Þjóðviljinn - 23.06.1960, Síða 9
Fimmtudagur 23. júní 1960 ÞJÓÐVILJINN — 9)'
ITi
5i í
.ta
ing
%IT
ÍE
jg.
S I
fr.gjl-.nrgft JT .
ra {raí55g?B5S5l
. -• H íu: 1 p
ir«r
w-
131^
frm L&a
«5%
3-VE
SH
Ritstjóri: Frímann Helgason
Hinir fjórir stóru
Það eru fjórir Bandaríkja-
menn, sem hafa kastað kúlu
yfir 19 metra á þessu ári, en
það verða aðeins 3 þeirra sem
komast til Rómar. Skráin hér
fyrir neðan er tekin saman 1.
maí. Margt þykir benda til að
Dallas Long verði innan
skamms heimsmeistari í þess-
ari grein, þar eem hann er
þeirra yngstur og að mörgu
leyti efnilegastur. En við sjá-
um hvað setur.
Evrópumethafi í kúluvarpi
er Bretinn Arthur Rowe,
kastaði 18,59 m 1958.
Bezti
Nafn árangur Dags. Aldur
Bill Nieder ............ 19,99 m 2.4 ’60 26 ára
Dallas Long ............. 19,67 26.3. ’60 20 ára
Parry O’Brien ......... 19,33 m 2.4. ’60 22 ára
Dave Davis ............ 19,11 m 23.4. ’60 22 ára
íþróttir í stuttu máli
Liðið „Rauðu dren,girnir“ sem keppir liér 6 leiki.
Forráðamenn Knattspyrnufé-
lagsins Þróttar kvöddu blaða-
menn á sinn fund í fyrradag.
Á fundinum skýrðu þeir frá
komu knattspyrnuliðsins RED
BOYS frá borginni Differdange
í Lúxemborg, en liðið er vænt-
anlegt með flugvél Flugfélags
Islands í kvöld.
Liðið mun leika alls sex leiki
í ferðinni, fjóra í Reykjavík og
tvo á Akureyri.
Fyrsti leikurinn í ferðinni
verður á föstudagskvöldið á
Laugardalsvelli gegn íslands-
meisturum KR og hefst sá
leikur klukkan 8.45.
Annar leikurinn á sunnudag
sömuleiðis á Laugardalsvelli á
sama tíma gegn Akurnesingum.
Þriðji leikurinn fer fram á
Melavellinum kl. 8.30, en þá
verður leikið við úrval úr
Þrótti-Fram-Val.
Fjórði og síðasti leikurinn í
Reykjavík verður við SV-úrval-
ið. Sá leikur fer fram á gras-
inu í Laugardal kiukkan 8.45 á
fimmtudagskvöld.
r
Urslitin í yngri (lokkunum
Um síðustu helgi urðu úrslit
í yngri flokkunum sem hér seg-
ir:
2. flokkur A
Þróttur — Víkingur 8:1, Val-
ur — Fram 4:2.
2. flokkur B
Fram — Valur 4:1
3. flokkur A
Fram — Valur 3:1
3. flokkur B
Fram — Valur 1:0
4. flokkur A
Fram — Valur 1:0 Þróttur —
Víkingur 3:1
4. flokkur B
Fram — Valur 4:0
5. flokkur A
Vikingur — Þróttur. Þróttur
mætti ekki til leiks. Fram —
Valur 3:1.
5. flokkur B
Fram — Valur 5:0
Það sem vekur mikla athygli
við leiki yngri flokkanna eru
sigrar Fram-liðanna yfir Val.
Fram vann átta leiki af níu,
yfir þessa helgi, gegn Val, —
skoraði 25 mörk gegn 8 Vals-
aranna.
Það var ranghermi hér á síð-
unni í gær að Fram hefði unnið
alla níu leikiná. Valur vann
leikinn í 2. flokki A með 4:2.
í þrem yngri flokkanna eru
úrslit kunn. Fram varð Reykja-
víkurmeistari d 2. flokki B, —
vann báða sína leiki, Val með
4:1 og KR 4:2. 1 3. flokki B
vann KR. Sigraði Val með 3:2
og Fram með 6:3.
Reykjavíkurmóti 5. flokks B
er enn ekki lokið en sigurveg-
ari í þvi móti verður örugglega
Fram, þareð þeir hafa leikið
alla sína leiki án þess að tapa
einu einasta stigi.
Margir landsliðsmenn í liðinu.
Lið RED BOYS, sem hingað
er eent hefur staðið sig mjög
vel í Lúxemborgarkeppninni,
varð annað í þeirri keppni, en
þess má geta að landslið Lúx-
emborgar gat sér gott orð í
undankeppni ÓL í fyrrasumar.
Þá varð Lúxemborgarliðið ann-
að í sínum riðli, á eftir Frakk-
landi en á undan Sviss.
Af 14 leikmönnum, sem hing-
að koma hafa fjórir leikmenn
leikið í A-landsliðinu samtals
81 leik.
