Þjóðviljinn - 17.05.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.05.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. maí 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Úívarpið Fluqferðir □ 1 dagf ei' þi-iSjudagxirinn 17.niaí — Bruno — Xungri í liásuðri kl. 6.12 — Árdegisháflæði kl. 9.27 — Síðdegisháflæði kl. 21.18. Næturvarzla er í Reykjavíkur- apóteki. — Srmi 1-77-60. Otvarpið 1 DAG: 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Söngl'f á Stokkseyri (Guðni Jónsson). 20.55 Norsk tón- list: Verk eftir Edvard Grieg. a) Landkenning. )b Þættir úr Pétri Gaut. 21.30 Útvarpssagan: Alexia Sorbas. 22.10 Iþróttir (Sig- urður Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Kristrún Eymundsd. og Guðrún Svavarsd.). 23.30 Dag- skrárlök. Edda er væntanleg klukkan 19 frá Ham- borg, Kaupmannah. og Gautaborg. Fer til N. Y. klukkan 20.30. Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl„ 8: í dag. Væntanlegur, aftur til Rvíkur kl. 22.30 i kvöid. — Innan- laridsilug: í dag er áætlað að fljúga til AkUreyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks. Vestnxannaeyja tvær ferðir og Þingeyrar. Á morgun er áætlað iað fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Heúu, Húsavíkur, Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja tvær ferðir. Dagskrá alþingis, þriðjudagiim 17. maí 1960, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Tollvörugejfmslur, fi’v. 2. Innflutnings- og gjaldej'ris- mál, fiv. 3. umr. 3. ,Sala tveggja jarða í Austur- Húnavatnssýslu, frv. 3. umr. j 4. Jarðgöng á þjóðvegum. frv. I Neðri deild: 1. Efnahagsmál, frv. 2. Dragnótaveiðar í fiskveiði- landhelgi, frv. 1. umr. 3. Lífeyrissjóður togarasjó- manna, fnv. 3. umr. 4. Ferskfiskeftii’lit, frv. 1. umr. 5. Jarðræktar- og húsagerðar- samþykktir í sveitum, frv. 6. Bifi'eiðaskattur, frv. 2. unxr. 7. Alþjóðasiglingamálastofn- un, frv. — 2. umr. 8. Áburðarverksmiðja, frv. 9. Aukaútsvör ríkisstofnana. 10. Landnám, ræktun og bygg- ingar í sveitum, frv. 3. umr. Bjarnadóttir og Jakob R. Bjarna- son, byggingameistari. Heimili Eyixai'landsvegur 19, Akui’eyri. •— Ennfremur ungfrú Ingibjörg Sig- fúsdóttir, hárgreiðslumær og Knútur Valmundsson, rafvii’kja- nemi. Heimili R'únargata 21, Ak- ureyri. Di-angajökull væntan- legur til Akraness í dag. Langjökull er í Ventspils. Vatnajök- Reykjavík. ull er Laxá er i Riga. Húsmæðrafélag Roykjavíkur bendir á síðasta saumanfimskeiðið, er hefst mánudaginn 23. maí kl. 8 í Borgai'túni 7. Upplýsingar i símuml 11810 og 15236. Bazar: Bazar Kvenfé'ags Langholtssafn- aðar verður í félagsheinxili safn- aðarins við Sólheinxa í dag, þriðjudag kl. 2 s.d. Frá KvenriRtindafélagi lslands: Fundur vex'ður haldin í kvöld, þriðjudagskvöld 17. maí kl. 8.30 e.h. í Félagsheimi’i prentara að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Und- ii'búningur fyrir 10. landsfund fé- lagsins. Styrktarfélag vangefinna: Vinningsnúmer í happdi’ætti á bazar Styi'ktarfélags vangefinna voru þessi: 1342, 1217, 2047, 2400, 712, 2092, 1187, 857. 1380, 1307, 2306, 1104, 2146, 1139, 929, 850, 2304, 2355 og 876. — Vinninganna má vitja á skrifstofu félagsins, Skólavörðu- stig 18, klukkan 13 —18. — .......-.'.(Birt án ábyrgðar). HJÓNABAND: Gefin hafa verið saman í hjóna- band ungfi'ú Soffía Guðrún Hekla er í Reykja- vxk. Esja er á lei.ð frá Austfjörðum til Reýkjavíkur. Herðu- breið fer fú'J Vestmannaeyjum í kvöld til. Rvíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er x Rv/k. Herjólfur er í Rvik. Hvassafell -fer í dag frá Lysekil til Gevlé, Kotka og V entspils. Arnarfe'.l fór i gær frá Kaxí'þmanftahöfn til Riga, Ve’ntsptls, Gdynia„ , Rostoek . og Hu’il. Jökulfeli lestar á Norðui'- íandrhöfnUm. Dísarfell fer á morgun frá Rotterdanx til Aust- fjai'ða. Litláfell er í oliuflutning- um í Faxaflóa. Helgafe'.i er á Sauðárkrcki. Hamrafell fór 13. þnx. fiá Rvik til Batúm. GE Dettifoss kom til R- \ i víkur 14. þm. frá j v Hamborg. . Fjailfoss fór frá Antwerpen 14. til Hull og Rvíkúr. Goðafoss fór frá Fredrikstad 14. þm. til Gauta- borgar og Rússlands. Gul’foss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur f rá . Aki-anesi í gær fer frá Rvík í kvöld til N. Y. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 14. þm. til Stykkishólms, Patreksfj., Siglufj., Seyðisfjarðar og þaðan til út- landa. Selfoss fór fi’á Ventspils í gær til K-hafnar, Hamborgar og Rvíkur. Ti'öllafoss fór fi'á N. Y. 12. þnx. til Rvikui'. Tungufoss fór frá Hamina í gær til Rvíkur. GENGISSKRÁNING (sölugengi) Stér’ingspund Bandaríkja.dorar Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark N. franskur franki Belgískur fra.nki Svissneskur .franki Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt mark Svissneskur franki Lira Austurr. schillingar Peseti Bæjavhókasafn Réykjavíkur, sími 1-23-08. Áðalsafriið, Þingholfsstræti 29A: ÚtlánsdeiUÍ: Ópið állá viika daga klukkaix 14—22, nema laugiai'daga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið al’.a vii’ka daga kl.10—12 og 13—22,, neixia laugardaga kl. kl. 10—12 og 13—16 1 106.98 1 38.10 1 39.17 100 551.80 100 534.25 100 736.70 100 11.90 100 776.85 100 76.42 100 878,70 100 1.010.30 100 528.45 100 913 65 100 880,10 1000 61.38 100 146.40 100 63.50 Ctibúið Hólnigai-ði 34: Ctlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nenxa laugaidaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyiir börn: Opið alla virka daga nema laugai'daga, kl. 17—19. Ctibxiið Hofsvallagötu 16: ÚtUVnsdeild fyrir böin og full- oxðna: Opið alla virka daga, nerna laugardaga, kl. 17.30—■ 19.30. Ctibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, nxið- vikudaga cg föstudaga kl. 17-19. Steindór Hjaltalín, útgerðar- maður, varð bráðkvaddur í fjaRgöngu ,isl„ sunnudág. Stein- \ dór var 58 ára, er hann lézt. Laugarássbíó hið nýja er nu fullbúið til notkunar. Verður fyrsta sýningin í bíóinu í kvöld og liefur Sjómannadags- ráð boðið til hennar mörgum gestum. Sýnd verður banda- ríska kvikmyndin „South Paci- fic“, sem gerð er fyrir svo- nefnda Todd-AO sýningarað- ferð. THEODORE STRAUSS: Tunglið kemur upp 7. D A G U R . framundan. Danna fannst senx hjarta hans hætti að slá þessar íau sekúndur sem liðu, áður en svarta tómið í brautargöngun- um gleypti þau. Hann heyrði hvernig afturhluti bílsins slóst við steinvegginn, eins og verið væri að hamra stál, og síðan utan í hinum megin og þau voru komin í gegn með koll- hnís niður brekkuna vinstra megin við vegixxn. Þar stóð vagninn kyrr og stundarkorn heyrðist ekkert hljóð. Danni heyrði að þau tvö afturí fóru að gráta eins og smábörn. Bíllinn lá á hliðinni og eina leiðin út var upp gegn- um dyrnar. Gilly hafði slengzt yfir hann, meðvitundarlaus eða kannski dáin. Hann hélt fast utan um hana, rneðan hann reyndi að ýta upp hurðinni fyr- ir ofan þau. Svo klifraði hann UPP og dró hana með sér. Andártak gleymdi hann Gilly, en nú lá hún allt í einu í örm- um hans og regnið lamdi and- litið á henni. Loks opnaði hún augun og horfði á hann, eins og hann væri ókunnugur mað- ur. ; >■' — Gilly, sagði hann. — Það er ekkert að mér, Daniel, sagði hún. Rödd hennar var þreytuleg, en það var ekk- ert hatur í henxxi lengur. Og þá laut hann yfir hana og kyssti hána og hún virtist ekki hafa íxeitt á móti því. 2. K A F L I Sunnudagskvöldið var kvrrt veður. Síðsumarloftið var milt og yfir tröppunum að Baptista- kirkjuixixi slógust flugurnar í ijóshlífina, svo að glumdi í. Danni stóð undir trjánum hand- an við götuna og hann gat heyrt til prestsins en ekki orða- skil — það var bara tilbreyt- ingarlaus sónn, sem stundum var háværari og reiðilegri, þeg- ar hann talaði um syndir sókn- arbarnanna, ekki ákveðnar syndir heldur syndina almennt. Danna i'annst það skrýtið að þarna sltyldi það sitja allt þetta fróma fólk og hlusta á ámiixn- ingar að engu sérstöku tilefni, en hann stóð fyrir utan og heyrði ekki einu sinixi hvað sagt var. Glötuð sál, hugsaði hann. líánn kveikti sér í sígarettú og