Þjóðviljinn - 11.02.1960, Side 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 11. febrúar 1960
BARNARÚM
Húsgagnabúðin hf.
Þórsgötu i.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
Til sölu
Allar tegundir BXJVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
Bíla- og
Búvélasalan
Baldursgötu 8. Sími 23136.
Gélfteppa-
hreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og
gerum við. — Sækjum —
Sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51 — Sími 17360
I þróttir
Framhald af 9. síðu.
fara fram þótt svo viðraði, en
áhorfendur mundu verða fja,rri.
Með hjálp hins svissneska
snjó-sements mundi vera hægt
að láta svigið fara fram þrátt
fyrir veður Langhlaup á skaut-
um yrði að aflýsa ef rok væri,
en ísknattleikur gæti farið fram
inni, og einnig listhlaup.
Síðustu fréttir herma að sól-
in hafi komið aftur og snjó-
skaflar hefðu hlaðiðt í hlíðar
umhverfis olymp'íuhverfið. Sagt
er einnig að í dalnum kveði við
skotdrunur úr 7'3 og 105 mm
fallbyssum sem skjóti án af-
láts á snjóhengjur í hlíðum
dalsins til að forða snjóskrið-
um. Enginn fær að fara með
skíði inn á svæðin fyrr en
snjóeftirlitsmennirnir hafa
gengið úr skugga um að engin
hætta sé á ferðum.
í kjölfar þessarar fregnar
kemur svo frá veðurstofunni
Hal Root að nýr bylur sé á
leið til Srriaw Vallev. en talið
er að hann muni hafa misst
mesta kraftinn þegar hann
kemur þangað svo að fram-
kvæmdanefndin hræðist hann
ekki að svo komnu.
Saumavéla-
viðgerðir
Fljót afgreiðsla
SYLGJA, Laufásvegi 19.
Sími 1-26-56.
Lúaleg árás
Framhald af 4. síðu.
sem það mun hafa fyrir iðn-
nema, auk hinnar beinu kjara-
’skerðingari
Það er því augljóst að fáir
munu verða jafn tilfinnanlega
fyrir þessum afturhaldsráð-
stöfunum og iðnnemar.
Námsmenn
erlendis
íslenzkir námsmenn erlendis
verða sériega harkalega fyrir
barðinu á hinum nýju efna-
hagsráðstöfunum. Það er al-
kunna, að allur þorri þeirra
hefur ekki getað staðið undir
námskostnaði sínum af eigin
ramleik. ýmist hafa ættingj-
ar hlaupið undir bagga með
þeim eða þeir hafa stofnað til
skulda til að geta haldið áfram
námi sinu. Sú gífurlega hækk-
un námskostnaðar, sem ieiðir
af gengislækkuninni, hlýtur
því að leiða til þess að fjöl-
margir námsmenn verði að
hætta námi sínu um lengri eða
skemmri tíma. Þá mun vaxta-
hækkunin einnig gera þeim ó-
kleift að standa undir náms-
lánum óg því torvelda efnalitl-
um stúdentum nám enn frekar.
Bein hækkun námskostnaðar
erlendis af völduni gengislækk-
unarinnar nemur a.m. k. 5000
krónum ársfjórðungslega, en
að auki koma fargjaldahækk-
anir og annað sem rýrir tekj-
ur stúdenta þann stutta tíma,
er þeir hafa frí frá námi til
að vinna fyrir sér.
Það er því sýnilegt, að af-
Ieiðing efnahagsráðstafananna
á œskuna
hlýtur að verða sú, að fjöldi
efnalítilla stúdenta neyðist til
að hætta námi,
Menhtúriíri á að verða för-
réttindi auðstéttarinnar.
Æskan mun
sameinast
Hér hefur verið drepið á
nokkur atriði í þeirri stórkost-
legu árásaráætlun gegn kjör-
um íslenzks æskulýðs, sem aft-
urhaldið hyggur nú á. í blöð-
um þess er hún gjarnan nefnd
,.viðreisnaráætlun“ — svo tak-
markalaus er ósvífni þeirrar
afturhaldsklíku, sem nú fer
með völd á íslandi.
