Þjóðviljinn - 11.02.1960, Qupperneq 3
Fimmtudagur 11. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
808 jiús. kr. hefur verið úthU úr
Miiinmgagiafasióði Landspítalans
Á sl. ári var varið 109.920
kronuin úr Minningargjafasjóði
Landsspítala Islands, mest-
megnis til styrkþe.ga sem leit-
uð sér læknislijálpar erlendis.
Hafa s*iyrkveitingar aldrei ver-
ið meiri.
Fyrsta úthlutun sjóðsins fór
fram árið 1931, og alls hafa
sjúkrastyrkir numið kr. 808.
897,50. Fyrstu árin var styrk-
veitingum aðallega varið til
styrktar sjúklingum, er dvöld-
ust á Landspítalanum og voru
ekki 'í sjúkrasamlagi né nutu
styrkja annars staðar frá En
Málverka-
sýning
þjóðverjans Rudolf Weissauer i
sýningarsal Guðmundar Árnia-
sonar Týsgötu 1 hefur nú stað-
ið yfir frá því á mánudag og
hajfs, 7 mj-ndir seizt. Sýningunni
lýkur • næstkomandi laugardag
kl. 1. Á sýningunni eru litógrafí-
ur og temperamyndir og eru
mptufin m.a. sótt i is'enzkt
landslag. Persónulegur still
Weissauers setur mark sitt á
sýninguna og ber vott um mikla
leikni og kunnáttu. Fóiki er ráð-
tagt að 'líta. inn á rýninguna,
því þarna er á fei’ðinni ágætur
listama.ðu*. — R.
er sjúkrasamlögin náðu al-
mennri útbreiðslu, fækkaði um-
sóknum. Stjórnarnefnd minn-
ingargjafasjóðsins fékk því ár-
ið 1952 staðfestan viðauka við
5. gr. skipulagsskrár sjóðsins.
þar sem heimilt er að styrkja
til sjúkradvalar erlendis þá
sjúklinga, sem ekki geta fengið
fullnægjandi læknishjálp hér-
lendis að dómi yfirlækna Land-
spítalans, enda mæli þeir með
styrkumsókn sjúklingsins. Síðan
hefur styrkjum að mestu leyti
verið úthlutað samkvæmt
þessu ákvæði.
Minningarspjöld sjóðsins eru
afgreidd hjá Landsíma íslands,
Verzl. Vik Laugaveg 52, Bókum
og ritföngum Austurstræti 1 og
í skrifstofu forstöðukonu
Landspítalans.
Umsóknir skulu sendar til
formanns sjóðsins frú Láru
Árnadóttur Laufásvegi 73, er
gefur nánari upplýsingar.
Sióðsstjórnin hefur beðið
Þjóðviljann að færa öllum þeim,
sem stuðlað hafa að velgengni
sjóðsins og gert styrkveiting-
arnar mcgulegar, alúðarfyllstu
þakkir.
Bændur mótmæla
Framhald af 1. siðu
þýðusamband íslands og
Stéttarsamband bænda. Alít-
ur fundurinn að ýmsar aðr-
ar leiðir befðu verið færar
til Iausnar el'nahagsmálun-
um, sem ekki liefðu rýr't
kjör almennings eins frek-
lega eða aukið dýrtíð, sem
nóg var fyrir, en slíkt
munu ráðstafanir þessar ó-
hjákvæmilega gera.
Skorar fundurinn eindreg-
ið á hið háa Aljingi að
fella framkomið frumvarp
ríkisstjórnarinnar um geng-
is’iækkun og fleira.“
Ríkisstjórnm ætlar að svíkja
Framhald af l. síðu.
vel þó ríkisstjórnin heíði á-
kveðið að beita sér fyrir breyt-
ingu á lögum. Var fjármálaráð-
heri’a bent á að mörg ákvæði
skattaiaganna eru með þeim
hætti að um framkvæmd þeirra
geti orkað tvímælis í ýmsum
greinum. en skylda ríkisstjórnar-
innar til að gefa út reglugerð
um franikvæmd þessara skatt-
fríð'inda og sjá til þess að lög-
um'væri íraml'ylgt væri ótvíræð.
Reýnt að þrengja réttindin
Ráðherrann reyndi að skjóta
sér bak við það að skattstjórinn
í Réykjavík sem falið hafði ver-
ið að gera uppkast að reglugerð
hafi borið það undir þrjá til-
tekna menn úr verkalýðshreyf-
ingúnni og þeir talið tormerki
á að framkvæma lögin. Eðvarð
KÓPAVOGUR
Sósialistafélag Kópavogs. —
Ákveðið hefur verið að mál-
fundanámskeið hefjist á veg-
úm félagsins mánudaginn 15.
