Þjóðviljinn - 12.06.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 12.06.1960, Qupperneq 11
Sunnudagnr 12 júnl 1060 —- ÞJÓÐVILJINN — <U Útvarpið Fluqferðir 1 dag er sunnudagurinn 12. júni — Þrenningarhátíð — Tungl í hásuðri kl. 3.05 — Ár- degisháflæði kl. 7.18 — Síð- degisháílæði klukkan 20.04. Næturvarzla er í Vesturbæjar- apóteki, sími 2-22-90. ÚTVARPIÐ 1 DAG: 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 14.00 Prá úti- samkomu sjómanndagsins við Ai<sturvö'.l: Minnzt drukknaðra sjómanna (Séra Óskar J, Þor- láksson talar; Kristinn Hallsson syrigur). Avörp (Emil Jónsson ráðherra, Hafsteinn Bergþórsson skrifstofustjóri, fulltrúi útgerðar- manna og Egill Hjör.var vélstjóri, ful'.trúi sjómanna). Afhending verðlauna og heiðursmerkja (Henry Hálfdánarson). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 18.30 Barna- tími: Framhaldssaga yngri barn- anna: Sagan iaf Pella rófuiausa; VI. (Einar M. Jónsson þýðir og les)„ Leikrit: Björgun úr sjávar- háska eftir Jakob Skarstein, þýtt og staðfært af Elínu Pálma- dóttur. Leikstjóri: Hi’dur Kal- man. 19.30 Tónleikar: Peter Katin leikur píanóverk eftir Liszt. 20.20 Raddir skálda: Sitthv.að úr lífi og ljóðum Arnar Arnarsonar. Flytj- endur: Finnbogi Örnólfsson, séra Jón Thorarensen, Jón úr Vör og Stefán Júlíusson. 21.20 Kórsöng- ur: Kór kvennadeildar Slysavarna- félags Is’ands syngtír: Herbert Hriberschek stjórnar. 21.35 Leik- þáttur: Á meðan ég er í humör eftir Örnólf í V k. Lsikendur: Anna Guðmundsdóttir, og Jón Að- ils'. 22.05 Danslög og óskalög skipshafná. Xjtvarpið á morgun: 12.55 Búnaðarþáttur: Dr. Halldór Pálsson ráðunautur talar um ull og rúningu. 13.10 Tónleikar: — Sumardans. 20.30 Hljómsveit Rík- isútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. a) Þrjú lög eftir Purcell. b) Pulcinella, svita eftir Stravinsky. 21.00 Um daginn og veginn (Benedikt Gröndal). 21.40 Einsöngur: Dietrich Fischer— Dieskau syngifr lög eftir Robert Schumann. 21.40 Samta’sþáttur: Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur ræðir við brezkan sendiráðsmann, Peter Kidson. 22.10 Um fiskinn: : Stefán Jónsson ræðir við Berg-: stein A. Bergsteinsson fiskimats- stjóra. 22.30 Kammertónleikar: — Dumsky-tríóið i e-moll op. 90 eft- ir Dvorák (Bolzano-trióið leikur). 23.00 Dagskil irlok. Félagið ísland — Noregur sýnir aftur norsku litkvikmyndirnar, sakir ítrekaðra áskorana, í Tjarn- arbíói sunnrfdaginn 12. júni kl. 13.30. (1.30 e.h.) Aðgangur ókeypis. Stjórn félagsins Snorri Sturluson er væntanlegulr kl. 6.45 frá N. Y.Fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 9 frá N.Y. Fer til Gautaborgar og Hamborgar kl. 10.30. Drangajökull fór frá Keflavík 8. þm. á leið til Osló, Amsterdam og London. Langjök- ull fór frá Fredrikstad í gær é. leið hinga,ð til lands. Vatnajökull er i Reykjavík. Gutiifaxi er væntan- legur til Reykjavíkur kl. 16.40 í dag frá Hamborg, K-höfn og Os’.ó. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22.30 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 i fyrramálið. Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga. til Akureyrar tvær ferðir, Isafj., Siglufjarðar og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfj., Vestmannaeyja og Þórshafnar. E Dettifoss fer frá Ventspils 12. þm. til Hamina. Fjallfoss fór frá Keflavik 10. þm. til Rotterdam og Rostock. Goða- foss kom til Reykjavíkur 7. þm. frá Gautaborg. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn kl. 12 á hádegi á gær 11. þm. til Leith og Reykja- vik'.l’. Lagarfoss fór frá N. Y. 7. T_4-:i ■DnTrlrioir'lriir T? OTflr 1 fl f flSR fór frá Rotterdam 11. þm. til R- v'kur. Selfoss fór frá Bíldudal í gær 11. þm. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Hull 14. þm. til Antvsrpen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Vestmannaeyj- um 10. þm. til Árósa, Kaupmanna- ha.fnar og Svíþjóðar. Hvassafe’l er á Ak- ureyri. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul- fell fór 10. þm. frá Dale til Siglufjarðar. Dísarfell fór frá Ka’mar i gær til Mántyluoto. Litlafell losar á Austfjarðahöfn- um. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell kemur í dag til Reykjavíkur. . Hálfdán Biarnason Fraivhald af 4. síðu lega hvar maður hafði Hálfdán Bjarnason. Þá leyndi hann ekki lit, sér til friðar. Hagjöfnunin í heimi sárfátæktar og ofur- auðs var honum það kappsmál, sem hann ekki duldi fyrir nein- um, ef þau efni á annað borð bar á góma. Við skoðanir sín- ar á þeim málum var hann reiðubúinn að standa fyrir hvaða dómi sem væri, ekki sjálf sín vegna, heldur vegna allra hinna, hvar í heiminum sem er. sem ekki vita barni sínu brauð eða klæði til næsta dags, meí^n „fúinn í lifandi trjám“ heldur áfram að ala sjálfan sig — til ólífis. Enn minnist ég þess hvað ljóð og stökur áttu rík ítök í hugarheimi Hálfdáns Bjarna- sonar. Þar fylgdist hann með af lffi og sál, eins og sá einn g'etur gert sem sjálfur hefur þegið í arf dý.ran hlut þeirrar listar sem staðið hefur þjóð- inni næst um aldir. Honum var það unun og eftirlæti að draga fram úr djúpi hugar síns hendingar og heilar stökur. Hann hafði líka útlit til þess stundum, ef til vill í mið.iu samtali, að hann væri allt í einu „fallinn út“ og farinn að hlusta eftir annarlegum rödd- um, sem enginn heyrði nema hann. :Ég hygg að sú hnejgð sem kom honum til þess að þrá kyrrð og einveru heiða- , vatnsins, hafi verið systir hinn- ar sem gerði hann elskan að sköpun Ijóðs og lausrar vísu. Hálfdán bjó við stranga van- t heilsu um langa tíð. Þó kom okkur á óvart fregnin um dauða hans. Við vorum svo vön því að vita hann við: störf sín án þess að kvarta, þó eng- um gæti dulist að hann gekk ekki heill til skógar. Og fall- inn er hann fyrir aldur fram, hugljúfur drengur og góður vin- ur, staðíastur og heitur stuðn- ingsmaður hvers réttlætismáls, maður sem við vildum hafa en ekki missa. En því má ekki gleyma, að það er ekki sama á hvern hátt við missum okkar menn. Ekk- ert getur í rauninni verið meira huggunarefni þeim, sem per- sónulega svrg'ja dáinn vin, heldur en vita það fullri vissu að hann Var nýtur maður, góð- ur drengur og átti virðingu og vildarhug allra þeirra er kyrint- ust honum. Slíkur maður var Hálfdán Bjarnason. Ég votta ástvinum hans innilega samúð mína, en þakka honum sjálfum kynnin. Þau voru mjög góð. Guðmundur Biiðvarsson. Trúlofanir THEODORE STRAUSS: TisracfSIð keiaiur upp 2 6 D A G U R ana, sagði Jessie frænka stilli- léga. — En kannski er það ails ekki sök unga fólksins, heldur okkar. Við ölum það ekki upp á réttan hátt, kennum þvi ekki rétta breytni. — Nú sagðirðu satt orð. Jessie, svaraði Lydía Simkins. — Og mér finnst tími til kom- inn að athuga svoiítið nánar hvers konar kennslukonur eru fengnar hingað til Brad- íord. — Hvað áttu við með því? spurði Angela Peabody. — Til dæmis þessa Gilly Johnson. Hún er alltof fjörug fyrir minn smekk. — Hún er góð, gáfuð og sam- vizkusöm stúlka, sagði Angela Peabody. — Og ég hef aldrei heyrt neitt misjafnt um hana nema þetta með bílslysið, og að því er ég bezt veit átti hún enga sök á því. — Ég er ekki bara að tala um slysið, sagði Lydía