Þjóðviljinn - 21.02.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.02.1960, Síða 1
1 I 43. tölublað Sunnudagur 21. febrúar 1960 argansur togarasjómanna verc stórhækka taíarlaust 8 togarar bundnir vegna manneklu — Kaup togarasjómanna i vefur 5.000 kr. á mánuSi fyrir tólf stunda vinnu alla daga! Björn og Skúli sigurvegarar Skautamót Islands hófst hér á Tjörninni í gær kl. 2. Keppt var í 500 m og 3000 m hlaupi. í 500 m hlaupi sigraði Björn Baldursson á 50,1; 2. Sigfús Erlingsson 51,0 og 3. Skúli Ágústsson 52,5. 1 3000 m hlaupi sigraði Skúli Ágústsson á 5 mín. 54,3 s?'k; 2. Framhald á 3. síðu. Múrarar: Kosningu lýkur í kvöld kl. 10 Ivosning í Múrarafélagi Reykjavíkur heldur áfram í dag kl_ 10 og lýkur í kvöld kl. 10. Kosning fer fram í skrifstofu | félagsins að Freyjugötu 27. Listi vinstri manna er B-LISTI. Mjög alvarlegt ástand er nú á togaraflotanum; átta togarar eru þegar lagztir og búizt við að fleiri verði lagt á næstunni. Ástæðan er sú aö kjör togarasjómanna eru orðin svo herfileg aö æ færri fást til að stunda þessi störf. Einnig hefur ríkisstjórnin nú lokað þeirri þrauta- lendingu aö fá Færeyinga á togarana með gengislækk- un sinni. Ekki ætti aö þurfa aö leiöa í'ök aö því hvert hrun er yfirvofandi ef togurunum, stærstu og mikilvirkustu fram- leiðslutækjum íslendinga, verður lagt, en eina ráðið til að koma í veg fyrir þá þróun er að stórbæta kjör togara- manna. Telja kunnugustu menn að ekki muni veita af því að hækka heildartekjur togarasjómanna um 25%. I vetur hefur það verið mjög algengt að heiidartekjur togaraháseta hafi verið um 5.000 kr. á mánuði, nema þeg- ar siglt hefur verið en. þá hafa • tekjurnar verið eitthvað skárri. Þetta kaup — um 60.000 kr. á ári — ía sjómenn fyrir að vera úti á sjó svo til allan ársins hring, flesta sunnudaga og nær alla lielgidaga, bg vinna tólf klukkustundir á dag. Þetta er lægsta kaup sem nokkurri starfsstétt á íslandi er greitt. Alþýðuflokksstjórnin lækkaði kaupið Kaup togarasjómanna hefur verið lækkað til mikilla muna. Það var eitt af afrekum Al- þýðuflokksstjórnarinnar að mæla svo fyrir í lögurn að fisk- verð til togarasjómanna skyldi lækkað úr kr. 1.24 í, kr. 1.17 á sama tíma og a'mennt og op- inbert verð á þorski var kr, 2.12—2.20 á kíló. Við þstta bættist svo aflaskortur á ár- inu 1959, og afleiðingin Varð sú að tekjur togafasjómanna urðu almennt 12.000—17.000 kr. lægri á því ári en á árinu 1958. Átta togarar bundnir Afleiðingin hefur orðið sú að íslenzkum togarasjómönn- um hefur enn fækkað. Gengu margir á land nú um áramótin og réðu sig á báta, þar á með- al margir reyndustu og vön- ustu togaramennirnir, því kaup togarasjómanna hefur dregizt langt afturúr kaupi bátasjó- manna. Hefur því orðið' að leggja togurunum einum af öðrum og eru átta togarar bur.dnir, og hafa sumir verið stöðvaðir lengi. Þessir togarar eru nú bundnir: ísborg- Hafliði Vöttur Austfirðingur Norðlendingur Gyllir Gerpir Guðinundur Júní Taldar eru horfur á að alveg á næstunni verði Gylfa lagt og einnig Þorsteini þorskabít. Framhald á 