Þjóðviljinn - 19.02.1960, Page 2

Þjóðviljinn - 19.02.1960, Page 2
2) — .ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 19. febrúar 1960 Áskoron stjórnar A.SJ. á Álþiiigi P'ramhald af 1. síðu hækkandi kaups í vaxandi dýr- tíð samkvæmt vísitölu afnum- inn með lagaboði. Cý Allir viðurkenna, að mikil verðbækkunaralda skelli yf- ir þjóðina á næstu vikum og mánuðum, vegna þeirrar stór- 'kostlegu gengislækkunar, sem í frumvarpinu er ákveðin, og margra annarra ákvæða frum- -varpsins. O Þegar launastéttunum - er æflað að bera aliar verð- hækkanir bótalaust, jafngildir það mikilii kauplækkun, enda mundi kaup 'íslenzkra verka- mannn vora orðið miklu lægra en stétt/' rbræðra þeirra í ná- lægum löndum, eftir gengis- lækkunina. /I Réttmætí slíkrar kjara- að samdrætti atvinnu og fram- kvæmda í landinu. — Þar koma beinar afleiðingar gengislækk- unarinnar fyrst til greina. Verðhækkun byggingarefms mun t.d. strax draga úr bygg- ingarstarfsemi í landinu og tor- velda kaup og öflun atvinnu- tækia. Hækkaðir vextir auka samdrátt atvinnulífsins enn meir. Og svo er smiðshöggið rekið á stöðvunaraðgerðir rik- isstjórnerinnar í atvinnumál- um með lánabanni því, sem sett er á bankana, bee'ar all- ur etvinnurekstur hlýtur að kipns og samdráttar. Fær miðstjóruin ekki annað séð, en að með þessn sé at- vinnulevsinu — geigvænlegasta Njasalendingar Framhald af 1. síðu. helztu forystumenn Njasalend- inga sem til náðist, þ.á.m. hinn ástsæla foringja þeirra, dr. Hastings Banda. Þeim er enn ha'dio í fangelsi, þótt engar sakir hafi á þá sannazt, enda hafa þe'r ekki verið dregnir fyrir dóm. Aðfarir Breta í þessai ný- lendu sinni eru freklegt hrot á mannréttindaskrá þeirri sem aðildaríki Evrópuráðsins, þar meðtalið Bretland, hafa öll sam- þykkt. Bretar hafa bannað dr. Banda og íö’ögum hans að kret.iast aukins láusfjár, ex gjjj^ rng]; s'£nu til mannrétt- ekki á að leiða t.il mikils aftur- * skerðmgar verður ekki var- ÓKnvalrtj a.Ibyðuheimilanna ið, þar sem kaup verkafólk er nii þegar svo lágt. að ill- gerlegt verður að teljast, að hægt sé að framfleyta meðal- fjölskyldu á tekjum 8 stunda vinnudags. C' Enn ranglátari er þó slik árás á lífskjör launastétt- anna nú, þegar þess. er, gætt,]einí!:S" í l«r ' Aunni ssuí-««,^hlýt að þjóðartekjurnar háfa vaxið m a® heíiasfc gegn afleiðingiim á„ seinustu árum, og fylistu !,ess' ,cn f:vr5r hr'-fcum Ijfskjör- boðið í bæinn, áður en iangt um líður. Miðstjórn Albýðns‘’inba,’ds Islands skon- á Alþjngi ís- Jenflinga að fella þ 'skað- ræðisfrumvarn og heitir á aíla mnðlimí samtakanna að sami rök mæla því með hækkandi launurn. 6Mjög alvarlegum augum Jít- - ur miðstjórnin einnig á þau ákvæði frumvarpsins, sem miða um hins vinnandi manns. indanefndar Evrópuráðsins, en íslendingar gætu þarna orðið að miklu lioi, þar sem hverju aðiVlarríki er himilt ,,að skír- skota ti.1 mannréttindanefndar- innar . . . sérhverri ásökun nm brot annars samningsaðila“ gegn mannrétt'ndaskránni. Ungur forystumaður Kenyama Ghiume var einn af fáum leiðtogum þjóðþings- flokksins í Njasalandi sem sluþþu, þegár sir Röbfert Arm- itage, landstjóra Breta þar, hóf Framh. af 12. síðu Sprengingar í adrid í gær Sprengju’" sprungu á t.veim stöðum í Madrld í gær. Önnur í ráðhúsi borgarirmar, brotn- uðu þar gluggarúður og upp kom e’dur sem fljótt var slökktur. Hin fyrir utan aðal- stöðvar falangistaflokksins, og beið maður sá sem var að koma henni fyrir bana. Tvær aðrar sprengjur fur.dust áður en þær