Þjóðviljinn - 11.02.1960, Side 4
4) ÞJÖÐVILJIIn1^ — Fimmtudagur 11. febrúar 1960
f \ Æ s K ULÝÐSSÍÐAN ]
Efnahagsmálatillögur rikisstjórnarinnar eru
úaleg órús á œskuna
Það andar köldu til íslenzks æskufólks í kjaraskerðingartillögum
ríkisstjórnarinnar. Óhætt er að fullyrða að þessar kúgunaraðgerðir
munu bitna harkalegar á ungu fólki en flestum öðrum. Auknar fjöl-
skyldubætur og afnám tekjuskatts á lágtekjum koma meginþorra ungs
fólks að engu.gagni. Á hinn bóginn skella hinar voveiflegu afleiðing-
ar efnahagsráðstafannan — óðaverðbólga, vaxtaokur, atvinnuleysi —
á því af öllum sínum þunga.
Skólafólk
Flest skólafólk stundar nám
átta mánuði ársins, en vinnur
í fjóra. Kosti það námið af
eigin ramleik, en það mun nú
gilda um flest af því, hlýtur
hin gífurlega verðhækkun á
öllum neyzluvörum að leiða
til þess að margir verða bein-
línis að hætta námi. Minnk-
andi atvinna og atvinnuleysi
mjm bitna fyrst á námsfólki,
sem undanfarin ár hefur því
aðeins getað framfleytt lífinu
allt árið á fjögurra mánaða
tekjúm, að hér hefur verið
næg atvinna og siðast en ekki
sízt: næg yfirvinna. Svo fallega
sem það iætur í eyrum: frels-
ið til að þræla hefur veitt ungu
fólki frelsi til að læra.
Fyrlrspurn
um marxlsma
til Bjarna Beinteinssonar
Bjarni Beinteinsson, sá er
ritstýrir síðu ungra ihalds-
manna í Morgunblaðinu, sæmdi
mig 4. febr. sl. hinum óvænta
og óverðskuldaða heiðurstitli
,,hálærður marxisti“. Átti ég
sannar.lega sízt sóma von úr
þeirri átt.
Og þvi til sönnunar, hversu
lítt ég verðskulda veittan heið-
ur, neyðist ég nú til að biðja
téðan Bjarna að hjálpa upp á
minn marxisma. í skrifi sínu,
sem ber fyrirsögnina „Aldar-
gömul rödd í útvarpinu" og
fjallar um útvarpsþáttinn
„Spurt og spjallað í útvarps-
sal“ þ. 31. jan. sl.; segir hann
um einn þátttakendanna, sem
hann nefnir „þekktan ung-
kommúnista“: ,,. . . túlkaði
hann . . . hina opinberu stefnu
þess flokks (þ.e. kommúnista,
F.G.) í launamálum, sem sé,
að laun allra þjóðfélagsþegna
skuli vera hnífjöfn, án qokk-
urs tillits til sérstakra að-
stæðna. Kenningu þessa settu
upphafsmenn kommúnista fram
fyrir um það bil 100 árum. . .“
Hvar og af hverjum var
þessi kenning sett fram,
Bjarni?
Franz A. Gíslason.
Sárabætur afturhaldsins
koma ungu námsfólki hins veg-
ar að litlum notum. Flest af
því hefur engin börn á fram-
færi, þ.e. það nýtur í engu
aukinna fjölskyldubóta. Og
fæstir greiða háan tekjuskatt
af fjögurra mánaða árstekjum,
þ.e. hin fyrirhugaða tekju-
skattslækkun kemur að engu
haldi.
Beinar álögur hins opinbera
munu ekki lækka á skólafólki.
Þvert á móti — þær munu
stórhækka. Fyrirsjáanlegt er
að almannatryggingagjöld
munu stórhækka — einnig
sjúkrasamlagsgjöld, útsvar o.
fl., sem skólafólk verður að
greiða fullu verði.
Engan skyldi undra að aftur-
haldið reiðir þursahramm sinn
sérstaklega hátt gagnvart upp-
vaxandi menntafólki. Að baki
býr ein meginforsenda alræðis
braskaranna: fáfróð og fátæk
alþýðuæska, sem auðvelt er að
kúga að geðþótta vel mennt-
aðrar og vellauðugrar forrétt-
indastéttar.
Verkafólk
Um verkalýðsæskuna gildir
að mörgu leyti hið sama og
um skólaæskuna. Árstekjur
alls ófaglærðs verkafólks,
verkamanna og starfsstúlkna í
* Fyrirspurnir um
smjör o.fl.
