Þjóðviljinn - 09.04.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.04.1960, Qupperneq 12
18.000 lægstu iá 20 milljónir 1000 hæstu íá 18 milljónir Tekjuskattsbreytingin orð/n að lögum Stjórnarfrumvörpin um breytingu á tekjuskattslögun- um og jöfnunarsjóð sveftarfélaga voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær, ©g ennfremur nýtt frumvarp, um lána- sjcVð stúdenta erlendis, sem lagt hafði verið fram daginn áður. Lauk Alþingi í gær störfum fyrir páskahlé. Talsverðar iimræður urðu enn um tekjuskattsfrumvarpið í neðri deild. I framsöguræðu nefndarhluta gerði Einar 01- geirsson grein fyrir afstöðu Al- þýðubandalagsins og ræddi frumvarpið nokkuð. Benti hann á, að aðalgalli frumvarpsins væri hve mis- skipt væri eftirgjöfum tekju- skattsins. Tekjuskattur væri að vísu afnuminn af lágum tekj- um en samtímis óhæfileg eftir- gjöf gefin hátekjumönnum. 18000 lægsiu gjaldendurnir í Reykjavík, um tveir Jiriðju allra ‘tekjuskattsgreiðanda, eiga samkvæmt tillögum ríkis- stjórnarinnar að fá um 20 millj. kr. eftirgefnar. En 1300 hæs'iu gjaldendur í Reyk.iavík eiga að fá yfir 18 milljcnir kr_ eftirgefnar. Skynsamlegri Ieið. Einar sýndi fram á, að með þeim 117 milljónum króna, sem ætlunin væri að lækka tekju- skattinn, væri t.d_ hægt að af- nema jafntilfinnanlegan nef- s'katt og tryggingagjaldið sem hvíldi jafnt á fátækum og rík- um og næmi 70 milljónum kr. alls, og auk þess að gefa eftir tekjuskatt manna sem hefðu — •60—70 þús. kr árstekjur og jafnvel lækka þá sem hefðu nokkru hærri tekjur. — Taldi Einar að ríkisstjórnin Drengur varð fyrir bíi Um hádegið í gær varð átta ára gamall drengur fyrir bíl á gatnamótum Hofsvallagötu og Nesvegar og hlaut áverka á höfði. Drengurinn sem heitir Kristján Ragnar Gunnarsson kom hlaup- andi yfir Hofsvallagötuna og lenti framan á bíl sem kom að. ^Slæddi úr vitum drengsins og var hann fluttur í Slysavarð- stofuna og þaðan á Landakot. Meiðsli hans voru ekki fullrann- sökuð í gærkvöldi, iækna grun- aði að sprunga hefði komið í höfuðkúpuna, en honum leið vel eftir atvikum. stefndi mjög í afturhaldsátt með afturhvarfi til nefskatta og tolla, er kæmi harðast nið- ur á þeim sem sízt hefðu bol- magn til að bera þá. Of lítill munur — siðvæðingar- nerferð. Jóhann Hafstein taldi hins- vegar að með þessu væri stefnt í rétta átt. Bæði með skatta- löggjöfinni og launamálum hefði verið gengið allt of langt í að jafna tekjur manna og laun. Annar stjórnarþingmaður Unnar Stefánsson flutti ein- Framhald á 3. síðu Skipstjóri á strandskipi ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. apríl 1960 — 25. árgangur — 84. tölublað. bráðkvaddur r i Edinborg Rétt eftir klukkan fimm í gær varð skfpstjórinn á danska skip- inu Klipperen, sem strandaði við Clafsvík um daginn, bráðkvadd- ur inni í verziuninni Edinborg í Haínarstræti. Klipperen kom hingað á Tal vann í 11. umferð 11. skákin í einvígi þeirra Botvinniks og Tals um heims- me5staratitilinn í skák var tefld til úrslita í Moskvu í gær. Eins og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu, fór skák þessi í bið í flókinni stöðu í 41_ lei'k. Staðan reyndist þó vera heldur hagstæðari fyrir Tal, og skömmu eftir upptöku skákar- innar að nýju fórnaði hann biskupi fyrir tvö peð. Leiddi sú leið að lokum til sigurs. Heims- fneistarinn gafst upp í 72. leik. Staðan í keppninni er þv’í þannig eftir 11 skákir: Tal 6x/2 vinning • Botvinni'k 4V2 vinning. • 12. skákin verður tefld í dag. þriðjudag og fór þá í slipp til viðgerðar eftir strandið. í gær var það svo sett niður að end- aðri viðgerð. Klukkan rétt yfir fimm var Nielsen skipstjóri á Klipperen staddur inni í Edinborg. Hné hann þá niður. Kallað var í snatri á sjúkrabíi sem flutti skipstjórann í Slysavarðstof- una. Þegar þangað kom var mað- urinn örendur. og benda líkur til að hann hafi látizt nær sam- stundis og hann hné niður inni í búðinni. Vb. Kristbjörg VE 70 við bryggju í Ves»tmannaeyjahöfn. (Ljósm. P.H.). r 1 Nvr stálbátur bætist flota Vestmannaeyinga Vestmannaej-jum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýr bátur, vb. Kristbjörg VE 70, bættist í Vestmanna- evjaflotann sl. miövikudag, 6. apríl. Báturinn. sem er