verkstæðaeigendur í samvinnu við Félag bifreiða- verkstæðaeigenda. Voru nám- skeið þessi vel sótt, þátttak- endur í því fyrsttalda t.d. um 75. Verðlagsákvæði til trafala Johan Meyer ræddi stundar- korn við blaðamenn í gær og skýrði frá bráðabirgðaniður- stöðum athugana sinna. Kvað hann nauðsynlegt að gerðar yrðu ýmsar umbætur á rekstri bifreiðaverkstæða hér á landi. Sumar umbótanna væri unnt- að gera án frekari fjárfest- ingar, svo sem að koma á kerfisbundinni starfsáætlun, Framhald á 9. síðu Ný geimferða- ga Út er komin ný vísinda- skáldsaga eftir Kristinann Guðmundsson „Ævintýri í himingeimnum“. Þetta er önnur geimferða- skáldsaga Kristmanns, hin fyrri kom út í fyrra og var höfundarnafn dulnefnið Ingi Vítaiín. Ævintýri í liimingeimnum er 155 blaðsiðna bók. Útgefanli er Prentsmiðjan Rún h.f. Reykjavík og þar einnig prentuð. er bókin Út er komið þriðja liefíi „Skruddu" Ragnars Ásgeirs- sonar. Eins og í fyrri heftunum tveim, birtast í þessu sögur, sagnir og kveðskapur, auk nafnaskrár fyrir öll bindin þrjú. I lokaorðum segir Ragnar Ásgeirsson að með þessu þriðja bindj sé útgáfunni lokið, „Rg hef ekki verið í neinum elt- ingaleik við svokallaðan sann- leika, sem er vægast sagt oft mjög vafasamur,“ segir Ragn- ar í eftirniálamim, „og það hefur enda oft verið gert út af við margar góðar sögur með leit að heimildum og með leið- inlegum vitnaleiðslum. Hef ég þó jafnan gert mér far um að skrá sögur og vísur eins og þær hafa verið sagðar mér, og helzt hirt það sem mér hefur að einhverju leyti þótt fróð- legt og skemmtilegt." Þetta síðasta bindi ,,Skruddu“ er 240 biaðsíður að stærð. Út- gefandi er Búnaðarfélag ís- lands. Einar H. Kvaran var eins og kunnugt er um áratugi ötul- asti talsmaður spíritismans hér á larJdi. Ritaði hann margt um þau e.ni, og nú á aldarafmæli hans hefur Sálarrannsóknarfé- lag íslands safnað ræðum hans og ritgerðum af þvi tagi í bók sem nefnist Eitt veit ég. Þetta er nær 400 blaðsíöna! rit og geymir greinar úr Morgni og öðrum tímaritum, | erindi flutt á opinberum fund- j um, á fundum Sálarrannsókna-j félagsins og í útvarp. Á miðvikiulaginn vildi það slys til í E.vjafirði að 18 ára gainall piltur, Ragn- ar Elíasson, lirapaði fram af 15—20 metra háum hamri í fjallshlíð fyrir ofan bæinn Arnarfell í Saurbæj- arhreppi. Kagnar var vetrarmaðiir að Arnarfelli og var að huga að kindum í fjallinu, þegar slysið varð um þrjú leytið á miðvikudaginn. Mun hann hafa runntð á liarð- fenni, runnið um 60 metra spöl, síðan fram af foss- brún, sem lá uiidir klaka- fcrynju, og enri niður bratta urð. Ragnar Elíasson slasaðist mikið, mjaðmargrindar- og handleg'gsbrotnaði og hlaut fleiri skrámur, en líðan lians í gær var eftir vomun. iiisi vesÉiirfara Vesturfararnir heitir saga eftir sænska skáldið Vilhelm Moberg, sem Norðri hefur gef- ið út. Þarna er komið út á íslenzku fyrsta bindi þess skáldverks sem mesta athygli hefur vakið í Svíþióð á undanförnum ár- um. Það segir Moberg sögu sænsks sve'.tafólks, sem reif sig upp úr átthögum sínum um miðja síðustu öld og hélt til Ameríku til að nema land Þetta bindi fjallar um aðdrag anda þess að sænskt bændafólk ákveður að freista landnáms annarri heimsálfu og förina vestur um haf. Sögur Mobergs um vestur- farana hafa ver'ð metsölubæk- ur í Svíþjóð ár ertir ár og hlotið milcið lof. Jón Plelgason hefur þýtt bókina á íslenzku. Nýr sæsíma streiigur \ Berufjörð Samkvæmt upplýsingum frá vita- og hafnarmálaskrif- stofunni var nýlega lagður nýr sæsímastrengur yfir Berufjörð, skammt innan við gömlu sæsímaleguna. Sam- tímis var gamli sæsimastreng- urinn tekinn upp. StríSsbækur frá Ægisútgáfuniii Ægisútgáfan hefur sent frá sér tvær