Þjóðviljinn - 12.06.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.06.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 12. júni 1960 RðDLEIKHlJSID Listahátíð Þjóðleik- hússins RIGOLETTO Gestir: Stina Britta Melander og Sven Erik Vikström. Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning 17. júní kl. 17. f SKÁLHOLTI Sýning mánudag kl. 20. Síðasta sinn Ballettinn FRÖKEN JÚLÍA og þættir úr öðrum ballettum. Höfundur og stjó.rnandi: Birgit Cullberg. Hljómsveitarstjóri: Hans Antol- itsch. Gestir: Margaretha von Bahr, Frank Schaufuss, Gunnar Rand- in, Niels Kehlet, Eske Ilolm, Hannc Marie Ravn og Flemm- ing Flindt. Frumsýning þriðjudag 14. júní kl. 20. Næstu sýningar miðvikudag og fimmtudag kl. 20. SÝNING á leiktjaldalíkönum, leikbúningum, og búningateikn- ingum í Kristalssalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 2-21-40 Svarta blómið Heimsfræg ný amerísk mynd Aðalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinirnir með Jerry Lewis og Dean Marfin. Sýnd klukkan 3. I Iíópavogsbíó Sími 19-1-85. 13 STÓLAR Sprenghlægileg ný þýzk gam- anmynd með Walter GiIIer, Georg Thomalla. Sýnd kl. 7 og 9 Litli bróðir Sýnd kl. 3 og 5. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. pjÓJtSC&fjí » ' • i \ Simi 2-33-33. Sími 1 -14 - 75. Tehús Ágústmánans Hinn heimsfrægi gamanleikur Þjóðleikhússins og einnig fram- haldssaga í Þjóðviljanum. Marlon Brando, Glenn Ford, Machikb Kyo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom og Jerry Sýnd klukkan 3. Nýja bíó Simi 1 - 15 - 44. Sumarástir í sveit (April Love) Falleg og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk; Pat Boone, Shirley Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello Sýnd klukkan 3. Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Bankaræninginn (Ride a Crooked Trail) Hörkuspennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Audic Murphy. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjársjóður múmíunnar með Abbot og Costello Sýnd klukkan 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. Þúsund þýðir tónar (Tusind melodier) Fögur og hrífandi þýzk músik- og söngvamynd, tekin í litum. Aðalhlutverk: Bibi Johns, Martin Benrath, Gardy Granass. Sýnd kl. 7 og 9. Lögreglustjórinn Ný amerísk mynd með Ro- bert Taylor og Tina Louies. Sýnd klukkan 5. Golfmeistararnir með Jerry Lewis og Dean Martin Sýnd klukkan 3. Karlmannafatnaffnr allskonar Úrvaliff mest Verðiff bezt Cltíma Kjörgarðnr Laugavegi 59 Stjömubíó Sími 18-936 Bastions fólkið Hin vinsæla kvikmynd með Susan Peters, kvikmyndasagan hefur komið í Morgunblaðinu. Sýnd í kvöld vegna áskorana klukkan 9. Á villidýraslóðum Spennandi ný litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bráðskemmtilegar gamanmyndir Með Shamp, Larry og Moe. Sýnd klukkan 3. Síml 50 -184. Fortunella, prinsessa götunnar ítölsk stórmynd. Aðalhlutverk: Giulietta Masina, Alberto Sordi. Sýnd kl. 7 og 9. Smy glaraey j an Spennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Sombrero Skemmtileg og falleg litmynd. íslenzkur skýringartexti. Sýnd klukkan 3. Inpolihio Sími 1 - 11 - 82. Kjarnorkunjósnarar LflUGfl Sími 1-32-07 1""Q>_iIlJr »mfTí«- ------- ■ ■— •-- ■ - “•- S Ý N D klukkan 1.30, 5 og 8.20 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6. nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Verkamannafélagið Dagsbrún Félags- fundur verður í Iðnó, þriðjudaginn 14. þ.m., klukkan 8.30 s.d. DAGSKRÁ: Kjaramálin Nauðsynlegt að félagsmenn fjölmenni. Sýnið skírteini við