Þjóðviljinn - 21.02.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 21.02.1960, Qupperneq 5
Sunnudagur 21. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiT.MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHnitiri M Húsgögn frá Noröurlöndum eru smekklegust og bera af í stílfegurö. Þau einkennast af fagurri smíöislist, — einföld aö gerö með' hreinum línum. Og það sem ekki R’.Öur er mikilsvert, — þau eru hentug og þægileg í notk- un. Maria Callas fór lan.ga skemmtisiglingu með Onassis á snekkju hans eftir að hún skildi við maivn sinn fyrir nokkru. Síðustu tkigana liefur Callas aftur séz»i í fylgd með fyrrverandi eigin- manni sínum, Meneghini, og sjást þau liér leiðast inmlega. Aheyrendurnir eru ófreskjur að syngja framar, og vekja hin nýju ummæli því mikla athygli. Sama blað skýrði einnig frá því, að söngkonan hefði látið í ljós ósk um að eignast barn í náinni framtíð. Þessu neitaði Callas í Milanó. Hún sagði að blaðið liefði spurt sig, hvort hana hefði ekki langað að eignast erfingja í þau tíu ár sem hún var gift Battista Men- eghini. Hún kvaðst hafa svar- að því til, að slík ósk ætti sér djúpar rætur í hjörtum allra kvenna. Það þýddi hinsvegar ekki að hún vildi eignast erf- ingja þegar í stað. Kim skapstóra, gríska söng- koua, Maria Callas hefur öll- um að óvörum sietzt að fullu við Seala-óperuna í Milanó. — Fyrir nokkrum dögum kom hún til Milanó frá París, og tilkynnti blaðamönnum að hún myndi koma fram á sviðið í Scala þegar næsta vetrardag- skrá íiefst í desember n.k. Hún kvaðst mundu velja sjálf óperu til flutnings ásamt Ghir- ingnelli óperustjóra. — Þar með er búið með allan orðróm um að ég muni aldrei ætla að syngja framar, sagði Callas og hló hátt framan í blaðamenn. Ekkerfc ástarævintýri Maria Callas gat þess einnig, að um þessar mundir væri ekkert ástarævintýri í sínu lífi. — ,,Blaðamenn hafa eytt tunnum af bleki til að reyna að sanna að ég væri ástfangin en það er tómt þvaður“. Hún kvaðst samt ekki vera því frá- hverf að.giftast aftur. En ekki væri gott að athafna sig á því sviði, þar sem blaðamenn og Ijósmyndarar væru stöðugt á hælunum á henni, og liún gæti ekki hitt nokkurn mann án þess að vera undir eftirliti. Blaðið „France-Soir“ hafði það eftir söngkonunni fyrir nokkru, að ■ hún ætlaði aldrei Áheyrendur eru ófreskjur Maria Callas kvaðst bíða þess með eftirvæntingu að koma fram í óperu á ný og minntist með gleði á marga söngsigra sína. Hún hefur lítið sungið síðan hún var á ævin- týrasiglingu með Onassis og stóð í hjónaskilnaðarumstangi við fyrrverandi mann sinn. í Milanó fór Callas fögrum orðum um sína elskulegu til- heyrendur, en í París sagði hún hinsvegar: „Áheyrendur eru ófreskjur. Þeir heimta stöðugt að ég geri einhver furðuverk. Þeir fyrirgefa mér ekki einu sinni smákvef“. Þannig eru dómar þýzkra blaða um alþjóðlega húsgagna- og liýbýlasýningu, sem nú stend ur yfir í Köln. 800 sýnendur frá 19 löndum taka þátt í sýn- ingunni, þeirra á meðal Svíþjóð, Danmörk og Noregur og einnig Pólland og Ungverjaland. Teak er vinsælast. Húsgögn úr teak-viði eru langvinsælust nú á tímum. iNorðurlanda-framleiðendur taka þennan við fram yfir aðrar tegundir. Og það er mjög áberandi að húsgagnafram- leiðendur í öðrum löndum reyni að feta í fótspor Norðurianda- ’búa og telji þá leiðandi í þess- um efnum. Fyrir nolckrum árum voru það aðeins skipasmiðir sem þekktu þessa viðartegund. Nú keppast húsgagna.framleiðendur í Evrópu um að nota hann, allt frá Osló suður til Neapel. En ekki er allur hinn dökkbrúni á- ferðarfallegi viður teak. Nýjar viðartegundir eru að koma fram: Zebrano- og Bonkonko- viður eru að ryðja sér til rúms. Þessar viðartegundir vaxa í Vestur-Afríku og eru