beið. Hann hugsaði um Jessie frænku sem aldrei gerði flugu mein eða prettaði neinn mann. Hann sá hana fyrir sér sitjandi í þriðju röð, þar sem hún sat alltaf í kirkjunni. Hann sá bláa stráhattinn með litlu blómunum. Blessuð, gamla kon- an. Stundum, þegar hann sat \ við hliðina á henni, hafði hann séð andlit hennar rétt í svip. Hún horíði á prestinn og svip- ur hennar var hryggur og áhyggjusamlegur, eins og orð- um prestsins væri öllum beint til hennar og það -væri henni að kenna, eí heimurinn glatað- ist. ?Iann fór að hugsa um, að ef Jessie frænka vissi hvað gerzt hefði >— ekki bílslysið, heldur hitt — við Bræðratjörn kvöldið áður, þá hefði hún líka tekið á sig sökina af því. Hann reyndi að hugsa ekki unx það, reyndi að hugsa ekki um óveðrið og vatnið sem hækkaði í tjörninni, hugsa ekki unx hnífinn. Slíkar hugsanir voru eins og segull, sem drógu hann að Bræðratjörninni. Hann vildi vita, hvort þetta væri allt saman satt. Hann vildi vita, hvort Jerry lægi enn þar sem hann skildi við hann og hanxx vildi reyna að finna hnííinn sinn. Nóttina áður hafði honum ekki i'undizt það skipta neinu íxxáli. Nú vissi hann, að fyndi einhver hnífixxn, væri lögreglu- stjórimx kominn á hæla hon- um eftir nokkra klukkutíma. Það var rétt eins og hnífurinn væri merktur honurn. Það var íimm toinrrat- húífur méð looriu' skaíti úr rádýrsskinni og fjöður í blaðinu og hami hafði keypt hann, vegna þess að hann var hentugur að hafa á þvotta- bjarnarveiðar. Jenkins! járn- vörukaupixxaður haíði aldrei átt nema einn eða tvo svona hixífa. En hann vissi að hann mátti ekki íara þangað að leita að hnífnum, ekki fyrst um sinn. Það yrðu ekki haldnir fleiri dansleikir fyrr en næsta sum- ar, og hann hafði enga fram- bærilega ástæðu til að fara þangað. Hann gat aðeins von- að að hann hefði misst hníf- inn í vatnið eða þar senx eng- inn fyndi hann. Það var eina úrræðið :— að voixa. Allt annað var hættulegt. Svo heyrði hann að söfnuður- inn í kirkjunni reis upp og söng „Lýs rnilda ljós“. Hann fleygði írá sér sígarettUnni og hætti að hugsa unx Bræðratjörn. Allt í einu varð hann gripinn heitri eftirvæntingu; vöðvarnir spenntust i maganum á hon- um. urðu harðir —- eins og þeg- ar hann reyndi að bæla niður sársauka. En það var ekki sárs- auki sem hann fann til núna. Svo var sálminum lokið og hamx heyrði söfnuðinn fara með blessunarorðin; Drottinn blessi þig og varðveiti þig. . . Orgel- tónlistin var varla hljóðnuð þegar dyrnar opnuðust og fólk- ið streymdi út úr kirkjunni, heilpandi og talaxxdi. Næstum samstundis kom hann auga á Gilly. Ilún var berfætt og' klædd Ijósum, gulum frakka. Og hún var ein. Harin horfði á eftir henni, meðan hún gekk af stað undir álmtrjánum og íramhjá næsta ljósastaur. Hann gekk á eftir henni nokkra sturid hin- um megin við götuna, áður en hann gekk yfir um. Svo gekk: haxxn upp að henni og neínd^ ixafnið hennar: „Gilly. . .“ Hún hægði á sér, þegar hún. heyrði til hans. Og hún leit. snöggt á hann, en stanzaði ekki. „N’á, ert það þú, Daníel", sagði húxi. Það gat þýtt hvað sem vi'r. ,,Þú hefur ekkert meiðzt?“ — Ekki vitund, sagði han:x„ Og ég var að velta fyrir mér. hvernig þér liði. — 'Mér líður ágætlega. Rödd bennar var fjarlæg og köld. Fonum fannst sem hún vaeril gráti xxær. — Þú virðist ekki sérlega. ánægð, sagði hann. — Hef ég nokkra ástæðu tit að vera það? spurði hún. Hann. svaraði ekki og þau gengu spöl- korn í myrkrinu áður en hún hélt áfram. —- Hefurðu frétt hvernig Jimxxxa og Júlíu liður? Ég fór, til Júlíu í dag, err mamma hemxar vildi ekki tala. við nxig. •— Er það það, senx kvelur þig? — Já, hvað heldurðu? Alla: messuna fann ég hvernig þau horfðu á mig. Ég þurfti ekki. að snúa mér við. Ég' fann augnaráð þeirra. Ég vissi að íólkið. hugsaði um mig; — Júlía er bara hrædd, sagði Danni. — Taugaáfall, sagðl laékniriixri. Húri er alltaf að kasta upp.’ .linxmi er viðbeins- brotinn — það er allt og' sumt, Þau ná sér á nokkrum vikum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.