Eða hvað finnst íslenzkum
æskulýð um þá „viðreisn", að
svipta hana möguleikunum til
að afla sér menntunar. að
hrinda honum í þá örbirgð og
eymd, sem atvinnuleysi hlýtur
að leiða til, að ræna hann í-
búðum sínum og eignum?
Vissulega hyggur íslenzka
afturhaldið nú á ,,viðreisn“.
En það hyggst ekki reisa við
eða rétta hag íslenzkrar æsku.
islenzkrar alþýðu — heldur
sinn eiginn. Það hyggur á við-
reisn sjálfs sín, íslenzku auð-
stéttarinnar. sem nú um árabil
hefur orðið að lúta þeirri stað-
reynd, að hún getur ekki
stjórnað íslandi gegn verka-
lýðnum. Henni hefur sviðið
þetta og nú hyggur hún tím-
ann kominn til hefnda.
En mun hún geta stjórnað
íslandi gegn æskulýðnum?
Við segjum nei. Nú —- þegar
svo harkalega er á hann ráð-
izt — hlýtur æska landsins að
skoða í hug sér, sameinast síð-
an í einni órofa fylkingu gegri
kúguninni, velta af sér aftur-
haldsokinu og taka stefnuna-.
fram á við — ekki aftur á bak,.
eins og núverandi stjórnar—
flokkar leggja til.
Skíðaskólinn
Framhald af 9. síðu.
sem er kunhur skíðamaður og:
hefur iðkað sk'íðaíþróttir innan-
lands og utan. Kostnaður murií
nema kr. 2000.— fyrir mánað-
ardvöl í þeim kostnaði er mat-
ur, húsnæði, Ijós, hiti, kennsla
o.fl. Skólinn getur aðeins tekið-
20 manns. Þeir nemendur, sem
dvelja allan skólatímann og'
ljúka prófum í skíðaíþróttum'
hljóta skilríki, sem veita þeirn
rétt til þess að annast leið-
beiningar í skíðaíþróttum.
Meðan skiðaskólinn starfaðí
dvöldu þar við nám ýmsir þeir,
sem nú um skeið hafa verið
öndvegis sk’íðamenn landsins,
svo og nokkrir íþróttakennarar.
Umsóknir um skólavist send-
ist til Sigurðar Jónssonar for-
manns Skíðafélags ísafjarðar
eða til fræðslumálaskrifstof-
unnar (— íþróttafulltrúa -—)>
Reykjavík.
Flokkurinn
Sósíalistafélag Reykjavíkur
tilkynnir:
Félagar! Með því að koma-
í skrifstofuna og greiða fé-
lagsgjöldin sparið þið félag-
inu >:jma og fé. Hafið sam-
band við skrifstofuna f
Tjarnargötu 20 sími 17510.
Opið kl. 10—12 árdegis og
5—7 síðdegis daglega, nema
laugarda.ga kl. 10—12 f.h.
HEIMILISÞATTUR
Fögur sem Kleopatra
Það er undarlegt að hugsa
um það að í Egyptalandi til
forna voru það prestarnir sem
stóðu fyrir allri snyrtingu.
Það var meðal annars í þeirra
verkahring að sveifla reykelsis-
kerunum og smyrja hina
dauðu. Smurningslistin er
nokkurskonar snyrting og einn
af leyndardómunum við hve
Bann við nikkelhúð-
uðum sokkabanda-
krækjum?
Komið hefur í ljós, að nikkel
er þriðja algengasta ástæðan
til ofnæmis í Kaupmannahöfn.
Þessi aukning er talin stafa af
aukinni notkun á nikkeleruð-
um nytjahlutum.
