Þjóðviljinn - 12.06.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.06.1960, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. jún'í 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 (|.ll IIIIIIIIIIIIIIIIII lllllll II ■ II lllll lllll II lllll llllll lillllll IIIIIIII tlllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI!llllIlllllllllllHIHIIIIIIIIlllllllIlllllll» Þess vegna göngum við | E Eitt af cjagblöðum bæjarins E talar um ,,vonda nienn ' E Bandaríkjunum“. Þetta er rétt E athugað hjá blaðinu, það erU E til vondir menn í Bandaríkj- E unum, eða að minnsta kosti E eigingjarnir menn. Þar eru til = hernaðarsinnar og yfirdrottn- = unarseggir, og svo eru þar lika = til auðmannaklíkur, sem græða = á því að selja ríkinu vopn og' = vilja þessvegna aukna vopna- s framleiðslu og finnst, nauðsyn- — legt að viðhalda köldu stríði. E Þessir tveir hópar manna 3 ,.work hand in glove“ eins og 5 þeir mundu sjálfir segja, og E hika ekki við að senda njósna- E ílugvél inn yfir Sovétríkin í E blóra við æðstu stjórn lands- E ins, eins og greinileg kom í E ljós af fyrstu viðbrögðum E hennar eftir að flugvéiin var E skotin niður. Tilgangurinn var E bersýnilega sá, að eyðiieggja E fund æðstu rrianna stórveld- E anna íjögra — og viðhalda E köldu stríði. — En það er iíka ti! gott íólk E í Bandaríkjunum, rnenn sem E vilja írið við allar þjóðir. E vilja frelsi, jafnrétti og E bræðralag meðal allra þjóða. E Þessir menn, og beir eru ekki E svo íáir, yrðu þeirri stund E íegnaslir, begar bandarískar E herstöðvar i öðrum löndum E y.rðu lagðar niður. = Það er ákaflega auðvelt fyr- = ir íslendinga að gera það upp E við sig hvorum flokknum þeir E eiga að fyigja. Þeir stjórn- = málamenn okkar, sem ieyfðu E bandaríska: herbækistöð hé.r á = landi og vilja ýéframhaldandi E hersetu,1 styðja hin i!!u öfl = í Bandaríkjunum, styðja hern- 'E aðarsinnana og .vopnafram- = leiðendurna, stvðja að við- E haldi hins kalda stríðs. = Hernámsándstæðinga.r fylgja = hinum hópnum, þeim sem = viija frið, vioáttu og bræðra- = lag við allar þjóðir. Ég er E viss um að bessi öfl í Banda- = ríkjunum eru reiðubúin til að rétta okkur þjálparhönd í bar- áttu okkar. Japanir eiga nú í sömu baráttu og við og' við getum ekki annað en hugsað til þeirra með bróðurþeli og ósk- að þess að okkar veika við- leitni með göngunni 19. júní veiti þeim oíurlítinn stuðn- ing. að minnsta kosti móralsk- an. Ég vil ieiðrétta þann mis- skilning, sem fram hefi.r kom- ið, að samtökin ,,Frið!ýst land" samanstandi af mönn- um úr einum stjórnmála- ílokki. Samtökin hal'a aðeins eitt mál á stefnuskrá sínni: burtför hernámsliðsins, úr- sögn úr Atlanzhafsbandalag- inu, og að ísland verði aítur hlutlaust land í átökum stór- veldanna. Ég veit að í sam- tökunum eru menn úr þrem- ur stjórnmálaflokkum og auk þess flókksleysingjar eins og'. undirritaður, Ég get ekki fall- izt á þá kenningu, áð „and- skotans kommúnistarnir séu hinir einu þjóðræknu menn. sem eítir eru í þessu landi". Magnús. Á. Árnason. Fjölmargir andstæðingar hins bandaríska hernáms á ís- landi hafa tekið höndum sam- an um að efna til göngu milli Keflavíkur og Reykjavíkur 19. júní n.k. Tilgangur hennar er að leggja enn meiri þunga í kröfuna um tafarlausa brott- för bandaríska hersins aí ís- landi en búið heíur að baki þeirrar kröfu um hríð. Er hér farið inn á nýja braut í hinni langvinnu baráttu gegn her- stöðvunum, en vissulega mjög athyghsverða. Nú eiga menn þess kost að skera upp herör á nýstárlegan hátt og sýna að þeir vilja skapa sam- stillta fylkingu. sem leggja vill nokuð á