Þjóðviljinn - 21.02.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. febrúar 1960
Austurbæjarbíó
Trapp fjölskyldan
(Die Trapp Familie)
Þýzk mynd í litum
Ruth Leuwerik
Hans Holt
Leikstjóri:
Wolfgang Liebeneiner.
Það má segja að Trappfjöl-
skyldan megi þakka sinni sælu
fyrir það, að Liebeneiner
skyld stjórna þessari mynd, en
ekki einhver annar leikstjóri,
-sem er minni hæfileikum gædd-
ur. Ekki þar með sagt að efnið
sé lóiegt, það er í rauninni
hvorki lélegt né gott, ósköp
blátt áfram lýsing á æviatrið-
ttm einnar fjölskyldu, sem var
og er ósköp venjuleg og raun-
hæf frásögn. Trapp fjölskyld-
an er s’álf óvenjuleg fyrir ýms-
ar sakir. en reynsla þeirra t.d.
í síðasta stríði var hvorki meiri
né minni en svo margir urðu
að reyna cg ,?blhif .þverjir enn
verri. Trappfjölskyldan var
heppnari en margir samlandar
hennar og svo meiri hæfileikum
Þjoðviljann
vantar ungling til
blaðburðar um
Ekipasund.
Talið við aígreiðsluna
sími 17-500.
GAGNRýNi $4
gædd á sumum sviðum sem
kom þeim yfir örðugustu og
erfiðustu, að því er menn bezt
vita, æviatriði þeirra. Lieben-
einer veit þetta og hann veit
líka, að án góðrar tónlistar,
stundvísi og léttrar útfærslu
væri mynd gerð eftir þessum
handritum einskis virði og bein-
línis leiðinleg. Þekking hans og
góðir hæfileikar njóta sín líka
hér, og þótt hann sé full hæg-
ur í byrjun og geri eina áber-
andi vitleysu, en það er þegar
Holt flautar á börnin sín (Lieb-
eneiner drepur hér nokkrar
senur, því þótt kvikmyndavél-
arnar hafi svo til ótakmarkað
verksvið þá eru þær takmark-
aðar. að því leyti til, að tími
hverrar töku er ekki ótakmark-
aður, verði ein taka of löng
missir hún áhrif sín þótt hún
upprunalega haíi verið ágæt).
Þá er meðferð hans á eíninu
í heild frekar góð, stílhrein, oft
gott témpó, og svo stundvisi
hans, sem sannar góða þekk-
ingu í útfærslu á slikum sam-
blenöing áf gamni og alvöru.
Um liti, kvikmyndun og t.d.
tóninnsetningu er litið að segja,
nema hvað kvikmyndun er á
köflum nokkuð góð, en inn-
setning aftur á móti frekar lé-
leg og stundum áberandi óná-
kvæm.
Allflestir ættu að geta haft
ánægiu af að sjá þessa mynd,
hún er hugljnf. jákvæð, inni-
heldur mörg faiieg og vel með
farin lög, það vel með farin,
að það er snertandi og ánægju-
legt að hlusta á, enda sterkasta
uppistaða myndarinnar. — SA
Prentum fýrir yöur
smekklega
og fljótlegó
ian
- ' KLAPP:AFSTIG';:4Ö ■■ Si.MI 1 94 43
Til sölu
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
Bíla- og
Búvélasalan
Baldursgötu 8. Sími 23136.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar.
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
HAFNARBÍÓ
Parísarferðin
(The Perfect Furlough)
Amerísk mynd í litum og
CinemaSeope
Tony Curtis
Keenan Wynn
Janet Leigh
Linda Cristal
Leikstj. Blake Edwards
Að segja að þessi mynd sé
góð, væri fásinna, til þess
er mótiv hennar slíkur þvætt-
ingur, að sé einhvem tíma
sagt að asni sé við annan
endann á kústi, þá er í þessu'
tilfelli asni við báða enda. 103
vísindamenn, sem eru einangr.
aðir við vísindastörf við Norð-
urpól, senda þann 104. til Par-
ísar til að fá fullnægingu kyn-
hvata sinna við að horfa á
kvikmynd tekna í þessari ferð
félaa-q, sms Þvilík sðlfræði,
bækur Freuds og Kinseys
verða bara fornbókmenntir
eftir þetta, þótt maður tali nú
ekki um kennslubækur Henry
Millers og Frank Harris.
