Þjóðviljinn - 11.02.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 11.02.1960, Page 1
Fimmtudagur 11. febrúar 1960 — 25. árgangur — 34. tölublað. Ríí :iss tjórn in œtlar að svíkja' verka snn urr i h B I ■ ■ m lc igbund hu si kattfríð indi { oe irm Stjórnarflokkarmr hafa ákveðið að afnema lagaákvæði nm skatt- frelsi af yfirvinnutekjum og stjórnin vanrækt framkvæmd laganna Það kom fram á Alþingi í gær að ríkisstjórnin ætlar1'1 að hafa af verkamönnum þau skattfríðindi fyrir yfir- vinnu sem Alþingi samþykkti í fyrra. Var því harölega rnótmælt að verkamenn væru þannig sviknir um lög- bundin fríðindi. Þessi ætlun ríkisstjórnarinnar varð ljós er Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra lýsti því yfir að ríkisstjórn- in ætlaðist til að þetta ákvæöi um skattfríðindin væri numið úr lögum nú á þessu þingi, og virtist honum og fleiri flokksbræðrum hans það sjálfsagður hlutur að jafn- framt væru verkamenn sviknir um skattfríðindi af vinnu sinni 1959, þrátt fyrr lagarétt til þeirra. Karl Guðjónsson flutti í fyrir- spurnatíma sameinaðs þings fyr- irspurn til fjármálaráðherra varðandi þetta mát. Minnti Karl á, að Alþingi samþykkti í fyrra breytingu á tekjuskatts- lögunum þannig að menn mættu hafa til frádráttar skatti tekjUr af eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu, sem unnin væri beint að útflutningsframleiðsl- unni og ekki væru orlofsskyldar. Var ákveðið í lögunum að ráð- herra skyldi gefa út reglugerð um framkvæmd þeirra. Sú reglugerð hefði enn ekki verið gefin út og atvinnurekendum meira að segja sagt að ekki teidist þörf að sundurliða vinnu- tekjur samkvæmt þessum á- kvæðum. Átaldi Karl að fjármálaráðu- neytið hefði vanrækt að fram- fylgja lagaskyldu hvað þessi á- Gengislækkunin fil 2. umræðu í dag 3. umr. í nd. verður útvarpsumræða, á mánudagskvöld í clag kemur gengislækkunar- frumvarpið til 2. umræðu í neðri deild Alþingis. Hefst fundurinn kl. 1.30. Akveðið hefur verið með sam- komulagi milii þingflokkanna að 3. umræða málsins í neðri deild verði útvarpsumræða, og fari hún fram á mánudagskvöld í næstu viku. kvæði snerti og bað um skýr- ingar á því framferði. Ríkisstjórnin brýtur lögin Gunnar Thóroddsen kvaðst hafa skipað nefnd í haust til að endurskoða skattalögin. Sú nefnd hefði lagt til að þessi skatt- fríðindi fyrir yfirvinnu í þágu útflutningsí'ramleiðslunnar yrðu afnumin. Af þeim sökum og eins hinu hve erfitt mundi að fram- kvæma lagaákvæðin um skatt- fríðindin hefði reglugerðin ekki verið gefin út. Flokksbróðir ráðherrans, Gísli Jónsson, reis þá upp og sagð- ist eiga sæti i þessari endur- skoðunarnefnd skattalaganna og væri hann andvígur þeirri til- lögu meirihluta nefndarinnar að leggja til að þetta lagaákvæði yrði fellt niður. Hins vegar taldi Gísli að efi gæti leikið á því hvort ákvæði laganna ætti við tekjur ársins 1959 eða 1960. Lögum ber að framfylgja Margir þingmenn sem til máls tóku sýndu fram á að enginn efi gæti leikið á því að laga- ákvæðunum hefði verið ætlað að ná ti! atvinnutekna manna af yfirvinnu þegar á árinu 1959. Kari Guðjónsson, Lúðvík Jóseps- son, Gunnar Jóhannsson, Sigur- vin Einarsson og fleiri sem töluðu töldu það fráleitt að rík- isstjórn gæti látið undir höf- uð leggjast að framfylgja lög- um þó enhver nefnd hefði lagt til að lögum yrði breytt og jafn- Framhald á 3. síðu. Alþýðubandalagið efndi til ágæts fundar um efnahags- málafrumvarp ríkisstjórnar- innar á Selfossi í gærkvöld. Fundurinn var haldinn í Sel- fossbíói og sóttu hann hátt á annað hundrað manns. Berg- þór Finnbogason kennari seíti fundinn