Þjóðviljinn - 19.02.1960, Qupperneq 12
Hingað og ekki lengra er
svar verklýðslireYÍingarinnar
Er ríkisstjórnin ein svo skilningssljó að vita ekki að
I alþýðan hlýtur að snúast til varnar?
þlÖÐVIUINN
Föstudagur 19. febrúar 1960 — 25. árgangur — 41. tölublaS j
Þetta frumvarp sem hér liggur fyrir er stríðsyfirlýsing á
liendur íslenzkri alþýðu og verkalýðshreyfingu hennar. Með
lögfestingu þess eru launakjör hennar skert meira en nokkur
tiæmi eru til 'í einu vetfangi, og það ofan á launaránið sem
íramið var fyrir réttu ári síðan og enn stendur óbætt. Með
þessu frumvarpi er samningsréttur verkalýðsfélaganna skertur
í einu veigamesta atriði þar sem lögbannað er að festa í
eamningum nokkra vernd gegn verðhækkunum í framtíðinni,
lögbundið hvernig megi semja og hvernig megi ekki semja,
jnannréttindum stolið, atvinnuleysi boðið heim. Slíkt er frels-
íð sem verkalýðshreyfingunni er ætlað af hinum skinhelg i
hræsnurum sem þykjast meta það öllu meira -þegar heildsala-
lýður Reykjavíkur á í hlut.
Á þessa leið mælti iBjörn
'Jónsson í ýtarlegri og rök-
fastri ræðu við 2. umræðu
gengislækkunarfrumvarpsins ’í
efri deild. Hófst umræðan í
gær og stóð fram á kvöld.
Fjárliagsnefnd þríklofnaði, og
leggur meirihlutinnn, fulltrú-
ar stjórnarflokkanna, til að
frumvarpið verði samþykkt ó-
breytt, en báðir minnihlutarn-
ir lýsa sig andviga frumvarp-
inu. Flutti Ólafur Björnsson
framsöguræðu meiri hlutans. I
2. minnihluta er Karl Krist-
Þorrablót
ÆFR í kvöld
ÆFR efnir til þorrablóts í
kvöld í Framsóknarhúsinu. Borð-
hald hefst kl. 8.30 og verða
skemmtiatriði eftir að staðið er
upp frá borðum. Aðgöngum. á
70 krónur fást á skrifstofu ÆFR.
Einnig geta þeir sem ekki liafa
tök á að koma fyrr en að borð-
haldi loknu fengið aðgöngumiða
við vægara verði.
jánsson, fulltrúi Framsóknaf-
j flokksins.
í framsöguræðu sinni rakti
Björn sundur blekkingarvef
. stjórnarflokkanna og sýndi
. fram á hvernig þeir hefðu ver-
ið hraktir málefnalega úr einu
viginu í annað í umræðunum.
Varðandi traustleika útreikn-
inga ríkisstjórnarinnar og
grundvöllinn sem hún byggir
gengislækkunina á, kom Björn
með nýjar upplýsingar varð-
andi fiskverðið er vekja munu
almenna athygli, og eru ein
skýrasta sönnunin sem fram
hefur komið um live illa ríkis-
stjórnin hefur undirbyggt ráð-
stafanir sínar. Þessar upplýs-
ingar, sem liklegar eru til að
koma mönnum mjög á óvart,
eru fluttar hér í blaðinu í dag.
Verkalýðshreyfin.gin
mótmælir
Aðalþungann lagði Björn á
þá hlið þessara mála er snýr
að kjarskerðingu alþýðunnar
og réttindum verkalýðshreyf-
ingarinnar. Björn hefur eins og
Framhald á 10. síðu.
Stjórn og trúnaöarmannaráð Landssambands vöru-
bifreiðarstjóra, sem í eiga sæti tuttugu menn úr öllum
lanclsfjórðungum og stjórnmálaflokkum, hefur samþykkt
cinróma mótmæli gegn gengislækkunarfrumvarpi ríkis-
stjórnarinnar.