sig í því skyni að stæia menn fil baráttu og' vekja athygli á þessu stærsta þjóðernis- og sjálfstæðismáli okkar jslendinga. En með hin- um nýju aðgerðum er um nokkra þolraun að ræða, svo = að slik mótmælaganga hlýtur E öðru fremur að skirskota til E æskuíólks, — að það verði E meginstoðin og geri með því E ráðamönnum landsins Ijóst, E að vaxtarbroddur þjóðarinnar E þoli ekki þá smán að sjá er- E lendan hermannalýð traðka ís- E ienzka jörð. Á tímum stór- = veldaátaka og hinna miklu E gereyðingarvopna hlýtur her- = stöð í landinu að bjóða hætt- = unni heim og sýnir hversu = gálausan leik ráðamenn ís- = lenzku þjóðarinnar leika með = tilveru hennar. Það er öfug- = mæli sem æskan á ekki að = þola, að þjóð henna.r, fáménn E og vopnlaus, sé ánetjuð í E hernaðarbandalag stórvelda E grárra fyrir járnum. Ekki E sízt þegar bandalagsþjóðir E okkar hafa ýmist gengið sví- E virðilega á rétt okkar og beitt = okkur vopnavaldi, eins og = Bretar, — eða sannað íyrir = umheimi að þær eru hálífas- = istisk einræðsríki, eins og E Tyrkir. E Hér er þessvegna mikilvægt E verkefni, sem kaliar á alla = æskumenn. En tíminn er dýr- = mætur og þörf á að vinna = þessu málefni því betur með E hverjum deginum sem iíður. E Því iengur sem erlend her- = stöð er í landinu því meiri — voði íyrir sjálfstæði þjóðar- E innar. Einn liður baráftu okk- E ar er fólginn í væntanlegri E inótmælagöngu og vil ég skora E á alla, sem til þess treysta E sér að taka þátt í henni eil- E egar styð.ja á annan hátt með E ráðum og dáð. E í anda hinna beztu manna E íslenzkra, þeirra er mest lögðu E á s'ig .í baráttu liðins tíma fyr- E ir ír.jálsu og sjálfstæðu ís- E landi, skulum við vinna, og' E heita á alla andstæðinga her- E stöðva á íslandi að duga nú E vel og sýna mátt sinn. Fylkj- = um ’iiði í Keflavíkurgönguna E 1S. júní! = Einar Laxness. = LAKI og lífið v.:j/ (\&kovun Samkeppni meðal Þingeyinga um bezta hirðu mannvirkja Málningarverksmiðjan Harpa og Bæntlafélag Þingeyinga hafa ákveðið að verðlauna þann aff- ila, sem að áliti dómnefndar er talinn hafa sýnt mesta smekkvísi og alúð við fegrun og viffhald mannvirkja í Þingeyjarsýslu. Verðlaunin eru mjög verðmæt veggklukka, sænsk. Hefur Vil- helm Norðfjörð úrsmiður haft milligöngu um útvegun klukk- unnar frá Svíþjóð. Athygli vakin á nauðsynjamáli Upphaf þessa máls má rekja til samþykktar Bændafélags Þingeyinga,- þar sem skorað var á bændur í héraðinu að gera gangskör að því að mála og prýða byggingar að utan á þessu ári. Munu forráðamenn bænda- samtakanna hafa haft í huga að árlega fara mikil verðmæti að óþörfu forgörðurn vegna van- hirðu, auk þess sem málaðar og vel viðhaldnar byggingar eru héraðsprýði. Forráðamönnum málningarverksmiðjunnar Hörpu fannst að hér kæmu hinir þing- eysku bændur einmitt til móts við mikið nauðsynjamál og tókst því framangreind: samvinna með þessurn aðilum. Leiffbeininga- og' litabók. Harpa hefur nú látið gera sérstaka leiðbeiningabók um litaval við húsamálningu. Eru myndir birtar í bókinni af nokkrum gerðunr húsa, sem reist eru i sveitum landsins sam- kvæmt teikningum frá teikni- stofu landbúnaðarins. Ennfren’- ur er þar að finna leiðbeiningar og tillögur um litaval í hverju tilfelli og litasýnishorn. Bók þessi verður send öllum sveitaheimilum á landinu. Samkepiini í öffrum héruffum. Eins og greint var frá í upp- hafi, er samkeppnin um fegrun. og viðhald mannvirkja að þessu sinni bundin við Þingeyjarsýsl- ur, en forráðamenn Málningar- verksmiðjunnar Hörpu hafa tjáð Þjóðviljanum, að efnt verði síð- ar til svipaðrar samkeppni og verðlaunagjafa í