Þjóðviljinn - 19.02.1960, Side 7

Þjóðviljinn - 19.02.1960, Side 7
Föstudagur 19. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 á heimildum í ljós að Chopin viðurkenndi að vissu marki allar þrjár aðferðirnar, þ.e. rómantíska, klassíska og virtúósastílinn. Af því má draga þá ályktun, að hver þeirra sem er, geti talizt fram- hald af Chopin-hefðinni. Karol skrifaði 1879 um leik Chopins: ,,Hann lék gjörsam- sýna þau svo ekki verður um villzt, að túlkendur róman- tíska, klassíska og virtúósa- stílsins geta allir verið trúir Chopin-hefðinni, ef þeir bebita réttum tökum. Túlkanda, sem hneigist að rómantískum stíl, er kunn- ugt af þessum lieimildum, að leikur Chopins hafði sterk itar Chopins lega áreynslulaust, tónn hans hafði töfrandi fyllingu, og hann seiddi áheyrendur með mýkt og fínleika leiks síns, sem var laus við allt óþarfa skraut. Þrátt fyrir þá mi'klu innri tilfinningu, sem hann lagði í leik sinn. var stíll hans alltaf í góðu jafnvægi, tær og sérstæður .... Hann lagði mikið upo úr hinum ýmsu 4- sláttaraðferðum. Hann krafð- ist fingralipurðar og flýtis af nemendum s’ínum og mælti með skynsamlegum en ekki vélrænum fingraæfingum. En fyrst og fremst krafðist hann eðlilegrar ,.fraseringar“, og savði, að óeðlileg frasering -hefði sömu áhrif á sig og ræða flutt eftir minni á máli, sem ræðnmaðurinn skildi ekki sjálfur." Mikulis seeir ennfremur: ..... Að því er dýnamík varðar var leikur hans blæ- bri.gðaríkur." Raul Kocza'ski, sem er nemandi Mikulis i æsku, reít eftirfarandi um dvnamik Chopins: ..Andstætt almennri skoðnn bió Chonin yfir mikhim 'ikamlegum kröft um, en nevrt; beirra siftldn- ast t.’l ful’s: ..Þannig leik ég nú einu sinni. o<r kvenfólkið ksnn að me^-o bað“. svaraði Chonin glettni<'1ee-a. þeo-ar hann var gp "nróndur fyrir ,,kammer“-s+i' sinn“. Mörg Heiri oo* nákvæmorí dæmi mætti nef-’a, en öll einkenni ,,impróvísasjónar“, að hann lék aldrei sama verk- ið eins í tvö skipti, og að -hann lagði geysimikla til- finningu i leik sinn sem reis og hneig í ,,rúbató“ Og ful'- trúar hinnar klas-’sku t’Tk- unar munu minnast taktmæt- isins á p'íanói sn’llings’ns, andúð hans á tilgerð og hinn- ar takmcrkuðu dvnamik- sönnunar. Virtúóssrnir sk:r- skota til hins glæs’leæ* st.i's, sem tónlist Chooins er s -roH- in úr, eða til álits hans á leik Gutmanns. Mikilvægast af öllu er s’”~t að taka öll ,,píanist’sk“ vanda mál. hóflegum og viðkvæmum tökum, því sérhvert brot á bessu undirstöðuatriði væri hin alvarlegasta svnd gegn hefð Chopins. Sú staðhæfing, að allar bessar þriár te"- undir túlkenda gpti 'ror;ð merkisberar Chonin-bofðor- innar, á aðeins við bá. níanó- leikara. sem eru færi*- nm oð gæta hins rét.ta hhitfalls milli þess. sem í tónllst e*- bpgs- un, tilfinning og virtfiósitet. Það geta tæoast talizt vkiur að segia, að pólsknm píanó- leiknrum hafi bezt tekizt að þræða bennan eullra meða'- veg. Pó'skir níánóleikarar á 19. og 20 cld forðuðust ýkta persónulega, huglæga túlkun, og aðra öfga vfirleit.t Þetta er fvrst og frems1- hæet að skýra með hinni miklu dýrk- Hávaxin tré gnæfa yfir Zelazowa Wola, húsið þar sem Chopin íæddist. Staðurinn er einn af þjóðarhelgidómum Pólverja. un, sem var á tónlist Chopins í heimalandi hans. Á ófrels- istímabili Póllands var tónlist hans eklci aðeins hefð, held- ur naut hún þjóðlegrar og næstum trúarlegrar tilbeiðslu. Þessi æðri dýrkun á tónlist hans stuðlaði að því að styrkja þióðlega meðvitund á tímum stjórnmálalegs ósjálfstæðis. Og það var einmitt þessi dvrkun, sem hélt aftur af pólskum túlkendum og kom í veg fyrir of djarfa og öfga- kennda túlkunarhætti, sem myndu hafa verið andstæðir hugsjón Chopins. 