Þjóðviljinn - 11.02.1960, Qupperneq 12
Efnahagsmálin rædd á
f undi kaupfélagsstjóra
Fundurinn varaði við háum vöxtum af
framleiðslulánum
Flestallir kaupfélagsstjórar landsins og forráðamenn
SÍS sátu fund ihér í Reykjavík um ihelgina. Uggur var í
ínönnum á fundinum vegna væntanlegra efnahagsað-
gerða ríkisstjórnarinnar.
þlÓÐViUINN
Fimmtudagur 11. febrúar 1960 -— 25. árgangur — 34. tölublað.
tJtvarpið brevtir aftur mn
bylgiulengd í kvöld
Á fundinum var m.a. rætt um
rekstursfjárskort þann, sem sam-
vinnufélögin hafa átt við að búa
á undanförnum árum. Töldu
fundarmenn að mjög alvarlegar
afleiðingar yrðu samfara því. ef
iánasjóðir landbúnaðarins hefðu
ekki nægjanlegt fé til að halda
uppi eðlilegri framleiðslu og upp-
byggingu i sveitum landsins.
Þá var það einróma álit fund-
arins, að félagsmenn kaupfélag-
Aróðnrsrít kostað
af almannafé
Gengislækkunarpési
í 40.000 eintökum
Ríkisstjórnin hefur gefið út
áróðursbækling fyrir tillögum
sínum í efnahagsmálum. Er þar
íeynt með einhliða áróðri að
ij-éttlæta gengislækþunina , af-
nám vísitöluuppbóta á kaup,
vaxtahækkunina og annað það
sem ríkisstjórnin stefnir að.
Meira að segja heiti bæklings-
ins er með áróðurskeim, hann
ber titilinn „Viðreisn“.
Bæklingurinn er gefinn út í
40.000 eintökum. „Verða næstu
daga gerðar ráðstafanir til að
dreifa bókinni um land allt“,
segir í fréttatilkynningu sem rík-
isstjórnin gaf út í gær. v
Það er hámark ósvifninnar, að
áróðursritlingur af þessu tagi
skuli kostaður af almannafé. Þar
sjá menn upphafið á sparnaðin-
up, sem fjármálaróðherra var að
lofa í fjárlagaræðu sinni.
■I?
Reyðarfirði. — Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Nýlega var stofnað hér Iðn-
aðarmannafélag Reyðarfjarðar.
Stjórn félagsins skipa: Sigurjón
Scheving formaður, Þorsteinn
Steingrímsson ritari og Valtýr
Sæmundsson gjaldkeri.
anna væru órétti beittir, ef
svipta ætti þá rétti til þess að
nota eigið fé til reksturs fyrir-
tækja sinna. Bentu fundarmenn
á að slík þvingunarákvæði næðu
ekki til einkareksturs eða hluta-
félaga og að hið sama ætti að
gilda um kaupfélögin og eigend-
ur þeirra.
Funtlurinn taldi höfuðnauð-
syn að lán til sjávarútvegs og
landbúnaðar væru veitt þann-
ig, að framleiðslan geti eflzt
og aukizt og varaði við háum
vöxtum framleiðslulána.
í fyrradag fóru fundarmenn að
Bessastöðum í boði forsetahjón-
anna og skoðuðu þá m.a. kirkju
staðarins undir leiðsöðn Ásgeirs
Ásgeirssonar forseta.
Akureyri.
F'rá fréttaritara Þjóþviljans
Aðalfundur Verkakvennafé-
lagsins Einingar var lialdinn
Blöð seldi á
nýju verði?