Simp- kins. — Nú, jæja, yfir hverju hefur þú þá að kvarta? — Allir vita að hún og Jerry Sykes voru alltaf saman — þau sýndust vera í giftingarþönkum. Fyndist ykkur þá ekki undar- legt, ef hún færi kvöldið eftir dauða Jerrys að dufla við ann- an mann? — Hvern þá? spurði sara Jenkins. — Ég held ég sé búin að segja nóg í dag. — Það held ég líka, sagði Angela. Segðu okkur það, blessuð Giftinqar vertu, bað Sara. — Ég vil ekki særa Jessie. — Hvernig ætti það að særa mig? spurði Jessie frænka undrandi. — Jú, ungi maðurinn sem ég er að tala um — já, ég þyrfti ekki að kasta steini langt til að hitta húsið sem liann á heima í. — Áttu við Daniel? spurði Jessie frænka. — Daníel Hawkins, já reynd- ar, sagði Lydía Simpkins. — Uss. Einhver lagði fingur á munninn. — Ég held hann sé á leiðinni niður stigann. Þið ætlið þó ekki að láta piltinn heyra þetta. Andartak þögðu þær ailar og ekkert hey.rðist nema glamrið í tebollunum. Útihurðinni var skellt og Sara Jenkins reis á fætur og dustaði af sér köku- mylsnuna. — Já, ójá, — þetta voru svei mér fréttir á einum og sama degi, sagði hún. — Vilja ekki fleiri en Marta verða samferða á markaðinn? Afmœli uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiitiniii iiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^iiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiii 6. K A F L I Það var ekki fyrr en Danni og Gilly komu fyrir endann á Aðalstræti að þau sáu mark- aðstorgið, stóru brúnleitu tjöldin, fánana, ljósin og par- ísarhjólið sem var við nætur- himininn. Þarna voru bílar úr allri sýslunni, já jafnvel alla leið frá Candy Ridge, og þeir stóðu báðum megin vegarius og jafnvel úti á grasflötunum. Og á veginum flykktist fólkið að, bændur, hópar ung'ra þilta, gamlar konur með sjöl og smá- börn með blöðrur og gula kanarífugla á stöng. Við hlið- ið var svo mikil örtröð að Danni þurfti næstum að bíða í hálftíma til að fá miða. Hann var feginn öllu þessu fólki, glaður yfir því að vera hluti af stórum hópi og meðan hann stóð í biðröðinni framan við miðasöluna og Gill.v var að horfa á söluborðin í nánd, hugsaði hann með sjálfum sér: Ég er alveg eins og allir hinir í röðinni. Ég stend líka og bið þess eins að fá að leggja aur- ana m:na á borðið. Ég borga með samskonar peningum og fæ sams konar miða. Alla æv- ina hafði honum fundizt hann vera öðru vísi en aðrir, utan- veltu — en nú fannst honum það ekki lengur. Allt frá því að þeir höfðu fundið líkið af ' Jerry Sykes, hafði Danni verið gagntekinn einhverri óþæginda- kennd, eins og hann ætti þess von á hverri stundu að komið yrði aftanað honum og sagt: — Komdu Daníel. En samræSur kvennanna heima hjá Jessie frænku höfðu gerbreytt þessu, og þótt undarlegt megi virðast hafði hann ekkert samvizkubit' gagnvart Ken Williams Honum fannst Ken ve.ra morðinu alis- endis óviðkomandi, og það væri hans eigin sök að kringum- stæðurnar mæltu með því að hann hefði framið morðið. E£ Ken hafði spilað fjárhættuspil1 við Jerry og það varpaði á hann grun — tja, þá var það hans eigin óheppni og illiilllllllllllllllillllllllllllllllllllllllillllllllllilllllllllllllllllllillll Örsiil fegurðarsam- keppninnar verða í Tívolí í kvöld klukkan 9 Ungfrn Islands 1980 krýnd klukkan 12 á miðnætti Fjöibreytt skemmtiatriði og glæsileg tízkusýning — Dansað verður til klukkan 1 eftir miðnætti ft,' »<«. Mi» Búnaðaríélagshúsinu — Garðurinn opnaður klukkan 7 — Komið tímanlega — Forðizt þrengslin. FEGURÐARSAMKEPPNIN •’i* -ijjjj :• iilíMij'H’rijilj \ :■;!{},' •ijj.ji'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.