þ.m. — Þátttaka tilkynnist i
síma 10112,
Sigurðsson, sem var einn þess-
ara manna. las þá upp bréf
þeirra til skattstjóra og lagði á-
herzlu á að reglugerðin hefði
verið samin með þeim liætti að
rcyna að þrengja réttindi lag-
anna sem allra mest, og á þann
hátt. að óframkvæmanlegt hefði
verið og tók dæmi af slíkum á-
kvæðum hinnar fyrirhuguðu
reglugerðar.
Óverjandi framkoma ríkis-
stjórnarinnar.
Hannibal Valdimarsson deildi
hvasst á ríkisstjórniná fyrir að
ætla að eyðileggja þessi lög-
bundnu réttindi verkamanna.
•Margar fyrirspurnif hefðu bor-
izt ‘ til Alþýðusambandsins um
reglugerðina en þegar spurt var
um hana i í'jármálaráðuneytinu
fengust þau svör að hún yrði
sennilega ekki gefin út vegna
þess að fyrirhugað væri að
nema þetta ákvæði aftur úr
gildi. Taldi hanii þetta mjög' á-
mælisverða vanrækslu af hálfu
ríkisstjórnarinnar og óverjandi
framkomu í garð þeirra manna
sem eiga samkvæmt lögum að
njóta þéssara fríðinda.
LÁKI og lífið
Bifreiðaverkstæðið Stefnir á
Selfossi í nýjum húsakynnum
Selfossi. —
Frá fréttaritara.
Síðastliðinii laugardag, 6. febr.
opnaði Stefnir h.f. á Sclfossi
nýtt bifreiða- og landbúnaðar-
vélaverkstæði. Er þetta ný og
myndarleg bygging, sem stendur
við Austurveg, skamml utan við
Mjólkurbú Flóamanna.
Hús þetta er steinhús, 240 fer-
metrar að stærð, og er gert ráð
fyrir að þar verði hægt að vinna
við 6 til 10 bíla í einu.
í tilefni opnunar verkstæðis-
ins bauð stjórn fyrirtækisins
fréttamönnum blaða ásamt fleir-
um að líta á húsakvnnin og fyr-
irkomulag allt, og varð allfjöl-
mennt af Selfossbúum og' öðrum
gestum.
í húsinu er olíuupphitun, stór
ketill, sem blæs heitu lofti" út í
Vinnustofurnar. Lýsingu alla og
raflagnir hefur Rafgeisli h.f. á
Selfossi annazt, en málningu
hefur Herbert Gránz málara-
meistari séð um. Byggingameist-
ari var Guðmundur Sveinsson.
Teiknari og vélfræðilegur
ráðunautur heíur verið Jón Þ.
Sveinsson iðníræðingur.
Forstjóri fyrirtækisins er Har-
aldur Backmann bii'vélavirki, en
formaður félagsstjórnar er Snorri
Árnason lögfræðingur á Selfossi.
Setti hann samkomuna á laugar-
dag með ræðu. Greindi hann þar
írá tilgangi félagsins, aðdrag-
anda að stofnun þess, og einnig
fyrirhuguðum framkvæmdum,
sem eru fyrst og fremst smur-
stöð og yfirbyggingaverkstæði.
Þá voru gestum bornar veiting-
ar. nokkrar ræður íluttar. og
þakka gestirnir Stefni h.f. á-
nægjulega stund og óska félag-
inu til hamingju með lyrir-
tækið.
Iíaupsýslu-
menn á fundi
Kaupsýslumenn af öllum
stærðarflokkum, heildsalar, stór-
salar, smásalar, umboðssalar,
fjölmenntu í salarkynni Hótel
Borgar í gærkvöld, því að Kaup-
mannasamtök íslands höfðu boð-
að þar til fundar um efnahags-
mál.
Sveinn Snorrason lögfræðing-
ur. sem ráðinn var framkvæmda-
stjóri samtakanna um síðustu
áramót, hafði framsögu. Taldi
•hann hlut kaupsýslumanna ekki
hafa verið gerðan nógu góðan í
gengislækkunartillögum ríkis-
stjórnarinnar. Hann sagði m.a.:
Ári finnst mér þessi ríkisstjórn
gera sér litla grein fyrir því
sem heitir verzlunarkostnaður og
lítill skilningur ríkja á hlutverki
verzlunar, eigi hún að kallast at-
vinna.