Bent er á í samþykktinni að
vörubilstjórar verða einna harð-
ast úti aí öllum stéttum, vegna
hækkunarinnar sem fyrirhuguð
er á rekstrarvörum þeirra og
atvinnutækjum.
Samþykktin er svohljóðandi:
Stjórn og trúnaðarmannaráð
Landssambands vörubifreiða-
Verður IReykjavík
loks skipulögð?
Bæjarstjórnin qerir víðtækar sambvkktir
í skipulagsmálum
Ekkert heildarskipulag er til af Reykjavík, en í gær
gerði bæjarstjórn loks víðtækar samþykktir varðandi
íramtíðarskipulag.
Ihaldið hefur í tvo áratugi
vísað frá öllum tillögum sósíal-
istá og Alþýðubandalagsmanna
urri áð láta gera heildarskipulag'
éft !Réýkjavík, en í gær flutti í-
haldið tillögu á bæjarstjórnar-
fundi þar sem tekin voru upp
eínislega mörg meginatriði í til-
lögum sósíalista á undanförnum
árum.
Samþykkt bæjarstjórnar í gær
er í 5 liðum. 1. að fela bæjar-
AEþýðubændalags-
fundur í Eyjum
Á sunnudaginn klukkan fjög-
ur heldur Alþýðubandalagið
fund um íyrirætlanir ríkisstjórn-
arinnar i efnahagsmálum í Al-
þýðuhúsinu í Vestmannaeyjum.
Á fundinum tala alþingis-
mennirnir Karl Guðjónsson og
Lúðvík Jósepsson.
Hljómsveitarstjórinn Bohdan Wodiczko.
Hátíðatónleikar helgaðir
150 ára afinæli F. Chopins
Kunnur pólskur hljómsveitarstjóri stjórnar
Sinfóníuhljómsveitinni á mánudagskvölá
Kunnur pólskur hljómsveitarstjóri Bohdan Wodiczko
er kominn hingaö til lands og stjórnar Sinfóníuhljóm-
sveit íslands á tcnleikum hennar í Þjóöleikhúsinu n.k.
ráði í samvinnu við skipulags-
nefnd ríkisins og hlutaðeigandi
sveitarfélög að láta gera heild-
arskipulag landsins austan og
Framhald á 3. síðu
stjóra lýsir yfir eindreginni
andstöðu við efnahagsmála-
frumvarp það sem nú liggur
fyrir Alþingi, og þá ekki hvað
sizt þau ákvæði frumvarpsins
sem snerta rekstrarliði í út-
gerð vörubifreiða.
Samkvæmt athugun munu
þær hækkanir sem af nefndu
frumvarpi leiða, ef að lögum
verður, og snerta rekstrar-
grundvöll atvinnutækja sam-
bandsmeðlima, nema um 30%.
Svo sem ljóst má vera mun
slík hækkun útgerðarkostnað-
ar óhjákvæmilega rýra mjög
alvarlega atvinnulega afkomu
stéttarinnar.
Þá vill stjórn og trúnaðar-
mannaráð L.V. eindregið mót-
mæla 135% álagningu á inn-
fluttar vörubifreiðir, saman-
ber 16. gr. iaga um efnahags-
mál, þar sem með því er verið
að skattleggja atvinnutæki
vörubifreiðastjóra stéttarinnar
sérstaklega umfram annan inn-
flutning.
Jafnframt varar stjórn og
Framhald á 10 siðu.
mánudagskvöld.
Þetta eru hátiðatónleikar
helgaðir 150 ára afmæli pólska
tónskáldsins Chopins og hefur
verið mjög til þa'rra vandað.
Kunnu r liljómsveitarstjóri
Hljómsveitarstjórinn er sem
fyrr segir pólskur, stjórnandi
Pólsku fílharmoníunnar í Var-
sjá. Er Wodiczko mjög kunnur
í heimalandi sínu og einnig
víða utan þess, því að hljóm-
leikaferðir hefur hann farið til
Sovétríkjanna, Tékkóslóvakíu,
Austur-Þýzkalands, Vestur-
Þýzkalands, Belgíu og Rúm-
eníu.