innganginn. STIÓRNIN Sænsk bék um íslenzkt skáld (A Bullet for Joey) Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd í sérflokki, er fjallar um baráttu lögreglunn- ar við harðsnúna njósnara. Edward G. Robinson, George Raft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Enginn staður fyrir villt dýr Sýnd klukkan 3. Austiiribæjarbíó Sími 11-384. Götudrósin Cabiria (Le notti di Cabiria) Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, ít- ölsk verðlaunamynd, — Dansk- ur texti. Giuiietta Masina. Leikstjóri: Federico Fellini. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. T ígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Gög og Gokke í fangelsi Sýnd klukkan 3. The Holliday dancers skemmta í kvöld. RAGNAR BJARNASON syngur með hljómsveitinni. S:mi 35936. Framhald af 7. síðu. merkingu; það hefur gerzt hreinræktað sefjunarorð. Höf- undurinn hefur velt vöngum yíir ,,örlögum“ af þvílíkri á- stríðu, að hann er búinn að fá þau á heilann — orðið hrýt- ur úr penna hans með jöfnu og ákveðnu millibili, hvort sem það kemur heim við samheng- ið eða ekki. f þessari bók gegna „örlögin“ svipuðu hlutverki og lykilorð í galdraformúlu aða sær- ingarþuiu andalæknis í Al'riku: örlög segi ég, örlög segi ég, ör- lög, örlög. Niðurstaðan verður sú, að lesandinn veit ekki nema Stellan Arvidson sé að villa um fyri.r honum -— þar sem mál hans er þá ekki svo óskýrt, að engar reiður verða á því hentar. Örlagahugtakið í skáldsögum Gunnars Gunnarssonar er eítir sem áður óútkljáð mál. Og það stæði næst einhverjum landa hans, bókmenntamanni af þjóð fslendingasagna, að geya því viðhlítandi skil. Bók Stellans Arvidsons er fá- nýt þeim, sem þekkja áður skáld- skap Gunnars Gunnarssonar; hinum fæy hún tæplega vakið mikinn áhuga. Samt er henni ekki alls varnað — fyrr mætti nú vera. Höfundur lýkur heim- spekilegri endursögn sinni á skáldsögunum á 204.. blaðsíðu; og hefst þá kaíli, sem heitir því einkennilega nafni Gunnar Gunn- arsson (í bók sem sjálf heitir Gunnar Gunnarsson!). í þess- um þætti ræðir Stellan Arvid- son nokkur almenn einkenni á skáldverkum Gunnars; og hafa margar athuganir hans við rök að styðjast: í kaflanum er raun- ar mikið um óskýra heimspeki eins og fyrri daginn; en ýmislegt sem höfundur vekur athygli á, hefur ótvírætt sannleiksgildi. Steilan Arvidson lýsir því til dæmis réttilega, hvernig Gunn- ar Gunnarsson er bundinn ís- landi í öllum verkum sínum, og hvernig „barátta íslenzka bónd- ans verður hjá honum ímynd allrar mannlegrar viðleitni. Hún verður hetjusaga í huga hans. og hann skoðar hana í ljósi al- heimsins“. f þessum þætti hlýt- ur hið sænska nafn bókarinnar nokkra réttiætingu. Þýðing Jóns Magnússonar fil. kand. er yfi.rleitt rituð á góðu máli; og uggir mig þó, að hann hafi ekki verið öfundsverður af hlutskipti sínu. Eg hef að vísu höggvið eftir nokkrum smálýt- um — eins og þegar segir, að fátæktin „geri.r öryggisleysið“; en þarflaust er að tína þau sam- an á þessum stað. Ég vildi segja, að þýðandinn hefði átt skilið að glíma við verðmæ.tari bók. B. B. Helgitónleikar í Hafnarfirði Sjöttu helgitónleikarnir í Ilafn- arfjarðarkirkju verða haldnir í kvöld. Alþýðukó.rinn í Reykjavík syngur á tónieikuin þessum und- ir stjórn dr. Haligríms Helga- sonar m.a. messu eftir Schu- bert, en kirk.iuorganistinn; Páll Kr. Pálsson, • aðstoðar. > Sjöundu og síðustu helgitón- leikarnir í vor verða súnnudag- inn 26. júni og annast þá Marin og Ilelmuth Neumann með orgel- og sellóleik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.