Þjóðviljinn - 12.06.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.06.1960, Blaðsíða 2
2) — I>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. júní 1960 RyssnesSca náansgrein \ Stjórn MÍR leggur til að ísland geri menn- ingarsáttmála við Sovétríkin Stefna ber aað því að kennsla í rússnesku veröi tek- in upp við íslenzka menntaskóla, segir í ályktun sem stjórn MÍR ihefur gert. Stjórnin telur það mjög mikil- vægt að námsmannaskipti eigi sér stað milli fslands og Sovét- ríkjanna, svo að íslenzkir náms- menn eigi kost á að notfæra sér þá æðri menntun sem þar er að fá, einkum í vísindum, tækni og Hstum. Fundur í Tokio Framhald af 1. síðu gera greinarmun á heimsókn forsetang og fullgildingu her- stöðvasamningsins. Hann bætti við að Hagerty blaðafulltrúi hly.ti að hafa kynnzt því af eig- in raun hverjum augum jap- anska þjcðin liti á heimsókn forsetans. Eisenhower leggur-upp í ferð sína til Asíulandanna á þriðju- daginn o:g fer fyrst til Manila, höifuðborgar Filipseyja. Til Japans er hann væntanlegur á sunnudaginn kemur, en hann mun auk þess heimsækja Okin- awa, Suður-Kóreu, Formósu og einnig, koma við á Hawaii. Skuttogari Framhald af 1. síðu. en stóru togararnir af gömlu gerðinni og nýttu aflann stórum betur, þegar sótt væri á fjar- læg mið. íslendingum væri brýn nauðsyn að fylgjast vel með þróun fiskveiðitækninnar og þess vegna ættu þeir nú að afla sér sku.ttogara í stað þess að kaupa úrelt veið:skip til lands- ins. Aða’hluthafarnir í Útver h.f. eru bræðurnir Vigfús og Árni Friðjónssynir á Siglufirði. Til sölu AHar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. Bfla- rg BiWélasalan Ingólfsstræti II. Símar 2-31-36 og 15-0-14. En fil þess að svo megi verða er brýn nauðsyn að kennsla í rússnesku. hefjist við Háskóla Islands, bæði fyrir tilvonandi rússneskukennara og námsmenn sem ætla til Sovétríkjanna. Jafn- skjótt og kostur er kennara þarf að gefa1 nemendum íslenzkra menntaskóla sama kost á að læra rússnesku og önnur heimsmál. Leggur stjórn MÍR þarna til að við fetum í fótspor nágranna- þjóða okkar, svo sem Norður- landaþjóðanna, sem allar haía tekið upp rússneskukennslu við menntaskóla sína á síðustu ár- um. Rein sambönd Stjórn MÍR bendir á að nauð- synlegt sé að hefjast þegar handa að undirbúa rússnesk-íslenzka orðabók og íslenzka kennslubók í rússnésku. Samþykkt stjórnarinnar er gerð að íyrirlagi 8- ráðstefnu MÍR, serh. ..lólt.stjóminnL að gera ályktun um verkefnin á næsta starfstímabili. Á ráðstefnunni var samþykkt áskorun á ríkisstjórn ísland að gera menningarsátt- mála við Sovétríkin. Stjórnin vikur að sarna máli í ál.vktun sinni, og telur mjög að- kaílandi að menningarsáttmáli verði gerður milli Sovétríkjanna og íslands, svo að íslenzkir vís- indamenn og v.sindastofnanir geti haft bein sambönd við vís- indamenn og vísindastofnanir í Sovétríkjunum. Æ fleiri ríki gera nú menn- ingarsáttmála við Sovétríkin, í hópi þeirra sem það hafa g'ert eru bæði Bretland og Bandarík- in. Stjórn MÍR fagnar í ályktun sinni árangri af áratugs starfi, og telur enn nauðsyn á að auka skipti íslands og Sovétríkjanna í menntun, listum og íþróttum, bæði með heimsóknum nefnda eins og verið hefur og ferðum starfshópa og einstaklinga. Loks er lýst ánægju yfir stofnun íslandsvinafélaga í Sov- étríkjunum. Mvndir til tækifærisgjaía Myndarammar Hvergi ódýrari Innrömmunaistofan, Njálsgötu 44 Rósir afskornar. AÐALfUNDUR SÍS hefst að Bifröst í Borgarfirði miðvikudaginn 22. júní kl. 9.00. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi tvo daga. Samband ísl. samvinnufélaga De Soto fólksbifreið smíðaár 1955 er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis í porti Áhaldahúss hæj- arins, Skúlatúni 1, mánudaginn 13. júní n.k. Tilboðum skal skilað í skrifstofu vora, Traðarkots- sundi 6, fyrir klukkan 4 sama dag og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar f TÍLEFNr SJÚMANNADAGSINS sendum við íslenzkum sjómönnum okkar beztu hammgjuéskir og árnum þeim allra heilla í framtíðinni. Skjélfatagerðiei h.f. Belgjagerðin h.f. I filefni áiisiis sendum vér öllum íslenzkum sjómönnum vorar beztu kveðjnr. SambðmS íslenzkra samvinnyfélaga skipadeild AAA "~1 KHflKfJ (gróðrarstöðin við Miklatorg). SlMAR 1-97-75 og 22-822. Gamla konan, stm hafði skilið hvað Þórður ætlaðist fyrir, reyndi að halda aftur af honum. „Þetta er óðs manns æði“, sagði hún. „Engum hefur tekizt að kom- ast út úr höllinni, og ef þið verðið gripin biða ykkar hræðileg örlög“. — Á meðan hafði Janina skipt um föt I flýti. „Nú er tækifærið!“ hrópaði Þ.órður.. „Allir eru um annað að hugsa, svo að enginn veitir okkur eftirtekt. En við megum engan tíma missa.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.