sprungu. ofsóknir sínar og hann hefur siðan verið helzti talsmaður ’anda sinna, ferðazt víða og setið margar ráðstefnur í Afr- íku. Héðan fer hann á mennta- málaráðstefnu Afríkuríkja sem hald'n vérðúr í Addis Abeba, höfuðborg Abyssiníu. Hann er ungur maður þrítugt. Las áður lækn’sfræði við háskólann í Makerere, en var áríð 1956 kjörinn einn af fimm Afríkumönnum sem Bretar leyfðu af náð sinni að sitja á löggjafarþingi nýlend- unnar. Eitt af fyrstu verkum Armitage landstjóra í fyrra var að svipta hann þingsetu. flutt tvö verk cftir Stanislav Moniuszko, sem var samtíma- maður Chopins og e:.tt af fremstu tcnská'dum Pólverja.á öllum tímum. Fyrra verkið er konsertforleikurinn ,,Bajka“ (Ævintýrið) en það síðara Mazur úr óþerunni ,,Halka“, sem e'r þjóðarópera Pólverja á sama hátt og Selda brúðurin um hjá Tékkum. Mazur er dans, skyldur marzurka. Þá verður leikinn Polonaise fyrir píanó og hljómsveit eftir Cþopin og leikur Jórunn V:ðar á einleikshljóðfærið. Eftir h'é verður svo fluttur píanókon- sert nr. 1 í e-moll eftir Chopin og leikur Rögnvaldur Sigur- jónsson á píanóið. £ Gamanleikurinn „Tengda- E H sonur óskast“ hefur orSið E = cinn vinsælasti gleðileikur ~ n sem Þjóðleikhúsið heíur ~ ~ sýbt ut. langan tíma. Léik- ~ ™ urinn verður sýndur í 45. s ~ sinn í kvöld og verður það ~ = jafnframt síðasta sýning á ~ S leiknum hér í Rcykjayik. 5 = Á myndinni sjást í hlut- = = verkum sínum Indriði ~ ~ Waage . og Margrét Guð- ™ ~ mundsdóttir. ~ iTmimimiimiiiimiimmimEiiHMíiTi f ALÞÝÍ>UBANDALAGBE> í Hafnarfirði efnir til spila- kvölds í GóðtempiarabÉsinu þar annað kvöld, laugardag. Heí'ft félagsvis'tin kl. 9. K AFFIVEITIN GAR verða á staðnum. Verðlaun veitt. um flskvarð Framhald af 1. síðu aíriði, ei samt er haldið fyrir alþingismönnum heimildunum, sem reiknað er eftir! Fjór'a fiskverðið! ' En raikningsskekkja er þó strax sýnileg hjá öllum þessum reiknimeisturum, sagði Björn. Þeir reikaa allir með ])ví að sjómenn láti sér lynda að fá fiskverð sem er enn lægra en frystihúsaéigendur segjast vilja borga, eða' 1,68 kr! Það er 'fjórða fiskverðið. Mun aldrei hafa ver- ið innleiddur annar eins glund- roði í þessi mál og nú. Björn benti á að meðan Lúð- vík Jósepsson var sjávarútvegs- málaráðherra hefði ríkisstjórnin gert samainga samhliða við alla þessa aíila, við frystihúsin, við útveginn og við sjómenn og tryggt þannig fullan og stöðv- unarlausan rekstur. Nú er hins vegar efnt til sleituláiiss ófriðar, ef ekki hreinnar styrjaldar milli allra áðila og en'dru sér fyrir livern- ig það endar né hver vandræði hljótast af! Og þetta átti að verða sjálfur grundvöílurinn, sagði Björn. Sívernig’ múndi þá um styrkleik yfirbyggingarinnar? _.^IlImml!«««iImllllIIlIIHIlllIlIlIIlllIll.^lllIll!lI!ll?lll!«||tl!lllH*",,,l,,,,,,,,lMlímll,l,,,,l,,,,,,,,,,,,l,,,ll,,l,,,,,l,l,,,,,,,.. .................. Eva er full áhuga. „Já, satt segirðu, eldflaugin á að í samband við Prudon. Hann hlustar eftirvæntingar- koma niður einhvern tima núna. Við skulum hringja fullur. Nei, hann hafði ekkert heyrt um þetta. Það í föður minn. Eg er viss um að það hefur ekkert ver- væri mikil tilviljun .... og þó .... Já, ef Pétur og ið skrifað ura þetta í frönsku blöðin." Rétt hjá »r Eva ætla til eyjunnar; þá væri ekk£ úr vegi að at- símaklefi og eftir drykklanga stund eru þau komin, huga málið. Ný von kviknar nú 'í brjósti Prudons. 5IOUSTU ÖTS ALAN sfendur oðe/ns / dag og á morgun ASalstrœti 8

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.