Nikkelexem var. upphaflega
atvinnusjúkdómur, en nú kem-
ur það éinkurri fram í úeinka-
lífi“ og með hliðsjón af því
skrifar dr. med. Poul V. Marc-
ussen í nýtt hefti af danska
læknatímaritinu, þar sem hann
stingur upp á því að hætt
verði að nota nikkeleraðar
sokkabandakrækjur. Hann tel-
ur ekki ólíklegt að á þann hátt
megi draga úr nikkelexeminu
um 65 af hundraði!
egypzku smurlingarnir varð-
veittust lengi óskemmdir var
natrónbaðið.
í dag vitum við, að natrón
hefur ekki aðeins mýkjandi
áhrif á vatnið og húðina, held-
ur er það einnig mjög yngj-
andi. Nú á dögum er það á-
- litið mjög gott að setja 70-—100
gr. af natróni út í baðvatnið.
Hofprestarnir í Egyptalandi
gerðu tilraunir með liti og
lærðu að búa til varalit, augna-
blýanta og iiti á augnlokin.
Grænn augnaskuggi var gerð-
ur úr fituefnum og jurtalit,
brennisteinsblý var notað til
að sverta augun með og fagur-
rauður litur var notaður á
kinnar og varir. Þá var kven-
fólkinu einnig ráðlagt að forð-
ast feitmeti, baunir, kál og vín
og drekka mikið vatn.
Prestarnir fyrirskipuðu kven-
fólkinu að teikna svört strik
niður við augnhárin á efra
augnlokinu og draga það út
yfir gagnaugun aftur að hár-
sverðinum. Þær áttu að fylgja
þessum leiðbeiningum ná-
kvæmlega, því þá myndu augu
þeirra sýnast möndlulagaðri,
fá nýjan glampa og húðin sýn-
ast bjartari og auk alls þessa
111111111111111111111111111 m 11111 a 11111111111111111 ............. ti 1111111111111111 s 111:111111111 i 111111 >■ 111111111 í 1111 m í 111111111111 ■ 11 i 111 n
var þetta góð vörn við augn-
sjúkdómum og illum öndum.
Á öllum stórhátíðum og mikl-
um samkvæmum urðu egypzk-
ar konur að vera með bjarta
og fínlega húð. Til að ná sem
hvítustum blæ á húðina not-
uðu þær eggjahvítu og sink-
hvítu. Þetta hlýtur að hafa
gert þær alveg stífar í fram-
an, en svo þær væru vel und-
ír þetta búnar áttu þær að
bera á húðina margskyns ilm-
andi olíur og hvílast heilan
dag á skuggsælum stað. Því
miður hafa fæstar nútimakon-
ur tækifæri til að nota þetta
fegrunar- og hvíldarráð, en
þær geta í staðinn búið til og
notað hina svokölluðu Kleo-
pötru grímu (maski) en hún
var og er álitin mjög góð.
Kleopötru gríma.
Vz eggjahvíta, 1 msk. hafra-
mjöl, 1 tsk. hunang og 1 tsk.
sítrónusaíi.
Þeytið hunangið og eggja-
hvíiuna sarnan, sáldrið hafra-
mjölinu út í og setjið því næst
sítrónusafann saman við.
Berið þykkt lag af þessu á
andlit og háls og ef eitthvað
verður afgangs má bera það á
handleggi og hendur. Látið
grímuna sitja á þarigað til hún
er vel þornuð en þá er hún
þvegin af með volgu vatni.
Berið nærandi krem á húðina
á eftir.
Aftur í tízku aS lita hárið
Þekktur liárskrýí'ingaririei: ‘:aii frá París segir, að nú sé fczka.
r.ð lita liárið. Ekki smálokk í öðrum vanganuin, heldur allt
hárið. 'Blátt og ljósrauít er v'.st mjög í tízku hjá þeim sem
vilja berast mikið á, en hinar verða að láta sér nægja minna
áberandi liti, svo sem ljósgult og rauðleitt. Sýningarstúlkan
á myndinni sýnir greiðslu sem hann nefnir FRANQOISE,
Hárið er ljósgult.
..................................................................irmmmmii............................................immmnt