Þjóðviljinn - 21.02.1960, Qupperneq 8
if) _ í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. febrúar 1960
erÖDLCIKHÚSID
KARDEMOMMUBÆRINN
Gamansöngleikur fyrir
börn og fullorðna
Sýningar í dag kl. 14 og kl. 18
UPPSELT
Næstu sýningar þriðjudag
og föstudag kl. 19.
Að gefnu tilefni skal tekið
fram, að miðasala Þjóðleik-
hússins annast ein sölu að-
göngumiða og því þýðingar-
iaust að panta hjá öðru starfs-
fólki Þjóðleikhússins.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
'13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 dag-
inn fyrir sýningardag.
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
Heimsfræg þýzk kvikmynd:
Trapp-
rjölskyldan
Framúrskarandi góð og
falleg, ný, þýzk úrvalsmynd
í litum.
Danskur texti.
Þetta er ógleymanleg mynd,
sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kúrekinn og
hesturinn hans
Sýnd kl. 3
*mpWAsmRÐ!
BÍMI 50-184
SALTSTÚLKAN
Marina
Spennandi iitmynd.
Marcello Mastroianni
Isabella Corey
Sýnd kl. 9
Stúlkan frá
fjölleikahúsinu
Sýnd kl. 7. Síðasta sinn.
Eg og pabbi minn
Mjög skemmtileg þýzk
litmynd
Sýnd kl. 5
Töfrateppið
Sýnd kl. 3
DRACULA
Sýnd kl. 11
• Siðasta sinn
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50-249
9. vika
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarík litmynd er ger-
lst í Danmörku og Afríku.
í myndinni koma fram hinir
frægu
„Four Jacks“
Sýnd kl. 5 og 9
Oskubuska
Sýnd kl, 3
IG'
^YKJAyÍKUg
Gestur til
miðdegisverðar
Sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 1-31-91.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
,,Rokk‘ ‘'söngvarinn
(Sing, Boy, Sing)
Fjörug og skemmtileg, ný,
músikmynd um syngjandi og
dansandi æsku.
Aðalhlutverk:
Tommy Sands,
Lili Gentle,
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sín ögnin af hverju
Fjölbreytt smámyndasafn,
2 Chaplinmyndir, teiknimyndir
og margt fleira.
Sýning kl. 3
SÍMI 22-140
Fljótabáturinn
(Houseboat)
Bráðskemmtileg ný amerísk
litmynd
Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
Gary Grant.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Sími 16-4-44
Parísarferðin
(íhe Perfect Furlough)
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk CinemaScope-
litmynd.
Tony Curtis
Janet Leigh
Linda Cristal
Sýnd kl. 5,' 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Sonur Ali Baba
1 npolibio
Ástarleikur
(Kispus)
Afbragðs góð og skemmtileg
ný, dönsk gamanmynd í lit-
' um. — Þetta er fyrsta danska
myndin, sem tekin er í litum
og örugglega ein allra þezta
danska kvikmyndin, er hér
hefur sézt, enda ein af fáum
dönskum myndum sem seld
hefur verið um allan heim.
Henning Moritzen
og
Helle Virkner utanríkisráð-
herrafrú Dana
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3
Litli og Stóri í sirkus
Bráðskemmtileg, ný, þýzk
gamanmynd með hinum grall-
aralegu dönsku gamanleikur-
um
Harald Madsen og
Carl Schenström.
Nýtt leikhús
Söngleikurinn
„Rjúkandi ráð“
verður sýndur í allra síðasta
sinn í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 2-26-43.
Nýtt leikhús.
Herranéft
ÖVÆNT ÚRSLIT
Gamanleikur eftir William
Douglas Home
Leikstjóri:
Hclgi Skúlason
Þýðandi:
Hjörtur Ilalldórsson
6. sýning í dag kl. 3.
Næst síðasta sinn.
Agðöngumiðasala frá kl. 1.
7. sýning þriðjudag kl. 8.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar frá kl. 2—4
á mánudag.
í r
Stjörnubíó
SÍMI 18-938
1984
Mjög spennandi og nýstárleg,
ný, amerísk mynd. Gerð eftir
hinni heimsfrægu sögu Georg
Orwells, sem komið hefur út
í íslenzkri þýðingu.
Edmund O’Brian,
Jan Sterling,
Michael Redgrave.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn
Hetjur Hróa hattar
Sýnd kl. 3
Kópavogsbíó
Sími 19185
Elskhugi
drottningarinnar
Stórfengleg frönsk litmynd
gerð eftir sögu Alexanders
Dumas „La Reine Margot“,
sem fjallar um hinar blóðugu
trúarbragðastyrjaldir í Frakk-
landi og Bartholomeusvígin
alræmdu.
Jeanne Moreau,
Armando Franciolo,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dansinn okkar
með Betty Hutton
og Fred Astair.
Sýnd kl. 5.
Syngjandi töfratréð
Ævintýrið góðkunna með ís-
ienzku tali frú Helgu Valtýs-
dóttur leikkónu.
Aðgöngumiðasala Jrá kl. 1
Ferð úr Lækjargöt#
til baka
Þingholtsstræti 27
Barnasýning kl. 3
Teiknimyndir í litum
Gullfalleg ævintýramynd.
Sýning kl. 5
Lexía lífsins
Stórmynd i litum
Enskur texti
Sýndar fyrir félagsmenn
og gesti þeirra.
BlESg 1-14-75
Á krossgötum
Bandarísk stórmynd tekin í
Pakistan.
Ava Gardner,
Stewart Grangér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gipsý
Sýnd kl. 3
umboösmenn:-
ICRISTJÁN Ó
SKAGFJÖRD
H/F
REYKJAVIK
Stéttaríélag verkfræðinga
Aðalf undur
Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn í Fram-
sóknarhúsinu, niðri, mánudaginn 29. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
KLAPPARSTÍG 37
annast kaup og sölu bifreiða.
Mesta úrvalið
Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir
Öruggasta þjónustan
KLAPPARSTÍG 37
SÍMI 19032
Aðstcðarstúlku
vantar að tilraunastöðinni að Keldum um
óákveðinn tíma.
Laun samkvæmt 13. flokki launalaga.
Umsóknir sendist tilraunastöð.inni fyrir
25. febrúar.