Þjóðviljinn - 11.02.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. febrúar 1960
Hamílettór svartfugl
Mutarbúð ss
Laugavegi 42, sími 13812
U
90
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið
skv. venju að innheimta fyrirfram upp í
útsvör 1960, sem svarar helmingi útsvars
hvers gjaldanda árið 1959.
S T A m v »4! LL n R.
Línutap Eyjabáta
Framh. af 12. síðu
inn 6 lestir.
Bæði í gær og í dag urðu
bátarnir fyrir geysimiklu
línutapi. Gullborg missti t.d.
í gær 25 bjóð og Stígandi 20.
f dag var línutapið einnig
mikið.
Bátarnir róa nú austur, en
þar er mjóg mikill straumur;.
er færir bólfæri í kaf og
slítur linuna.
Félagsheimili ÆFE
I félagsheimili ÆFR er bóka-
safn með fjölda sósíalistíslcra
fræðibóka auk blaða og tíma-
rita frá öllum heimsálfum. —
Opið klukkan 15—17 og 20—
23.30. — Salsnefnd.
Sliíðaskálinn
Skíðaferð um næstu helgi. —
i Skíðakennari með í förinni. —
C?
Smáskemmtiprógramm verður
um kvöldið. Áskriftarlistar
liggja frammi. — Skálastjórn.
Stjórnmálanámskeiðið
Munið stjórnmálanámskeiðið á
fimmtudaginn kemur. Einar
Olgeirsson og Ásgeir Blöndal
Magnússon halda fyrirlestra.
Æ.F.R
Verzlunarskólablaðið,
blað Málfundafélags Verzlunar-
skóla Islands hefur borizt. — Er
þetta hið myndarleg&sta rit,
myndum prýtt og snyrtilega frá
gengið. í blaðið skrifa Verzlunar-
skólanemendur, eldri og yngri,
skólastjóri og birt er í því ávarp
menntamálaráðherra. Verzlunar-
skólablaðið' kemur jafnan út einu
sinni á ári, á nemendamótsdag-
inn, en mótið var ha’dið í Sj ilf-
stæði.h úr.inu i gærkvöld.
Tilkynning
frá Féiagsmáíaráðuneylinu
Fyriríramgreiðsluna ber að greiða með 4
afborgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1.
aoríl, 1. maí og 1. juní, sem næst 12 ¥2%
aí útsvari 1959 hverju sinni, þó svo að
greiðslur standi jafnan á heilum eða hálf-
um tug króna.
Reykjavík, 8. febrúar 1960.
Borgarritarinun
fer til Ölafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stvkkishólms og Flat-
eyjar 18. þ.m. Tekið á móti
flutningi í dag og á morgun.
Farseðlar seldir á mánudag.
Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með, að
heimild til endurgreiðslu úr sparimerkja-
bókum er bundin við giftingu eða að menn
hafi náð 26 ára aldri.
Undanþágur þær sem skattayíirvöldum er
heimilt að veita eru yfirleitt aðeins veittar
írá. þeim degi að um hana er beðið, eða frá
þeim tíma að aðstaða hefur skapast til þess
að verða undanþágunnar aðnjótandi.
Fék^smáiaráðúiiöylið, 10. Sebbmai 1969
Amerískt olíupermannent. Sterkt og endingargott
Ennþá er verðið aðeins 148,00.
PEEMA Garðsenda 21
Sími 33968
erlérei
austur um land í hringferð
hinn 16. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar.
Borgarfjarðar, Vopnaf jarðar,
iBakkafjarðap og Kópaskers i
dag og árdegis á morgun. -—
Farseðlar seldir á mánudag.
Aðalfundur
Framhaldsaðalfundur Byggingarsamvinnu-
félags starfsmanna ríkisstofnana
verður haldinn í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 8.
mánudaginn 15. febrúar og hefst kl. 8.30 síðdegis.
Da.gskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagssíjórnin,
Kammermúsíkklúbburinn
efndi tii tónleika í Melaskóla
sunnudaginn 7. þ.m., og töld-
ust þeir 6. tónleikar ársins
1959.
Hér var að verki þrettán
manna strengjasveit undir for-
ystu Björns Ólafssonar; en ein-J
leikarar voru auk hans þeirj
Jón Sen og Einar Vigfússon.
Það voru eingöngu verk eftir
Tónleikar Kammermúsík-
klúbbsins í Melaskóla er.u allt-
af ánægjulegur atburður, og
svo var einnig að þessu sinni.
Sveit Björns ólafssonar flutti
þessa fallegu tónlist hinna
gömlu ítölsku meistara af á-
huga og með björtum hljómi
og góðum samleik, og var auð-
fundið, að áhe.vrendum féll
flutningurinn vel í geð. B.F.
EKLÁ
vestur um land í hringferð hinn
18. þ. m. — Telcið á móti
flutningi á morgun og árdeg-
is á laugardag til Patreksf jarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur,
Akureyrar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar og Þórshafnar. — Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Hjólbarðinn h.f.
Erum iluttir að
LAUGAVEGI 178
Hjólbarðinn h.f.
ítölsku íiðlumeistarana Corelli
(1653—1713) og Vivaldi (um
1675—1741). sem þarna voru
ílutt, tvö eftir hinn fyrrnefnda,
eitt eftir hinn síðarnenda, og
öll þeirrar tegundar, er nefnist
^.coneerto _ grosso“ á ítölsku.
Þettra . tónlistarform var mjög
tíðkað á dögurn fyrr nefndra
tónskálda. Til dæmis um það
,má nefna hina írægu ..Branden-
■Irorgarkonserta4* Bachs. Þegar
rætt er um konsert sem tón-
listarform nú á dögum, er
venjulega átt við einleikskons-
ertinn. þar sem eitt hljóðíæri.
t.d. fiðla eða píanó, leikur á
móti heilli hljómsveit. Hugtak-
:ið ..consérto grosso“ felur hins
vegar í sér. að nokkur ein-
leikshljóðfæri’ leiki á móti
hljóm/eítinni, og mætti því ef
til vili kaila þetta ..fjölleiks-
konsert“ á íslenzku til frágrein-
íngar „einicikskonsertinum11.
XX X
8NKIN
amr
Eftir hið ævintýralega ferðalag sitt í Skotlandi er
Þórður sjóari staðráðinn að dvelja heima hjá konu
únni og syni í Höllandi, þeim til mikillar ánægju.
íftir að fjölskyldan hafði dvalið nokkra daga í Am-
sterdam ákveða þau að fara í skemmtisiglingu til
Orja í grennd við Amsterdam. Pála, kona Þórðar, er
jérstaklega eftirvæntingarfull, þap sem hún hefur ný-
lega eignast góða myndavél, sem hún að vásu kann
ekki mikið með að fara, en hún ætlar samt að reyna
að ná nokkrum myndum. „Viltu mynda mig“, kallar
sonur hennar. En Pála heyrir ekki til hans. Hva.ð
nálgast þau óðfluga? Orustuþota? Tæplega flýgur
hún svona lágt .... ?