bækur. Önnur þeirra heitir Að sigra eða deyja og er eftir Will Bertho'.d. Segir þar frá síðustu för þýzka orustu- skipsins Bismarck og sjóorust- unni frægu fyrir vestan ísland þegar Hood var sökkt. Mun mörgum áreiðanlega enn fersku mínni, sá æsilegi elt- ingaleikur, sem iyktaði með bví, að þýzka bryndrekanum var sökkt. Þýðarrli bókarinnar er Stefán Jónsson. Hin bókin nefnist Hersveit hinna fordæindu og er eftir Sven Hassel, danskan ríkis- borgara af þýzku faðerni, er kallaður var í þýzka herinn síðasta stríði. Fjallar bók hans um bardaga á austurvígstöðv- unum, dvöl í fangabúðum, líf- ið að baki víglínunnar o.fl. — j Þýðandi er Baidur Hólmgeirs- ' son. Meyfiskur- inn frá Hollívúdd Félag' íslenzkra myndlistar- manna er sammála um bað að .,hÖrmulega hafi til tekizt" um listaverkakaup Reykjavikur- bæjar; hafa listamennirnir sent bæjarráði mótmæli af bví tilefni og benda sérstak- lega ,,á hlut bann sem komið hefur verið fyrir í tjörninni í Reykjavík.“ Hlutur bessi, sem listamennirnir geta auð- sjáaniega ekki nafngreint fyr- ir hryllings sakir. er meyfisk- urinn frá Hollívúdd, eða sjó- skvísan eins og unglingarnir nefna hann. Jaínvel bótt listgildi hlutar- ins só sleppt er varfy hægt að hugsa sér einkennilegra til- tæki en að koma fyrir í Reykjavíkurtjörn höggmynd af meyfiski. Meyfiskasögur eru mjög sjaldgæfar hér á landi; íslendingar hafa ekki bundið kynóradrauma sína við sjó og vötn, heldur haía beir séð bar ófreskjur og skrímsl, í bezta falli vel mylkar sækýr. begar iítið var um mjólk heimafyrir. Og aldrei hef ég heyrt bess getið að meyfiskar haíist við í vötnum eða tjörn- um hvorki erlendis né hér- lendis; i vötnum á íslandi hefur nykurinn dvalizt, ásamt vatna- skratta og öðrum skrímsium. Er óneitanlega í mikið ráð- izt h|á listaverkanefnd Reykjavíkurbæjar að brjóta í senn í bága við listrænan smekk og' náttúrulögmál ís- lenzkra bjóðsagna. Hin sanna o- freskja Tjarnarinnar Allt er betta beim mun hörmulegra sem listaverka- nefndin hafði taékifæri til að beita sér fyrir gerð sérstæðs listaverks, úr bví að hún vildi að hinum annariegu íbúum undirdjúpanna yrði reist minnismerki í Tjörninni í Reykjavik. Einmitt í sam- bandi við Tjörnina hefur- ver- ið skráð einhver eftirminni- legasta ófreskjusag'a sem til er í gervöllum bókmenntum ís- lendinga og bótt víðar væri leitað. Hana er að finna í Bréfi til Láru og segir Þór- bergur bannig frá: ,,Mig dreymdi að ég væri á gangi suður Tjarnarbakk- ann eystri. Það var fagurt vorkvöld, heiður himinn og sól að hníg'a til viðar í vestri. Ég reikaði í hægðum mínum íram við vatnsborðið. Hugur minn mókti í sælli leiðslu. Þetta var óvanalega fagurt vorkvöld. Ég er kominn suð- ur á móts við kvennaskól- ann. Ég var að virða fyrir mér litaskrautið í kveldroð- anum á vesturhimninum. Þá veit ég ekki í'yrri til en upp úr Tjörninni slöngvar sér hrökkáll, bítur í besefann á mér og hangir bar. Ég' ætla ekki að reyna að iýsa skelf- ingunni, sem heltók hverja taug i líkama mínum. Þarna stóð ég stirður á Tjarnar- bakkanum eins og' steingerv- ingur frá ísöldinni og horfði á helvítis kvikindið leika list sína. Eftir heila eilífð tókst mér einhvern veginn að hrista óvininn af mér. Og' ég baut í dauðans ofboði upp á Laufás- ves. És viidi ekki láta brsehnn ná í mig aftur. í bví hrökk ég upp og lofaði guð fyrir lausn- ina. Síðan hef ég' enga nátt- úru haft til kvenna“. Mikil er sú fyrirmunun að setja meyfisk í tjörn sem tengd er svo magnbrunginni SÖgu. Vill nú ekki iistaverka- nefndin bæta ráð sitt og láta gera minnismerki af hrökk- álnum; bað mætti t.d. velja honum stað íraman á ráðhús- inu nýja. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.