Þjóðviljinn - 11.02.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 11.02.1960, Side 11
Fimmtudagur 11. febrúar 1960 — ÞJÖÐVILJINN —(11 Næturvarzla vikuna 6—12. febrú-2 ar er í Laugavegs Apóteki. □ 1 dag er fimmtudagurinn 11. febrúar — 42. dagur ársins -—: Euphrosyna — Árdegisháflæði; kluklran 4.55 — Síðdegisliá- flæði kluklían 17.11. 12.50 Á frívaktinni. 18.30 Fyrir vngstu hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir). 18.50 Fnamburðarkenns’a í frönsku. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Erindi: Hugmynd Jóns Sig- Sigurðssonar um almennan st.yrktarsjóð. (Lúðvík Krist- jánsson rithöfundur). 20.55 Einsöngur: Else Miihl syng- ur með undirleik Carls Bill- ich lög eftir Strauss o. fl. (Hljóðritað á söngskemmt- un í Austurbæjarbíó í haust sem leið). 21.15 Sjómannaþættir. Dagskrá tekin saman að tilhlutan Skipstjóra- og stýrimanna- félagsins öldunnar. a) — Ávarp (Vilhj. I3. Gíslason). b) Þá-ttur um Ellert Schram, skipstjóra, eina núlifandi stofnanda Öldunnar (Bárður Jakobsson lögfræðingur). c) Viðtal við Guðbjart Ö1- afsson hafnsögumann o.fl. 22.10 Smásaga vikunnej-: Strákurr inn Nikki eftir Ferénc Mora í þýðingu Stefáns Sigurðs- sonar (Helga Bachmann leikkonja). 22.30 Norsk tónlist: a) Concerto grosso norvegese op. 18 eftir Olav Kieland. b) Sinfónía nr. 2 eftir Bjarne Brustad. 23.15 Dagskr 'rlok. TJTVARPIÐ Á MORGUN 18.30 Mannkynssaga barnanna: — Bræðurnir. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 1.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Hrafnkelssaga; I. lest- ur (Óskar Halldórsson cand. mag.). b) Tónleikar: Frá söngmóti kirkj.ukórasam- bands Eyjafjarðarprófasts- dæmis sl. sumar. c) Rímna- þáttur í umsjá Kjartans Hjálmarssonar og Valdimars Lárussonar. d) Upplestur: Kaflar úr Islandslýsingu (dr. SigUrðar Sigurðssonar). 22.10 Vetrarolympíuleikarnir í Sqaw Valley (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Islenzkar danshljómsveitir: Tríó Árna Elfar. Söngkona: Shelley Marshall. 23.00 Dagskrárlok. Flugféiag Islands. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur klukkan 16.10 i dag frá K- höfn og Glasgow. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa-skers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. I.oftleiðir h.f.: Hek’a, er væntanleg kh’.kkan 7.15 frá N.Y. Fer til Oslór.r, Giauta- borgar. Kaupmannahafnar kl. 8.45. Edda er væntanleg klukkqn 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til N.Y. klulckan 20.30. Leiðrétting á dagskrá: Þriðja erindi Lúðvíks Kristjáns- sonar um Jón Sigurðsson sem kynnt var í1 dagskr tTiiii í blaðinu í gær með fyrirsögninni Missti Jón Sigurðsson embætti vegna þjóðfundaratburðanna? á að vera með fyrirsögninni: Hugmynd Jóns Sigurðssonar um almennan styrktarsjóð. Ný bylgjulengd Framhald aJQ 12. síðu. mjög illa í Eiðastöðinni, vegna þess, að átta aðrar útvarps- stöðvar senda út á þeirri bylgjulengd og eru sumar þeirra um 40 sinnum sterkari en Eiðastöðin og trufluðu sendingar hennar því mikið. Er í ráði, að Eiðastöðin og Höfn í Hornafirði skipti um bylgju- lengd á næstunni til bráða- birgða, en í sumar verða vænt- anlega gerðar breytingar á endurvarpsfyrirkomulaginu á AusturlarHi. Varðandi truflanir frá lór- anstöðinni á Snæfellsnesi sagði Stefán, að nú væri unnið að því að ganga frá henni og væri talið að hægt yrði að koma í veg fyrir truflanir frá henni á sendingar útvarpsins, þótt það tæki aftur uppá bylgju- lengd, sem það hefur haft nú um skeið. Eimskipafélag Islands h.f.: Dettifoss fór frá K-höfn 7. þm. væntanlegur til Vestmannaeyja siðdegis í gær, fór þaðan í gær- kvöld til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Rvikur. Goðafoss fór frá Kef'avík 3. þm. til N.Y. Gulifoss fór frá Hamborg 9. þm, ti’ K-hafnar. Lagarfoss er o Keflavík, fer þaðan til Akur- syrar og Vestfjarðahafna. Reykja- foss fer frá Rvík á morguhi til Isafjarðpry Siglufjarðar, Akureyr- ar, Svalbarðseyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Fredrikstad í gær- kvöld ti’1 Álaborgar. Tröilafoss fór frá Gdvnia í gær til Hamborgar, Rotterdam, Antverpen og Hull. Tungufoss fer frá Kaupmanni- höfn í dag til Abo, Rostock og Gautaborgar. L A X A er í sementsflutningum við Faxa- flóa. JÖKLAR h.f.: Drangajökuil er í Rvík. Langjök- ull kom til Warnemunde i fyrra- lcvöld. Vatnajökull fór frr,' Rvík í gærkvöld á leið til Rússlands. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- dj’Ieið. Esja er í Rvik. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- ieið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvíkur. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Reykjavíkur. Herjó'fur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21 í kvöld til Reykjavík- ur. Baldur fer frá Reykjavík í kvöid til Sands og Grundarfjarð- ar. Skip-deiid SIS: Hvasn-fell fer á Skagaströnd. Arnarfú' f-r i dag frá N.Y. áleið- is til Pvíkur. Jökulfell er í Aber- deen. Dísa.rfell er á Akranesi. Litlafell er í o'íuflutningum i Faxaflóa. Helgafell fer frá Hafn- arfirði í dag til Rostock. Hamra- fell fór 2. þm. frá) Rvík áleiðis til Batúmi. Æskulýðsráö Reykjavíkur: Tómstunda- og félagsiðja fimmtu- dtaginn 11. febrúar 1960. Lindargata 50: Klukkan 7.30 Ljósmyndaiðja. Kl. 7.30 Smíðaföndur. Kl. 7.30 Söfn- unarklúbbúlr (Blóm), Miðbæjarskóóli: Klukkan 7.30 Brúðuieikhúsfl. Laugardalur (íþróttavöllur): Kiukkan 5.15, 7 og 8.30 eftir há- degi Sjóvinna. D A G S K E Á : Alþingis fimmtudaginn 11. febrú- ar 1960. klukkan 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Samkomudagur reglulegs Alþingis — 1. umr. 2. Útsvör, frv. — 1. umr. Neðri deiid: Efnahagsmál, frv. — 2. umr. ftilgesSasdn Framhald *>f 6. s:ðu. sjávarútvegirmm varanlegan rekstrargrundvöll. Drepið er á að vegna sveiflanna í fram- lagi sjávarútvegsins til þjóð- arbúsins ráði, ennfremur, breytingar í umfangi fjár- festingar hérlendis ekki eins miklu um ástand hagkerfisins sem í erlendum iðnaðarlönd- um. Að lokum eru þær álykt- anir dregnar. að án íhlutunar ríkisins um efnahagsmálin kæmust atvinnuvegirnir í öng- vegi.“ Efnahagsmál er þriðja rit- gerðasafn Haralds Jóhanns- sonar. Bókin er 200 blaðsíður, útgefandi er Heimskringla. © ATJGLÝSIÐ í I>J«m 3EIANUM hann. „Harris veit hvert ég ætla, og ég ætla þangað núna“. ,,Læknir“, sagði hún við Harris. „Tekurðu þetta í mál?“ „Ekki með ánægju“, sagði Har-is. „Þó ekki væri“, sagði Burke. „Jæja systir“, sagði Harris. ,,Leyfðu honum að koma með mér“. Harris ekki orð og ók eins og fantur upp og niður eftir uxa- stígunum, og birtan sem end- urkastaðist írá dökkum vegin- um og litlu járnbrautarlínunni var honum ekki til óþæg'inda. Hún virtist næstum þægileg. eftir birtuna sem hann hafði kynnzt og það virtist ótrúlegt að aðeins væri vika iiðin síð- an hann fór þessa leið í fyrsta „Verkjar þig í augun?“ Hann horfði rannsakandi á Forrest- er. ,.Nei“. „Má ég sjá í þér tunguna". Forrester rak út úr sér tung- una og teygði hana upp og niður svo að drengirnir í aft- ursætinu veltust um af hlátri. „Það er ekki hægt að halda góðum manni niðri“, sagði greip fagnandi sveitta hönd læknisins. „Inn í sjúkrabílinn með þig“, sagði Harris. „Kemur ekki til mála“. ,Þú ert veikur maður“, sagði Harris. ,,Þú þarft að hvíla þig“. ,,í guðs bænum“, sagði Burke. „Engan kjánaskap“. „Nei“, sagði hann. „í guðs bænum“, „Og ennþá er hann fjandan- um þrjózkari“, sagði hún. „Skapið óbreytt“. Hann brosti aftur og um leið fékk hann vald á sjóninni. Hann sá að Burke og Harris horfðu á liann rannsakandi