Jæja. en hvað með það, það
er hæp-f að hlægja og skemmta
sér við að s.já myndina. hún
er léttur farsi. sem er nokltuð
vel útfærð, mátulega hraður,
stundum fyndinn texti, yfir-
leitt rétt samsetning, þrátt
fyrir að á köflum er óvenju-
lega mikið klippt úr myndinni,
oft leikið t.il að ná meiri hraða
en þá ortasf. á kostnað rétts
terapós. Leikstjóri er ekki nægi
leara nákvæmur til að geta
hæfileika tii að geta unnið úr
þessum þvættingi, nógu veí
til að gera myndina skemmti-
lega.
Linda Cristal, sem leikur
hér kvikmvndastjörnu, er orð-
in umtöluð leikkona og það
i meira lagi, ekki þó fyrir
leikhæfileika. heldur hlutverk-
in, sem hún tekur að sér, sem
Ameríkumönnum þykja vafa-
söm, þótt ekki sé meira sagt.
Þessi mexíkanska lelkkona er
óneitanlega gædd kyntöfrum,
sem til þessa er hennar sterk-
astá, og þótt hún sé á köfl-
um nokkuð góð hér, þá gef-
ur það mönnum litla hugmynd
um hvort eitthvað býr í henni.
sem vert er að fylgjast með.
Ef nokkuð er, þá er athyglis-
verðasta persónan Marcel
Dalio, og væri gaman að sjá
hann í góðri gamanmynd,
þar sem reyndi á hann sem
gamanleikara. SÁ
tíT
Herjóifur
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar hinn 24. þ.m.
Tekið á móti flutningi og far-
seðlar seldir á þriðjudag.
(iggur leiðin
ÆrF.K.
Félagar!
Málfundanámskeið Æ F K
Málfundanámskeiðið hefst inánu-
dajíinn 22. kl. 9 í Digranesskól-
la.num. — Tilkynnið þátttöku í
síma 10469 eðr. 13347.
Föndurnámskeið er á þriðjudag
kl. 20.30. Mætið stundvíslega..
Málfundastarfsemi. Máifundahóp-
T-alHzt góður, en hefur þó næga urinn heldui' áfram á þriðjudag
klukkan 21. Leiðbeinandi Guðm.
RAFSUÐUMENN
Okkur vantar nú þegar nokkra góða rafsuðumenn.
Stöðug eftirvinna.
Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar,
Mjölnisholti 14
Símj 1-79-62.
J. Guðmundsson.
Fólagsheimilið, — Heimabakaðar
kökur og rjómapönnukökur. Auk
]>ess marxistískar bókmenntir,
blöð og tímarit frá öllum heims-
álfum. Mætið í félagsheimilinu og
fylgist með stjórnmálaviðhorfinu.
Salsnefndin.
vestur um land í hringferð
hinn 26. þ.m. Tekið á móti
flutningi á morgun, mánudag tii
Djúpavogs, Breiðdalsvikur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar
Bakltafjarðar, Kópaskers, ísa-
fjarðar, Súgandafjarðar, Flat-
eyrar, Þingeyrar, Bíldudals og
Patreksfjarðar. Farseðlar seld-
Jr á fimmtudag.
HEKLA
austur um land í hringferð 27.
þ.m. Tekið á móti flutningi á
mánudag og þriðjudag til Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjárðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð-
isfjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar og Húsavíkur. Farseðl-
ar seldir á fimmtudag.
8TEIHPÖR”s]l
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull
Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát
og jarðarför
JÚLlUSAR SIGURÐSSONAR, prentara.
Sérsta'klega vjljum við færa stjórn Hins íslenzka
prentaraféiags þakkir fyrir vinsemd og virðingu hin-
um látna til handa.
Sigurbjör,g Eiríksdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
II
KHOíaJ
Þórður
sjóari
Pála verður undrandi þegar tvær ókunnar manneskj-
ur eru komnar um borð til þeirra. Á nú að taka Þórð
frá mér, hugsar hún. Ókunnuga fólkið og Þórður taia
saman. Unga konan kynnir sig. ,,Já, ég man vel eftir
föður yðar“, segir Þórður brosandi, „ég vissi bara
ekki að hann ætti svo laglega dóttur-“ „Ó, ég var svo
ung þá.“ Eva segir honum siðan hverjar séu ástæð-
urnar fyrir komu þeirra. Pála grípur andann á lofti.
Þetta snýst þá allt um flugvélina sem hafði nærri
rekizt á bátinn.