úr stáli,af gerðinni Völund og gekk var smíðaður 'í Noregi. Aðalvél bátsins er 550 hestafla dísilvél Kviknar i skúr Um níuleytið í gærkvöld var slökkviliðið kallað að Nesvegi 65, þar sem eldur var uppi í bílskúr. Maður var að vinna við bíl með logsuðutækjum, og vissi ekki fyrr en snarkandi eldur var kominn upp fyrir aftan hann. Haíði kviknað í tækjunum, að líkindum vegna leka á leiðslum. Eldur varð talsverður en var fljótt slökktur. Maðurinn. skad<J_ aðist ekki. Kanada hefur fallizt á skerð- ingu 12 sjóm. fiskveiðilögsögu Bandaríkjamenn fara hamförum til að fá fulltrúa til að fallast a skerðingarákvæði Bandaríkjamönnum hefur nú tekizl að fá Kanada til aö falla frá tillögu sinni um óskoraöan rétt strandríkja til 12 sjómílna fiskveiöilögsögu. Á hafréttarráöstefnunni í Genf var í gær lögð fram sameiginleg tillaga Banda- ríkjanna og Kanada um aö svokallaöur „sögulegur rétt- ur“ erlendra þjóða skuli gilda á ytra 6 mílna svæðinu í 10 ár. I tillögunni er gert ráð fyrirBandaríski fulltrúinn sagði, að 6 mílna landhelgi og 6 mílna fiskveiðilögsögu að auki. Ytra 6 mílna svæðið skal þó skert þann- ig, að ríki sem veitt hafa þar síðustu 5 árin fyrir 1. janúar 1958 megi halda áfram veiðum þar í 10 ár írá 31. október 1960. Þá er í tillögunni gert ráð fyrir því, að ákvæði samnings um fiskveiðar og verndun lífrsenna jgffa þeirra væri samþykkt. auðæfa haf< : t sem gerður var 1 Cénf 1958, skuli gilda varðandi lausn ágreinings. er rísa kann út af l'ramkvæmd tillögunnar. Dean. aðalfulltrúi Bandaríkj- anna og Drew frá Kanada töl- uðu báðir fyrir þessari tillögu. báturinn 12 sjómílur í reynslu- ferð. Vb. Kristbjörg er með öll nýjustu tæki um borð svo sem sjálfleitandi asdic-tæki af Sim- rad-gerð, sjálfstýringu og kraftblö'kk til síldveiða. Eigandi vb. Kristbjargar er Sveinn Hjörleífsson frá Skál- holti. Báturinn mun þegar hefja veiðar. ■111■11111111■111111111■11111M11111111111IJj | Athyglisverð-| | ir tónleikar | E Á mánudagskvöldið verð- E E ur efnt til mjög athyglis- E = verðra og nýstárlegra tón- E B — — leika í Fi'amsoknarhúsinu; s E verða þar eingöngu flutt E E ný tónverk eftir ung ís- E i lenzk tónskáld. Þetta eru E E sjö tónverk (öll frumflutt) E E eftir tónskáldin Jón Ás- E E geirsson. Leif Þórarinsson, E = Magnús Bl. Jóhannsson, = = Fjölni Stefánsson og Þorkel E E Sigurbjörnsson. Félagsskap- E E urinn „Musica Nova“ ge”"sþ-» — fyrir 1ó’Úc!kuíh þessum — E Rúmeniu mælti em- 5 . .....= , 1 5 Og verður nanar skyrt fra = gegn þessari tillogu a S , , ... ... = þeim her 1 blaðinu 1 morg- = fundinum í gær. Fulltrui Sovét- i = = j = un. = Framhald a 3. siöu miuumumimuiMimillllIIIMIH það hefði komið í ljós, að marg- ir fulltrúar á ráðstefnunni heíðu óskað eftir því; að tillögur Bandaríkjanna og Kanada yrðu sameinaðar í eina málamiðlunar- tillögu. Báðir þessir íulltrúar kváðu rétt að taka sérstaklega tillit til rikja, sem væru sér- staklega háð hskveiðum, ef til- Mætti gera það með ýmsum ör- yggisráðstöíunum til að vernda fiskistofn þeirra. Fulltrúi dregið Stærsti togari í eigu Islendinga vænt anlegur til Reykjavíkur í næstu viku Myndin var tekin í skipasmíðastöðinni í Rendsburg í ársbyrjun er Narfa var hleypt af sftokkunum. Fremst á myndinni sjást Huðmundur Jörundsson útgerðarmaður og Marta Sveinsdóftir kona hans. Narfi, RE 13, hinn nýi 1000 brúttólesta togari Guðmundar Jörundssonar útgerðarmanns, mun hafa farið í fyrstu reynslu- för sína í gær. Togarinn var, eins og áður hefur verið getið í fréttum, smíðaður i skipa- smíðastöð í Rendsburg í Vest- ur-Þýzkalandi, og hann mun væntanlega leggja af stað það- an heimleiðis á morgun, sunnu- dag. Togarinn er gangmikill og því búizt við honum ti! Reykja- víkur n.k. íimmtudag, á skír- dag. Guðmundur Jörúndsson út- gerðarmaður íór utan íyrir skömmu til að sækja hinn nýja togara sinn. Skipstjóri á honum verður Þorsteinn Auð- unsson. einn hinna afiasælu Auðunsbræðra. Hann var siðast um skeið skipstjóri á togaran- um Keili frá I-Iaínarfirði. Bv. Narfi er stærsti togari„ sem komið hefur í eigu Is- iendinga. Nýjungar eru ýmsar í sambandi við skipið, sem búið er öllum lullkomnustu tækjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.