Sá leikmaðurinn, sem mesta
leikreynslu hefur af öllum
þeim leikmönnum, sem hingað
koma heitir Léon LCisch. Hann
hefur leikið 53 leiki í A-lands-
liðinu og sex leiki í B-landslið-
jnu, og var auk þess í atvinnu-
mennsku í Frakklandi um
skeið. Sinn fyrsta atvinnuieik
lék hann gegn RACING DE
PARIS, en þá lék Albert Guð-
mundsson með Racing. Létsch
skoraði bæði mörkin fyrir iið
sitt, og leikurinn vannst með
2:1. Létsch ieikur framherja
í liði sínu, og getur leikið hvaða
stöðu sem er í framlínu. Spartz
framherji í liðinu hefur leikið
19 sinnum í landsliði. Fcrdnand
Wambacli 23 ára gamall hefur
leikið fjölmarga leiki í Ung-
lingalandsliði, 5 leiki í A-lands-
liði og 8 í B-landsl. Wambach
leikur innherja í liðinu. Kemp
markvörður R.B. er talinn
mjög góður og hefur fjóra
landsleiki að baki. Einnig hafa
nokkrir leikmenn leikið í öðr-
Framhald á 10. síðu
London — Móskva
Síðan 1958 hafa hnefaleik-
arar frá London og Moskvu
háð árlega keppni sín á milli.
Fyrir rúmri viku var þessi
keppni háð í ár. Moskva sigr-
aði 7:3. Lundúnarbúinn L.
Hobbs sigraði í þungavigt.
Rúmenía vann
Rúmenska liðið í heims-
meistarakeppni í handknatt-
leik vann Austurríki í úrslit-
um 10:2. Þýzkaland var í 3ja
sæti, Holland í f jórða og Dan
mörk í fimmta.
Evrópume4 í sundi
Austur-Þjóðverjinn Egon
Henninger setti nýtt Evrópu-
met í 200 metra bringusundi.
Tími 2.37,4.
Góður árangur
George Kerr, Jamaiea,
hljóp nýlega 800 metra á
1.46,4 mínútum sem er bezti
tími í ár. Bandaríkjamaður-
inn Ted Woods hljóp 400 m
á 45,7 sek.
í frétt hér á síðunni, að Mo-
ens hafi náð bezta tímanum
í ár í þessari grein.
Moens á 3,41,4
í 1500 m hlaupi
Belgíumaðurinn Roger Mo-
ens, sem er á keppniferðalagi
hér, keppti á móti í Antwerp-
en skömmu áður en hann kom
hingað og sigraði þar í 1500 m
hlaupi á bezta >ííma ársinr.
3,41,4 mínútum. Frakkinn
Bernard var annar á 3.42,0.
Moens keppir í. 1500 metra
þlaupi á KR-mótinu í kvöhl.
Hörður: 10,8
í sambandi við frjálsíþrótta-
vikuna keppti Hörður Haralds-
son í 100 m hlaupi og náði
ágætum tíma, hljóp á 10,8 sek.
Hörður hefur æft mjög vel
undanfarið og virðist vera
kominn aftur á „toppinn".
Peter Radford
Einn bezti hlaupari Breta
hljóp nýlega 100 metrana á
10,3 sek. og 200 m á 21,0. —
Iþróttasíðan mun birta grein
um þennan merka hlaupara á
næstunni.
Nýr toppmaður í hástökki
Rússinn Viktor Boltjoff
stökk 2,15 m á móti sl.
sunnudag. Landi hans Kim
Bukhantseff kastaði kringlu
56,24 m,
3.40,2 í 1500 metrum.
Á íþróttamóti í Prag s.l.
sunnudag hljóp Rúmeninn
Vamos 1500 metrana á 3.40.2
mínútum, sem er bezti tími
í heiminum í ár og nýtt rúm-
enskt met. Það er þá ofsagt
BARNA-
RC M
Húsgagnabúðin h.f.
Þórsgötu 1
Jén og Guðm.
keppa í Rostoek
Í.S.Í. hefur verið boðið að
senda tvo keppendur og farar-
stjóra á alþjóðlegt íþróttamót,
sem haldið verður í Rostoc-k 3.
júlí n.k. fþróttamót þetta er einn
liður í hótíðahöldum Eystrasalts-
vikunnar svonefndu.
Hefur verið ákveðið að senda
Jón Péturssor. í hástökkskeppni
og Guðmund Þorsteinsson, hinn
unga og efnilega hlaupara, í
800 m hlaup.
Fararstjóri verður Haraldur
Sigurðsson, frá Akureyri.
Leiðlr allra sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
liggja til okkar.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Síml 1-90-32.
Til sölu
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
Bíla- og
Búvélasalan
Ingólfsstræti 11.
Símar 2-31-36 og 15-0-14.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Útbreiðið
Þjóðviljann
n