10. siðu. lllllllIIIIIIIIIIILIIIIIIIIIIIIIMitllIIIIIH" fBuncnir við | Ibryggiurnar | E Myndirnar hér á síðunni = E eru báðar teknar í Rvík- E E urhöfn, vesturhöfninni, E E þar sem togurum hefur E E verið lagt við festar. Á E E efri myndinni sjást ‘tog- E = ararnir Vöttur og Gyllir E = en liinni neðri Austfirð- E = ingur o,g Guðmundur Júní = = Sumir þessara togara liafa = E legið bundnir við bryggj- = E una umhirðulausir vikum, = E jafnvel mánuðum saman. E SJOMENN MÖTM/ELA A fundi stjórnar og trúnað- armannaráðs Sjómannafélags Hafnarfjarðar, sem Alþýðu- flokksmenn ráða, var einróma samþykkt ályktun þar sem gengislækkunarálögum ríkis- stjórnarinnar er harðlega mc‘I- mælt. 1 ályktuninni segir m.a.: „Stjórn og trúnaðarráð Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar mótmælir eindregið laga- setningu ríkisstjórnarinnar um efnahagsmál, þar sem það er fyrirsjáanlegt að hún veldur gífurlegri kjaraskerð- ingu hjá öllum launþegum samfara aukinni dýrtíð. Stjórn og trúnaðarráð mót- mælir því fremur sem hún kemur ofan á þá kjaraskerð- ingu, er gerð var á síðasta ári. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar og trúnaðar- ráð lítur svo á að þá hafi verið meir en nóg að gert í að rýra kjör íslenzkra sjó- manna, þó ekki bætist við fyrirsjáanleg kjararýrnun. Við lagasetningu þessa verða 'íslenzkir sjómenn lægra launaðir en starfsbræður þeirra hjá nálægum þjóðum, þrátt fyrir að opinberar skýrslur sýna að hver ís-, lenzkur sjómaður framleiðirj mörgum sinnum meira en sjómaður annarra þjóða.“ t lok ályktunarinnar var þvi Iýst yfir að gengislækkunar- lögin væru sett í al.gerrj and- stöðu yfirgiiæfaiuli meirililuta vinnusté'ttanna í landinu og loks skoraði stjórn og trúnað- arráð Sjómannafélags Hafnar- fjarðar á sjómenn, sjómanna- samtökin og aðrar lannastéttir að snúastó gegn ráðstöfunum þessum“. Verkalýðsfélagið „Þór” á Sel- fossi niótmælir kjaraskerðingu Á fullskipuðum fundi, sem| sögðu lágan skatt, og fyrir slika haldinn var í stjórn Verkalýðs félagsins „Þór“ á Selfossi hinn 18. ]).m. var samþykkt cftirfar- andi: ..Þar sem það er öllum hugs- andi rnönnum Ijóst orðið að ei'nahagsmálafrumvaru ríkis- stjórnarinnar. sem nú liggur f.vrir Alþingi stefnir lífskjörum allra launþega bæði til sjós og' lands í hreinan voða og' íærir lífskjör alpýðunnar í landinu langt niður fyrir það, sem sæmi- leg't getur talizt, stei'nir inn á braut samdráttar í atvinnulifi þjóðarinnar, lækkandi kaups og aukinnar verðbólgu, mótmælum V-ér fyrrnefndu frumv. harðleg'a. Skattaívilnanir þær sem boðaðar eru virðast blekking ein. þar sem láglekjumenn og menn með fjölskýlduþunVú ^höíðu að sjálf- kemur þetta þvi að litlum not- Framhald á 5. siðu íþróHamenn fjölmenna til 1 Keflavíkur Kl. 3 síðdegis í dag hefst í Sundhöll Keflavíkur sundmófj sem efnt er til í tilefni 30 ára afmælis Ungmennafélags Kefla- víkur. Taka þátt i því flestir beztu sundmenn Reykjavikur, Keflavíkur og Akraness. í dag munu einnig 5 flokkar heimsækja Keflvíkinga og þreyta við þá kapplei'ki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.