Þjóðviljinn - 15.12.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.12.1959, Síða 12
„Her jélf ur" í 4-6 vikulegu m næturferS um milli Rvíkur og Vestmannaeyja Skipið kostaði hingað komið um 11 milljónir króna Vestmannaeyjaskipið nýja, Hex’jólfur, hefur leg'ið hér í Reykjavíkurihöfn síðan á sunnudagsmorgun, er það kom frá Eyjum, en annað kvöld leggur það í fyrstu á- EPtlunarferðina þangað. Eigandi skipsins er, sem áður er greint í fréttum; Skipaútgerð ríkisins og skýrði forstjóri henn- ar, Guðjón Teitsson, frétta- mönnum frá því í gaer, að Herj- ólíur m.vndi væntanlega fara 2 —3 ferðir í viku hverri frá Reykjavík til Vestmannaeyja, þrjár íerðir aðra vikuna en tvær hina og væri þá önnur þeirra um leið áætiunarferð til Hornafjarðar með viðkomu í Eyjum. 'Úr höfn í Reykjavík og Vestmannaeyjum verður lagt kl. 10 að kvöldi og komið á áfanga- stað snemma næsta morguns, því að sjóferðin með Herjólfi þessa leið mun taka OVg til 10 stundir. Fargjald með skipinu er 83 og 111 krónur eftir því hvort farþegi hefur svefnrúm eða ekki. M.jiig' vandað skip Það er samdóma álit þeirra, sem skoðað hafa Herjólf, að skipið sé hið vandaðasta í hví- vetna. Það var byggt í Hollandi eftir fyrirkomulagsteikningu og smíðalýsingu, er í upphafi var gerð í Danmörku, en síðan nokk- uð breytt. Stærð Herjólfs er um 500 brúttólestir. Aðallest fyrir stykkjavöru er 9300 rúmfet, en kælilest fyrir mjólk og aðrar Féll af 4. hæð í gær vildi til það slys við Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, að Þórir Snorrason frá Lambalæk í Fljótshlíð, nú til heimilis að Sigluvogi 16, féll af vinnupalli á fjórðu hæð og braut báða úlnliði. Þórir var fluttur á * slysavarðstofuna. Hverj týnt ir hafa frökkum? Um helgina tók lögreglan tvo pílta, sem voru á rangli niðri í bæ með nokkra frakka í fanginu. Kváðust piltarnir hafa fundið flíkur þessar að húsabaki í Vetr- argarðinum, ætlað að skila þeim inn í fatageymsluna, en ekki ver- ið hleypt inn í húsið, enda var nýbúið að henda þeim út. Héldu þeir þá niður í bæ og tóku frakkana með sér. Lögreglan hef- ur ástæðu til að ætla, að eigend- ur frakkanna hafi smeygt sér inn um glugga baka til á V&rar- garðinum og því orðið að leggja þar frá sér yfirhafnir sínar. Bið- ur hún þá, sem kunnu að hafa glatað frökkum sínum við Vetrar- garðinn um helgina, að geía sig fram og hirða eigur sínar. vörur er 1800 rúmfet. Skipið er 49.25 m langt og 9,03 m breitt. Aðalvélar eru tvær 480 hest- afla Burmeister & Wain's dísil- vélar, en hjálparvélar eru þrjár. Tvær skrúfur eru á skipinu. Ganghraði í reynsluferð var 13,6 sjómílur. j 10 tveggja manna svefnklcfar Öll nýjustu siglingatæki eru um borð og 2 björgunarbátar úr alúmíni, annar fyrir 37 menn (vélknúinn), hinn fyrir 40. Auk þess eru fjórir 20 manna gúm- björgunarbátar í fiberglerum- búðum. í Herjólfi eru tveir salir fyrir farþega á aðalþilfari og rúm fyrir 20 farþ. í 10 tveggja manna kleíum undir aðalþilfari, en sóf- um í tvískiptum borðsal má breyta í 12 svefnrúm. Ennfrem- ur má gera ráð fyrir, að 7 far- I(ona meiðist í bifreiðaárekstri Á sunnudaginn varð allharður bifreiðaárekstur hjá Meltungu og hlaut kona, sem var farþegi í annarri bifreiðinni allmikil meiðsli. Konan, sem heitir Laufey Jónsdótir til heimilis að Klepps- vegi 57, kastaðist á íramrúðu bifreiðarinnar og skarst illa bæði í andliti og á hálsi. Flugvélin sovézk yfirgefin fyrir fjórum árum Flugumferðastjórninni barst úm helgina svar frá sovézka sendiráðinu hér við fyrirspurn- inni um rússneska flugvélar- flakið í ísnum við Grænland. Er þar greint frá því, að við- komandi yfirvöld í Sovétrlkj- unum hafi viðurkennt að hér myndi vera um sovézka flug- vél að ræða sem skilin hefði verið eftir á ísnum á árinu 1955, Áhöfn flugvélarinnar var bjargað heilli á húfi. álagi, leyfisgjaldi og bankakostn- aði, en auk 6% vaxta af láni að upphæð 607.200 hollenzk gyllini til þriggja ára, sem auðvitað bcr ekki að telja í núverandi, upphaflegu kostnaðarverði. þlÓÐVILIINN Þriðjudagur 15. desember 1959 — 24. árgangur — 276. tbl. Fyrri vélasamstæðan við Efra Fall reynd þegar hafi' nokkur svefnskilyrði á sófum í setsal. Á bátaþilfari er sjúkraklefi fyrir einn. Verð 11 milljónir. Samkvæmt upplýsing-um Guð- jóns Teitssonar kostar Herjólfur liingaö kominn rúmlega 11 mill- yar vélasamstæðan fyrst Síðari vélasamstæðan við jónir króna, miðað við núver- reyn(j llm hádegisbilið á sunnu- r Efra Fall í Sogi mun væntan- andi gengisskráningu með 55% Fyrri vélasamstæða nýja orkuversins við Efra i Sogi hefur nú vei’ið frumprófuð og reynzt vel. Var vélasamstæðan fyrst Fall daginn, en þessum prófunum; lega verða fullbúin til prófún- mun verða haldið áfram fram eftir vikunni. 1 lok þessarar viku er þess svo vænzt að unnt verðj að hefja orkuvinnslu með samstæðunni, sem er 13500 kílóvött. ar og orkuvinnslu í siðari hluta febrúarmánaðar eða byrjun marz n.k. og skar sig a Fyrsta konan er lýkur prentnómi hér ó landi Á sunnudaginn luku fjórir prentnemar prófi í iðngrein sinni, og á meðal þeirra var fyrsta konan, sem lýkur því námi hér á landi, Þóra Elva Björnsson, en hún mun mörgum kunn fyrir skáldskap sinn. Nám sitt heíur Þóra Elva stundað í prentsmiðjunni I-lólum og' mun staría þar áfram íyrst um sinn að' minnsta kosti. í gær hitti blaðamður frá Þjóðviljanum Þóru Elvu |3 máli og lagði fyrir hana nokkrar spurningar í tilefni af prófinu. — Þú ert fyrsta konan. sem lýkur prófi í prentiðn. Hafa ekki einhverjar lagt stund á það áður? — í Prentaratalinu eru taldar tvær stúlkur, er hafa byrjað nám. en hvorug þeirra mun hafa lokið því. Þær voru báðir á Ak- ureyri og a. m. k. önnur þeirra hefur unnið lengi við prentverk. — Hvernig stóð á því, að þú hófst prentnám? — Ég veit það ekki, líklega út úr atvinnuleysi. Ilafsteinn (prentsmiðjustjóri í Hólum) vildi gjarnan fá stúlku til að læra. Það hafði kona talað um það í útvarpið. að stúlkur fengju ekki að læra prentverk, svo að hann talaði við hana og sagðist gjarnan vilja fá stúlku sem lær- ling. — Og hvernig líkar þér starf- ið? — Ágætlega. Það er ekkert verra en hvað annað. Framhald á 2. síðu í fyrradag varð það slys, að kona, sem var á gangi eftir hita- veitustokknum hjá Hlíðunum, féll og skarst illa á fæti. Komst hún við illan leik að húsinu Háuhlíð 10 og gat gert þar vart við sig, en var • þá svo aðþrengd orðin, að það leið yfir hana. Konan var flutt á slysavarðstofuna, þar sem gert var að sárum hennar. Hún heitir Guðlaug Jónsdóttir til heimilis að Hamrahlíð 31. Sylgjulengd ríklsif varpslns nú 1437 m Frá og með deginum í dag sendir „Útvarp Reykjavík“ út dagskrá sína á nýrri bylgjulengd, 1437 metrum eða 209 kílóriðum í stað 1648 metra áður. Ástæða þessarar breyting- ar er sú, að gætt hefur mik- illa truflana frá tveim erlend- lengd. Báðar eru þessar út- um útvarpsstöðvum undan- farið. Stöðvar þessar eru Evrópa I. í Saar, sem varpar út á 1621 m bylgjulengd og austur-þýzka stöðin Deutsch- landsender í Berlín sem varpar út á 1665 metra öldu- varpsstöðvar allöflugar, sendi- orka þeirra er 400 kílóvött. Ríkisútvarpið mun því fyrst um sinn útvarpa dag- skrá sinni á 1437 metra öldu- lengd. r 1 Görðum, Akranesi opnað almenningi Byggðasafn Akraness var opnað almenningi um helgina. Er það til húsa í Görðum, sem mun vera elzta steinhús hér á landi, byggt á árunum 1878—- 1882. Aðalhvatamaður að stofn un safnsins hefur sem kunnugt er verið séra Jón Guðjónsson sóknarprestur á Akranesi. Safnvörður hefur verið ráðinn Matthías Jónsson kennari, M111111111111111111111II1111111111111111111IIJ | Lýst eftir 1 tveim dönskum 1 | fiskihátum E í fyrrakviild lýsti Slysa-E Evarnafélagið eftir tvciniE Edönskuin fiskibátum og baöE Eskip suður af íslandi aðE Egrennslast eftir þeim. ÞettaE Eeru 60 sniálesta fiskibátar fráE EEsbjerg: Stornoway E-272 ogE Ejytte E-444. = Bátar þessir munu hafaE =verið að veiðum narður afE rBretlandseyjum, þegar of-E sviðrið skall á, en dönsk yfir-= =völd töldu rétt að Ieita að-= =stoðár Slysavarnafélagsins, ef= =ske kynni að bátarnir hefðu= =Ieitað norður eftir án þessE =frá þeim hefði heyrzt. FimmE =til sex manna áhiifn munE E vera á hvorum bát. E 11111111111111111111111111111111111111111111111 KaupiÖ miða og gerið skil — Dregið 23, desember Happdrœtti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.