Þjóðviljinn - 13.03.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. marz 1960
ÞJÓÐVILJINN
(5
"SIÐVÆÐINGIN” fœrð úr sauðargœrunni
Undir dulargervi mannúóar og bróBurústar
leynast kaldrifjaSir gróSabrallarar, áSur
hc'lvinir nazista, arftakar McCarthys sem
stefna oð þvi a8 viShalda kalda striSinu
Chiang Kai-shek MeCartlij
Postular .Siðvœðingarinnar1'
Danski blaðamaðurinn Leif
Blædel hefur gert allítarlega
athugun á starfsemi og starfs-
háttum „Siðvæðingarinnar"
í Danmörku og annars stað-
ar og birt niðurstöður sínar
í Kaupmannahafnarblaðinu
Information (í framhjáhlaupi
skal þess getið að Blædel er
mikill andkommúnisti einsog
reyndar blað hans líka).
Áróðurskver það sem „Sið-
væðingin“ sendi á hvert heim-
ili á Norðurlöndum í vetur
var tilefni athugana Blædels.
Hann hefur eftir einum leið-
toga „Siðvæðingarinnar“ í
Danmörku að bæklingurinn og
dreifing hans hafi kostað 2
milljónir danskra króna, eða
um 10 milljónir áslenzkra og
er það varla ofreiknað. Hins
vegar hefur ekki tekizt að
fá neina fullnægjandi skýr-
ingu á því hvaðan það fé er
komið. Lesendur Þjóðviljans
minnast þess kannski að blað-
inu barst bréf frá Danmörku
þar sem bréfritarinn sagðíst
hafa selt villu sína til ao
standa straum af kostnaðin-
um. Dýr villa það. Þá sögu
hefur hinn danski blaðamað-
ur ek*ki heyrt, enda auðvelt
fyrir hann að ganga úr
skugga um sannleiksgildi
hennar. Hann veit ek'ki annaö
en það sem í bæklingnum
stendur að „hópur norrænna
kvenna og karla“ hafi lagt fé
til útgáfunnar.
ITndir handleiðslu
Guðs"
Blaðamaðurinn sneri sér
því til forustumanna „Siðvæð-
ingarinnar" í Danmörku og
bað um nánari skýringar. En
þeim var ekki greitt um svör.
Enginn utanfélagsmaður fær
að vita um reikninga og fjár-
hag lireyfingarinnar, og for-
ustumennirnir sögðust alls
ekki muna hve mikið fé þeir
hefðu í veltunni. Það mátti
jafnvel draga þá ályktun að
þeir héldu enga reikninga,
enda gerðist þess ek'ki þörf:
— Utanfélagsmenn geta
ekki skilið að hægt sé að
vinna á þann hátt sem við
gerum. Við vinnum undir
handleiðslu Guðs. Þess vegna
þurfum við ekki að hafa svo
mikið skipulag og reglu á
hlutunum. Þetta lánast allt
einhvern veginn. Og það er oft
mikið hagræði af því að vinna
á þann hátt. Við getum
skvndilega. fvrir handleiðslu
Guðs, breytt fyrirætlunum
okkar, og það hefur í för með
sér að fiandmenn okkar fá
ekki næði til að búast til
vamar. . .
Blaðamaðurinn hafðj þó
upp úr krafsinu að þrír fé-
sýslumenn hefðu gefið 50.000 =
86.000 og 15.000 danskar
krónur til útgáfu bæklingsins,
750.000 íslenzkar frá þremur
mönnum: Það er ekki ofsagt
að fjársterkir eru þeir menn
sem standa að baki „Siðvæð-
ingunni".