1 lok 19. aldar og bvriun 20. eldar voru margir frábærir tónlistarmenn uppi meðal nólskra píanóleikara (Antoni Kat.ski, Natalia Janotha, I..T. Paderewski, Józef Sliwinski, A 'eVsandej. Michalowski Józ- ef Hoffmann. Ignacv Fried- man. Henrvk Melcer) og sam- e’'rínlegur báttur með þeim öUum var sá, að leitast við að ná s°m fullkomnustu samræmi í túlkun sinni milli tilrínninga og hugsunar og hófsemi 'í notkun píanótækninnar. Og þessir listamenn náðu hver á sinn hátt hinu gullna tak- marki hinnar fullkomnustu túlkunar. sem vér þekkjum á tónlLst Chopins. Það er at- hyglisvert, að næstum alh'r afburðapíanóleikarar pólskir hafa verið góðir Chopintúlk- endur. Samt var það ekki fvr>- en eftir síðari heimsstyrjöldina, að talað var um pólskan Ohopin ,,pianóskóla“, þegar hinir ágætustu meðal pólskra píanóleikara sameinuðust und- ir einu merki um að undir- búa pólska keppendur fyrir Chopin keppnismótið 1949. Þrátt fyrir sundurleitar hneigðir þessara listamanna til hinna ólíku túlkunarhátta, náðu þeir somkomulagi og tókst að samrima skoðanir sína.r varðandi hinn hefð- bundna Chopin-stíl og hófleg takmörk samtímans í píanó- leik, sem um leið er gæddur innsýn og slavneskri ljóðrænu. Nemendur þeirra, verð- launahafar frá IV Chopin keppnismótinu í Varsjá (Hal- ina Czerny-Steíanska, Bar- bara Hesse-ÍBukowska. Wlad- yslaw Kedra, Regina Smend- zianka, Zbigniew Szymono- wicz) og V Chopín keppnis- mótinu (Adam Harasiewicz, Lidia Grychtolowna), halda á- fram því, sem þegar er orðin hefð hjá pólskum Chopin- tiilkendum, þrátt fyrir ein- staklingsmismun og stílbreyt- ingar síðan 1949. Það er erfitt að segia fyrir um hvaða breyt. ingar- ókomin Chopin kepnnis- mót bera í skauti sér, en hvað sem verður, hefur hinn pólski Chopin-st'íll þegar fest varan- legar rætur. Hinn pólski stíÍF neitar öllum óstaðfestum þjóð- sögum um rígskorðaðar kröf- ur og forskriftir Chopins og levfir einstaklingslega túlkun á tónlist hans. sem engu að síður verður að hlíta takmörk- un hins klassíska smekks, sem alltaf kom fram í um»- mælum hins mikla tónskálds, og framar öllu lýsir sér í tón- list hans. iim.'iiiimmmimmiimiiimmiiniiiiiMiimiimiiiiiiiiimmimiEiiu <iiiiiiiMiiimmiiiiiiimmiiiiiiim:miiiiiiiiiiiiimimiiiimmiiimmiimiiiimimiiiiiiiimiiiiimimmmmimmmimiiiiiimiimi únu — öll er frásögnin þrungin þessu lífi sem kveik- ir ljós í huga þess er les. Bókin er sem sagt ekki frcð- leikurinn einn, svo mikill og margvís’egur sem hann er, heldur sterk, persónuleg upp- l’fun og innlifun höfundarins í þessum framandi cg þó kunnuglega heimi. Og hinn drottnandi hugblær bókarinn- ar er undrun og fögnuður. ,,Hlutleys’“ hefur aldrei verið hin sterlca hlið Krist- ins E. Andréssonar: í heilan aldarfjórðung hefur hann staðið fremstur í fylkingar- brjósti íslenzkrar menningar- baráttu, fáir hafa kennt meira til í stormum sinna tíða, stríð mannsandans hef- ur hvern dag verið honum heilagt, hversu þung áföll sem að höndum hafa bor'ð. Það er ekki að undra þótt slíkum manni hlæi hugur í brjcsti þegar hann er stadd- ur mitt í nýsköpun og fram- tiðardraumum hins unga al- þýðulýðveidis með straum- þunga elztu menningarerfða að baki. Það er einmitt hið frjóa samspil hugsjónar og veruleika sem Ijær stíl þess- arar ferðabókar þá glitrandi töfra sem hann er svo auð- ugur af. Það er sem lúýr og ferskur morgungustur sópi allt í einu burt þessari brennisteinsfýlu kvöldland- anna sem fyllt hefur öll okk- ar vit nú um langa hríð. Þegar maður nýtur þess- arar góðu fallegu bókar verð- ur það helzt til angurs að höfundur hennar skuli þurfa að eyða megninu af kröft- um sínum og tíma í allskon- ar bjástur sem að vísu heyr- ir menningarbaráttunni til, en aðrir ættu þó að geta sinnt ef vilji væri fyrir hendi. Því hversu hollt væri það ekki okkar svefnugu striðs- gróðaþjóð að fá fleiri slíkar bækur — mannleg heimildar- rit þar sem skyggn eldmóður ger r steinbókina að undur- samlegu tákni og allt jarðlíf að fagnaðarerindi. Ég ráðlegg öllum sem unna skemmtilegum ferðasögum að eignast og lesa og skoða þessa bók. Jóhannes úr Kötluni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.