og stjórnaði hoiram, en ræðumenn voru alþingis- mennirnir Karl Guðjónsson og Lúðvík Jósepsson og Björg- vin Salómonsson formaður Verkalýðsfél. Dyrhólahrepps. Var hiustað á ræður þeirra af mikilli athygli og undirtekt- ir áheyrenda ágætar. INNIIBLAÐINU: Viðtal við Sigurð Berndsen um fyrirhugaða vaxta- hækkun. — Sjöunda síða. lMIIIlllllllllllllllllMlllllllIHimillIIIIIII Búa humar | á Ameríku-| markaðinn | Fréttaritari Þjóðviljans í E Vestmannaeyjum tók þess- E ar myndir í hraðfrysti- 5 stöðinni þar fyrir nokkrum = dögum. Þegar ekki gefur 5 á sjó og enginn fiskur er E þar af leiðandi til vinnslu, = er humar unninn. Humar- E inn veiddist á sl. sumri; E var þá brotinn og settur í E frysti, en síðan er hann E þíddur og pillaður. Loks E er humarinn settur í um- ~ búðir og sendur á Ameríku- ~ markað. E IMMMIMMMMIMIIMIMMMMMMMIMI....111111111111111111111111111111111111111IIIIII111111111111III1111III1111111111111111111111111111111! Bændafundur mótmælir efna- hagsaðgerðum stjórnarinnar Á'ÚÁ' ' Mývatnssveit 4. febrúar. Frá fréttaritara. í dag, 4. febrúar, var hald- inn hér almennur fundur bænda, þar sem ræddir voru reikningar hreppsins fyrir síð- astliðið ár, lögð fram fjárhags- áætlun fyrir þetta ár og fleiri mál voru til umræðu. I lok fundar var samþykkt eftirfar- andi ályktun með 28 atkvæðum gegn 2.: „Almennur sveitarfundur í Skútustaðahreppi, haldinn í Skjólbrekku 4. febrúar 1960, mótmælir liarðlega fyrirhuguðum efnaliagsað- gerðum ríkisstjórnarinnar, en í þeim felst yfir 100% gengislækkun, aukinn sölu- skattur svo hundruðum milljóna skiptir, liækkun vaxta o.s.frv. Funduriiin lítur svo á, að þar sem framleiðsla þjóðar- innar hefur alilrei verið Árás á lífskijörin oq efnahaqsleqf siálfstœði íslands Á fjölsóttum fundi Sósíal- istafélags Reykjavíkur í gær- kyöldi gerði Einar Olgeirsson ítarlega grein fyrir efnahags- málafyrirætlunum ríkisstjórn- arinnar eins og þær koma fram í gengislækkunarfrum- várpi hennar. Ejnar sýndii fram á, livernig ætlunin er að steypa yfir dýr- tíðaröldu og svipta alla laun- þega samtímis vísitölubótum. Jai'nframt Jiessari stórfelldu skerðingu kaupmáttar á að 1 jarma að fólki með lögleið- ingu /okurvaxta. Með því er ætlunin að draga úr atvinnu, sérstaklega byggingarí'ram- kvæmdum. Það er verið að gera tilraun m til að koma á alræði peninga- valdsins, sagði Einar. Gróða- sjónarmiðið á að ríkja eitt, hin- um félagsiegu sjónarmiðum, sem alþýðusamtökin hafa knú- ið fram að tekið væri nokkuð tillit til, á að víkja til liliðar. Þá sýndi Einar fram á, livernig ætlunin er að koma ís- lenzku þjóðinni niður á ný- lendustig með því að fella ís- lenzkt vinnuafl í verði miðað við erlendan gjaldeyri. Það á að gera fsland gróðavænlegt fyrir erlent auðmagn, gefast upp við að reka sjálfstæða, ís- ienzka efnahagsstefnn miðaða við íslenzka hágsmuni. meiri, sem er afleiðing auk- innar tækni og! framfara, liefði hagur bænda, verka- manna, sjómanna og alls vinnandi fólks átt að ba'tna stórlega. Með þessum fyrir- huguðu efnahagsaðgerðum verða kjör almennings hins- vegar svo freklega skert, að varla eru tlæmi til. Fundur- inn álítur ennfremur, að sú skerðing á kaupgetu al- mennings í bæjunum, sem af aðgerðum þessum leiðir, muni óhjákvæmil. draga úr kaupum landbúnaðarfram- Ieiðslu og bitna ráðstafanir þessar því margfaldlega á stétt bænda. Fundurinn átelur harð- lega þau vinnuhrögð ríkis- stjórnarinnar við uiulirhún- ing efnaliagsaðgerða þess- ara, að hafa engin samráð við fjölmennustu hagsmuna- samtök landsmanna, AI- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.