I gær hringdi maður til Þjóð-
sdljans og skýrði frá því að
kona hans hefðj sent dóttur
sína til að kaupa þýzka blað-
ið Burda hjá bókaverzlun Lár-
usar iBlöndal. Blaðið kostaði kr
12,50 en nú var verðið komið
upp í 18 kr Konan hringdi þá
í Verðlagseftirlitið og spurði
hverju þetta sætti. Verðlagseft-
irlitið svaraði því til að bóka-
verzlunin hefði fengið blöðin
út, en þau á að selja á nýja
verðinu. Eitthvað hefur verið
bogið við þessa sölu, því s’íðar
um daginn sagði afgreiðslu-
stúlkan í búðinnj að Burda
blöðin hefðu verið innkölluð.
= Veðrið var gc*it í gær,
= sólskin en dálítill kaldi.
= Fréttamaður Þjóðviljans
= átti leið framhjá Grænu-
= borg o.g sá þá að börnin
E undu sér vel úti í góða
E veðrinu; þau voru að
= lilaupa um, vega salt og
5 róla sér. Það var auðsótt
E mál að fá niynd, en
— mynda'iakan vakti svo
= svo mikla athyglj barn-
= anna, að ljósmyndarinn
= ætlaði varla að sleppa frá
= þeim aftur. Ein fóstran
= sagði, að það væri alltaf
E svona þegar ókunnugir
E kæmu í lieimsókn, það
E væri uppi fótur og fit,
E hjá börnunum. (Ljósm.
E Þjóðviljinn).
Hafdís mun hafa farið í róð-
ur frá Grindavík kl. 1 í fyrri-
nótt. Um morguninn kviknaði
í bátnum og varð hann alelda
sl. sunnudag. Fór þá fram
stjórnarkjör og var stjórnin
einróma kjörin þannig: For-
maður Margrét Magnúsdóttir,
varaforfiiaður Jónína Jónsdótt-
ir, ritari Guðrún Guðvarðar-
dóttir, gjaldkeri Margrét Stein-
dórsdóttir.
Elísabet Eiríksdóttir, sem
verið hefur formaður Einingar
á fjórða áratug treysti sér nú
ekki til að gegna því starfi
lengur sakir sjúkleika. Hún
dvelst um þessar mundir í
sjúkrahúsi og samþykkti fund-
urinn að senda henni svohljóð-
andi skeyti: „Aðalfundur
Verkakvennafélagsins Einingar
haldinn 7. febrúar 1960 þakk-
ar þér giftudrjúga formennsku
í fé^aginu á fjórða áratug og
ósérhlífna forustu í baráttu
þess og hagsmunamálum öll-
um. Við óskum þér skjóts og
góðs bata og vonum að félag-
ið geti sem fyrst notið áfram-
haldandi krafta þinna og
leiðsögn".
í kvöld breytir ríkisútvarpið
aftur um bylgjulengd og mun
fyrst um sinn útvarpa á göinlu
bylgjulengdinni, sem það hafði,
1648.
Þjóðviljinn átti í gær tal við
verkfræðing útvarpsins, Stefán
Bjarnason og spurði hann um
tilefni þessarar breytingar. —
Sagði Stefán, að bylgjulengd
sú, sem útvarpið hefði notað
að undanförnu hefði að mörgu
leyti gefizt vel og hefði víða
á landinu heyrzt mikið betur
meðan útvarpað var á henni
heldur en áður var. Hins veg-
ar sagði hann, að útvarpið
hefði neyðzt til þess að hætta
að nota hana vegna truflana,
sem útvarpssendingar þess
hefðu valdið á sendingum rad-
íóvita við flugvöllinn í Ang-
masalik, sem starfræktur er í
án þess skipverjar fengju við
ráðið. Yfirgáfu þeir þá bátinn
og var bjargað yfir í vb. Flóa-
klett sem var nærstaddur.
Flutti Flóaklettur skipbrots-
mennina til Grindavíkur í gær-
kvöld.
Vélbáturinn- Hafdís IS 75 var
79 brúttólestir að stærð, smíð-
aður úr eik árið 1946. Eigandi
bátsins var Vesturhús hf. á
Þingeyri.
Skipstjóri á vb. Flóakletti,
sem bjargaði áhöfn Hafdísar,
er Björgvin Guðmundsson.