Hér kemur bréf, sem póst-
inum hefur borizt, þar sem
bornar eru fram fyrirspurnir
varðandi smjörsölu o.fl.
„Póstur minn! Konan mín
segir mér, að það sé að verða
smjörlaust í bænum. Er það
rétt? Og ef svo er, þá hvers
vegna. Og hvernig stendur á
því, að annar flokkur af smjöri
fæst svo sjaldan í verzlunum?
Einnig vil 'ég biðja þig, að
útvega mér hjá hagfræðingum
ríkisstjórnarinnar leiðbeining-
ar um það, hvernig við (ég
og fjölskylda mín) eigum að
fara að því að lifa af 800 kr.
ýmsum greinum, svo og flestra
iðnaðarmanna, eru í fæstum
tilfellum svo háar, að það
muni um niðurfellingu tekju-
skattsins. Svo háar sögðum við
— að gefnu tilefni: afnám
tekjuskatts af lágtekjum er
1 .0 M :
nefnilega ein lymskulegasta
sjónhverfing í þeim loddara-
leikj sem íslenzka afturhaldið
er nú að sviðsetja. Þegar nán-
ar er að gáð kemur sem sé
í Ijós, að afnám tekjuskatts
á lágtekjum er stórkostleg
kjarabót fyrir hátekjumenn,
sem greitt hafa háan tekju-
skatt áður, en fá nú fyrstu 50
til 70 þúsundin af tekjum sín-
um í frádrátt, geta þannig ef
svo mætti segja rennt sér nið-
ur handriðið á skattstiganum
og tyllt sér með makráðu brosi
í neðstu þrepin!! Lágtekjufólk,
sem hingað til hefur greitt lít-
inn eða engan tek'juskatt,
munar þetta hinsvegar litlu.
Tökum dæmi: Kvæntur há-
tekjumaður með 130.000.00 kr.
árstekjur greiddi áður í tekju-
skatt kr. 16.710.00 — greiðir nú
kr 3210.00. Hann hagnast um
kr. 13.500.00. Kvæntur lág-
tekjumaður með 50.000.00 kr.
árstekjur greiddi áður í tekju-
skatt kr. 2460.00 — nú ekkert.
Hann hagnast um kr. 2460.00.
Tekjuskattslækkunin er þann-
á viku. Undanfarnar vikur hef
ég fengið um 800 krónur út-
borgaðar, en þá er búið að
draga frá upp í skatta. Skatt-
heimtumönnunum lízt ekki
meira en svo á ástandið og
rukka inn af miklu kappi.
sumar vikurnar hafa verið
teknar af mér 400 kr. (af
1224). Sem sé, við höfum ekki
lag á að láta 800 kallinn duga
og væri gott að fá leiðbeiningar
Gylfa Þ. og Jónasar Haralz um
það efni. A.B“.
* Orsökin minni
framleiðsla
í tilefni af bréfi A.B. snéri
pósturinn sér til forstjóra
ig kerfisbundið misrétti gagn-
vart láglaunafólki.
Það sem valda mun’ ungu
fólki af verkalýðsstétt þyngri
bússifjum en öðrú æskufólki
er jsó enn ótalið: það er hin
fyri’rhugaða vaxtahækkun —
sem er svo gífurleg að afnema
verður eldri ákvæði laga um
okurvexti! — samfara tak-
mörkun lánsfjár og minnk-
aðri atvinnu. Einmitt þetta
fólk hefur margt verið að básla
undanfarin ár við að koma sér
upp íbúðum. í mörgum tilfell-
um hvílir helmingur íbúðar-
verðsins eða meira í víxillán-
um. Fyrirsjáanlegt er, að fjöldi
þessa fólks mun gefast upp og
tapa íbúðum sínum hálfgerð-
um, oft fyrir hálfvirði í hendur
óprúttinna fasteignabraskara.
En enginn skyldi undrast —
afturhaldið er sjálfu sér sam-
kvæmt. Að baki býr önnur
meginforsenda alræðis brask-
aranna: kúguð og fátæk verka-
lýðsæska, sem auðvelt er að
þvinga til að afhenda bröskur-
unum eigur sínar, sem hún
hefur eignazt með þrotlausu
striti eigin lianda.
Osta- og smjörsölunnar og
spurðist fyrir um það, hvað
væri hæft í því, að smjörleysi
væri í bænum. Forstjórinn
sagði, að það væri alveg rétt
og sagði, að til þess væru
ýmsar orsakir. Aðallega kvað
hann þó, að það stafaði af
minni mjólkur- og smjörfram-
leiðslu hér á Suðurlandi vegna
þess hve sumarið hefði verið
slæmt og íóðrið þess vegna
bæði lítið og illt. Einnig sagði
hann, að mjólkurneyzlan í
bænum hefði aukizt mikið á
síðasta ári vegna niðurgreiðsln-
anna frá því sem hún var
1958. Þá sagði hann og, að
vegna mjólkurleysisins hér
sunnanlands væri nú fenginn
mun meiri rjómi frá Norður-
landi, en af því leiddi aítur,
að þaðan fengist miklu minna
smjör en venjulega.
í tilefni af skrifi í Alþýðu-
blaðinu (hjá Hannesi á horn-
Iðnnemar
Iðnnemar hafa árum samaií
barizt fyrir bættum kjörumj
en þeir hafa verið mjög hlunn-
farnir, bæði hvað snertir að-
stöðu í námi og kjör.
Iðnnemi hefur aðeins 30 %'
af kaupi iðnaðarmanns áj
fyrsta ári, 35% á öðru ári,
45% á þriðja ári og 50% 'S
fjórða ári. Allar verðhækkanirj
og aðrar afleiðingar efnahags-
ráðstafananna skella með full-
um þunga á iðnnemum og þeitf
fá engar bætur í staðinn. Þarj
sem þeir hafa haft svo lágafl
tekjur hefur ekki verið uml
tekjuskatt að ræða hjá þeimi
og fæstir þeirra hafa stofn-
að heimili og fá þeir því eng-
ar fjölskyldubætur.
Hinn fyrirhugaði „frjálsí
innflutningur muri einnig leiðá
til mikils samdráttar í iðnað-
inum í landinu, enda beinlín-
is boðað í frumvarpi ríkis-
stjórnarinnar. Atvinnuleysið
mun því einna fyrst halda inn-
reið sína í iðnaðinum með!
þeim geigvænlegu afleiðingum,
Framhald á 10. síðu.
inu) um það að smjörleysið
stafaði af því, að svo mikið
væri flutt út af osti og mjólk-
urdufti, sagði hann, að það
væri algerlega rangt, því að á'
síðasta ári hefði- ekkert verið
flutt út af mjólkurafurðum.
Loks sagði forstjórinn, að
viðskiptamálaráðuneytið hefðí
nú ákveðið að flytja inn, fyrst
um sinn, 50 tonn af smjöri, og
verður það flutt inn frá Danr
mörku. Síðar yrði svo ef til
vill flutt inn meira smjör.
Um sölu á annars flokks
smjöri sagði hann hins vegar,
að það væri alltaf eitthvað af
því á markaðnum en hins veg-
ar mjög misjafnlega mikið og
það væri sent i svo marga
staði, að ekki færi nema mjög
lítið magn í hvern þeirra.
Pósturinn treystir sér hins
vegar ekki til þess að útvega
greinargóð svör frá hagíræð-
ingunum.
Æ.F.R. mótmælir
kjaroskerðingunnl
Almennur félagsfundur var haldinn í Æskulýðsfylk-
ingunni 5 Reykjavík 3. febr. sl. Mættur var á fundinn
Karl Guðjónsson alþingismaður og skýrði hann ýtar-
lega I gagnmerkri ræðu kjaraskerðingartillögur rikis-
stjórnarinnar. Fundurinn var vel sóttur og tóku margir
til máls og fordæmdu allir einum rómi þær stórkostlegu
árásir á lífskjör almennings, sem afturhaldið stefnir nú
að. I lok fundarins var samþykkt eftirfarandi ályktun:
Ahnennur félagsfundur ÆFR, haldinn miðvikudaginn
3. febrúar 1960, mótmælir harðlega þeim kjaraskerðing-
aráformum ríkisstjórnarinnar, sem fram kom í frum-
varpi um gengisfellingu jsleir/.ku krónunnar og Iagt var
fram á Alþingi í dag. Varar fundurinn ríkisstjórnina
alvarlega við slíkum ráðstöfunum og öðrum, sem fyrir-
hugaðar eru og ganga í sömu átt. Jafnframt skorar
fundurinn á ísleiizka verkalýðshreyfingu og launasté*tt-
irnar í landinu að standa einhuga saman til varnar al-
þýðu Iandsins og hrinda hverju áhlaupi, sem afturhaklið
hyggst gera á kjör vinnandi stétta.
lís-
BÆJARPOST URINN