Þjóðviljinn - 21.02.1960, Side 12
þJÓÐVILJINN
&unnudagur 21. febrúar 1960 — 25. árgangur — 43. tölublað
Vestfj arðaferðum hætt
Á miö'vikudaginn verður flugbátur sá sem Flugfélag
íslands hefur notaö til Vestfj arðaferöa tekinn til eftirlits
og viögerðar og verður því hlé á flugi þangaö um sinn.
150 ára afmæli Chopins
minnzt með hátiðahöldum
Hátíðatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar
í Þjóðleikhúsinu annað kvöld
Þess verður minnzt næstu daga. hér á landi sem víða
um heim, að á morgun eru liðin 150 ár frá fæðingu
hins fræga pólska tónskálds Frederics Chopin.
Sinfóníuhljómsveit íslands | Á síðari hluta efnisskrárinn-
heldur hátíðatónleika annað ar eru verk eftir Chopin: Polo-
kvöld í Þjóðleikhúsinu, einnig | naise fyrir píanó og hljómsveit
efnir Tónlistarfélagið slðar i og píanókonsert nr. 1 í e-moll.
vikunni til sérstakra Chopin-
tónleika, þar sem þrír íslenzk-
ir listamenn munu leika verk
eftir tónskáldið. Þá minnist út-
varpið að sjálfsögðu Chopins.
Pólsk tónlist.
Stjórnandi Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar annað kvöld er eins
og áður hefur sverið skýrt frá
Pólverjinn Bohdan Wodiczko,
hljómsveitarstjóri frá Varsjá.
Er nánar sagt frá starfsferli
hans á 3. síðu blaðsins í dag.
Einleikarar með hljómsveitinni
eru þau Jórunn Viðar og Rögn-
valdur Sigurjónsson.
Á efnisskrá hljómsveitarinnar
eru eingöngu pólsk tónverk.
_ Fyrst verða flutt tvö verk eftir
^anislav Moniuszko, samtíma-
mánn Chopins og
Tremstu tónskáldum
fyrr og síðar. Fyrra verkið er
konsertforleikurinn „Bajka“,
I fyrra verkinu leikur Jórunn
Viðar á einleikshljóðfærið en
Rögnvaldur Sigurjónsson í
hinu síðara
Vantar menn á
togara nyrðra
Siglufirði. — Frá
i'réttaritara.
= Þessi mynd var tekin á æf- E
= ingu Sinfóníuhljómsveitar E
= íslands í Þjóðleikhúsinu í E
= gærmorgun, en hljómsveit- =
5 in var þá að æfa af kappi =
H undir tónleikana annað =
E kvöld. Bohdan Wodiezko, =
— pólski hljómsveitarstjórinn, =
E heldur á tónsprotanum, en =
2 framan við hann í hvirfing =
E sjást fiðluleikararnir (fyr- =
E ir miðju konsertmeistarinn =
E Björn Ólafsson) =
E — Ljósm. Sig. Guðm. —
iiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiun
Ekki er unnt að segja til um
hversu langan tíma skoðun á
Sæfaxa, katalinaflugbátnum. tek-
ur, en henni verður flýtt svo sem
föng eru á. meðan munu ferð-
ir til Vestfjarða iiggja niðri, sem
5424 sjúkra- og
slysaflutningar
Starfsmenn slökkvistöðvarinn-
ar hér í Reykjavik urðu að sinna
nær 15 sjúkra- og slysaflutning-
um til jafnaðar á hverjum sól-
arhring sl. ár.
Alls urðu ferðir sjúkrabifreið-
anna á árinu 5424, þar af inn-
anbæjar 4893 en utanbæjar 237.
Um slys var að ræða í 294
skipti. Slysa- og sjúkraflutning-
arnir voru fæstir í febrúar, 397,
en flestir í desember 515.
r
1
Togarinn Hafliði hefur verið
bundinn vegna skorts á mann-
skap og sennilega eru vand-
kvæði á því að togbáturinn Ing-
var Guðjónsson komist á veið-
ar af sömu ástæðum.
Austurþýzka skipið Margrét
heíur stundað vei.öar hé'.
eitt af •norðan Gg af]ag ágætlega.
Pólverja
Togbátarnir Bragi og Sigurð-
ur eru fyrir stuttu farnir á veið-
Smíði verkalýðshúss
Hafnarfirði nú ákveðin
f síðustu viku var þeim mikilsverða áfanga náð í hús-
byggingamáli verkalýðsfélaganna í Hafnarfiröi, að undir-
ritaður var samvinnusamningur félaganna um byggingu
félagsheimilis.
Þjóðviljinn hefur áður skýrt arstjóri, sem báðir lögðu á-
nokkuð frá undirbúningi þessa, herzlu á hversu ánægjulegt það .Þá hafa forsetahjónin sent
fyrr segir, svo og' Siglufjarðar-
ierðir.
Upphaflega var fyrirhugað að
ísafjarðarflugvöllur yrði tilbúinn
til notkunar á sl. hausti, en .fram-
kvæmdir hafa dregizt lengur en
áætlað var.
Flugfélag íslands hafði ráð-
gert að hætta notkun katalina-
flugbátsins á s.l. hausti, en til
þess að koma til móts við ilutn-
ingaþörf Vestfjarða var ákveðið
að halda ferðum þangað áfram
um óákveðinn tíma, enda þótt
rekstur flugbáts sé allmikill fjár-
hagslegur baggi á félaginu.
Afhenti trúnaðar-
bréf sitt í gær
Bjarne W. Paulson, hinn nýi
ambassador Dana á Islandi, af-
henti forseta trúnaðarbréf sitt
við hátíðlega athöfn að Bessa-
stöðum í gær. Vegna andláts
H. C. Hansens forsætisráð-
herra Danmerkur var hádeg-
isverðarboði fyrir hinn nýja
ambassador og frú hans af-
lýst.
