Þjóðviljinn - 11.02.1960, Síða 9

Þjóðviljinn - 11.02.1960, Síða 9
Fimmtudagur ll, febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN 1— (9 v mmmnsjimm RITSTJÓRI 1 Squaw Yalley verSa um 100 útvarpsmenn; truflar inflú ensa og óveður? - Fallbyssu- skothríð á snióhengjurnar Frásagnir af hinum miklu viðburðum sem gerast munu I Squaw Valley, verða sendir með mesta mögulega hraða víða um lönd. Eðlilega einbeita flest lönd sér að eigin mönnum og grein- um. Austurríki mun aðallega senda frásagnir af fjallagrein- unum, en Norðurlöndin senda frásagnir á breiðari grundvelli, eða frá ísknattleik, hraðhlaup- um og skíðagöngum. Sovétríkin gera hvorttveggja, að senda fréttir strax frá keppninni og eins verður efni tekið upp og geymf til útsend- ingar síðar Gert er ráð fyrir að um 100 útvarps-fréttamenn verði önnum kafnir að koma efní s'ínu á öldur ljósvakans þessa 10 daga og munu aðrir vissulega njóta góðs af. Fjögur bandarísk útvarpsfé- lög hafa fengið réttinn til þess að sjónvarpa og útvarpa frá leikjunum. Einkarétt fyrir Evrópu til kvikmyndunar í Squaw Valley hefur þýzka félagið í Munchen, Hans Sehugert Sport Film Co., fengið, en- einkarétt fyrir öll lönd heims hefur Marvin Beck- er Film Co. í San Fransisco fengið. tíert er ráð fyrir að Evrópu- myndin verði í litum og að það muni taka um það bil 90 mín. að sýna hana. Verður þess sérstaklega gætt að taka með allt það sem varðar skiðamenn Evrópu og þá sérstaklega Norðurlöndin og Mið-Evróou. Samninaar 'hafa iika, tekizt um það við Austur- Evrópulöndin. að myndin fari fcangað og þá með mismun- andj tali. Búizt er við að mynd- in verði tilbúin tii sýninga í lok ma'í n.k. Truflar inflúenzan leikina? Nokkrar umræður hafa orðið um það hvort til þess muni koma að inflúenza trufli leikina í Squaw Valley, og að leikmenn og keppendur muni ef til vill svolitið næmir fyr;r slíkum faraldri þar vestra. Ástæðan til þessa mun vera sú að á reynsluleikjunum í fyrra sýkt- ist um einn þriðja keopendanna meira eða minna. Að vísu var Hér fer á eftir bezti árangur sovétsundfólks í nokkrum sund- greinum á árinu 1959: Konur: 100 m skriðs.: U. Voog 1,07,8 400 m skriðs.: G. Filipp 5,17,8 100 m baks.: L. Viktorova 1,12,2 200 m bringus.: A. Kovalendo 2,57,4 þá um kennt að upphitun húsa þar hefði ekki verið komin i fullkomið lag. Nú eru komnir hitajafnarar í allar 'ibúðir, og einangrun bætt til mikilla muna. Bent er á það í þessu sam- bandi, að undanfarnar vikur hafa að jafnaði starfað þar vestra um 550 hermenn til að- stoðar við undirbúninginn og sárafá inflúenzutilfelli hafi • komið fram. Ótti um óveður í Squaw Valley Varla er óttinn um inflúenzu liðinn hjá, þegar annar ótti gerir vart við sig í sambandi við leikina í Squaw Valley. Ótti þessi stafar af skeyti sem barst vestanað í byrjun mánaðar- ins. Það var á þessa leið, og birtist í norrænum blöðum: — Mikið óveður um 80 km fyrir vestan hinn ólympíska leikvang, braut niður næstum allar símal'ínur, sem liggja til umheimsins, og fyrst eftir margra klukkustunda ákafa vinnu og erfiði tókst að koma á símasambandi við umheiminn. Hvað skeður ef þetta kemur fyrir meðan á OL stendur dag- ana 18.