Mikið línutjón
hjá Eyjabátum
Vestmannaeyjum í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
í gær var 71 bátur frá Vest-
mannaeyjum á sjó og var afli
þeirra samtals 262 tonn. And-
vari var aflahæstur með 10,4
tonn, Gammur hafði 9,5 og Kári
8,8 tonn.
í dag voru 68 bátar á sjó og
afli þeirra 230 tonn. Freyja var
aflahæst með 7,8 lestir, Gylfi
hafði 6,8, ófeigur II. 6,4 og Hug-
sambandi við flug yfir norður-
pólinn. I sumar verður bylgju-
lengd vitans hins vegar breytt
og getur útvarpið þá aftur tek-
ið í notkun þá bylgjulengd,
sem það hefur haft að undan-
förnu.
I sambandi við hlustunar-
skilyrði á Austfjörðum sagði
Stefán, að þar hefði að undan-
fömu heyrzt betur til Reykja-
víkurstöðvarinnar en á meðan
útvarpað var á bylgjulengd-
inni 1648. Hins vegar heyrðist
Framhald á 11. síðu.
iimiimmiiiiiiiiiiiiiiimnmimimm
= Bæjarsjúkrahússhygg- E
= in.guna í Fossvogi liefur E
= mjög borið á góma í E
E blaðaskrifum að undan- =
E förnu. Hér í Þjóðviljan- E
E um liefur einkum verið =
E fjallað um þá hlið bygg- E
E ingarmálsins, sem snýr að =
E öryggi þeirra manna, tré- =
E smiða og verkamanna, sem =
= við smíði hússins hafa =
= unnið og vinna. Bent lief- =
= ur verið á að verkpallar- =
= liafi aldrej verið notaðir E
E við húsasmíðina, enda þótt E
E turnbyggingin (hin um- E
E deilda) sé nú orðin 9 liæð- E
E ir, yfir 20 metra há. í E
E gær var unnið við að rífa E
= s»ieypumót utan af einni =
= hlið hússins og notuðu =
= starfsmennirnir lausa =
= kláfinn, sem sést á mynd- =
= inni og bundinn er að of- =
= anverðu með kaðalspott- =
= uin. =
Framhald á 2. síðu.
mmmmmiiumiimmmmmmimmmmimmmmmmmmimmmmmmmimmmiimm .-immmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmii
Hve mikið
hœkkar
innkaups-
verðið?
Hœkkunin: 44-75,8% - Hiðurgreiðslan:?
I »tveim síðustu blöðum
liafa verið nefnd dænii um
hækkun þá, sem verða mun á
innkaupsverði nokkurra inn-
fluttra vörutegunda vegna
gengislækkunarinnar og hækk
aðra flutningsgjalda.
Nú skulu nefnd dæmi um
þær vörutegundir, sem ríkis-
s»tjórnin kveðst ætla að greiða
niður. en það er kornvara,
sykur og kaffi.
Innkaupsverð rúgmjöls,
svo dæmi kornvöru sé tekið,
mun hækka vegna gengislækk-
unar og liækkaðra fragta uin
44%, liækkun á molasykri sú
sama, 44%, strásykur hækkar
um 62% og kaffi um 75,8%.
En þessar vörur verða sem
fyrr segir eitthvað niður-
greiddar. Hversu miklar niður-
greiðslurnar verða er ekki vit-
að enu, en ósennilegt má telja
að þær nemi þeim liundraðs-
tölum sem að ofan eru nefnd-
ar
Sijórn Verkakvennaféiagsins
Einingar einróma kjörin
iimmmifimiimiimmmmmmmm
Skipverjum bjargað af brenn-
andi vélbáti í Grindavíkursjó
í gærmorgun kviknaði í vélbátnum Hafdísi ÍS 75, er
liann var viö veiðar í Grindavíkursjó. Áhöfninni var
bjargað um borð í vb. Flóaklett.