öðrum lands- hlutum, enda þótt verðlauna- klukkan komi að þessu sinni í hlut Þingeyinga. Hef ja brátt störf hjá Pan American í .gær komu hingað til lands- ins tvær islenzkar stúlkur, sera brautskráðar hafa verið nýlega i'ró flugfreyjuskóla bandariska flugvélagsins Pan American í New York. Stúlkurnar heita Alda G. Halldórsson og Val- gerður Jónsdóttir og munu dvelj- ast hér í vikutíma óðu.r en þær hefja störf hjá Pan American. iiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiixiiiiiiiii'iiiiiiiMiiiililllllllllllllllllllllli iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiillliiiiiiiiiiu ... Lægð í’yrir sunnan land en hæð d'ir Grænlandi. Veðurhorfur: Jorðaustan gola eða kaldi. Skúraleiðingar í grennd en bjart i milii. Litbrá ve«;na 17. júní Stærstu litprentun eftir málverki sem gerð' hefur ver- ið hér á landi er nýlokið í prentsmiðjunni Litbrá. Litprentuð hefur verið mynd aí Haínfjörð og K.rjStinn Sigur- Jóni Sigurðssyni íorseta eftir máiverki Þórarins B. Þoriáks- sonar. Prentun þessi og á lit- ljósmynd af Ásgeiri Ásgeirssyni íorseta er gerð veg'na 17. júní. Myndílöturinn er 36 sm á breidd og .48 á hæð á allmiklu stærri pappa. Málverkið af Jóni Sigurðssyni er prentað í firrnn lituni' og ljósmynd Péturs Thorn- sen af Ásgeiri Ásgeirssyni í sex litum. Myndirnar eru til sölu hjá kaupmannasamtökunum. en Litbrá gefur þær út. Vinnan við þessar litprentan- ir hefur tekið sex mánuði, auð- vitað með hléum. Offsetprent- smiðjan Litbrá, sem er til húsa á Nýlendugötu 14, fæst eingöngu jónsson, hat'a aflað sér full- kominna véla og þjáli'unar og þekkingar erlendis. Evmundur Magnússon prentmyndasmiður stofnaði Litbró með beim, en hann er i'yrir skönimu horfinn úr fyrirtækinu. Óhætt er að segja að litprent- un Litbrár tekur fram því sem áður hetur verið unnið i þeirri grein hér á landi. Flestir munu haia séð dagatai Eimskipafélags- ins fyrir þetta ár. en það er prentað i Litbrá. Þýzkt fyrir- tæki. sem til s.t°ð að prentaði það dagatal, lýsti yfir að sínir menn mvndu ekki hai'a getað gert betur, og á sýningu í Leip- zig þótti dagatal Eimskipafélags- við litprentun. Eigendurnir, Rafn i ins með þeim beztu. þaS þá rétt? Morgunblaðið heldur þvi nú fram dag eftir dag að þeir, sem benda á þá lífshættu sem þjóðinni stafar af herstöðvum séu að hóta íslendingum árás Rússa og vilji a.m.k. þriðjung þjóðarinnar feigan. Segir blaðið í gæi- að mótmæla- ganga hernómsandstæðinga um suðurnes sé furðulegl til- tæki þvi það sé einmitt það iandssvæði sem þeir telji sjálfir ,,að Rússar hefðu íull- an rétt — ef ekki skyldu — til að leggja í auðn, hvenær sem þeim hentaði. Flestum er ljóst, að írá öðrum en þeirri vígreiíu þjóð og hennar her- ’afla getur ekki stafað sú ger- eyðingarhætta, sem göngunni . er ætlað að sporna gegn. Eða trúir einhver því, að þar sé yfirvofandi árás vestrænna þjóða?" Röksemdafærsla Morgun- biaðsins er hvorki ný né írumleg. Fyrir tveimur ára- tugum tóku þýzkir nazistar að sér að veita flestum þjóð- um á meginlaridi Evrópu svo- kallaða hervernd. Síðan beittu þeir nákvæmlega sömu rök- semdum og Morgunblaðið nú: Ekki gerum við árás á lönd sem við verndum! Hættan staíar öll frá bandamönnum, andstæðingum okkar. Þeir sem berjast gegn hervernd- inni haía í hótunum við landa sína og þrá árásir sem svipta þúsundir og milíjónir- manna lífi. Telur Morgunblaðið að þessi kenníng hafi verið rétt? Voru það ef til vill bandamenn sem leiddu tortíminguna yfir þær milhónir sem létu lífið í vernduðum löndum Evrópu í s'ðustu heimsstyrjöld? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.