Þjóðviljinn - 23.04.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 23.04.1960, Page 1
Laugardagur 23. apríl 1960 — 25. árgangur — 91. 'íölublaíí. Deildarfundir Funtlir í öllum deildura n.k. mánudagskvöld. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR ÍSLAND SVI'KUR 12 MI'LNA RÍKIN Ólafur Thors, Bjarni Ben. og Guðmundur í. gera smánarsamning í Lundúnum um að styðja andstæðinga okkar í landhelgismálinu Ríkisstjórn íslands heíur svikið i landhelgismálinu. Hún heíur gert sér- samning við verstu andstæðinga okkar, þess efnis að íslendingar skulu fylgja tillögu Randaríkjanna og Kanada en svíkja 12 mílna ríkin, aðeins ef við fáum bær mútur að „sögulegi rétturinn" nái ekki til okkar. Tillaga þessa efnis var flutt í Genf í gær af meirihluta landhelgisnefndarinnar, en Lúðvík Jósepsson og Hermann Jónasson lýstu yfir fullri andstöðu sinni. Þessi smánarlegu málalok eru niðurstaða af samningamakki sem Ólafur Thors hefur átt við Bandaríkin og Breta undanfarna daaa í Lundúnum og var endanlega gengið frá samningum í fyrradag, þeaar Bjarni Benediktsson og Guðmundur I. Guðmundsson voru kallaðir til Lundúna frá Genf. Ólafur Thors fór utan nokkru fyrir páska og var látið í veðri vaka að hann væri aðeins að fara í frí; sagði Morgunblaðið að hann myndi aðallega halda sig í París. En ferð hans var raunverulega heitið til Lundúna á fund þeirra manna sem hafa beitt okkur svivirðilegasta ofbeldi í land- helgismálinu. Var Ólafur kvaddur þangað vegna þess að Bretar og Bandaríkin leggja nú á það ofurkapp að kaupa upp eitt ríkið af öðru til stuðn- ings við tillögu sína á sjórétt- ! arráðstefnunni — og nú skyldi 1 ríkisstjórn íslaiuls keypt. Boð- ið til Islands var það — sem Guðmundur í. Guðmundsson hafði áður fiskað eftir — að Island skyldi undanþegið á- kvæðinu um „sögulegan rétt:‘ annarra ríkja, ef það vildi svíkja bandamenn sína og taka þátt í að samþykkja skerðingu á rétti þeirra. Skýrði danska útvarpið frá því fyrir nokkr- um dögum að Ólafur væri í slíkum samningum í Lundúnum — en hér heima var allt kapp lagt á að dylja tilganginn með för hans, á sama tíma og stjórnarblöðin bjrtu fjálglegar greinar um „hina algeru sam- stöðu þjóðarinnar“ í land- helgismálinu og óþurftarverk þeirra manna sem véfengdu heilindi stjórnarinnar! Bjarni og Guðmundur laumast til Lundúna. Á fimmtudagsmorgun gerð- ust svo þau tíðindi að Guð- mundur 1 Guðmundsson og Bjarni Benediktsson hurfu báð- ir frá Genf. Flugu þeir til Lundúna á fund Ólafs Thors og hinna bandarísku og brezku samningamanna án þess að skýra Lúðvík Jósepssyni og Herinanni Jónassyni frá för Framhald á 3. síðu .11111! 1111111111111111111111111! 11111111111111111 i Á því telia þeir I sig hafa ráð Bretar hafa reynt að spjara sig í hinni miklu samkeppni stórveldanna um ■5 eldflaugar, en haía nú neyðzt til að viðurkenna að það sé þeim um megn. •E t>að hefur verið tilkynnt að hætt sé framleiðslu eld- flaugarinnar Blue Streak sem sést hér á myndinni, og’ hefur sú ákvörðun vakið mikið umtal i Bretlandi. Hingað til hefur verið var- ið tii þessarar eldflaugar 65 milljónum sterlings- punda, sem er meira en allar þjóðartekjur íslend- inga á einu ári og þrefalt útflutningsverðmæti is- lenzkra sjávarafurða. Bret- ar hafa talað mikið um það áfall sem þeir myndu verða fyrir ef þeir • gætu ekki haldið áfram að; ræna íslenzk fiskimið. Sagan af Blue Streak sýn- ir bezt af hve rniklum heilindum það er mælt. iiiiMiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiimiHiiiimuiiiiimiiiiimimiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiii Tlllaga um 12 mílna fískveiðilögsögu /andamálinu um almennu landhelgina verSi visacS aftur til Sameinu&u þjóSanna f gær var borin fram á sjóréttarráöstefnunni í Genf tillaga frá 10 ríkjum undir forystu Mexíkó um aö þegar veröi samþykkt 12 mílna óskert fiskveiöilögsaga, en vandamálinu um almennu landhelgina skuli vísaö til sameinuðu þjóöanna. El'tirtalin ríki bera tillöguna fram: Indónesía, írak, Líbanon, 111111111111111111111111111111111111 ■ 11111 ji ;«111111111111111111111111111111111111111111111111111 Margt manna tók þátt í hátíðahiildunum á sumar- daginn fyrsta, þrátt fyrir að frekar var kalt í veðri. Mesta atliygli vöktu að sjálfsögðu Vetur konungur og Vorgyðjan (bls. 12) scm tóku þátt í skrúðgöngun- um. Á myndunum sjást Vetur konungur og einn hornablásari, 'en þeir eru E ómissandi á degi sem þess- E um. — (Ljósm. Þjóðv.) E A sumardaginn fyrsta Mexíkó. Marokko, Saudi-Arabia, Sameinaða arabalýðveldið, Jem- en og Venezuela. Tillagan er svona: „Önnur sjó- réttarráðstefna Sameinuðu þjóð- anna telur að enn sé mikill á- greiningur um landhelgi. og bein- ir því þessvegna til fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna að taka á bráðabirgða- dagskrá 20. reglulega allsherjar- þings S.Þ. grein um það. hvort ráðlegt sé að kalla saman á hent- ugum tíma þriðju ráðstei'nu Sameinuðu ]jjóðanna til þess að athuga nánar víðáttu landhelg- innar. Ráðsteínan beinir því til allra ríkja á þessari ráðstefnu, sem lýst hafa yfir sjálfstæðr sínu og' fullveldi f.vrir 24. októ- ber 1945 að færa ekki út land- helgi sína þar til þetta mál hef- ur verið athugað á áðurnefndu allsherjarþingi S.Þ. (20. þingið verður haldið 1965). Ráðstefnan viðurkennir. án þess að nokkur j aístaða sé tekin til viðáttu sjálfr- ar landhelginnar. að þar til allsherjarþingið hefur athugáð þetta mál, sé hverju riki heim- ilt að hafa á 12 sjómílna svæðl frá grunnl'nu sömu réttindi! varðandi fiskveiðar cg nytjar lífrænna auðæía hafsins og' það hefur í landhelgi sinni". Hér er sem sagt lagt til að mí þegar verði samþykktur réttiir allra þjóöa til 12 mílna fisk- veiðilögsiigu, frádráttarlaust. Framhald á 3. síPu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.