Þjóðviljinn - 09.04.1960, Side 8
g) — ÞJÖÐVILJINN
Laugardagur 9. apríl 1960
WödleikhOsid
HJÓNASPIL
gamanleikur
Sýning í kvöld kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 17.
Næsta sýning íimmtudag,
skirdag, kl. 18.
Aðgðngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
*n!r sækist fyrir kl. 17 dag-
ínn íyrir sýningardag.
Nýja bíó
Sími 1-15-44.
Sími 1-15-44.
Hjarta St. Pauli
(,,Das Herz von St. Pauli“)
I>ýzk litmynd sem gerist í
hinu fræga skemmtanahverfi
Hamborgar St. Pauli.
Aðalhlutverk:
Hans Albers
Karin Faker
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50- 184.
Pete Kelly’s Blues
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
(iAMLA a
Sími 1 -14 - 75.
Áfram liðþjálfi
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd.
Bob Monkhouse,
Shirley Eton.
William Ilartnell.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 22-140.
Á bökkum Tissu
Rússnesk litmynd.
Sýnd kl. 9.
Ævintýri Gög og
Gokke
Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó
Sími 11 -384.
Eldflaugin X-2
(Tovvard The Unknown)
•Iörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum. — Aðalhlutverk:
t William Holden,
Virginia Leith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rp r 'l'I rr
lnpolibio
Sími 1 -11 - 82.
Sendiboði keisarans
Stórfengleg og æsispennandi
: rönsk stórmynd í litum og
'JinemaScope. Danskur texti.
Curd Jiirgens,
Genevieve Page.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum.
U'i£r‘í-
Gestur til
miðdegisverðar
Sýning í kvöld kl. 8.
Fáar sýningar eftir.
Beðið eftir Godot
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Simi 1-31-91.
il Æ
Stjörnubíó
Símil8 - 936.
Villimennirnir við
Dauðafljót
Tekin af sænskum leiðangci
víðsvegar um þetta undur-
fagra land, heimsókn til frum-
stæðra indíánabyggða í frum-
skógi við Ðauðafljótið. Myndin
hefur fengið góða dóma á
Norðurlöndum og allsstaðar
verið sýnd við metaðsókn.
Þetta er kvikmynd, sem allir
skógi við Dauðafljótið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænskt tal.
Allra síðasta sinn
Háfnarbíó
Sími 16 - 4 - 44.
Tíðindalaust á
vesturvígstöðvunum
Heimsfræg verðlaunamynd,
eftir sögu Remarques. Lew
Ayres. — Bönnuð innan 16
ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TpÓhSCCiQ&'
Barnaleikritið
Hans og Gréta
Sýning þriðjudag kl. 6 i
Góðtemplarahúsinu.
Aðgöngumiðasala í húsinu
kl. 3 til 6 á mánudag og frá
kl. 3 sýningardag.
Sími 5 - 02 - 73
m^r
'pm.
v-íS
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 -249.
16. VIKA
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og
riðburðarík litmynd er ger-
Ist í Danmörku og Afríku.
I myndinni koma fram hinir
frægu
- „Four Jacks“
Sýnd kl. 5 og 9.
Iíópa
vogsbíó
Sími 19 - 1 - 85.
Nótt í Kakadu
(Nacht in grúnen Kakadu)
Sérstaklega skrautleg og
skemmtileg ný þýzk dans- og
dægurlagamynd.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk,
Dieter Borche.
Sýnd kl. 7 og 9.
Leyndardómur
Inkanna
Aðalhlutverk: Charlton Heston
og Yma Sumac.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 3.
Sími 2-33-33.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Baldur
fer til Sands, Hvammsfjarðar
og Gilsfjarðarhafna á þriðju-
dag. Vörumóttaka á mánudag.
Smurt brauð og snitfur
afgreitt með stuttum fyrirvara út í bæ.
m IÐGARÐUR Þórsgötu 1, sími 17514
Húseigendur athugið
Þér sem fáið hitaveitu á næstunni ættuð að athuga,
hvort ekki sé þörf forhitara við kerfið í húsi yðar.
Áður en þér fest.ið kaup á forhitara annarsstaðar,
ættuð þér að hafa tal af okkur og fá upplýsingar um
verð og hitanýtni þeirra forhitara er við höfum hafið
framleiðslu á undir umsjá sérfróðs manns.
Velsmiðjan Iíyndill hi.,
Sími 3-27-78.
Sinfóníuhljómsveit ínlands
Tónleiksr
i Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 12. april kl. 20.30.
Stjórnandi Olaf Kieland
Efnisskrá:
Weber: Forleikur að óperunni ,,Der Freischútz"
Flándel: Concerto grosso h-moll
Tschaikovsky: „Romeo ðg Julia“
Beethoven: Sinfónía nr 5, c-moll (Örlaga sinfónían),
Aðgöngmiðasala í Þjóðleikhúsinu.
MUSICA NOVA
Tónleikar í Framsóknarhúsinu mánudaginn 11. þ.m.
klukkan 20,30.
Frumflutt verða 7 verk eftir fimm ung
íslenzk tónskáld.
Aðgöngumiðasala í Framsóknarhúsinu á mánudag
frá klukkan 13. Verð aðgöngumiða kr. 20.00.
Úrvals hangikjöt
Kjöt & grænmeti
Snorrabraut 56. — Sími 10253.
Aðalf undur
Félags Sameinuðu Þjóðanna á íslandi
verður haldinn í I. kennslustofu Háskóla íslands,
laugardaginn 9. apríl klukkan. 2,00 e.h.
Dagskrá:
I. Erindi, UNESOO,’flytj. Birgir Thorlacius, ráðu-
neytisstjóri.
II. Aðalfundarstörf,
III. Önnur mál.
Áhugamenn um starfsemi S.Þ. eru velkomnir
á fundinn.
STJÓRNIN. j