Þjóðviljinn - 09.04.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 09.04.1960, Qupperneq 2
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. apríl 1960 Fj öldahandtökum og manii- drápum haldíMfram í S-Afrílm Öll blökkumannaheimili oíurseld mis- þyrmingum og fasistískum húsrannsóknum Stjórn Suður-Afríku heldur stöðugt áfram ógnarað- gerðum sínum gagnvart blökkufólki í landinu. í gær drápu lögregluþjónar fjóra blökkumenn og 150 voru handteknir og látnir sæta misþyrmingum herliðs og lög- i-jjglu. Fyrir dögun i gærmorgun lét berlið og vopnuð lögregla enn tfT skarar skríða gegn blökku- fólki víða í Suður-Afríku. Var ráðizt inn á heimili fólks og þeim misþyrmt sem ekki þóttu nógu fljótir að hlýða. Blökku- menn, sem eru í mótmælaverk- falli, voru neyddir með vopna- valdi til að fara til vinnu, en Uianríkisverzlun Framh af 1. síðu Öll úthlutun leyfa verður faiin bönkunum sem annast kaup og sölu erlends gjaldeyris, eftir regium sem ríkisstjórnin setur. Auk gialdeyris og inníiutnings- máia fjallar frumvarpið um brevtinvar á stjórn útflutnings- og fiárfestingarmála. Útflutn- ingsnefnd sjávarafurða, er stofn- ufl var 1P57, verður lögð niður. Eru störf hennar færð á ný und- ir ráðuneyti undir stjórn hlutað- eia'-ndi raðherra. Fiárfestingarhömiur þær sem verið hafa síðan lí)47 verða af- numdar, en skýrslusöfnun um íjárfestingu haldið . áfram, og ..rikisstjórninni sköpuð aðstaða til að f.ylgjast nákvæmlega með fiárfestingarfyrirætlunum og fjárfestingarframkvæmdum'1 seg- ir í greinargerð. þeir handteknir, sem ekki vildu hlýða. Voru 150 menn handtekn- ir í gær og varpað í íangelsi í viðbót við mörg hundruð blökku- manna, sem handteknir hafa ver- ið undanfarna daga. Meðal hinna handteknu eru einnig nokkrir hvítir menn og Indverjar. Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í gær, að hann væri reiðubúinn að fara til Suður-Afríku, ef hann fengi boð um að koma þangað. Hann kvaðst þá myndu reka er- indi Öryggisráðsins, en það sam- þykkti í síðustu viku að skora á stjórn Suður-Afríku að hætta kynþáttaofsóknum sínum. Neðri deild brezka þingsins samþykkti einróma í gær tillögu eins af þingmönnum Verka- mannaflokksins um að fordæma stefnu stjórnar Suður-Afríku um aðskilnað kynþáttanna í landinu. í tillögunni er það talin brjál- æðisleg stefna af hálfu stjórnar- innar að kúga 11 milljónir, eða fjóra fimmtu hluta landsbúa. Mikojan, varaforsætisráð- herra Sovétríkjanna, kom í gær til Bagdad í sjö daga opinbera heimsókn til Iraks. Kassem forsætisráðherra tók á móti Mikojan á flugvellinum og bauð hann velkominn. Merkjasala til ágóða fyrir hvíldar- heimili ljósmæðra í Hveragerði Ocí'.r Keykjvíkingar, H nn árlegi merkjasöludag- ur Ljósmæðrafélags Reykja- víkur er á morgun, pálma- sunnr.’ag. Öllu sem inn kem- ur verður varið til hvíldar- heimdis ljósmæðra í Hvera- gerði. Hingað til hefur al- menningur brugðizt vel v’ð merkjasölu okkar, og eigum við hjáfpsemi hans að þakka, hve vel miðar áleið's með hví’.darlieimilið. Það eru svo margir, sem minnast ljósu sinnar með hlýum hug, og vona ég, að svo verði áfram í okkar þjóðfélagi að ljós- mæðurnar verði ranngóðar og hjálþsamar öilum þeim, sem hjálpár þurfa. Senniiega. hefur engin stétt ftt .iafn langan og óvissan vlnnutíma og ljósmæðurnar, nema sjómennirn;r, en þeir hafa líka reist hið myndar- leva dvalarheimili með góðri hþílp a’mennings. Við setjum ]íka markið hátt og vonumst til að gcta heðið öl’um sjúk- Til um og lasburða ljósmæðrum að dvelja við heilsulindir Hveragerðis. Foreldrar, leyfið börnunum að selja merki féiagsins. Merkin verða afhent í öllum barnaskólum bæjarins frá kl. 10 f, h. Með fyrirfram þökk fyrir hönd Ljósmæðrafélags Reykjavíkur. Helga M. Níelsdóttir Ijósmóðir **••**■“" 'r-ry Theodor Oberlánder í gær var tilkvnnt í Bonn, að Oberlander flóttamálaráð- herra í Vestur-Þýzkalandi myndi fara í oriof hinn 14. þ.m. Oberlander var einn af helztu mönnum í nazistaflokki Hitlers. Undanfarið hefur hann verið sakaður um hina hroðalegustu stríðsglæpi. Ilann er talinn bera ábyrgð á fjöldamorðum í Póllandi og Sovétríkjunum á stríðsárun- um. Ýmsir af flokksforingjum úr fiokki Oberlánders telja líka að heiður. Þýzkalands sé skertur, ef maður með slíka fortíð er í ráð- herraembætti. Fjöldi af kærum hafa borizt gegn Oberlánder, m.a. frá Samtökum fórnarlamba nazismans í Þýzkalandi. t gær áttu að hefjast umræð- ur i vesturhýzka binginu um mál Oberiánders. Þeim hefur verið frestað, og er talið að stjórnin treysti sér ekki til annars en að láta Oberlánder hverfa úr emb- ætti hljóðalaust, — þannig að hann eigi ekki afturkvæmt í ráð- herrastólinn þegar orlofi hans lýkur. Um 2500 maniis hafa séð sýningu Aðsókn að norsku handavinnu- sýningunni í bogasal Þjóðminja- safnsbyggingarinnar hefur verið góð; höfðu um 2500 manns séð sýninguna í gær. Sýningin verður opin kl. 1—10 í dag og á morgun. Aðgangur er ókeypis. ÓDÝRUST í D A G í BLÓMAMARKAÐNUM, Laugavegi 63 Hyasintur — Tulipanar — Páskaliljur Rósir o.fl. o.fl. Sími 16990 óskað er. Sendum um allan bæ, ef Bækur til fermingargjafa: • K Heimskringlci Snorrca Bókaútaáfa Menningarsjóðs Hjóibarðar og slöngur 500x16 — 550x16 — 560x15 — 590x13 600/640x15 GABDAR GISLASON h.i. Bifreiðaverzlun. Auglýsið í Þjóðviljamun Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengda- móður GUÐRÚNAR ÞÖRÐARDÓTTUR, Itirkjuvegi 15, Hafnarfirði. Börn og tengdabörn. liggur leiðin Á meðan að Þórður er að búa sig undir að kafa, er Pála að hei’sa Pétri.“ ,,Þórður kom hingað, en hana fór strax, til þess að reyna að ná upp éldflaug- arhylkinu", sagði Páía. Pétur stökk uþp jneð hræðslu- syý), „Þórður er í þrjikilli hættu. Þeir um borð I Balt- i'k ætla sér að ná hylkinu. Nú hafa þeir kortið og þeir láta ekkert aftra sér.“ Pála rak upp óp. Pétur hljóp að símanum. „Við verður að láta yfirvöldin vjta þegar í stað.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.