Falsaðar tilvitnanir
Það reyndist hins vegar
ógerningur að fá að vita hver
hefði skrifað bæklinginn, og
jafnófúsir voru forustumenn
„Siðvæðingarinnar“ að gefa
skýringu á því hvaðan allar
þær mörgu tilvitnanir væru
teknar, sem í bæklingnum
eru. Þrátt fyrir 'ítrekuð til-
mæli reyndist ekki hægt að
fá hina siðvæddu til að skjal-
festa að þær tilvitnanir væru
réttar, en nánari efirgrennsl-
an leiddi hins vegar í ljós, að
sumar þeirra a.m.k. voru stór-
lega afbakaðar.
Siðvæddur maccartv-
ismi
I þessu sambandi er rétt
að benda á hið nána sam-
hengi milli „Siðvæðingarinn-
ar“ og maccartyismans í
Bandaríkjunum. I bæklingn-
úm er skýrt frá þv'í sem dæmi
um hve grátt hinir vondu
kommúnistar hafi leikið „hinn
frjálsa heim“ að Sjang Kaj-
sék hafi verið svikinn í
tryggðum, og misst megin-
land Kína úr greipum sér.
Það hafi verið að kenna því
„Siðvæðingin" kemur
gjarnan fram í gervi krist-
indóms og guðsótta. Það er
því ekki úr vegi að athuga
hvað einn kunnasti guð-
fræðingur Dana, prófessor
P. G. Lindhardt, hefur að
segja um þá hlið málsins.
Hann skrifaði skömmu fyrir
áramót grein í danska sós-
íaldemókratablaðið Ak'iuelt
og komst þar m.a. svo að
orði:
„Það er tæpast hægt að
neita því að hreyfingin hafi
í upphafi búið yfir nokkurri
barnslegri trúareinfeldni,
enda þótt önnur öfl,
ófyrirleitnari og kaldrifj-
aðri, léti einnig til sín
taka, en nú er það að
minnsta kosti alveg ljóst,
að Siðvæðingin hefur, nauð-
ug viljug, lent í klónum á
sérlega fjársterkum og ein-
beittum öflum, sem vita fyr-
ir víst hvað þau vilja: stöðva
að kommúnistís'kir undirróð-
ursmenn hafi getað smeygt
sér inn í stöður þar sem þeir
gátu haft áhrif á stefnu
Bandarikjanna. í þessu sam-
bandi er birt tilvitnun sem
höfð er eftir Eleanor Latti-
more.
Blædel sýnir reyndar fram
á að sú tilvitnun er slitin fir
samhengi og því í rauninni
fölsuð. Hitt er þó öllu at-
hyglisverðara að frú Latti-
more og maður hennar, Owen
Lattimore, voru meðal þeirra
fyrstu sem ofsóknaræði Mc-
Carthys bitnaði á. Sú saga
verður ekki rakin hér, en
henni lauk með því að þeim
hjónum tókst eftir langa bar-
áttu að afsanna allar hinar
unplognu ákærur McCarthys.
En auðvitað loðir alltaf eitt-
'hvað við, og það sýnir kannski
bezt hið sanna innræti og
hugarfar hinna siðvæddu að
McCarthy heitinn er fyrir-
mynd þeirra.
Lystireisurnar
„Siðvæðingin" hefur höfuð-
stöðvar sínar í Caux í Sviss,
— og útibú í Macinac 'í
Bandaríkjunum. Frank iBuch-
man er æðsti leiðtogi, enda
einsog Blædel segir „að eigin
sögn spámaður, hertur í of-
sóknareldi". Umhverfis hann
eru svo sérstakir trúnaðan
menn hans og síðan stiglæk'k-
andi foringjahópar.
þá þróun sem með ferðalög-
um þjóðarleiðtoga og fund-
um æðstu manna er ef til vill
að bræða ís kalda stríðsins.
Þau öfl sem hafa mestan
hag af því að kalda stríðið
haldi áfram eru greinilega
orðin dauðhrædd; boðskapur
Siðvæðingarinnar hefur al-
aldrei verið jafn móðursýki-
legur og nú, og þv'í verðúr
ekki neitað að fundizt hafa
nokkrir ,,umsnúnir“ 'komm-
únistar, liðhlaupar Sem nú
eru fúsir til að afneita öll-
um fyrri orðum sinum. . . “
Lindhardt ræðir að lok-
um um það „Guðsorð“ sem
Siðvæðingarmenn boða til að
vara menn við því að halda
að það eigi nokkuð skylt
við kristindóm. Eftir að hafa
tekið nokkrar tilvitnanir úr
ritum Siðvæðingarinnar seg-
ir hann:
„Hvorki gamla né nýja
„Siðvæðingin“ hefur öll
spjót úti til að afla sér
nýrra áhangenda. En það er
aldeilis ekki sama hver mað-
urinn er. Mikið kapp er lagt
á að fá til fylgis við hreyf-
inguna auðkýfinga eða þá sem
bera fína titla og eins þykir
mikið varið í að „siðvæða"
testamentið kunna að segja
frá þeim Guði, sem lætur
vilja sinn þá fyrst- verða
þegar „nægilega margir“
(fjársterkir og valdamiklir)
menn ákveða að þvinga hon-
um upp á aðra, Guði sem er
þögull þartil menn nenna
að hlýða á hann; sá Guð
sem þar er sagt frá ríkir
án þess að þurfa á hjálp aö
halda, og honum stendur í
upphefð sinni algerlega á
sama um hvort menn ,,breyt-
ast til batnaðar“ eða ekki;
andstætt öðrum guðum sætt-
1 ■’n sig við mennina
nákvæmlega eins og þeir
eru, þegar þeir eru verstir
— ef honum þóknast. Orðið
„Guð“ er það eina sem eftir
er af hinu gamla dulargervi
Siðvæðingarinnar, og einmitt
misnotkun þessa orðs kemur
bezt upp um hina kaldrifj-
uðu valdafíkn hreyfingarinn-
ar.“
fyrrverandi kommúnista.
Það eru notaðar margar að-
ferðir til að lokka fólk til
fylgis við hreyfinguna. Ein
þeirra er sú að bjóða þeim
að gista aðalstöðvarnar í
Caux eða útibúið í Macinac.
Á síðarnefnda staðinn var t.d.
boðið hóp Islendinga hér um.
árið, en erfiðlega mun haf?.
gengið að „siðvæða" þá. Svo
kannski að Caux verði fyrir
valinu næst.
Þess er ekki að dyljast að
slík boð geta verið eftirsókn-
arverð. Það er haft fyrir satt
að óvíða fái menn slíkar kræs-
ingar og þær sem bornar er;
á borð fyrir gesti í Caux. Þ'
er líka mikil upplyfting í því
fyrir sumar manngerðir að
þar geta menn snjallað viö
baróna og milljónara sem
sína jafningja — og m.a.s.
fengið að þvo upp leirtauU
með þeim að lokinni mált'íð.
En einsog Orwell sagði í öðr
sambandi þá eru þarna að vísi
allir jafnir, en sumir bar
jajnari en aðrir. Það er t.c
greinilegt að aðeins hinir ,,fín-
ustu“ fá að borða í
„Frank’s dining-room“ og
aðeins hinir allrafínustu f'.
að sitjá við borð spámanns-
ins. En þá er það líka orði
fínt, því að borðbúnaðurina
er ekki af verri endanuir
haft fyrir satt að kaffiboll-
arnir kosti 400 krónur stykk-
ið.
Og allan tímann meðan
gestirnir standa við dynur
þeim látlaus siðvæðingaráróð-
ur og er kannski ökki að
Framhald á 10. síðu.
y m 1111 s 111111 m u i (í i m 1111111 m 111111111111111111 ( e 111 (1111111111 ii 11111111111111111 ii 11111111111111 m 1111 í 11111111 s 111; 111111111! 11 m ic
I Hlnum siðvœddti er famt að tala um Guð en |