Þjóðviljinn - 20.03.1960, Blaðsíða 1
Oflug barátta fyrir frelsi
Islands og heill alþýðunnar
Úr skýrslu Einars Olgeirssonar á fólffa flokksþinginu
Ánœgguleg
s|áferS
í gærmorgun bauð Land-
helgigæzlan drengjum
þeim sem eru á sjóvinnu-
námskeiði Æskulýðsráðsins
í siglingu með Ægi út á
sundin. Var skotið af línu-
byssum, gúmbátur settur
á flot, tekin mið o.fl.
Drengirnir höfðu mikla
ánægju af ferðinni, enda
fengu þeir að valsa um
skipið og skoða allt hátt og
lágt. Milli 65 og 70 dreng-
ir tóku þátt í ferðinni.
í kvöld efnir Slysavarnar-
deildinsí Kópavogi til s'kemmt-
unar í félagsheimili Kópavogs.
Öllum ágóða af skemmtuninnt
verður varið til eflingar félags-
starfseminni.
Við þurfum aö efla Sósíalistaflokkinn, gera hann að
íjöldaflokki, og fylgja víðsýnni stefnu sem aflar honum
þeirra bandamanna sem þarf til sigursællar barátfu
jyrir frelsi íslands og heill alþýðunnar, sagði Einar Oi-
geirsson, formaður flokksins, í skýrslu miðstjórnar á
iólfta flokksþinginu.
Seð yfir hluta af þingheimi á 12. þinginu. Einar Qlgeirsson er í ræðustólnum að fl.v'íja setn*»
ingarræðuna. — Ljósm.: Sig. Guðm.
Heildaraíli landsmanna í
ianúar sl. 25 púsund lestir
Samkvæmt upplýsingum Fiskifélags íslands var heild-
arafli landsmanna í janúarmánuði liðlega. 25 þúsund
lestir, eða um 3 þúsund lestum minni en í sama mánuði
í fyrra.
Einar flutti skýrslu- sína á
kvöldfundi í fyrradag. Hann
vék íyrst að því sem gerzt hef-
ur síðan síðasta flokksþing var
haldið, baráttunni innan vistri
stjórnarinnar fyrir sannri vinstri
stefnu og íramgangi landhelgis-
málsins.
Samkomulag m
sprengingabann?
Sové'tríkiu liafa fallizt á til-
lögu Vesturveldanna um að
bann við tilraunum með kjarna-
orkuvopn neðanjarðar verði
takmarkað við þá sprenging-
arstærð sem kjarnorkuveklin öl!
eru sammála um að unnt sé
að Iiafa eftirlit með.
Tsarapkin, fulltrúj Sovét-
ríkjanna á ráðstefnunni í Genf
um bann við kjarnorkutilraun-
um, sagði í gær að jafnfranit
þyrftu ríkin í sameiningu að
rannsaka hversu hægt væri
að koma á eftirlitskerfi sem
óumdeilanlega gæti fylgzt með
smærri sprengingum, Sovét-
ríkin halda fast við að bann-
aðar verði allar kjarnorku-
sprengingar á jörðu, í lohti og
í sjó. Tsarapkin kvaðst vona,
að Vcsturveldin gætu nú fall-
izt á að undirrita þegar í stað
samning um bann við kjarn-
orkutilraunum, úr því að liann
liefði samþykkt síðustu ‘tillög-
ur þeirra um gildissvið banns-
ins.
Vinstri stjórnin féll vegna
óbilgirni foringja Framsóknar-
flokksins. Það er nú flestum
ljóst. einnig fjölda framsóknar-
mann sagði Einar. Eftir það sem
síðast hefur gerzt í ísienzkum
stjórnmálum, árás núverandi rík-
isstjórnar á lífskjör alþýðunnar
til sjávar og sveita, er viðkvæð-
ið hjá mörgum framsóknarmönn-
um svipað og hjá eyíirzka bónd-
anum sem sagði: ,,Það hefði ver-
ið nær að láta kommana ráða í
desember 1958".
Þegar vinstri stjórnin var fall-
in, var tekið upp takmarkað
samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
og Alþýðuflokkinn um breytingu
kjördæmaskipunarinnar i lýð-
ræðislegra horf. Með þvi fékkst
fram áratuga baráttumál ís-
lenzkrar alþýðuhreyfingar. Það
er mikill sigur fyrir íslenzka al-
þýðu að fá lögtekið aukið lýð-
ræði í kosningum á sama tíma
og borgarastéttir annarra landa,
til dæmis Frakklands, leggja til
atlögu gegn lýðræðislegum kosn-
ingum.
