Þjóðviljinn - 12.12.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1959, Blaðsíða 8
ís) — ÞJÖÐVlLJINN — Laugardagur 12. desember 1959 TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. EDWARD, SONUR MINN Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýniagar fyrir jól. Sft.ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag GAMLA ffilmS 1-14-75 Myrkraverk í Svartasafni (Horrors of the Black Museum) Dularfull og hrollvekjandi ensk . sakamálamynd. Michael Gough, June Cunningham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára — og er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Nýja Mó SÍMI 1-15-44 Hlálegir bankaræningjar Sprellfjörug og fyndin ame- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Tom Ewell, Mickey Rooney. Sýnd kL 5, 7 og 9. SÍMI 50-184 Allir í musikkinni (Ratataa) Bezta sænska gamanmyndin í mörg ár — byggð á vísum og músik eftir Fovel Ranel. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Orustan um ána Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Sími 16444 Spillingarbælið (Damn Citizen) Spennandi ný amerisk kvik- mynd, byggð á sönnum við- burðum. Kcith Andes, Maggie Iíayes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AusturbæjarMó SÍMI 11-384 Bretar á flótta (Yangtse Incident) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, ensk kvikmynd. Richard Todd, , Akim Tamiroff. Bönnuð börnum innan 14 ára. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■SÍMI. 22-140 Jómfrúeyjan Deleríum búbónis ðtjormiDio SÍMI 18-936 Kvenherdeildin (Guns of Fort Petticoat) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný; amerísk kvikmynd í Technicolor, með hinum vin- sæla leikara Audie Murphy ásamt Kathryn Grant o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 1 ripoiimo (Virgin Island) Afar spennandi ævintýramynd, er gerist í Suðurhöfum. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Virginia Moskell. 60. sýning annað kvöld kl; 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. SÍMI 19185 Blekkingin mikla (Le grand bluff) Spennandi, ný, frönsk saka- málamynd. (Lemmy-mynd) Aðalhlutverk: Eddy Constantin Deminique Wilms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. KópavogsMó Sími 19185. Teckman leyndarmálið Dularfull og spennandi brezk mynd um neðanjarðarstarfsemi eftir stríðið. Aðalhlutverk: Margaret Leigthon, John Justin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. HafuarfjarðarMó SÍMI 50-249 Hjónabandið lifi Ný. bráðskemmtileg og sprenghlægileg þýzk gaman- myr..d. Dieter Borsche Georg Thomalla Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýralegur eltingaleikur gerð af Walt Disney. Sýnd kl. 5. Veggmyndir Gott úrval Tempo Innrömmun — Neðans j ávarborgin Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40s og til baka frá bíóinu kl. 11.00 Franskar kvik- myndir sýndar í Nýja bíói í dag Félagið Alliance Francaise efnir til kvikmyndasýningar í dag kl. 2 síðdegis í Nýja bíói. Sýnd verður franska kvik- myndin „La Symphonie Fanta- stique“, sem fjallar um ævi franska tónskáldsins Berlioz. Jean-Louis Barrault fer með hlutverk tónskáldsins í mynd- inni. Aukamynd f jallar um list- málarans Bernard Buffet. Haínarstræti 5 1000 tíma rafmagnsperur fyrirliggjandi 15—25—40—60—82—109 Watt. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Mars Trading Company h.f, Klaþparstíg 20 — Sími 1-73-73. IÐNNEMAR! Fimmtán ára afmælis” fagnaður Iðnnemasamband íslands verður haldinn í Tjarnar- café í kvöld klukkan, 9 e.h. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les upp. Leikararnir Steindór Hjörleifsson, Knútur Magnús- son, Bessi Bjarnason, Ömar Ragnarsson og Öttar Guðmundsson skemmta. Dans. Laugavegi 17 b Drengjafrakkar úr poplin. Stærðir nr. 4 til 12. Vönibúsið., Laugaveg 38 og Snorrabraut 38. Flugvélarflak Framhald afl 12. síðu. lýsingaþjónusta Bandaríkjanna taldi í gærkvöld, að þarna kynni að vera um að ræða gamalf flugvélarflak frá því í stríðinu, að þetta væri flugvél, er Rússar hefðu fengið sem láns- og leiguflugvél í stríðinu og farizt hefði á Grænlarils- jökli en síðan borizt þetta með ísnum. Allt eru þetta tilgátur, en væntanlega fæst úr því skorið í dag um hvers konar flugvél þarna er að ræða. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn I.N.S.f. SPILAKVÖLD Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs í kvöld klukkan 8.30. Dansað til klukkan 2. Kópavogsbúar1 fjölmennið. NEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.