—28. febrúar n.k., þegar um 700 fréttamenn standa 'I biðröðum eftir að koma frétt- um sínum áfram. „Maður veit aldrei hvenær náttúruhamfarir hér geta gert okkur óleik“. sagði yfirmaður- inn í símastöðinni í Reno, Ro- bert Harrison. Hann sagði ennfremur að ef til þessa kæmi á meðan OL standa vfir mundi reynt að senda fréttir eftir öðrum leiðum. Regn, sól, ng skotið á snjóskafla! S'íðar var sagt í fréttum að helliregn væri í dalnum, og að vindhraðinn væri um 160 km á kl.! Símasambandið bilaði og rafstraumur brást, og snjó- skriða eyðilagði 80 km langan vesr til dalsins. Willy Schaffler framkvæmda- stióri undirbúningsnefndar leikianna sagði. að hægt yrði að láta suma keppni leikjanna Karlar: 100 m skriðs.: I. Lujzkovski 56.3 200 m skriðs.: I. Lujzkovski 2,05,9 400 m skriðs.: B. Nikitin 4,34,4 1500 m skriðs.: V. Lavrinenko 18,37,4 100 m baks.: L. Barnier 1,04,0 200 m bringusund: H. Laurits 2,40,3 íslenzku skíðamennirnir, sem ] dvalizt liafa að undanförnu í Bandaríkjunum, kepptu á skíða- móti í Aspen í Colorado-fylki um síðustu helgi. Kristinn Benediktsson var eini íslendingurinn sem lauk á laug- ardag keppni í stórsvigi og varð í 38. sæti. Sigurvegari var Toni Spiss frá Austurríki, en í næstu fjórum sætunum komu Banda- ríkjamenn, sem keppa munu á olympíuleikunum, þeir Marx Marolt, Tom Corcoran, Dave Gorsuch og Martin Melville. Austurríkismaðurinn Franz Trit- cher varð sjötti, Verne Anderson frá Kanada sjöundi, Bandaríkja- mennirnir Frank Brown og' Jim Barrier í óttunda og níunda sæti, og eini Norðmaðurinn sem Æ.F.K. Málíundanámskeið Æ F K Félagar! Æ F K hefur ákveðið að efna til málfundanámskeiðs, sem hefst nú mjög bráðlega. Verður þar kennd fundar- stjórn og helztu fundarreglur. Kennt verður eitt kvöld í viku. Aðalleiðbeinandi verður Jón Böðvarsson stud. mag. Félagar eru hvattir til að sækja þetta námskeið, og sér- staklega ekal ungum félögum bent á að notfæra sér þetta tækifæri til að troða upp í pontuna. I*átttaka tilkynnist í sínia 13347 og 10469 og er endurgjalds- lauts. Ólympíunefnd Danmerkur hefur nú nýlega ákveðið að senda einn þátttakanda til vetr- arólympíuleikanna í Sq<uaw Valley, og er það skautamaður. Upphaflega hafði nefndin ætlað að setja honum að ná tiltekn- um árangri. Með hliðsjón af þeim árangri sem liann náði á alþjóðlegu móti í Davos i Sviss um fyrri helgi hefur ver- ið ákveðið að gefa honum tæki- legi skautahlaupari heitir Kurt Stille. Á móti þessu setti hann. fjögur dönsk met og af 50' keppendum varð hann í 14. sæti. Stille á að slást í hcp Norðmanna sem fara vestur. Hann á einnig að klæðast olym- píubúningi Norðmanna í keppni en með danska fánann á brjósti 100 m flugs.: V. Poznjak 1,16.2 200 m flugs. V. Kusmin 2,24.4 Framhald á 10. síðu Bezti árangur í sundi í Sov- étríkjunum árið 1959 Olympíuelduriim Olympíumeistarinn í kúluvarpi Pat O’Brien (til hægri) og Norð- maðurinn Olav Grönskar flytja olympíueldinn til Coliseum j Los Angeles. Myndin var tekin sl. fimmtudag er tekið var þar með viðhöfn á móti eldinum sem kominn var alla leið frá Nor- egi, flugleiðis. O’Brien