Tveir íslenzkir píanóleikarar
koma fram sem einleikarar
með Sinfóníuhljómsveitinni á
mánudagskvöldið, Jórunn Við-
ar og Rögnvaldur Sigurjóns-
son.
Eingöngu pólsk tónlist
I upphafi tónleikanna, sem
hefjast kl. 8.30, flytur dr. Páll
ísólfsson stutt ávarp af hálfu
hljómsveitarráðs. Síðan verða
Framhald á 2. siðu.
Allar horfur á í gærkvöld að
Chessman yrði líflátinn í dag
Ekki' var útlit fyrir annað með 4 atkvæðum gegn 3 að
seinf í gærkvökl en að Caryl he;mila endurupptöku málsins.
Chessman, fanginn sem setið Sennilegast var talið að dóm-
hefur í klefa dauðadæmdra í stóllinn myndi hafna þessum
St. Quentin-fangelsinii í Kali- tilmælum, og þá var Chess-
forníu í 12 ár, myndi tekinn mann aðeins opin ein leið: að
af lííi í dag í gasklefa fangels- Brown ríkisstjóri náðaði hann,
ISIIIS.
Hann
átti eftir aðeins eitt
en Brown hefur margsinnis
^ sagt að það muni liann ekki
lítið há’mstrá: Tilmæli lög- gera.
manns hans til Hæstaréttar | Rik’sstjóranum og Banda-
Kaliforníu að dómstóllinn end- ríkjaforseta hafa borizt síðustu
draga þúsundir bréfa og skeyta
urskoðaði úrskurð sinn frá í
fyrradag, en þá felldi hann
Nýr fiskur ófáanlegur um hávertíSina?
Rikisstiórnin veit ekki hvort hún ætlar að
greiða fisk niÖur eBa láta verÓiÓ hœkka
Ein afleiðing „viðreisnar“ rik-
isstjórnarinnar virðist ætia að
verða sú að Reykvíkingar fái
ekki að leggja sér nýjan fisk til
munns fyrst um sinn.
Þegar Hallveig' Fróðadóttir
kom inn í gær vildu fisksalar
kaupa 25 lestir ai' l'iski. en ekki
varð af kaupum þegar stjórnend-
ur Bæjarútgerðarinnar settu upp
gergislækkunarverð kr. 2.80
kílóið jafnt af ýsu og þorski.
Hingað til hefur ýsuverðið ver-
ið 2.41 og þorskverðið 2,2G til
í'isksalanna.
Fisksalarnir hafa ekki heimild
til að hækka fiskverðið til neyt-
enda og ekkert svar heíur feng-
izt við fyrirspurnum um hvorl
ríkisstjórnin hyggst greiða nið-
ur verðið á fiskinum sem fer
til neyzlu innanlands eða lóta
fiskinn hækka i verði.
Taki aðrir útgerðarmenn
sömu afstiiðu og stjórnendur
Bæjarútgerðarinnar fá hús-
mæðurnar engan nýjan fisk i
sotið meðan ríkisstjórnin er að
braíða þetta meö sér.
hvaðanæva úr heimi þar sem
skorað er á þá að koma í veg
fyrir aftökuna. Blöð um allan
heim ræddu málið i gær og
voru sammála um að 12 ára
seta í klefa dauðadæmdra lilyti
að teljast næg refsing, þótt
Chessman hefði að réttu lagi
verið 'sekur fundinn, en hann
hefur jafnan haldið fram. sak-
leysi sínu.
Sósíalistafélag
Njarðvíkur
heldur fund að Grundargiitu 17
sunnudaginn 21. þ.m. kl. 3,30
s.d. Rætt verður um stjórnmála-
viðhorfið. Á fundinum mætir
Einar Olgeirsson.