í þágu erlends auðvalds
Um efnahagsaðgerðir rikis-
stjórnarinnar sagði Einar, að af
þeim nyti enginn góðs nema fá-
menn auðklíka í Reykjavík. Drif-
fjöðrin bakvið þessa stórfelldu
árás á lífskjör almennings er sá
hópur íslenzkra stjórnmála-
manna. sem vili gefast upp á að
vera íslendingar og ieggja allt
Framhaid á 3. síðu
Munurinn á aflamagninu
stafar fyrst og fremst af mun
minni afla togaraima nú en í
fyrra. Þá öfluðu togarar í
janúar 13,4 þús. fconn, en nú
var afli þeirra aðeins 5,7 þús.
tonn.
Bátafiskur var hinsvegar í
janúar sl, talsvert meiri en í
sama mánuði í fyrra eða 19,4
þús. tonn á móti 14,7 þús.
Karfaaflinn minkar
stórlega
Af einstökum fisktegundum
aflaðist langmest af þorski í
janúar eða samtals 13,1 þús
lestir. Ýsuaflinn var 5,3 þús.
tonn, karfi 1,9 þús., keila 1,5
og langa 1069 lestir. Af öðrum
fisktegundum aflaðist minna.
Ef gerður er samanburður á
aflaskýrslu janúarmánaðar ’í
fyrra og nú sést að þorskafli
er nú 3 þús. lestum meiri en
þá og ýsuaflinn 1300 lestum
meiri Hinsvegar var karfa-
aflinn i fyrra 10,8 þús. lestir
en nú aðeins 1923 lestir sem
fyrr segir,
14,2 þús_ tonn til
frystingar
Eftir verkunaraðferðum skipt-
ist aflinn i janúar sem hér
segir: í
lestir
Frysting 14,2 þús.
Söltun 3,7 —
Framhald á 3. siðu.
'111111II111111II1111II1111111111i1111111111111111111111111111II1111111 II111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II I11111111111111111111111111111111111111111111111M1111111111111111111111111111111111111111111111111
Engar varnir aðeins háski
íslendingur sem starfar á
Keflavíkurilugvelli og er þar
ölium hnútum kunnugur lýs-
ir í grein á opnu blaðsins í
dag skipulagi og háttum
bandaríska hersins á íslandi
og gerir ljósa grein fyrir þvi
sem bandariska herstjórnin
hyggst næst aðhafast hérlend-
is.
Af nánum kynnum og með
ský'rum dæmum staðfestir
hann hvílík fásinna er að
tala um ,,varnir“ í sambandi
við bandarísku hersetuna á
íslandi. Herinn sem hér dvel-
ur er hvorki til þess hæfur
né búinn að verja ísland fyr-
ir einum né neinum.
Varnarmált liðsins má
marka af því að ef snjóar
eittlivað að ráði á Keflavikur-
flugvelli hættir setuliðið állri
starfsemi sinni og skipar í út-
varpi mönnum sínum að
halda sig innan dyra og fara
alls ekki frá húsum nema
margir saman. Þetta gerist
sömu daga og börn á Suður-
nesjum Iabba í skólana oft
ein síns Iiðs um langan veg.
Höíundur greinarinnar sýn-
ir framá. að bandaríska her-
stjórnin hugsar ekkert um
öryggi né varnir ísl'ands,
heldur einungis um það hver
not hún getur haít af íslandi
í herstöðvakerfi sinu. Um
skeið var hér millilendinga-
og viðgerðastöð fyrir kjarn-
orkuárásarflugvélar, en nú er
Bandaríkjamönnum hugstæð-
ast að gera ísland að bæki-
stöð fyrir kjarnorkukafbáta.
nýjasta árásarvopnið. Því
fylgir auðvitað. gereyðingar-
hætta fyrir íslendinga, þar
sem hinsvegar öli rök mæla
með að ísland dragist ekki á
neinn hátt inn í átök hugsan-
legrar kjarnorkustyrjaldar, ef
hér væru engar herstöðvar.
Islenzkur starfsmaður á Iíeflavíkurflugvelli lýsir
viðbúnaði og fyrirætlunum Bandaríkjahers á Islandi
i m 1111111111111 íi 111111111111111 iii iii ii i iii 1111111111111111 n 1111111111 n 1111111111111111 iim 11111 n 1111111111111111111111111 n 11111111111111111 ii 1111 ii i ii i iii 111 iii 1111 iiiiu ii i iii iii i ii iii i iii iii iiii iiiiiiiiiuii nii i iii i n 11 í 11 m
iiiMMiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiMiiiiuimiiiiuiMir-