Þjóðviljinn - 12.06.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 12.06.1960, Page 1
Þannig lítur sknttogarinn út. Á teikningunni er sýnt, hvar fiskgeymslurnar eru í skipinu m.a. Fish meal hold = fiski- mjölslest — Refr. fish hold = frystilest — Wet fish hold = ísfisklest. Á teikningunni er einnig sýnd staðsetnin.g gejma fyrir lýsi, olíu og vatn. Skuttogarar - framtiðarveiðiskipin lf|| Hilil viumn Sunnudagur 12. júní 19fi0 — 25. árgangur — 132. tölublað KappJræftislok If Æskulýðsfylkingin í Reykja— vík fagnar unnum sigri í Byg'g'- ingarhappdrætti ÆF í Fram- sóknarhúsinu næstk. þriðjudags- kvöld klukkan níu. Dagskrá; 1. Ávarp, Guömundur Magnús- son, forseti ÆF. 2. Úrslitum sölukeppninnar lýst. Söluverðlaun afhent. 3. Dans. Miðar verða afhentir í skrif- stofu ÆFR á mánudagskvöld og á þriðjudag. Æ.F.R. Krústjoff svarar föSur Powers Tassfréttastofan sovézka birti í gær bréf sem Krústjoff for- sætisráðherra hefur sent föður bandaríska njósnaflugmannsins Powers, en hann hafði beðið Krústjoff að hjálpa sér til að hitta son sinn. Krústjoíf segist munu vera honum hjálplegur Lögð c/rög oð kaupum fyrsta skuttogarans til Islands Skuttogarar eða verksmiðjutogarar hafa á undan- förnum árum verið reyndir af ýmsum þjóðum og gefið mjög góða raun. Er tilkoma þeirra af flestum talin marka þáttaskil í veiðiaðferðum og miklar vonir bundnar við notkun þeirra. H.f. Útver á Siglu- firði hefur nú lagt drög að því að fá einn slíkan togara smíðaðan í Þýzkalandi og snéri Þjóðviljinn sér af því tilefni til framkvæmdastjórans, Vigfúsar Friðjónssonar ‘'ítgerðarmanns, og bað hann um upp- lýsingar um skipið. Vigfús kvaðst hafa fengið teikningar og leitað tilboða hjá þýzku skipasmíðastöðinni Rich- mers Werft í Bremerhaven í 1500 tonna skuttogara, en á skuttogurum og öðrum togurum er sá höfuðmunur, að þar þarf enginn að vinna úti á opnu dekki. Eru tvö dekk á skipinu skipsins er 237 fet og breidd 36 fet. Vélarnar eru um 2000 hestöfl og ganghraðinn 15 sjómílur á klukkustund. Með þessum gang- hraða myndi sigling héðan á Nýfundnalaridsmið taka um 3 Vi sólarhring ’og er það um það bil sólarhring styttra en venju- legt er. Er gert ráð fyrir því, f—rr~ 1 “T! jJOÚto 1 | j 1 ' i f7 -fií— pi rt i ] 1 Úessi mynd sýnir efra deklt skuttogarans og aff aftanverffu sést, hvar trollið er tekiff inn. og trollið tekið inn að aftan- verðu. Þá eru og í skuttogur- unum aðstæður til þess að vinna úr fiskinum á siglingu. í skuttogurum af þeirri gerð, sem Vigfús hefur hug á að kaupa er frystihús, er tekur 65 tonn af fiski, • fiskimjölsverk- smiðja og mjölgeymsla fyrir um 100 tonn og einnig ber togarinn 500 tonn af isuðurn fiski. Lengd Fór 6—7 veltur á siéttri götu að vinnsla aflans fari að miklu leyti fram á heimsiglingunni. Vigfús sagði, að í skipasmíða- stöðinni Richmers Werft væru nú 6 slíkir togarar í smíðum. Tvo þeirra eiga Norðmenn og eru það fyrstu skuttogararnir, sem þeir eignast. Þá eiga Bretar tvo og Þjóðveriar sjálfir tvo. Skip þessi eru byggð með hlið- sjón af þeirri reynslu. sem feng- izt hefur af ensku skuttogurun- um Fairtry I og II, sem hafa gefið sérlega góða raun. Þeir togarar eru þó nokkru stærri eða um 2000 tonn. Fullbúinn með ö’lum tækjum Vigfús Friðjónsson. á togari af þessari gerð að kosta um 44 millj. íslenzkra króna, en togarar af venjulegri gerð munu kosta um 36—37 millj. Smíði skipsins tekur eitt ár. Vigfús hefur sótt um bæjarábyrgð til bæjarstjórnar Siglufjarðar fyrir um það bil tveim mánuðum en ekki fengið fullnægjandi svar. Sagðist hann ætla að sækja um ríkisábyrgð, ef bæjarábyrgð fengist ekki til togarakaupanna. Á skuttogara er 29 manna áhöfn og auk þess 15—20 menn, sem vinna við vinnslu fiskjar- ins. Fer tala þeirra nokkuð eftir því, hvernig vinnslunni er hag'- að. Vigfús kvaðst hafa í hyggju að láta gera nokkrar breytingar á skipinu frá því sem er á teikn- ingu. Þannig ætlar hann í stað fiskimjölsverksmiðjunnar að láta setja í skipið frysti til þess að frysta fiskúrganginn til dýra- fóðurs, en með því móti má gera hann verðmætari en ella. Þá ætlar hann einnig að láta gera 6 tveggia manna klefa í skipinu handa ungum hjónum, sem kynnu að vilja vinna sam- an á siónum um nokkurra mán- aða skeið. Vigfús sagði að lokum, að reynsla annarra þjóða hefði leitt það ótvírætt í ljós, að skuttog- arar væru veiðiskip framtíðar- innar. Þeir væru mikið hentugri Framh. á 2 síðu ef hann komi til Moskvu. Hins vegar verði Power dæmdur sam- kvæmt sovézkum lögum og eng- inn geti hróflað við gangi máls- ins sem sé í höndum dómstól- anna. Powers eldri mun nú hafa hætt við Moskvuförina að til- maelum bandarískra stjórnar- valda. Bréf til Frondizi frá Ben-Gurion Ben-Gurion, forsætisráðherra ísraels, hefur skrifað Frondizi Argentínuforseta bréf vegna deilu þeirrar sem risin er milli landanna út af handtöku Eich- manns gyðingahatarans. Ben-Gur- ion harmar að handtöku Eich- manns skuli hafa borið að með þeim hætti að argentínsk lög' voru brotin, en segir hins vegar að Frondizi hljóti að skilja að ísraelsmenn verði að sækja Eichmann til saka. SKÁKÞÁTTUR tellur niður í dag vegna veikinda ritstjórans. u, n fjórðungur mil Ijónar var á mótmœlafundum í T okio í gœr Fundir voru lialdnir í Tokio og 300 öðrum japönskum borg- um í gær til að mótmæla lier- stöðvasamningnum við Banda- ríkin og væntanlegri heimsókn Einsenhowers forseta. Fundirnir sem haldnir voru i Tokio voru að sjálfsögðu þeirra mestir og er sagt að um fjórðungur milljónar manna hafi tekið þátt í þeim. Þeir voru á þrem stöðum, fyrir framan þinghúsið, embættisbú- stað Kishis þar í nágrenninu mönnum, eins og til hafð staðið. Japanska utanríkisráðuneyt ið tilkynnti í gær að ekker myndi heldur verða úr því a- Eisenhower ræddi við blaða menn þegar hann kæmi til Jap Um kl. 2.40 í fyrrinótt kom fólksbifreið vestan Suðurlands- braut Er bifreiðin kom á móts við Seljalandsveg valt hún á götunni. Ökumaðurinn, sem var •einn í b’freiðinni, hrökk út úr henni eftir okkrar veltur. en alis fór bifreiðin 6 eða 7 veltur.. Maðurinn heitir The.ódór Ingi- marsson og á heima á Frakka- stíg 21. Hann var fluttur á slysa- varðstofuna og síðan á Landa- kotsspítalann. Hlaut hann tölu- verð meiðsli en þó ekki lífs- hættuleg. 11111111111 ■ 11111111111111 ■ 111111111111111 ■ 111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111 IJ.I = Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félags- = = fund í Iðnó á þriðjudagskvöldiö klukkan hálfníu. = = Á dagskrá er aðeins eitt mál, kjaramálin. Er E S ekki að efa að Dagsbi'únarmenn fjölmenna til = r að ræöa þessi mál, sem nú eru efst á baugi. Ti 1111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111 ■ 11 ■ 1111111 ■ 11 ■ 11111111 lin 1111 ■ 11111 ■ 11 fT; og við bandaríska sendiráðið. Þ--rnr blaðið fór 'i prentun i hafði frétzt að átck hefðu .orðið milli fimdármarina ann- ars veg"r en lögreglu og rtuðringimhnnr Kishi hins vegar. en ekki var vitað live mikil þau hefðu verið. I Hagerty, blaðafulltrúi Eisen- howers, sem stúdentar tóku svo rösklega á móti. Þegar j hann kom til Tokio í fyrradag, ifór þaðan í gær. Hann hætti Ivið að haldg fund með blaða- ans. Einnig hefur verið hætt við fyrirhugaða gol.fkenpni hans og Kishis, en báðir eru miklir golfiðkendur. Japanski, sósíalistaflokkur- inn hafnaði i gær tilmælum stjórnarflokks Kishis að flokk- arnir skipuðu menn i nefnd til að undirbúa heimsókn Eisen- howers svo að tryggt væri að vel yrði tekið á móti honum. Framkvæmdastjóri flokksins sagði að ekki væri hægt að Framhald á 2. siðu. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.