kveikti á kyndli sinum við lampa sem Grönskar hafði haft meðferðis yfir Atlanzhafið. Nú er olympíu- ehlurinn á leið til Squaw Valley. Flytja hann þessa vegalengd, 1600 kílómetra, hlauparar og skíðamenn. Kristinn varð 38. í Aspen, en hinir Islendingarnir úr leik keppti, John Koltzlow, tíundi. Þar sem Kristinn komst ekki í hóp 30 fyrstu manna var hann útilokaður frá keppni á sunnu- dag í svigi. Timi hans var 125,5 sek., 6,5 sek. lakari en tími þess þátttakanda sem varð í 30. sæti. Tími Spiss var 103,1 sek. Eysteinn Þórðarson var ræst- ur fyrst af stað í stórsviginu. Gekk honum mjög vel framan af brautinni og hafði einn bezta tímann, en er neðar dró í brekk- una missti hann af hUði og var úr leik. Jóhann Vilbergsson braut annað skíðið í keppninni, reyndi þó að halda áfram við hvatningarhróp áhorfenda en tókst ekki að komast í mark. Leifur Gíslason var fjórði ís- lendingurinn í keppninni. Gekk honum mjög illa og varð að hætta keppni, þegar næsti kepp- andi nálgaðist hann hættulega mikið í brautinni. Geta má þess að kunnur aust- urrískur skíamaður, Hans Forst- ner varð 26. í röðinni. Þeir sem hafa löngun til þcss að læra glímu, eru vel- komnir á glímuæfingar Glímu- félagsins Ármanns í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar á þriðjudögum kl. 19-20, fimmtu- dögum kl. 21-22 og laugardög- um kl. 19-20 Efnt er til þessara æfinga fyrir drengi og pilta, sem hug hafa á því að læra glímuna, íþrótt feðra sinna. Kennari verður hinn góðkunni glímu- kennari, Kjartan Bergmann. Guðjónsson, og honum til að- stoðar eldri glímumenn fé- lagsins t.d. Rúnar Guðmunds- son, fyrrverandi glímukappi íslands, Gísli Guðmundsson og Grétar Sigurðsson. Reynt verð- ur að útvega byrjendum helti. Erlendis fer það mjög i vöxt, að ungu fólki eru kennd þjóðleg forn fangbrögð, leikir, þjóðdansar og þjóðsöngvar Efnt er víða til móta, þar sem flokkar ýmissa héraða. eða þjóða koma eaman til þess að sýna hinar fornu. menningarerfðir þjóða sinna. Hér er um lifandi fornminj- ar að ræða. Um leið og ungt fólk æfir fornar íþróttir sér til ánægju og heilbrigðis, stuðl- ar það að viðhaldi gamalla siða, sem hverri þjóð er hollt að eigi týnist Foreldrar hvetjið syni ykkar til þess að læra glímu og taka þátt í góðum félagsslcap. Námskeiðið hefst n.k. þriðjudag kl. 19. Ætlunin er að námskeiðið verði starfrækt í mánuð og þátttakendur fát hið fæsta 12 glímutíma. Skíðaskólinn á Isafirði Skíðafélag Isafjarðar hefur nú að fullu endurreist sk'iða- skála sinn í Seljalandsdal. Um 10 ára skeið rak félagið skíða- skóla í skála sínum þar á daln- um, undir stjórn hins góðkunna. skíðakennára Guðmundar Hall- grímssonar frá Grafargili v'S> Önundarfjörð. Er skálinn eyði- lagðist í snjóflóði 1953, lagðist starfræksla skólans niður. I fyrra hófst starfræksla- skólans að nokkru leyti, cn þann 1. marz n.k. verður húnr. hafin að fullu. Skólinn mua starfa fram undir páska eða. í 6 vikur. Skólastjóri og kenn- ari verður Haúkur Sigurðsson„ Framhald á 10. siðu. Dansr senda einn keppanda færi að fara. Þessi ungi efni-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.