Ræðumaður vék sérstaklega að
söluskattinum og taldi mjög
misráðið að taka hann upp.
Hann taldi að hætta væri á því
að pöntunaríélög' risu nú upp
líkt og á kreppuárunum og benti
í því sambandi á pöntunarfélag
starfsmanna sementsverksmiðj-
unnar á Akranesi sem nýlega
hefði verið stofnað og í væru
200 manns. Tæki þetta eina fé-
lag sennilega 15—:20% allra við-
skipta á Akranesi írá verzlun-
um þar.
Líflegt skáklíf
í hópi Hreyfils-
bílstjóranna
Úndanfarið hefur staðið yfir
innanfélagsmót Taflfélags sf.
Hreyfils. Hefur hver keppandi
aðeins hálftíma umhugsunar-
frest í hverri skák, en keppt'
er um tvenn verðlaun, sem
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
og Gúmmivinnustofa Reykja-
víkur hafa gefið. Á sl. ári gáfu
tvö önnur fyrirtæki verðlaun í
þessu skyni, Hrafn Jónsson &
Co. og bílaverkstæðið Drekinn.
Hafa félagsmenn beðið Þjóð-
viljann að geta þess, að þeir
séu mjög þákklátir þessum fyr-
irtækjum fyrir skilning þeirra
og velvilja er fram komi í þess.
um myndarlegu gjöfum.
Mikið fjör hefur verið f
starfi Taflfélags sf. Hreyfils i
vetur eins og undanfarin ár.
Sveit Hreyfils hefur tvívegis
orðið sigurvegari í norrænni
skákkeppni sporvagnastjóra,
1957 og 1959. Þá hefur félag-
ið verið sigursælt í keppni við
og starfshópa. Gerði t.d. nýlega
jafntefli við Taflfélag Keflav'ík-
ur. Tvær Hreyfils-sveitir taka
þá í firmakeppni Skáksambands
ins, sem nú stendur yfir.
Formaður Taflfélags sf.
Hreyfils er Magnús Bjarnason,
en aðrir í stjórn: Dómald Ás-
mundsson, Þórir Davíðsson,
Óskar Lárusson og Vilhjálmur
Guðmundsson. Núverandj skák-
meistari félagsins er Anton
Sigurðsson.
Hœsti vinning
ur á '/4 miða
nr. 14.564
í gær var dregið í 2. flokki
Happdrættis Háskóla Íslantís.
Dregnir voru 953 vinningar að
uppliæð Kr: 1,235,000,00.
100,000 krónur komu á fjórð-
ungsmiða númer 14564. Tveifl
fjórðungar voru seldir í umboð-
inu' á Eyrarbakka, og hinir tveir
í umboði Guðrúnar Ólafsdótturi
og Jóns St. Arnórssonar, Banka-
stræti 11, Reykjavík. 50.009
krónur komu á heilmiða númee
32256 sem seldur var í umboðil
Þóreyjar Bjarnadóttur, Lauga-
veg 66, Reykjavík.
10.000 krónur:
3441 16448 29100 33095 •37275
47327. 5000 krónur:
13202 14563 14565 16621 16645
16656 16897 23.050 25393 28156
29642 30176 35441 39922 41714'
43547 45891 46959 50791 50908.
(Birt án ábyrgðar)'.
Ólaísv'ík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
í janúar réru héöan frá Ólafsvík 13 bátar. Fóru þeir
í samtals 213 róöra og nam heildarafli þeirra 1195.650
kílóum. í janúarmánuöi í fyrra fóru 10 bátar 133 róöra
og öfluð'u samtals 728.640 kg.
Afli einstakra báta í janúar- 2. Stapafell
mánuði var sem hér segir:
róðrar lestir
1. Jón Jónssoi 24 172,0
23
3. Hrönn 22
4. Bjarni Ölafsson 24
5. -Vikingur 22
165.7
158.0
157,0
131,0
6. Jökull 22 126.2
7. Þórður Ólafsson 16 95,5
8. Fróði 17 92.7;
9. Ármann 16 84.2
10. Snæfell 11 56,8
11. Týr 6 32.2
12. Baldur 6 M
13. Glaður 4 7,6
Einn bátur veiðir í net og hef-
ur farið 4 róðra og aflað 7610
kg. Gæftir haía verið góðar.