svartar og brúnar, eins og íbú- arnir þar. Sjálfvirk eldhús. Eldhúsinnréttingar haía náð slíku hámarki, að varla verður lengra komizt eftir sýningunni að dæma. Eldhúsin eru orðin að tæknilegum en vistlegum stjórnklefa fyrir húsmæður. Öll suða og hinn ýmsi matar- tilbúningur er fulllromlega sjálfvirk og tekur skamman tíma. Húsmóðirin stillir tækin sín rétt og getur síðan farið í innkaupaferð eða að leika tennis Tæknilegt rúm með sjónvarpi. Svefnherbergi eru þeir hlut- a.r íbúðanna sem einna minnst- um breytingum hafa tekið und- anfarið. Notaðir eru ljósir lit- ir á veggi og loft. Rúmin eru lág og náttborð lítil. Sérlega margbrotið hjónarúm var einnig til sýnis. Við höfða lagið var innbyggt útvarpstæki en við fótagaflinn sjóvarpstæki einnig áfast, en hægt að hækka það og lækka með því að þrýsta á takka. Þá er og hitalögn í fótagaflinum, sem fólk getur •sett í samband ef því cr kalt á tánum. Á þægilegum stað við höfðalagið er mælaborð með svörtum og hvítum tökkum, enda þess fyllilega þörc til að stjórna þessum margbrotna út- búnaði. | Eins og áður segir eru Norð- , urlandabúar taidir standa ^fremstir, hvað snertir fögur og nytsöm húsgögn. Talið er að Svisslendingum hafi tekizt bezt að feta í fótsnor þeirra, en húsgögn frá Frakklandi. Hol- ^landi og Belgíu þóttu klunnaleg og óhentug. CZIŒ&ZlKJSS&anrMHMRHHHIRHHMXKBIQHHiaBIIHKBHHKHHSHHMHa Nýjum herstöðvasamningi hefur verið neytfc upp á japönsku þjóðina, með ekki ósvip- uðum hæt'ii og þeim sem viðhafður var þegar Bandaríkjamenn tryggðu sér herstöðv- ar á Islandi, enda urðu viðbrögð Japana svipuð o,g Islendinga. Verkalýðslireyfingin og samtök stúdenta beifc'tu sér fyrir mótmæíum gegn samningnum. — Efri myndin sýa- ir átök við lögregluna í Tokio, en á þeirri neðri sjást nokkrir þeirra 40.000 manna sem komu á mótmælafundinn í höfuðborgi nni úr ölium byggðum landsins. Yerkmfélagið Framhald af 1. síðu um. Hækkun fjölskyldubóta, ör- orku- og ellilauna kemur aðeins til að mæta að nokkru leyti hinni gífurlegu verðhækkun, en ekki meira. Hækkun byggingar- kostnaðar og fyrirsjáanlegur sámdrá.tíur, ásamt hælckun vaxta, leiðir óhjákvæmilega til hækkaðrar húsaleigu og gefur leigusolum byr un'dir vængi til ■húsaleiguokurs. Ennfremur áteljum við harð- dega það atriði frumvarpsins að gera bændur ólögráða um fé sitt, sem þeir hafa lagt í innláns- deildir kaupfélaganna, og sem er að nokkru veltufé i verzlun og framkvæmdum. Hér á Selfossi eru kaupfélagið og mjólkurbúið höíuð lífæðar alls atvinnulífs, sem vöxtur og viðhald plássins veltur á. Allur samdráttur hjá bændum austan heiðar verkar á aila starfsemi hér, og veldur minnkandi atvinnu. Ennfremur áteljum við harð- lega. að- ríkisstjórn og Alþingi Skulí ekki haía haft samráð við Þór,. mófmœSir samtök launþegastéttanna og bændurna í landinu þar sem aug- ljóst hlaut að vera aðstandend- um frumvarpsins, að afleiðingar þess bitna harkalegast á þessum stéttum, og sem reynslan hefur sýnt að ekki er h'ægt að snið- ganga án aivarlegra árekstra. Að öllu þessu athuguðu mót- mælum við harkalega öllum þessum aðgerðum, sem frumvarp þetta felur í sér til skerðingar á lifskjörum fólksins í landinu, þar sem það virðist aðeins mið- ast við það að gera hina ríku ríkari og hina fátæku íátækari, og ekkert í sér íela sem geti orðið til alþjóðarheilla. Við skorum því á öll laun- þegasamtök í landinu að vera vel á verði um líískjör sín, hvar í flokki sem hver einstaklingur stendur, þá hlýtur hann að sjá, að íremur en nokkru sinni áður, höfum við sterkan andstæðing við að eiga, sameiginlegan and- stæðing, sem við verðum að vera reiðubúin að mæta til sóknar eða varnar í íyllingu tímans“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.