Þjóðviljinn - 12.06.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 12.06.1960, Page 5
Sunnudagur 12. júnl 1960 — ÞJÓÐVILJINN Komið upp um félagsskap í USA sem keypti og seldi ungbörn Mjög umfangsmikil rannsókn liefur verið liafin í New York til að> uppræta glæpafélag sem stunda-ð hefur verzlun með ungbörn. Þegar hefur komið í ljós að illa staddar ungar mæð ur haf selt glæpafélaginu ný- fædd börn sín fyrir þvottavél- ar, ísskápa eða mánaðarlaun, en það síðan grætt vel á að útvega bamlausum hjónum börnku I Jersey City hefur komizt upp um 9 tilvik þessa. Verðið hefur verið frá 1000 upp í 7500 dollara, en mæðurnar hafa orðið að láta sér nægja að fá 300 dollara eða borgað í fríðu. Fyrsta vitnið, sem leitt var Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gulL fyrir rétt í New York var 33 ára gömul kona, sem hafði eignazt barn, eftir að hún var skilin frá manni sínum og selt glæpafélaginu það fyrir 355 dollara. Glæpafélagið hefur sett upp bækistöðvar um allt landið. Bezt hefur verzlunin gengið í Kaliforníu, þar sem umboðs- menn félagsins hafa notfært sér unglingsstúlkur, sem komið hafa til Hollywood með kvik- myndadellu og siðan farið illa fyrir þeim. En það hefur líka fengið börn frá gleðikonum, sem hafa verið í þjónustu þess. Oft hafa kaupin farið fram áður en börnin fæddust. Hin- ir verðandi fóstunforeldrar hafa þá borgað 200 dollara á mánuði þar til barnið fæddist og eftirstöðvarnar við afhend- inguna. Yfirvöldin skýra svo frá, að fjöldi kvikmyndastatista, leik- húsumboðsmanna, lækna, lög- fræðinga o. fl. sé við málið riðinn. Verkfall á Broadway Öll leikhúsin á Broadway í New York, 22 að tölu, hafa verið lokuð síðan 2. júní vegna verk- falls leikara og starfsfólks leik- húsa, sem krefjast kjarabóta. Þetta er í fyrsta sinn í 41 ár sem slíkt verkfall er háð. Stéttarfélag leikara og leik- hússfólks ákvað að gera verk- fall í einu leikhúsanna á dag til þess að ýta á eftir kröfum sínum um bætt laun og eftir- laun handa öldruðu leikhús- fólki. Leikhúseigendur svöruðu með því að ioka öllum leikhús- unum. 1100 leikarar og 5000 starfs- menn leikhúsa taka þátt í verk- fallinu. Báðir aðilar búa sig undir langa verkfallsbaráttu. Miimingarspjöld styrktarfélags vangefiima fást á eftirtöldimi stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. — (3 BÆJAROTGERB REYKJAVÍKUR sendir sjómönnum beztu kveðjur sínar og Iiamingju- óskir í tilefni dagsins. SJÓMENN - VERKAFÓLK í staríi yðar á og við sjó, í misjöínum veðrum við misjaínar aðstæður, er rétt val yðar á hlííðaríatnaði mjög mikilvægt, þar sem hann hefur alltaf verið stór liður í útgjöldum yðar, og val yðar í þeim efnum vald- ið meiri eða minniJ útgjöldum ár hvert. MAX-SJÓFATNAÐUR er reyndur og viðurkenndur fyrir slitþol og góð- an frágang, hann er mjúkur, léttur og þægilegur. Framleiðum einnig KEGNÚLPCR, REGNFÖT, SlLDARPILS, S V U N T U R og fleira úr beztn fáanlegum efnnm. VERKSMIÐJAN MAX H.F. Reykjavík a

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.