Samúðarkveðjur
Forseti Islands hefur sent
Friðrik Danakonungi samúðar-
skeyti í tilefni fráfalls H. C.
Hansens forsætisráðherra Dana
undir samvinnusamninginn ^ væri og gagnlegt fyrir verka- 'ekkju forsætisráðherrans, frú
Hafnarfirði Gerda Hansen, persónulega
;r 'yrn
hin síðarj Mazur (dans) úr | ar héðan frá Siglufirði. Héðan
óþerunni „Halka“, þjóðaróperu '■ frá Sigluíirði rær einn línubát-
Pólverja.
Speidel-myndin
á Akranesi
Hin stórmerka kvilc-
mynd „Unternenmen
Teutoneschwert", sem
fjallar um feril hershöfð-
ingjans Hans Speidels,
verður sýnd í Bíóhöllinni
á Akranesi kl. 3 s.d. í dag.
Speidel var einn af æðstu
hershöfðingjum Hitlers á
valdatímabili hans, — var
m.a. hernámsstjóri nazista
í Frakklandi og yfirhers-
höfðingi á austurvígstöðv-
unum, Hann er nú yfir-
maður alls herafla NATO
í Mið-Evrópu.
Einnig verða sýndar
ein eða tvær styttri kvik-
myndir.
ur Baldur Þorvaldsson. Afli hans
er kominn í rúmlega 80 tonn
23 róðrum.
en
rituðu sl. miðvikudagskvöld
þau Sigurrós Sveinsdóttir for-
maður V.k.f. Framtíðarinnar,
Einar Jónsson formaður Sjó-
manafélags Hafnarf jarðar og
Hermann Guðmundsson for-
V.M.r. Hlífar. svo og
Gunnlaugsson hæjar-
stjóri. Þá voru stjórnir þessara
þriggja verkalýðsfélaga við-
staddar.
Stefán
lýðshreyfinguna í
Framhald á
10.
síðu. samúðarkveðju.
Við
stutt
þetta
ávörp
tækifæri fluttu ,
Hermann Guð- dögunum til að sanna að ef nu-
Fmundsson form. V.m.f. Hiífar verandi stjórn félli á aðgerðum
'og Stefán Gunnlaugsson bæj- s'ínum í efnahagsmálum yrði
ij 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111 i 1111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 1111111"1
Þora þeir að rjúfa þing?
Alþýðan er nú reynslunni ríkari um stefnu
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins
Gylfi Þ. Gíslason varði drjúg. jekki hægt að fá neinn starfhæf-
1 um tíma í útvarpsræðu sinni á an nieirihluta á Alþingi
Falsrök að engfr viljí lána Islandi
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuii
Ein helzta röksemd stjórnar-
flokkanna fyrir gengislækkun-
inni liefur verið sú að nú sé
svo komið fjárhag og áliti
landsins að hvergi í heimi séu
fáanleg lán til nauðsynlegra
framkvæmda, en hinsvegar
standi opið að taka 800 millj-
óna króna cyðslulán ef íslend-
ingar vilji gera svo vel að ger-
breyta um stefnu í efnahags-
málum og fara eftir fyrirmæl-
um auðvaldsstofnana og stjórna
í París og Washington.
í útvarpsræðu sinni á mánu-
daginn var svaraði Einar 01-
uiiiimimmiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimimii
geirsson þessum áróðri stutt og'
laggott á þessa leið:
„Ólafur Tliórs sagði að eng-
inn hcfði viljað lána íslandi
nú, og því yrði að ganga að
þeim afarkostum alþjóðaauð-
valdsins í París, sem í gengis-
lækkunarfrumvarpinu felast.
En árið 1953 sagði Ingólíur
Jónsson þáverandi viðskipta-
málaráðherra Sjálfstæðisflokks-
ins einnig að engir vildu lána
íslending'um.
Þegar vinstri stjórnin tók
við völdum sýndi það sig
hins vegar ail allsstaðar var
hægt að fá lán til gagn-
legra framkvæmda.
Það gæti því litið út fyr-
ir að enginn flokkur lxafi
eins slæm áhrif á lánstraust
íslendinga úti í hcimi og
einmitt Sjálfstæðisflokkur-
inn.
Um erlend lán er það að
annars að segja að þau er ó-
hætt að taka ef þau iara til
aukinnar gjaldeyrisframleiðslu
eða gjaldeyrissparnaðar. En það
er hættulegt að taka þau til
eyðslu eins og' núverandi rík-
isstjórn léggur til“.
Einar Olgeirsson svaraði í
þessa leið:
„Gylfi Þ. Gíslason sá það
fyrir að stjórn lians myndi
falla á þessu máli, en reyndi
að hræða með því að þá blasi
við algert stjórnleysi.
Hann þarf ekkert stjórnleýsi
að óþiast. Ef ríkisstjórnin að-
eins þorir að rjúfa þing, þegar
aðgerðir liennar hafa verið
dauðadænxdar af almenningi, þá
mun það sýna sig að íslenzk
alþýða mun nú skila inn á þing
stjórnhæfum meirihluta. Is-
lenzk alþýða er nú orðin reynsl-
unni ríkari.
Við Alþýðubaiulalagsmeim
vöruðum í kosningunnm í fyrra
við þessum árásum á lífskjör-
in, sem nú eru fram komnar..
Islenzk alþýða myndi nú varast
þá flokka er gera vilja skort-
inn að skömm'iunarst.jóra á Is-
landi, — og stöðva þá aleflingii
framleiðslulífs vors sem er
gruiidvöllur allra bættra lífs-
kjara.“