augum. Harris var rólegur og dálítið áhyggjufullur á svip og hann var með stóran hjálm, sem minnti hann sem snöggv- ast á Blore, og að baki hon- um stóðu indversku piitarnir með sjúkrabörurnar. Honum fannst það svo spaugileg hug- mynd íið láta bera sig á sjúkra- börum, eftir allt sem hann . hafði gengið í gegnum, að hann fór að hlæja. en honum til undrunar tók Harris ekki und- ir hlátur hans. Hann vssi ekki að í augum Harrisar var and- lit hans einna líkast mynd sem skorin er út úr gulrófu. „Þú ættir að íara inn í sjúkrabílinn", sagði I-Iarris. „Taktu undir hinn handlegg- inn á honum, læknir“, sagði Burke. Hún hélt í vinstri handiegg hans. „Til hvers í íjandanum heldurðu að við sé- um hérna?“ „Hvernig ætti ég að vita það“, sagði hann. „Ég hélt þið væruð móttökunefndin“. ,,Hingað með sjúkrabílinn!" hrópaði hún. Forrester beið meðan sjúkra- bíllinn bakkaði í áttina til þeirra. Jeppi Harrisar stóð hjá flugvélinni. „Svona nú“, sagði Harris. „Komdu nú“. „Nei, heyrðu mig!“ sagði hann. „Þú veizt hvert ég ætla að fara“. „Þú ætlar inn í sjúkrabílinn, það er lóðið“, sagði Burke. „Farðu heim og drekktu te með Johnson", sagði hann. ,,Johnson er í Comilla! Komdu nú“. „Þú getur skroppið þangað í te með póstflugvélinni“, sagði Burke sleppti reiðilega tak- inu á handlegg hans og Harris fylgdi honum eftir yfir að jepppanum. Forrester klifraði upp í jeppann og settist. Án þess að mæla orð gekk Harris að bílnum og settist undir stýrið. Áður en hann setti bíl- inn í gang heyrði Forrester rödd Burke hrópa gjaliandi ó- kvæðisorð tii burðarmannanna. „Burt með þessar börur úr gangveginum, aularnir ykkar. Hypjið ykkur burt með þær ræflarnir ykkar!“ Hann heyrði til hennar og brosti með sjáifum sér. Hún sýndíst mjög móðguð og reið og um leið einmana, þar sem hún stóð æpandi miðja vegu milli sjúkrabílsins og litlu flug- vélarinnar. Harris ók jeppanum hægt yfir flugbrautina. Rykmistrið var guileitt yfir dimmrauðum ásunum í fjarska og hið eina sem hrærðist í skraginaðri auðninni hapdan við veginn, voru nökkrir hcgrar yð kroppa í hrísakrana. Dagurinn var aiveg jafn bjartur og óraun- verulegur og hinn dagurinn, þegar Harris ók honum þessa smn. Klukkan var orðin yfir fimm þegar þeir óku inn í skugga pálmanna í útjaðri þorpsins. Handan við ána var sólin að hníga og logaði kop- arrauð og' lauf bananatrjánna voru skærgræn í skærri birt- unni og skuggarnir voru þegar orðnir dimmir og svalir á stígn- um milli girðinganna. Hann fann ramman þefinn af eldun- um í þorpinu. Hann sá nokkra þorpsbúa með fjólurauðar mitt- isskýlur bogra við bálin í ryk- ugum húsagörðunum; og ailt í einu birtist hópur lítilla, brúnna drengja framundan girðingu, flatnefjaðir og bros- leitir og hlóu hyellum hlátri meðan þeir hlupu að jeppan- um til að fá sér far eftir ryk- ugum stígnum. Þegar Harris stöðvaði jepp- annt klifruðu allir dreng'irnir upp á hann eins og litiir, ryk- ugir og hlæjandi apakettir. „Ertu þreyttur?“ sag'ði hann. Ilarris. „Var ég alltaf góður?“ „Nei“, sagði Harris. , Þú varst s'æ’~ur“. „M'"-* rJæmur?“ ,.Þ7 -/'’rst hábölvaður. Þú mátt þakka fyrir að enginn skvldi berja þig. Ég hefði get- að barið þig sjálfur“, sagði hann. „Þökk fyrir“, sagði Forrest- er. H^rris brosti notalegu brosi, en sc'iíi ekkert. Hann ók hægt af stað aftur og ók skugga- megin. Svo sem fimmtíu metra frá húsinu stöðvaði hann jeppann, ekki snögglega svo að drengirnir dyttu í rykið, heldur með hægð og lagði hon- um undir tré. Drengirnir virt- ust mjög vonsviknir yfir að hafa ekki dottið niður af jeppanum og þeir sátu kyrrir og ringlaðir. „Við göngum síðasta spöl- inn“, sagði Harris. Hann veif- aði með hendinni til kringl- óttu, ringluðu andlitanna. lí: - )>.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.