Þjóðviljinn - 21.04.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.04.1960, Blaðsíða 2
14) — X>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. apríl 1%0 GleðilegÉ sumar! Skinfaxi li.f., Klappastíg 30 Gleðilegí sumár! ///Wtateatfeý Gleðilegt susaiar! Heildverzlun Péturs Péturssonar Gleðilegt suniar! Bókabúö Máls og menningar Gleðilegt suiBiar! Verzlunin Aldan, Öldugötu 29 Gleðilegt surnar! Blóm og ávextir 4»leðf legi suiBiar! Mars Trading Company Gleðilegt suinar! Miögaröur, Þórsgötu 1 Gleðilegt sumar! Kjötbúöin, Langholtsvegi 17 Gleðilegt suBBBár! Kjöt og grœnmeti Mí . * ?% : -,i ■ ■ v.í> Gleðilegt suiBiar! Kjöt og fiskur Meistaravík Framhald af 13. síðu helzta, sem ég fékk til meðferð- ar voru ýmis smáslys, er fylgja námurekstri. Fyrsta daginn, sem ég var þarna einn, fékk þó maður, sem var á veiðum, haglaskot í magann og varð ég að senda hann strax hingað á Landspítalann. Ef um það al- varleg slys eða veikindi er að ræða, að það þurfi að senda sjúklingana burt, eru þeir allt- af sendir hingað til Reykjav^k- ur, það er lang stytzt að fá flugvél hingað. — Hvernig er með samgöng- ur við umheiminn? — Það hafa verið mánaðar- legar flugferðir til Meistara- vík r í vetur og auk þess hafa komið tvær aukavélar þangað. — Búa engir eskimóar norð- ar en við Scoresbysund? — Nei. Fyrir norðan Meist- aravík eru aðeins tvær veður- athugunarstöðvar og svo Thule nyrzt. — Þú hefur þá lítið haft saman við eskimóa að sælda? — Já, ég skoðaði þrjá, sem voru í póstleiðangri og urðu veikir á ieiðinni. — Ferðaðistu nokkuð um á Grænlandi? — Nei, það er ekkert hægt að fara nema eftir veginum þessa 12 kílómetra og svo á skíðum. Námufélagið hefur þarna litla flugvél, litlu stærri en vél Björns Pálssonar. Á henni er flogið til nýju nám- unnar, ef ófært er þangað fyrir ýturnar, og svo ef slys ber að höndum. — Hvernig er landslagið þarna, er nokkuð undirlendi? — Þetta eru bara fjöll og smáskorur á milli. Námuopið liggur í dal, sem gengur upp frá Meistaravíkinni sjálfri Fjöllin í kring eru um eða yfir 2000 metra há. Það blasir rétt við úr námubænum eitt, sem heitir Dómkirkja, reglulega fallegt fjall. — Er náman sjálf stór? — Ja, manni blöskrar að minnsta kosti að koma inn í hana. Mest af vinnunni fer fram 400 metra inni í fjallinu. Fyrst eru löng göng og svo kemur heljarmikill geimur, þar sem hreinsað er. — Hrynur ekki mikið úr loftinu? — Jú, það er alltaf að hrynja. Menn ganga með hjálma til hlífðar og eru stöð- ugt að fá steina i hausinn. Annars er náman alveg að tæmast núna. Það er ekki gert ráð íyrir því, að það borgi sig að starfrækja hana lengur en til 1961. — Lentirðu í nokkrum ævin- týrum á Grænlandi? — Nei. Það lá næst, þegar rússneska flugvélin fannst í vetur. Þá yar sent skeyti til okkar og okkur sagt að fara á litlu vélinni á staðinn, því að stóru vélarnar, gætu ekki lent. Þetta var um kvöld og komið myrkur, og ílugmaðurinn neit- aði strax að fara. Þó við hefð- um getað lent, hefðum við aldrei komizt á loft aftur, og svo er óvíst, að við hefðum haft nsegilegt þenzín til þess að íljúga svona langf, Annars er það einhver mesta jífshætta, Framhald á 15. síðy Gleðilegt §umar! Bókfell h.f. Gleðilegt suimir! Kiddabúð Gleðilegt SEiiBBar! Kaupfélag Kópavogs Gleðilegt sumar! Jón Símonarson h.f., Brœðraborgarstíg 16 ^leðilegt suniar! l&nó — Ingólfscafé Gleðilegt sumar! Bústaöábúöin, Hólmgaröi 34 Gleðilegt sumar! Húsgagnaverzlunin Búslóö, Njálsgötu Gleðilegt suiaiar! Brœöurnir Ormsson h.f. Eiríkur Ormsson Gleðilegt sumar! Byggingarfélagiö Brú h.f. Gleðilegt sumar! Breiöfiröingábúö Gleðilegt sumar! BorgarfeU h.f. Gleðilegt sumar! Bjöminn, smurbrauösstofn, Njálsgötu 49 ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.